Dagur


Dagur - 06.09.1961, Qupperneq 7

Dagur - 06.09.1961, Qupperneq 7
7 Norðlendinpr í Drangeyjarsundi (Framhald af bls. 8) mönnum þá saman um, að þar mundi Grettir hinn sterki hafa staðið stundu fyrr og viljað fágna sundmanninum. Þetta er í fáum orðum frásögn Eyjólfs, sem telur sund þetta mikið afrek og Axel óvenjulega mikinn sundmann. Þá bað Eyjólfur blaðið færa þeim mörgu, sem götuna greiddu og gerðu þeim félögum fært að framkvæma Drangeyj- arsundið, hinar beztu þakkir og kærar kveðjur. Meðal þeirra nefndi hann Gunnar og Ingi- björgu á Reykjum, Gunnar Þórðarson lögregluþjón á Sauð árkróki og Svein Nikodemus- son, sem spáði mjög skilmerki- lega um veðrið og fylgdi sund- manninum á bát sínum, Svav- ari, ásamt tveim öðruln góðum mönnum. Þessir menn hafa áður synt Drangeyjarsund: Grettir Ás- mundarson um 1030 og var hann þá sennilega 34 ára gam- all. Um tíma hans veit enginn og ekki fylgdi honum mannað- ur bátur. Hans sund ber því af Drangeyjarsundsafrekum sam- tíðarmanna eins og gull af eiri. En sundmenn okkar hafa aftur á móti hnekkt því áliti, að Drangeyjarsund væri ófram- kvæmanlegt og sund Grettis skrök eitt. Næstur var Erlingur Pálsson árið 1927. Þá var hann 31 árs. Þriðji var Pétur Eiríksson 1936, og var hann þá aðeins 18 ára. Fjórði var Haukur Einarsson 1939 og var hann þá 31 árs. Fimmti var Eyjólfur Jónsson 1957, og aftur 1959. Hann var þá orðinn 34 ára, eða jafngam- all Gretti, er hann sótti eldinn. Sjötti í röðinni er svo Axel Kvararí, og er hann 29 ára. Hann hefur nú brotið ísinn fyr ir Norðlendinga, hversu sem um framhaldið fer. □ SNÍÐ OG SAUMA KJÓLA. Uppl. i síma 1038. t . i ¥ Hjarlans þakkir setuli ég öllum, sem sýnclu mér % I hlýhug með heimsóknum, gjöfum og skeytum á uf- f X meelisdaginn minn, 2S. ágúst sl., og gerðu mcr daginn X e t ógleymanlegan. 1 SIGRÚN PÉTURSDÓTTIR. | d> <? t . . . t Innilegnr þqlikir flyt ég öllum þeim, sem glöddu mig 5 á áttrœðisafmceli mínu, 27. ágúst sl. — Guð blessi ykk- f ¥ ur öll. ¥ | BJARNI BENEDIKTSSON, Munkaþverá. | t V £?'tf*7&'4'£?''»S,£'4'í’?'íS;£'4*£?'»'7;''4'£?'»'v.''4'£?'^7i>'4*í!?'íSi''4'íi?'»Sl'*'4'í!?'»Sl''4'í!?'»'7l»'4*íi?'f'v*''4'£?'í'7;' Faðir okkar ÓLAFUR TRYGGVI ÓLAFSSON, sem andaðist ú Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 30. ágúst sl. verður jarðsunginn írá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 7. september kl. 1.30 e. h. Jóhanna Ólafsdóttir. Kjartan Ólafsson. GASTON ÁSMUNDSSON, múrarameistari, andaðist að Halldórsstöðum í Köldukinn 30. ágúst $1. Sigríður Kristjánsdóttir. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför FINNllOGA ÞORLEIFSSONAK Löngumýri 10. Dórothea Kristjánsdóttir, börn og tengdabörn. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og jarðarfarar JÓNS GUÐLAUGSSONAR, fyrrverandi sparisjóðsstjóra. Sérstaklega þökkum við læknum og öllu starfsliði Fjórðungssjúkrahússins fyrir alla umönnun í hinum löngu veikindum lians. María Árnadóttir. Signý Óskarsdóttir. Geir Jónsson. Guðrún Bjarnadóttir. Árni Jónsson. ÍBÚÐ ÓSKAST Barnlaus, eldri lijón vant- ar íbúð 1. október eða dðar. Hlustað eftir börn- um kvöld ag kvöld, ef óskað er. Upplýsingar gefttr Kristján Kristjánsson, Pientv. Odds Björnssonar Sími 2500. ÍBÚÐ ÓSKAST Lítil íbúð óskast, sem næst miðbænum. Tvennt fullorðið í heimili. Lára Þorsteinsdóttir, Hafnarstræti 96, eða í Pylsugerð K.E.A. ÍBÚÐ ÓSKAST 4 herbergi og eidhús ósk- ast til leigu sem fyrst, — helzt á norðui brekkunni. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. — Upplýsingar á skrifstofu Mjólkursam- lagsins. ÍBÚÐ ÓSKAST 1. OKT. (Eitt til tvö herbergi og eldhús.) Uppl. í síma 2517. ÍBÚÐ ÓSKAST, sem fyrst. Þrennt í heint- ili. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 17. þ. m. merkt „íbúð“. HÚSNÆÐI ÓSKAST Eitt herbergi með að- gangi að salerni og eld- húsi óskast til leigu, sem næst miðbænum, fyrir eldri kontt. Tilboð send- ist afgreiðslu Dags fyrir 7. september merkt: ,,Haust“. í B Ú Ð Lítil íbúð óskast til leigu nú þegar. Stefán Kjartansson, Bjarkarstíg 6 (niðri). HERBERGI ásamt litlu eldunarplássi óskast í haust fyrir eldri konu. Sírai 1503. HERBERGI TIL LEIGU í Brekkugötu 25 (uppi). FORSTOFU- HERBERGI nteð inn- byggðum skápurn er til leigu í Vanabyggð 3, neðri hæð, sími 2562. HERBERGI ÓSKAST, helzt á Syðri-Brekkunni. Sími 1837. NOKKUR HERBERGI TIL LEIGU. Fæði getur fylgt. Uppl. í síina 2142. I. O. O. F. — 1439881/2 — Kirkjan: Messa fellur niður n.k. sunnudag vegna héraðs- fundar í Grímsey. Sóknarprest- ur. Frá kristniboðshúsinu Zion: Almenn samkoma n.k. sunnud. kl. 8.30 e. h.. Reynir Hörgdal tal ar. Mattliíasarsafnið vei'ður fram vegis opið kl. 2—4 e. h. á sunnu dögum og miðvikudögum. Gjafir til Pálmholts: — Frá Menningarsj. KEA kr. 10.000.00, frá Elínborgu Jónsdóttur kr. 500.00, frá Tómasínu Hansen kr. 200.00. — Alúðarþakkir. Kven- félagið Hlíf. Aðalfundur Bridgefélags Ak- ureyrar verður haldinn í Lands bankasalnum, þriðjudaginn 12. sept. n.k. og hefst kl. 8.30. Sjá augl. í blaðinu í dag. Tækifæri gefst bæjarbúum að hlýða á Mr. Leslie Randall í kvöld, annað kvöld og á föstu- dagskvöld kl. 8.30 að Sjónar- hæð. Allir velkomnir. Grétar Fells rithöf. flytur er- indi á vegum guðspekistúkanna á Akureyri á fimmtudagskvöld- ið. Sjáið nánar í augl. í blaðinu. RÁÐSKONUSTAÐA Kona með barn óskar eftir ráðskonustöðu hér í bænum. Uppl. í síma 2306. STÚLKUVANTAR til þvotta á glösum og fleiru, hálfan daginn. STJÖRNU-APÓTEK STÚLKA ÓSKAST til heimilisstarfa frá 1. október n. k. Ásdís Karlsdóttir, Einar Helgason, Byggðaveg 109, sími 2569. ATVINNA! Stúlkur óskast til framreiðslustarfa. H.átt kaup, frítt fæði. HÓTEL AKUREYRI. Sími 2525. IIREINGERNING Hjón eða tvær stúlkur er gætu tekið að sér hrein- gerningu á 4 búðum, á- samt Nýja-Bíó, geta feng- ið fasta atvinnu. íbiið er fyrir hendi. O. C. THORARENSEN KONUR ATHUGIÐ! Er byrjttð að vinna aftur. Birna Óskarsdóttir, Reynivellir 4, sími 2521. SKRIFSTOFUSTÚLKU vantar okkur nú þegar. O. C. THORARENSEN Ilafnarstræti 104. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sig- rún Hallfreðsdóttir, Gránufé- lagsgötu 28, Ak. og Óskar Illuga son, bóndi í Reykjahlíð. Hjúskapur. Þann 1. sept. s.I. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Elinborg Jóna Pálmadóttir og Jón Guð- mundur Sveinsson, stud. öcon. Heimili þeirra er að Njálsgötu 7, Reykjavík. Tilkynning frá happdrætti STAK: Dregið var í happdrætt- inu 29. ágúst 1961 og hlutu þessi númer vinninga: — 1182 ísskápur, 1388 laxveiðitæki, 114 Knittax-prjónavél, 2228 Grill- steikarofn, 3041 ferðatæki, 115 reiðhjól, 3341 vöfflujárn, 22 hár þurrka, 2178 straujárn, 2058 brauðrist, 2036 dyrabjalla, 1348 búrvigt. — Vinninganna skal vitjað hjá Haraldi Sigurgeirs- syni, bæjarskrifstofum. Stjórn Starfsmannafél. Ak.bæjar. TIL SÖLU í Laugagötu 2, niðri: Fljónarúm og tvö nátt- borð (Mahogny), hræri- vél, Ijóstæki o. fl. — Til sýnis kl. 6—10 e. h. næstu daga. TIL SÖLU ódýr barnavagn. — F.inn- ig sem ný saumavél í tösku og ljósmyndavél. Uppl. í Holtagötu 4, niðri. TIL SÖLU: Barnavagn notaður og tvíbreiður dívan. Odýrt. Sími 1110. TIL SÖLU PASSAP PRJÓNAVÉL með bandleiðara og snún- ingsstykki. — Uppl. í Grænumýri 18. Síðasti dagur ÚTSÖLUNNAR á raorgun. ANNA & FREYJA á telpur og unglinga, seld fyrir hálfvirði. KJÓLAEFNI Ný sending. MARKADURINN Síim 1261

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.