Dagur - 08.11.1961, Page 6
6
- Vegglampar -
VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN -
lampar
■ Loftj
Hafnarstræti 100 - Sími 1253
VERÐIÐ MJOG
HAGSTÆTT
TIL SÖLU ER
vel með farinn ljós fata-
skápur (tvískiptur). Einn-
ig borðstofuborð og fjórir
stólar úr mahogny. Tæki-
færisverð. Er til sýnis eft-
ir hádegi næstu daga í
Munkaþverárstræti 2,
neðri hæð.
BARNAVAGN
TIL SÖLU
í Grænugötu 10.
TIL SÖLU:
Nokkrir kjólar ásamt
ýrnsu fleiru.
Jóhanna Sigurðardóttir,
Brekkugötu 7, að vestan.
BARNAVAGN
TIL SÖLU.
Uppl. í síma 2271.
TIL SÖLU
3—4 ungar kýr.
Magnús Stefánsson,
Fagraskógi.
Gámall stór
PEDEGREE-
BARNAVAGN
til sölu.
Sími 1876.
Halló! Halló!
ÓLAFSFIRÐINGAR,
AKUREYRI!
Spilvist og dans í Lands-
bankasalnum laugardag-
inn 11. þ. m. kl. 8.30 e. h.
Skemmtinefndin.
FREYVÁNGUR
Dansleikur laugardaginn
11. nóvember kl. 10 e. h.
H. H. kvintettinn leikur.
Væringjar.
NÆSTA SPILAKVÖLD
Skemmtiklúbbs Léttis
verður föstudaginn 10.
þ. m. í Alþýðuhúsinu
kl. 8.30.
Líf og fjör hjá „Létti“.
Skemmtinefndin.
SKEMMTIKLÚBBUR
IÐJU
heldur eftirmiðdags-
skemmtun að Bjargi
sunnudaginn 12. nóvem-
ber kl. 2.30 e. h.
Spiluð verður félagsvist.
Fern góð verðlaun.
Kvikmynd.
Aðgangur kr. 20.00.
Skemmtinefndin.
BÍLAR TIL SÖLU:
Volkswagen, ’Gl,
ekinn 3 þús. km.
Ford Junior ’46
Vloschvits ’57
Chevrolet ’41
og fleiri 4 og 6 manna
O O
bílar.
Höskuldur Helgason,
sími 1191.
TIL SÖLU
Góður jeppi, árgerð 1955.
Semja ber við
Grím Jónsson,
Ærlækjarseli, Axarfirði.
TVEIR VÖRUBÍLAR
til sölu á Dalvík:
FORD, árgangur 1954.
Skipti á góðum jeppa
æskileg. — Sími 79.
CHEVROLET 1947.
Sími 44.
BÍLL TIL SÖLU
Ford Junior, smíðaár ’46,
er til sölu hjá
Sigurði Sigurlaugssyni,
Knútsstöðum, Aðaldal.
TIL SÖLU ER
Landbúnaðarjeppi.
Upplýsingar í
Munkaþverárstræti 30,
(niðri).
ELDHUS-
STÁLHÚSGÖGN
TIL SÖLU.
Uppl. í síma 1792.
ÖSKILALAMB
í liaust var mér dreginn
hvítur lambhrútur með
mínu marki: Hálftaf fr.
hægra og biti fr. vinstra.
Lamb þetta á ég ekki og
getur réttur eigandi vitj-
að andvirðis þess til mín,
að frádregnum kostnaði.
Halla Sigurðardóttir,
Kaupangi.
PRJÓNA
barna-gamasíur, lcista,
vettlinga og peysur.
Sígrún Kristjánsdóttír,
Strandgötu 35
(að vestan)
BÓKHALD
Tek að mér bókhald fyrir
. smáfyrirtæki.
Jakob Árnason,
Hafnarstræti 100,
sími 1337.
GRÁ LOÐHÚFA
tapaðist í Oddeyrargötu
eða þar nærri fyrir
nokkru.
Skilist á afgr. Dags.
JARPUR HESTUR
tapaðist síðastliðið sumar
frá Hallgilsstöðum. Mark
sennilega biti framan
bæði eyru.
Stefán Jónsson,
sími um Möðruvelli,
Hörgárdal.
SÆGRÁ KVÍGA
á öðru ári frá Neðri-
Dálksstöðum, er töpuð.
Finnandi vinsamlega geri
aðvart.
ÞRÍHJÓL,
rautt, með hvítu sæti,
hvarf nýlega frá Sund-
lauginni.
Tilkynnist á afgr. Dags.
HERBERGI
TIL LEIGU
að Laxagötu 7, niðri.
ÍBÚÐ TIL SÖLU
Efsta hæðin Hafnarstræti
29 er til sölu. Á hæðinni
eru 2 íbúðir — tveggja og
þriggja herbergja, sem
seljast saman eða sín í
hvoru lagi.
Uppl. í síma 2573.
LÍTIL ÍBÚÐ
TIL LEIGU
í Hafnarstræti 105.
O. C. THORARENSEN
HERBERGI
Herbergi óskast fyrir
tvær reglusamar ungar
stúlkur utan af landi.
Nánari uppl. í síma 1204.
Ullarverksmiðjan Gefjun.
TIL LEIGU
Forstofuherbergi með inn
byggðum skáp og hand-
laug.
Uppl. í síma 1116.
KJOiAEFNI
N Ý K O M I N
Svissnesk, ítölsk og þýzk,
falleg og vönduð efni.
HESTAMANNAFELAGIÐ FUNI
starfrækir TAMNINGASTÖÐ í vetur, frá 15. janúar
til aprílloka, ef næg jrátttaka fæst. Þeir, sem ætla að
koma hesturn á stöðina, láti stjórn félagsins vita fyrir
15. desember.
Fél. ungra Framsóknarmanna
heldur ADALFUND sinn miðvikudaginn 8. ]). m. kl.
8.30 í Rotarysal Hótel KEA.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Stjórnarkjör.
Sameiginleg kaffidrykkja. — Félagar fjölmennið.
STJÓRNIN.
KAPUEFNI
aðeins kr. 207.00 pr. m.
VEFNAÐARVÖRUDEILÐ
NÝIR ÁVEXTIR:
Appelsínur
Epli
Vínber
Cítrónur
Bananar
r r
NYLENDUVORUDEILD OG UIIBUIN
GOÐ AUGLYSING GEFUR GOÐAN ARÐ