Dagur - 06.09.1961, Side 3
3
FRA TONLISTARSKOLANUM, AKUREYRI
Skólinn tekur til starfa 1. október n. k. Umsóknir um
skólavist sendist skóiastjóra fyrir 25. september n. k.
(Sími 1653). Eldri nemendur skulu minntir á það, að
þeir þurfa að tilkynna um áframhaldandi skólavist.
TÓNLISTARBANDALAG AKUREYRAR.
ERINDI
flytur Gretar Fells, rithöfundur, n. k. íimmtudags-
kvöld kl. 9 í Landsbankasalnum. Errndið nefnir liann:
Er Guð til? — Öllum heimill aðgangur meðan hús-
rúm leyfir. — Aðgangur kr. 15.00.
GUÐSPEKISTÚKAN á akuréyri.
Mjög mikið úrval.
Herradeild J. M. J.
Klæffskeri — Verzlun
Herra- og drengja-
STAKIÍAR
mjög fallegir.
20—30 tegundir.
Herradeild J. M. J.
Klæðskeri — Vcrzlun
Viljum ráða stúlku eða ungan mann til
skrifstofustarfa.
PRENIVERK ODÐS BJÖRNSSONAR H.F.
Srmi 2500 — Akureyri
R HÍNIR HEIMSÞEKKTU ENSKU
s
s
MATARSTELL Mikið og faílegt úrval. — Verð frá kr. 720.00. KAFFISTELL Fjölbreyttar gerðir. — Verð frá kr. 575.00. ÓBRJÓTANDI GLÖS, ódýr. STAKIR BOLLAR, tvær tegundir. STAKIR DISKAR, mjög ódýrir. Mikið úrval af ÓDÝRRI GLERVÖRU. GLER í HITABRÚSA. BÚSÁHÖLD, mikið úrval. KAUPFÉLAG VERKAMANNA IÍJÖRBÚÐ DRENGJA-ÚLPUR Ný gerð. Herradeild J. M. J. Klæðskeri — Verzlun
Skólapeyur V-Iiálsmálspeysur margir litir. Peysur með belti margir litir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521.
Afgreiðslufólk
Drengjapeysur í mjög miklu úrváli. Nýjar gerðir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521.
vantar okkur nú þegar og um næstu mánaðámót. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
ÚTSALA Stórkosfleg verðlækkun JJÍvanttSer^sSrcebuT GASLAMPAR GASLUKTIR PRÍMUSAR LÓÐLAMPAR Póstsendum. Járn- og glervörudeild
STÚLKA getur fengið starf á skrifstofu landssímans á Akureyri frá 15. september, eða 1. október n. k. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir sendist mér fyrir 14. september. SÍMASTJÓRINN.
ÓDÝRU plast-töfflurnar KOMNAR AFTUR!
SltÉÍ Öli í/Uj kl ■ /vEvJ'U
Stærðir 31-34, kr. 75.00
TILBOÐ ÓSKAST Stærðir 35-41, kr. 86.00
í að byggja síma- og pósthús í Dalvík. Teikningár og 3 litir.
útboðslýsing fást afhentar hjá stöðvarstjóra pósts og Takmarkaðar birgðir.
síma í Dalvík og hjá símastjóranum á Akureyri, gegn
kr. 500.00 skiltryggingu. — Tilboðum sé skilað til
símastjórans á Akureyri fyrir 20. sept. n. k.
PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRINN.
H-í
►—5
frakkar
koinnir aftur.
&
5
VH
Klæðskeri - Verzlun
H
Sj^jjMJJMJJMJJMJJMjJMJJMJ JMJJMJJMJJMJ^
TILROÐ ÓSKAST
í norðurhluta húseignarinnar Lundargötu 4, Aktir-
eyri, ásamt járnklæddum geymsluskúr og verkstæðis-
skúr úr Steinsteypu. Réttur er áskilinn til að taka
hvaða tilboði scm er eða hafna öllum. — Tilboðum sé
skilað, lyrir 1. okt. 1961, til undirritaðs, sem gefur
allar nánari upplýsingar.
Tryggvi Jónatansson, Gilsbakkaveg 9, Akureyri.
Sími 1225.
ATVINNA!
Vantar nokkrar stúlkur nú þegar. Helzt
vanar saumaskap. Upplýsingar í síma 1938.
SKÓGERÐ IÐUNNAR
Húsgagnasniiðir
óskast strax, eftirvinna.
VALBJÖRK H.F.
Sími 1797 og 2655.
BERJAFERÐ
Iðja, félag verksmiðjufólks, el’nir til berjaferðar að
Nesi í Aðaldal n. k. sunnudag. Lagt verður af stað
kl. 8 f. h. frá B.S.O. Fargjald ásamt berjatínslu er
85.00 krónur. — Panta þarf lar fyrir fimmtudagskvöld
á skrifstofu verkalýðsfélaganna, sím.i 1503, eða hjá
trúnaðarmönnum á vinnustöðuui Iðju. — Ekki verður
farið nema í góðu veðri.
NEFNDIN.