Dagur - 13.09.1961, Blaðsíða 3

Dagur - 13.09.1961, Blaðsíða 3
3 VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H. F. ÚTIBÚIÐ í GLERÁRHVERFI selur allar helztu matvörur og búsáhöld. HEIMSENDINGAR: Bíllinn, sém fer frá aðalverzl- uninni, kemur við í útibúinu eftir kl. 4 daglega og flytur endurgjaldslaust heirn til viðskiptamanna utan Glerár, ef þess er óskað. SÍMI ÚTIBÚSINS E R 1041. Afgreiðslufólk vantar okkur nú þegar og uni næstu mánaðamót. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA VETRARKÁPUR NÝKOMNAR nokluar með loðkraga. HATTAR og TÖSKUR í úrvali. TERYLENE-KÁPUR - NÆLON-REGNKÁPUR POPLIN-KÁPUR SUNDBOLIR úr teygjanlegu efni, mjög fallegir Margs konar MORGUNSLOPPAR SOKKABUXUR og NÆLONSOKKAR með gamla verðinu. VERZLUN B. LAXDAL M E L 0 N IJ R VERZLUN JÓHANNESAR JÓNSSONAR Sími 20Í9. Hin eftirspurðu ullarleggingarbönd eru komin Höfum einnig: FL AU ELSBÖND SATÍNBÖND SILKIBÖND og RIFSBÖND Ungbariiatreyjur og samfestingar Rarnaleistar og barnabúxur YERZLUNiN SKEMMAN Sími 1504 Afgreiðslustúlka óskast. ANNA & FREYJA Ná, sem fyrr, bjóðum við skólamönnum HAGKVÆMUSTU FÁTA- KAUPIN. TVEEDJAKKAR kr. 1.185,00 TERYLENEBUXUR kr. 665.00 JAKKAR OG BUXUR úr falleg- um alullarefnum á aðems kr. 1.985.00 GJÖRIÐ SVO VEL. Sáumastofa Ráðíiústorgi 7. - Sími 1347. Dregið 23. september, 3. nóvember og 23. desember. Miðinn gildir í öll skiptin, án endurnýjunar. Tíu glæsilegir vinningar, þar á rneðal 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Verð aðeins kr. 25.00 miðinn. Á Akureyri fást miðarnir á Framsóknarskrifstof- unni, í bókabúð Jóhanns Valdemarssonar og bókabúð Jónasar Jóhannssönar og auk þess hjá fjölmörgum ein- staklingum. Skilagreinum frá umboðsmönnum veitt móttaka í skrifstofu flokksins, Hafnarstræti 95, alla virka daga frá kl. 3-7 e. It. TIL SÖLU Húseignin Aðalstræti 24 B er til sölu. Ilúsið er 2 stof- ur og eldhús ásamt geymslu. — Upplýsingar gefur GUÐMUNBUR SKAFTASON HDL. Hafnarstræti 101, 3. liæð. — Sími: 1052 Ilefi til sölu 3ja—5 herbergja einbýlishús og 2ja—6 herbergja íbúðir. GUÐMUNDUR SKAFTASON, IIDL., Hafnarstræti 101, 3. hæð. — Sími 1052. GARÐEIGENDUR! Tek að mér alls konar vinn'ú viðvíkjandi skipulagn- ingu lóða. — Rétti tíminn til að undirbúa lóðir er á haustin. JENS IIOLSE, garðyrkjufræðingur, Ivaupvangsstræti 3. T I L S Ö L U : Fimin herbergja íbúð við Hafnarstræti íbúðin er ný lagfærð. Möguleikar á hagkvæmum greiðsluskilmálum. — Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON HDL. Símar 1459 og 1782. TILKYNNING Nr. 21/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á aðgöngumiðum kvikmyndahúsa: I. Eftirmiðdags- og kvöldsýningar: Almenn sæti Betri sæti kr. 15.00 - 17.00 Pallsæti - 19.00 Bamasýningar: Almenn sæti kr. 7.00 Betri sæti - 8.00 Pallsæti - 9.00 Séu kvikmyndir það langar, að óli jákvæmilegt sé að fækka sýningum af þeim sökum, má verð aðgöngu- miða vera 50% hærra en að framan greinir. Enn l’rem- ur getur verðlagsstjóri heimilað einstökum kvik- myndahúsum hærra verð, þegar þar eru sýndar kvik- myndir, sem vegna tæknilegrar sérstöðu er ekki hægt að sýna í kvikmyndahúsum almennt. Reykjavík, 8. september 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.