Dagur - 08.11.1961, Síða 3

Dagur - 08.11.1961, Síða 3
3 Sýningar og aðgöngumiðasala í Sam- komuhúsinu. í kvölcl kl. 8 síðd. Miða- sala £rá kl. 4 síðd. í dag. Laugardag kl. 5 og 8 síðd. Miðasala frá kl. 1 síðd. sýningardag. Sunnudag kl. 2 og 5 síðd. Miðasala kl. 10—12 og frá 1 síðd. sýningardag. Lifandi api leikur með! KNATTSPYRNUFÉLAG AKUREYRAR ARNARNESHREPPUR Þeim Arnarneshreþþsbúum, sem við mig eiga erindi, vil ég tilkynna, að heimili mitt er nú Grenivellir 12, Akureyri. Halldór Ólafsson frá Búlandi. — Sími 2764. MUNÍÐ AÐ PANTA j ólagosdrykkina í TÍMA RÍO - ENGIFER ÖL CREAM SODA ANANAS JARÐARBER SPORT Efiiagerðin Flóra Akureyri - Sími 1700 Þinggjaldsgreiðendur er eigi hafa lokið greiðslu þessa árs þinggjalda eða eldri og eigi greiða reglulega af kaupi, eru áminntir um að Ijúka greiðslu hið allra fyrsta svo eigi þurfi til lögtaks að koma. Skrifstofa embættisins verður opin fyrst um sinn á föstudögum kl. 4—7 e. h. til móttöku gjaldanna. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. M í R M í R FÉLÁGSFUNDUR í tilefni afmælis rússnesku byltingarinnar verður haldinn í Rotary-sal Hótel KEA fimmtudag- inn 9. nóv. kl. 8.30 e. h. Aðalræðuna flytur: Einar Kristjánsson, rithöfundur. Gestir félagsins á fundin- um verða rússnesku lista- konurnar Maximova, söngkona, og Podolskaja, píanóleikari. Þess er vænzt, að félagar mæti stundvíslega. Akureyradeild MÍR. M JÓLKURBÍLST JÓRA Okkur vantar góðan bíl- stjóra, til þess að keyra mjólkurbíl okkar, Þ—744, frá næstkomandi áramót- um. Upplýsingar gefur Jóhannes Laxdal, sími um Svalbarðseyri. Mjólkursamlagsdeild SValbarðsstrandar. LÉTT VINNA Stúlka óskast til aðstoðar á fámennt heimili. Uppl. í síma 2359. FRAMTÍÐAR- ATVINNA! Ungan röskan mann vantar okkur. Þarf að hafa bílpróf. NÝJA-KJÖTBÚÐIN NÝTT! EIM.IT kápuefni IvJÓLAFÓÐUR, 4 litir ORLON-GARN PATONS ULLARGARN gróft í handprjón, fínt í vélprjón. Gott litaúrval. ANNA & FREYJA BORBÚNAÐURINN (Excellence) er kominn. GULLSMIÐIR Sigtryggur og Pétur Brekkug. 5 — Sími 1524 LITFILMUR á stórlækkuðu verði. GULLSMIÐIR Sigtryggur og Pétur Brekkug. 5 — Sími 1524 Nú er rétti tíminn til að laga MALTO ÖLGERDARPAKKAR fást í IUÖRBÚÐ TILKYNNING NR. 29/1961. I sambandi við verð á innlendu sementi liefur Verð- lagsnefnd ákveðið eftirfarandi: Miðað við núgildandi cif-verð á sementi frá Sements verksmiðju ríkisins, kr. 1200.00, hvert tonn, má út- söluverðið hvergi vera hærra en kr. 1310.00, að við- bættum sannanlcgum uppskipunarkostnáði, hafnar- gjöldum og 3% söluskátti. Sé scment flutt Iandveg, þarf að fá samþykki verð- lagsstjóra eða trúnaðarmanna hans fyrir söluverðinu. Reykjavík, 3. nóvember 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. ATVINNA! Stúlka óskast á Hótcl KEA til afleysinga í eldhús og „buífet“. — Vaktavinna. — Upplýsingar á skrifstofu hótelsins. M í R M í R Söngskemmtun í Samkomuhiisinu á Akureyri föstudaginn 10. nóv. kl. 8.30 e. h. SÖNGVARI: VALENTINA MAXIMOVA einsöngvari frá Akademiska óperu- og ballett-leikhús- inu í Leningrad. EINLÉIKUR Á PÍANÓ: PODOLSKAJA Hún annast einnig undirleik fyrir söngkonuna. Aðgöngumiðar verða seldir á Gullsmíðavinnustofu Sigtryggs og Péturs, Brekkugötu 5, sími 1524. Verð miða kr. 50.00, til MÍR-félaga kr. 40.00. AKUREYRARDEILD MÍR. NÝIR ÁSKRIFENDUR FÁ TÍMANN ÓKEYPIS TIL MÁNAÐAMÓTA. Hringið í sima 1443 eða 1746. AFGREÍÐSLA TÍMANS AKUREYRI

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.