Dagur - 13.09.1961, Blaðsíða 1
( ; '
M 'u.<;.\<;n I ramsóknarmanna
R rsTjóiu: Kruncuk Davíhsson*
SKRII-STOI’A í HAK.NARSTR.en 90
Sí.Mi H(K>, StrrNi.Nco <:x; rrkn i un
an.nast I’rkni verk Odds
B (<>rnssona« h.k, Akurrvri
Dagur
XLIV. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 13. september 1961 — 43. tbl.
r— - -— ----------------
AiT.i.v.slN<;ASTjóki: Jón Sam-
ÚEI.SSON . ÁRCANOURINN KÓSTAR
KH. 100.1)0 • CjAl.DDAOI ER I. JÚi.Í
BUAWÐ Kf .Ml'K IM' Á MIDVIKUDÓO-
ril ÓG A !.Ai:CAROÖCL*M
l*F.CAR ÁST.EBA ÞVKIR TII.
I__________________________________
FORSETAHJÓNIN TIL KANADA
Við steypustöð Malar og sands h.f. hjá Glerá. Steypublöndunarbíll, sem lyft getur steypunni í veggi
allt að fimmtán lvæða húsa, og einn hinna stóru, hentugu steypuflutningabíla. (Ljósmynd: E. D.)
Steypustöð tekin til starta á Akureyri
FORSETI ÍSLANDS, herra Ás-
geir Ásgeirsson, fór í opinbera
heimsókn til Kanada, ásamt
konu sinni, frú Dóru Þórhalls-
dóttur, hinn 11. sept. sl.
Með í förinni voru m. a. Guð-
mundur í. Guðmundnsson og
frú, Haraldur Kröyer og frú,
Hallgrímur Hallgrímsson ræð-
ÞRÍR AKUREYRING-
AR I LANDSLIÐINU
ÞRÍR AKUREYRINGAR voru
valdir í landsliðið til keppni í
London á Taugardaginn kemur.
Það voru þeir Jakob Jakobsson,
Steingrimur Björnsson og Jón
Stefánsson.
Steingrímur veiktist og var í
gær ákveðið af landsliðsnefnd
að velja Kára Arnason í hans
stað.
Englandsferðin mun taka 10
daga, og verða leiknir 2 leikir,
auk Tandsleiksins. Leikmenn í
förinni eru alls 16, bæði aðal-
menn og yaramerin. □
Á LAUGARDAGINN var frétta
mönnum og mörgum öðrum
gestum boðið að skoða nýtt,
stórt og mjög vandað verk-
smiðjuhús Súkkulaðiverksmiðj
unnar Lindu h.f. á Akureyri.
Stendur það við Hvannavalla-
götu og er tilbúið undir flutn-
ing á verksmiðjuvélum þangað
og til þess síðan að hefja marg
ismaður, dr. Finnbogi Guð-
mundsson og frú.
Thor Thors ambassador og
kona hans koma til móts við
forsetahjónin í Kanada.
í dag dvelur forsetinn í
Ottawa og á morgun er ákveðið
að fara til Winnipeg, þar sem
forsetahjónin verða gestir
stjórnarinnar í Manitoba. Þar
talar forsetinn bæði í útvarp og
kemur fram í sjónvarpi. Þar
mun hann einnig heimsækja
stofnanir manna af íslenzkum
ættum og hitta marga landa.
Á sunnudaginn heimsækir
hann Gimli á Nýja-íslandi, á
mánudaginn þiggur forsetinn
boð dr. Pauls H. T. Thorláks-
sonar, formanns hins íslenzka
kennarastóls við Manitobahá-
skóla.
Á þriðjudaginn verður haldið
til Regina og Wynyard, síðan til
Victoria og Vancouver í brezku
Columbiu. Að þessu loknu
verður flogið til austurstrand-
arinnar og lýkur þar hinni op-
inberu heimsókn. □
falt meiri framleiðslu en áður.
Eyþór Tómasson, aðaleigandi
og framkvæmdastjóri verksmiðj
unnar, bauð gesti velkomna og
drap á nokkur veigamestu at-
riði í stuttri, en farsælli sögu
fyrirtækisins og skýrði frá því,
á hvern hátt hið nýja húsnæði
yrði notað. Aðrir, sem til máls
tóku við þetta tækifæri, voru:
ALLRA síðustu vikur hefur
mátt sjá í Akureyrarkaupstað
ný tæki, sem tilheyra bygginga
iðnaðinum. Það er steypubíll
frá Möl og sandi h.f., sem ekur
fulllagaðri steypu til húsbyggj-
enda, og steypublöndunarbíll,
Bjarni Benediktsson, forsætis-
ráðherra, Sveinn Valfells, Jak-
ob Frímannsson, Jónas Rafnar
og Magnús E. Guðjónsson, og
árnuðu þeir fyrirtækinu allra
heilla.
í harðri samkeppni við hlið-
stæðar verksmiðjur hefur
Linda á skömmu árabili náð ör-
uggum og ört vaxandi viðskipt-
um og vinsældum. Og þótt kaup
mannshæfileikar Eyþórs Tóm-
assonar séu ekki dregnir í efa,
eru það þó vörugæðin, sem úr-
slitum réðu í því efni.
Á Akureyri, sem fyrst og
fremst er iðnaðarbær, ber að
fagna hverju því fyrirtæki, sem
framleiðir góða vöru, veitir ör-
ugga atvinnu og er bænum til
eflingar.
Linda er nú bezt búna súkku
laðiverksmiðja landsins og því
mun einnig haldið fram hér, þar
lil annað reynist sannara, að
hún framleiði beztu súkkulaði-
vörurnar.
Súkkulaðiverksmiðjan er 12
ára og starfslið hennar fyrst að-
eins 3 stúlkur og karlmaður. Nú
telur starfsliðið 40 manns, en
nýja byggingin er þó miðuð við
80 manr.a starfslið. Framleiddar
eru um 40 tegundir af súkku-
laðivörum og fleira góðgæti.
Stærð verksmiðjunnar er
10.300 rúmmetrar í 3ja hæða
húsi. Þar munu starfsskilyrði
mjög góð.
(Fi'amhald á bls. 7)
sem blandar steypuna og hægt
er að staðsetja á byggingarstað
og nota til að lyfta steypunni í
allt að 15 hæða hús.
Þetta hvort tveggja er nýtt á
Akureyri og tilheyrir þeim
áfanga í starfsemi Malar og
sands h.f., að verða fyrsta steypi
stöðin á Norðurlandi.
Möl og sandur h.f. er 15 ára
fyrirtæki, sem Akureyrarbær,
Kaupfélag Eyfirðinga og ein-
staklingar eiga, og Hólmsteinn
Egilsson hefur veitt forstöðu
siðustu 7 árin.
Þetta fyrirtæki byrjaði að
selja möl og sand í steinsteypu
1955. Efnið er með því bezta,
sem þekkist hér á landi, samkv.
umsögn Rannsóknarstofu Há-
skólans. Það er tekið í landi
Glerár og er allt þvegið og unn
ið samkvæmt kröfum bygging-
ariðnaðarins. Sjálft er fyrirtæk-
ið staðsett sunnan Glerár, ná-
lægt skilarétt Akureyringa og
eru þar komin upp myndarleg
mannvirki fyrir þessa starf-
semi.
Möl og sandur h.f. hefur 12—
14 menn í sinni þjónustu. Með
í GÆRKVÖLDI kallaði stjórn
Fegrunarfélags Akureyrar frétta
menn og eigendur fegurstu garð
anna í Akureyrarkaupstað á sinn
fund.
Jón Kristjánsson form. Fegr-
unarfélagsins afhenti við það
tækifæri verðlaun og viðurkenn
ingar fyrir skrúðgarða þá, sem
sérstök dómnefnd hafði orðið á-
sátt um að mæla með.
Verðlaunagarðurinn 1961 er í
Grænugötu 2, eigendur frú Guð
rún Hannesdóttir og Karl Frið-
riksson.
Viðurkenningu hlutu: Frú EU
en og Sverrir Pálsson, Möðru-
þeim tækjum, sem nú eru fyrir
hendi, getur fyrirtækið annað
verkefnum í helmingi stærri bæ
en Akureyri er nú.
Fyrirtækið hefur hafið fram-
leiðslu á rörum og á i pöntun
vélar til holsteina- og plötu-
gerðar.
Til gamans má geta þess, að
ekki tekur lengri tíma en svo
sem 2 klukkustundir að fram-
leiða steypu og fylla í mót í
hverja húshæð í venjulegu
íbúðarhúsi.
Steypublöndunarbíllinn getur
hrært 25 rúmmetra af steypu á
klukkustund og komið því
magni frá sér í steypumót sam-
tímis.
Óhætt má segja, að mönnum
hefur líkað vel að skipta við
Möl og sand h.f.
Kannski má vænta þess að
fyrirtækið annist bráðlega fram
leiðslu húshluta eða heilla
húsa? Breytingar í byggingar-
iðnaðinum eru mjög nauðsyn-
legar og þyrfti sem fyrst að
komast frá því ólánlega hnoði,
sem nú ríkir og hefur lengi ríkt
í þessari iðngrein.
vallastræti 10, frú Kristbjörg
Ingvarsdóttir og Herbert
Tryggvason, Kringlumýri 33,
frú Sigríður Ingimarsdóttir og
Magnús Kristinsson, Viðimýri 9
og frú Lovísa Pálsdóttir og Krist
inn Þorsteinsson, Hamarstíg 22.
I álitsgerð dómnefndar, en
hana skipa Arni Jónsson, Helgi
Steinar og Jón Rögnvaldsson seg
ir, að sumir af elztu og fegurstu
görðum bæjarins hafi farið í van
hirðu síðustu ár hjá nýjum eig-
endum. Til fyrirmyndar telur
dómnefndin fegrun raðhússins
við Norðurbyggð 1, og áhuga
nýrra húsbyggjenda. □
Eyþór Tóniasson segir frá súkkulaðiframleiðslu Lindu og hinum
nýju franikvæmdum við vígslu nýja verksniiðjuliússins. (Lj.: E.D.)
Súkkulaðiverksmiðjan Linda á Akureyri
Híin er flutt í glæsileg húsakynni við Hvanna-
vallagötu, margfaldar afköst sín og hefnr þegar
samið um sölu á súkkulaði til Bandaríkjanna
FEGURSTU GARÐAR BÆJARINS