Dagur - 11.10.1961, Page 7

Dagur - 11.10.1961, Page 7
7 Um útivist barna o. f 1. 20. gr. Lögreglustjóra er heimilt að banna öllum óviðkomandi, sem eiga ekki brýnt erindi, umferð út í skip, sem liggja í höfninni, frá kl. 20—8 á tímabilinu 1. október til 1. maí, en frá kl. 22 —8 á tímabilinu 1. maí til 1. október. Ennfremur getur lög- reglan jafnan bannað börnum innan 16 ára aldurs umferð um bryggjur og ferð út í skip og báta í höfninni, telji hún ástæðu til. Unglingum innan 16 ái'a er óheimill aðgangur að almenn- um knattborðsstofum, dans- stöðum og ölstofum. Þeim er og óheimill aðgangur að almenn- um kaffistofum eftir kl. 20 nema í fylgd með fullorðnum, sem bera ábyrgð á þeim. Eig- endum og umsjónarmönnum þessara stofnana ber að sjá um, að ungiingar fái ekki þar að- gang né hafizt þaí við. Böfn yngri en 12 ára mega STÚLKU VANTAR okkur til afgreiðslu- og pökkunarstaría frá hádegi. NÝJA-KJÖTBÚÐIN Sími 2666. ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22 á tímabilinu frá 1. október nema í fylgd með vandamönnum. Börn frá 12—14 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22 á tímabilinu frá 1. október til 1. mai og ekki seinna en kl. 23 frá 1. maí til 31. októ- ber, nema í fylgd með fullorðn- um vandamönnum. Þegar sérstaklega stendur á getur bæjarstjórn sett til bráðabirgða strangari reglur um útivist barna allt að 16 ára aldri. Foreldrar og húsbændur barn anna skulu að viðlögðum sekt- um sjá um, að ákvæðum þess- um sé framfylgt. (Úr lögreglusamþ. Ak.kaupst.). | Helrykið ógnar f RÚSSAR hafa nú sprengt 19 kjarnorkusprengjur á síðustu 5 vikum. Samkvæmt fullyrðingu vísinda manna ýmsra landa er helrykið, eða geislun orðin tífalt meiri víða um heim en nokkru sinni áður. Mikils ótta gætir um allan heim vegna þessa og er geislun orðin svo mikil að mannkyni stafar bein hætta af. Hrossmu í'Sáurbæiarlvreppi verður smalað sunnudag- inn 15. október n. k. og eiga þau að vera komin til Borgarréttár kl. 2 e. h. Með þau hross sem ekki verð- lir gerð grein fyrir á réttinni verður farið sem óskílafé. FJALLSKILASTJÓRI. Ö -t § i I Innilega þakka ég vinum mínum og vandamönnu-m, sem glöddu mig d áttrœdisafmccli minu, með gjöfum, skcytum og blómum. — Guð blessi ykkur öll. ÓLÖF GUfíMÚNDSDÓTTIR. <3 -5- I t <r '<v v.r*>• Q í; r^>- 'í' 7^"^- 0 *■>• Q '’ú V i rS' © íi'; ®^ Vi r «■>- v;r S*- í i'cS'- Maðurinn minn og faðir okkar KRISTINN SIGURPÁLSSON, fyrrum verkstjóri, sem andaðist föstudaginn 6. þ. m. verður jarðsung- inn frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 13. j>. m. kl. 2 e. h. — Kveðjuathöfn verður í Akurevrarkirkju (kapell unni) fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 1.30 e. h. Guðrún Bjarnadóttir og börn. Þakka innilega auðsýnda samúð og hjálp við and- lát og jarðarför föður míns ÓLAFS GÍSLASONAR. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Gísli Ólafsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar TÓMASAR SIGURGEIRSSONAR. Eva Tómasdóttir, Stefán Tómasson, Agnar Tómasson. MMiimiiiiiiiii 1111111111111111111 ■•iiiiiiiiimiiniminait* | Nýja-Bíó | Sími 1285 i Aðgöngumiðas. opin frá 7-9 i = Fimmtudag og föstudag | | kl. 5 og 9 i i Kjartan Ó. Bjarnason i i sýnir: | Þetta er | ÍSLAND | i Úrval úr Sólskinsdagar á ís- i É land. — Sýnd 3300 sinnum á i Norðurlöndum. i í Ennfremur verða sýndar: i i Heimsókn Ólafs Noregs- \ i konungs. i Sýnt allt það helzta, sem i í gerðist í sambandi við kon- i i ungskomuna. i i Olympíuleikarnir í Róm 1960 i i Þar sjást beztu íþróttamenn i | og konur heimsins keppa í i i frjálsum íþróttum. i Skíðalandsmótið á ísafirði i i 1961. í i Frægt skíðafólk keppir í i i hrikalegu og fögru umhverfi. i Nægur snjór. i i Hundaheimili Carlsens i i minkabana. i i Á heimilinu eru 85 hundar á i i ýmsum aldri. Sýnt uppeldi. i i Að síðustu farið á minkaveið | i ar með hunda. i Fjórðungsmót sunnlenzkra I i hestamanna á Rangárvöllum. \ i Yfir 200 úrvalshestar keppa. i i'Ennfremur sýndir 36 sunn- i i lenzkir gæðingar. i iMIMIIIMIIIMIIIIMIIMMIIMIIIMMIIIMIIIIIMIMIMIMIIIIIf Stúlka með ársgamalt barn óskareftir RÁÐSKONUSTARFI á Akureyri. Upplýsingar gefur Vinnumiðlunarskrifst. símar 1169 og 1214. AUKAVINNA Oska eftir einhverri auka- vinnu frá k!. 8—12 á kvöldin. Uppl. í Lyngholti 9, Glerárhverfi. STÚLKA ÓSKAST til sauma hálfan dagiixn. Uppl. í síma 2724. Ungur maður óskar eftir ATVINNU f SVEIT um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 1094. VANTAR AF- GREIÐSLUSTÚLKU hálfan daginn. Sigtryggur og Pétur, gullsmiðir, Brekkugötu 5, sími 1524. UNGLING VANTAR ATVINNU hálfan daginn. Uppl. í síma 2463. Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomudag. Ki Rún 596110117 — Frl.: Atg.: Kirkjan. Messað í kirkju- kapellunni n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 364 — 137 — 318 — 264. — B. S. Guðsþjónustur í Grundar- þingaprestakalli: — Grund, sunnudaginn 22. okt. kl. 1.30 e. h. — Kaupangi, sunnudaginn 29. okt. kl. 2 e. h. — Munkaþverá, sunnudaginn 5. nóv. kl. 1.30 e. h. Unglingar og börn í Glerár- hverfi athugið, að sunnudaga- skólinn á að byrja n.k. sunnud. kl. 1. Verið velkomin. Bogi og Sæmundur. I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjargi fimtu- daginn 12. okt. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Inntaka nýliða. — Kosning og innsetning embætt- ismanna. Kaffi. Dans. Mætið vel. — Æðsti templar. Vigfús Kristjánsson bóndi og útgerðarmaður, Litla-Árskógi á Árskógsströnd, andaðist í Fjórð ungssjúkrahúsinu á Akureyri s.l. sunnudag eftir stutta legu. Sextug. Frú Guðlaug Jónas- dóttir, Glerárgötu 18, Akureyri, varð sextug í gær. Skemmtikvöld. Verkamanna- félag Akureyrarkaupstaðar og verkakvennafélagið Eining efna til fjögurra spilakvölda í Al- þýðuhúsinu fyrir áramót. Hið fyrsta verður föstudaginn 13. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fern kvöldverð- laun hverju sinni. Félagar fjöl- mennið. — Skemmtinefndin. Ljósastofa Rauðakrossins í Hafnarstræti 100 tekur til starfa þriðjudaginn 17. okt. Opið frá kl. 4—6 e. h. alla virka daga. Sími 1402. Frá Amtsbókasafninu. Útlán: Þriðjudaga, miðvikud., fimmtu- daga og laugardaga kl. 4—7 e. h. Lesstofan opin alla virka daga á sama tíma. Undirrituðum hafa borizt í söfnunina til ástvina sjómann- anna, sem fórust með m.b. Helga frá Hornafirði, kr. 1000.00 frá ungum, ónefndum manni og kr. 200 frá N. N. Beztu þakkir. Guð blessi glaðan gjafara. Birg- ir Snæbjörnsson. Frá Sjálfsbjörg, Akureyri. — Aðalfundur félagsins verður að Bjargi föstudagskvöldið 13. okt. kl. 8.30 e. h. Lagabreytingar. — Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Minningabók Möðruvalla- kirkju í Hörgárdal: Möðruvalla kirkju hafa borizt eftirtaldar gjafir, sem eigi hefur áður ver- ið getið, en skráðar verða í minningabók kirkjunnar: Frá Sigurði Sveinbjarnarsyni Geisla götu 1, Akureyri, til minningar um foreldra hans, hjónin Svein björn Júl. Sigfússon og Hall- dóru Jónsdóttur, Syðri Bakka kr. 5.000.00. — Frá mæðginun- um dr. Irmgard og Klaus Kron- er, til minningar um lækninn dr. Karl Kroner kr. 1.000.00. — Frá frú Þóru Stefánsdóttur, Hjalteyri, til minningar um for eldra hennar, hjónin Stefán B. Steíánsson, alþm. og Ragnheiði Davíðsdóttur, Fagraskógi kr. 10.000.00. — Auk þessa hafa kirkjunni borizt tvö áheit, að upphæð kr. 100.00 og kr. 200.00, bæði frá „gömlu sóknarbarni“. Beztu þakkir. Sigurður Stefáns Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína Júliana H. Tryggvadóttir, Krónustöðum, Eyjafirði, og Guðmundur Ingvi Gestsson, Norðurgötu 47, Ak. Hjúskapur. Laugardaginn 7. október voru gefin saman í hjónaband ungfrú Emma Björg Stefánsdóttir, Munkaþverár- stræti 20, Akureyri, og Gunnar Jónsson, bifreiðastjóri, Dalvík. Heimili þeirra verður að Hafn- arbraut 16 Dalvík. — Sama dag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ingibjörg Jóhanna Kristinsdóttir, Dalvík, og Haf- steinn Þorbergsson, rakari, Ak- ureyri. Heimili þeirra verðuv að Hamarstíg 12, Akureyri. Hjúskapur. Laugardaginn 7. þ. m. voru gefin saman í Akur- eyrarkirkju af sr. Pétri Sigur- geirssyni ungfrú Katrín Helga Karlsdóttir, bankaritari frá Litla-Garði, Akureyri, og Andr és Valdimarsson, stud. jur., Æg issíðu 98, Reykjavík. Heimili þeirra verður að Kjartansgötu 4, Reykjavík. Hlutaveltu heldur Slysavarna deild kvenna, Akureyri, sunnu- daginn 15. þ. m. kl. 4 e. h. í Al- þýðuhúsinu. Styðjið gott mál- efni! — Nefndin. Akureyringar! Þar sem slátr- un mun Ijúka 18. eða 19. þ. m., er þeim, sem ætla að kaupa slátur og kjöt, bent á að gera það sem fyrst. Aðalfundur Skautafélags Ak. verður haldinn fimmtud. 12. okt. í íþróttahúsinu og hefst kl. 8.15 e. h. Dagskrá: Venjul. aðal fundarstörf. — Stjórnin. Til systranna á Sauðárkróki: Frá B. B. kr. 100.00, frá G. G. til minningar um látna foreldra kr. 500.00, frá konu kr. 500.00, frá N. N. kr. 500.00, frá Birni kr. 100.00, frá „Vorinu“ kr. 1000.00 frá konu í Grímsey kr. 200.00. — Hornafjarðarsöfnun: Frá ónefndri konu kr. 1000.00. Kærar þakkir. P. S. - Akureyrarmót í frjálsíþróttum (Framhald af bls. 8) 1500 m. hlaup: 1. Sveinn Kristdórss. 4.59.3 mín. 2. Steinar Þorsteinsson 5.00.2 m 110 m. grindahlaup: 1. Ing. Hermannsson Þór 16.1 s. 2. Sveinn Kristdórsson 21.5 sek. Langstökk: 1. Ólafur Larsen KA 5.89 metr. 2. Örn Indriðason KA 5.59 m. Þrístökk: 1. Ólafur Larsen KA 12.55 m. 2. Ing. Hermannss. Þór. 12.54 m. Hástökk: 1. Ing Hermannss. Þór 1.71 m. 2. Sveinn Kristdórss. 1.60 m. Stangarstökk: 1. Ing. Hermannss. 3.20 metr. Kúluvarp: 1. Eir. Sveinss. KA 12.19 metr. 2. Kristinn Steinss. Þór 11.73 m Kringlukast: 1. Garðar Ingj.son KA 32.41 m 2. Ólafur Larsen KA 31.37 m Spjótkast: 1. Herm. Sigtr.son KA 46.63 m 2. Birgir Henn.son KA 45.13 m f E5S son.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.