Dagur - 13.09.1961, Blaðsíða 2
2
ÞAD ER mikill og góður við-
burður í tónlistarlífi bæjarins,
að tekizt hefur að fá hingað
frægan fiðluleikara, banda-
rískan.
Tónleikarnir verða í Nýja
bíói föstud. n.k., 15. sept., kl.
9 e. h.
BANDARÍSKI fiðluleikarinn,
Michael Rabin, er aðeins 25 ára
gamall, fæddur í New York-
borg 2. maí árið 1936. Eigi að
síður telst hann nú meðal hinna
beztu og kunnustu fiðlusnillinga
vestan hafs. Hann byrjar tónlist
arnám sitt 5 ára gamall og legg
ur þá fyrst stund á píanóleik,
en 7 ára að aldri skiptir harjn
um hljóðfæri og tekur til að
leika á .fiðlu.
Hann lærði hjá Ivan Galamian,
sem er mjög kunnur fiðlukenn
ari í Ameríku og starfar bæði
hjá Julliard og Curtis tónlistar-
skólunum. Árangurinn hefur
verið hinn stórkostlegi ferill
Rabins.
Aðeins 13 ára að aldri kom
Rabin fyrst fram sem einleikari
með hljómsveit. Hann hefur fyr
ir löngu síðan hlotið fullkomna
viðurkenningu, sem fullþrosk-
aður og sjálfstæður listamaður
og telst meðal snillinganna á
sviði fiðluleiks, sem nýtur
fiægðar bæði í Bandaríkjunum
og utan þeirra, því fáir eða eng
ír tónlistarmenn á hans aldri
KA og Þór á föstiulag
Næstkomandi föstudag kl. 6
e. h. leika KA og Þór hér á í-
þróttavellinum leik sinn í Norð
ui'landsmótinu. Búast má við
spennanai keppni. □
í DJÖRFUM LEIK
SVO HEITA íþróttakvikmynd-
irnar fjórar sem Höskuldur
Karlsson og Vilhjálmur Einars-
son íþróttakennarar sýna um
þessar mundir víða um land.
Þessar kvikmyndir verða
sýndar í Varðborg á Akureyri
:nk. laugardag kl. 5 e. h.. Þótt
hér sé einkum um íþróttamynd
ir að ræða, mun þó a. m. k. einn
þátturinn eiga sérstakt erindi
til foreldra.
Fólk er hvatt til að sjá þessar
myndir. □
- Ólafur Magnússon
varð aflahæstur
(Framhald af bls. 8)
inni og hún sýnir að 9 sinnum
fengust 1000 mála og tunnu
köst eða meira. — Við vorum
heppnir í sumar.
Hvað komuð þið mest með úr
veiöiferð?
Tæp 1300 mál úr einu kasti og
urðum þó að sleppa nokkrum
hundruðum mála.
Dagur þakkar viðtaljð og ósk
ar hinum 33 ára gamla, hávaxna
og fríða skipstjóra til hamingju
með vertíðina og nafnbótina
Aflakóngur síldveiðanna 1961.
Á Olafi Magnússyni er 11
manrn eyfirzk áhöfn. Stýrimað
ur er Jónas Garðarsson og
fyrsti vélstjóri Jóhannes Bald-
vinsson. □
hafa ferðast jafn mikið um
Bandarikin og utan þeirra.
Miðar verða EKKI sendir
heim, og eru styrktarfélagar
Tónlistai'félagsins beðnir að
gjöra svo vel og vitja miða
sinna í dag og á morgun í Ðóka
búð Rikku og greiða um leið
gjald fyrir, sem er nokkuð
hærra en venjulega, þar sem
tónleikar þessir eru í sérflokki
hvað ko.stnað snertir. Nokkrir
aukamiðar verða til sölu á
sama stað og við innganginn.
(Frá Tónlistarfélaginu.)
FORDSON ’46
SENDLABÍLL
til sö'lu á tækifærisverði.
Upplýsingar gelur
Pétup Víglvmdsson,
Vélsmiðjunni Atla.
TIL SÖLU
VOLKSWAGEN ’57.
Uppl. í síma 2599
frá kl. 6-10 e. h.
BÍLL TIL SÖLU
Fjögurra manna bíll í
góðu lagi til sölu í
Lundargötu 15.
BÍLL TIL SÖLU
Góður fjögurra manna
bí 11, árgerð ’55, er til siilu
á mjög hagkvæmu verði.
Uppl. í síma 2562
eftir hádegi.
BÍLAR TIL SÖLU:
Hudson Wesp. 6 manna,
árg. ’56, sjálfskiptur með
vökvastýri.
Opel Record, árgerð ’58,
sendiferðabíll o.dl.
Vísa á kaupendur að
Opel Caravan, Ghevrolet,
eldri gerð, Stationbíl.
Höskuldur Helgason,
sími 1191.
TIL SÖLU
FORD JUNIOR
G óði r greiðsl usf rlrn ;i 1 ar.
Uppl. í síma 2725
eftir kl. 5 e. h.
Sigmundur Sigmundsson.
TIL SOLU
FORD JUNIOR,
árgerð 1946, í góðu 'lagi.
Uppl. í síma 1548.
BIFREID TIL SÖLU
Bifreið mín A—825 er til
sýnis og scilu á Bifreiða-
verkstæðin u Þórs hamri.
Uppl. í síma 2700.
Sigursveinn Friðriksson.
VANTAR HERBERGI
Nemandi í 6. lrekk M.A.
óskar eftir herbergi frá 1.
okt. Regluserai heitið.
Uppl. í síma 2740
kl. 8—9 naéstu kvöld.
GEYMSLUSKÚR
TIL LEIGU.
Upplýsingar gefur
Guðrún Árnadóttir,
Norðurgötu 10,
eftir kl. 7 e. h.
HERBERGI
TIL LEIGU
Sér inngangur.
Fæði getur fy'lgt,
Uppl. í síma 2576.
í B Ú D
Kennari við Oddeyrar-
skólann óskar ef'tir íbúð
(1—2 he.rb. og eldhús) á
Eyrinni eða utarlega á
Brekkunni.
Uppk í síma 2496
milli kl. 5 og 7 e. lí. í dag.
HERBERGI
TIL LEIGU
í Oddeyrargötu 34, niðri,
frá 1. okt. næstk.
HERBERGI ÓSKAST
nálægt Fjórðungssjúkra-
liúsinu.
Uppl. í síma 1641.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Barnlaus, ung hjón óska
efLÍr íl)úð, 1—2 herb. og
eldhús, sem fyrst.
Uppl. í síma 2619.
1500 IÍR. TÖPUÐUST
Sl. laugardag um tíu leyt-
ið, tapaði unglingspiltur
1000 kr. seðli og 500 kr.
seðli á afgreiðsluborði
Póstbús'sins. — Þeir, sem
kynnu' að hafa orðið pen-
inganna varir eða geta
gefið einhverjar upplýs-
ingar, bringi vinsanrlegast
í síma 1100.
TAPAÐ
Svartur gerfiskinnstakkur
tapaðist við Glerá, vestan
Gefjunar. — Vinsamlega
skilist í Klettaborg 3.
Sími 1983.
TAPAÐ
Karhnannsarmbaiidsúr
tapað hjá Ilrafnagili. —
Vinsamlega skili.st í Ægis-
götu 22, gegn fundar-
launum.
TIL SÖLU
SILVER CROSS
BARNAVAGN
í Eiðsvallagötu 24, niðri.
TIL SÖLU ÓDÝRT:
Notuð útidyrahurð (tvö-
föld) í karmi, með löm-
um, skrá og smekklás. Til
sýnis í Helgamagrastr. 9.
TIL SÖLU
PÍANÓHARMONIKA,
lágt vexð, í Engimýri 4.
TIL SÖLU
KVIKMYNDAVÉL
(8 mm) með aðdráttar-
linsu, breiðlinsu og venju
legri. Selst ódýrt strax. —
Tilboð leggist inn á afgr.
blaðsins merkt „ódvrt“.
TIL SÖLU
TVÖ GÓLFTEPPI
3x4 og 3.7x4.8 m.
Enn fremur
barnavagn og kerra.
Upplýsingar í
Hrafnagilsstræti 24.
GÓÐ TAÐA TIL SÖLU
Uppl. í sírna 2628.
TIL SÖLU:
Rafha-eldavél, stofuskáp-
ur, 3 borð og pels
í Gránufélagsgötu 9.
Sími 1237.
TIL SÖLU:
Ungbarnarúm (karfa),
léikgrind og burðartaska.
Upplýsingár í
Oddeyrargötu 34, niðri,
eða í síma 2419.
BÍLEIGENDUR!
Til splu 4 bíldekk, stærð:
590x13, lítið sem ekkert
slitin dekk nreð hvítum
liring. Seljast ódýrt.
Uppl. í síma 2531
eítir kl. 8.
SEL FÆÐI
Get tekið 2—3 menn í
fæði. Hentugt fyrir skc'da-
nemendur.
Uppl. í síma 2138.
NYKOMIN
iingbaniafatnaður
Hentugur til sængur-
gjafa.
ANNA & FREYJA
Auglýsingar þnrfa að
berast fyrir hádegi dag-
irin fyrir útkomudag.
N ý k o m ii a r
HÁLSFESTAR
í miklu úrvali.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521.
BIFREIÐALYFTUR
2, 5, 8, 10 og 20 tonn
HANDDÆLUR
FÓTDÆLUR
SLÖNGUR á do.
PAKKNINGALÍM
GÚMMÍLÍM í bk.
SLÍPIMASSI, m. gróft
KÆLIHREINSIR
LYFTUOLfA
PLASTSTÁL
GLUGGALÖGUR
DRÁTTARTÓ, 2 teg.
ÞOKULUKTIR
SLÖKKVITÆKI
LJÓSAKÚPLAR
6 v. og 12 v.
BIFREIÐAPERUR
6 v. og 12 v.
OLÍA á utanborðsmótora
RAFM.ÞURRKUR
6 v. og 12 v.
HÁSPENNUKEFLI
6 v. og 12 v.
RAKAVARNAREFNI
á rafkerfi í bifreiðum
RAFKERTI
blokkarþéttir
BIFREIÐABÓN
AFTURLUKTIR
STEFNULJÓSA-
LUKTIR
STEFNULJÓSA-
BLIKKARAR
6 v. og 12 v.
SPEGILHÁUSAR
BRETTASPEGLAR
INNISPEGLAR
LOFTMÆLAR
BIFREIÐASVAMPAR
GLITAUGU
FLAUTUR, 6 v. og 12 v.
VELA- 06
BÚSÁHALDADEILD
VIL KAUPA
notaða taurúllu.
VIL SELJA
gálga af G.M.C. trukk.
Jón Olafsson,
m j ólku rb í ls t j ór i.
Notaður
GRANA H. F.
Sírni 2393.