Dagur - 25.11.1961, Blaðsíða 2

Dagur - 25.11.1961, Blaðsíða 2
kirkjufmidiir HINN 13. almenni kirkjufund- ur leikmanna og presta í hinni evangelisk-lúthersku kirkju á íslandi var haldinn í Reykjavík dagana 22.—24. okt. sh' Fulltrúar, sem á fundinum mættu, voru um 120 að tölu og auk þeirra allmargir gestir. — Margir tóku þátt í umræðun- um, sem oft fóru fram með miklu fjöri, og sýndu mikinn áhuga á þeim málum, er fyrir fundinn höfðu verið lögð. Serhvert hinna frjálsu félaga innan kirkjunnar hefur rétt til að senda tvo fulltrúa á fundinn. Ýmsar ályktanir og tillögur voru samþykktar á fundinum. Var sumum þeirra vísað til biskups og Kirkjuráðs, en öðr- um til nefnda. En þær, sem varða almenriing og aðra en fyrrgreinda aðila, eru sem hér segir: 1. UmSkálholt var svohljóðnndi tillaga sömþýkkt samhljó'ða: „Hínn 13. almerini kírkju- furidur beinir þeirri áskorun til ríkisStjórnar ÍSlands og Ál- þingis, að Þjóðkirkju íslands verði afhentur Skáiholtsstaðúr til eignar og umráða og véiti biskup íslands Skálhölti við- töku fyrr hölrd- Þjóðkirkjunnar og sé hann húsbóridi staðarins, enda telur fundurinn að stefha beri að því að Skálholt verði biskupsstóll að nýju. Jafnframt þakkar fundurinn Alþingi og Ríkisstjórn þær framkvæmdir, sem þegar hafa verið gerðar á staðnum og lýsir gleði sinni yfir þeim mikla áhuga, er erlendir íslandsvinir hafa sýnt á endurreisn helgiset- urs þar, þakkar höfðinglegar gjafir þeirra og annan stuðning í orði og- verki.“ 2r Um krkjulegt ménnfasetur í' Skálholti var eftirfararidi til- laga samþykkt samhljóða: „Hinn 13. almenni kirkju- fundur íslenzku Þjóðkirkjunnar hvetur alla- kirkjule'ga- sinnaða menn í landinu til að taka sam- an höridúm um að stofna í Skál- holti' menntasetur með lýðh’á- skólasniði til kristilegrar vakn- irigar og lýðfraeðslu. Verði sú stofnun sniðin eftir þeim hlið- sfæðum stofnunum erleridum, er bezt hafa gefizt evangelisk- um kirkjum. Beinir fundurinn þessari áskorun fyrst og fremst til biskups og Kirkjuráðs.“ 3. Varðandi veitingu prestsemb- ætta var eftirfarandi ályktun samþykkt með rúmlega tveim þriðju hlutum greiddra atkv:: „Hinn almenni kirkjufundur leikmanna og presta 1961 telur nauðsynlegt að breyta núgild- andi lögum um veitingu presta- kalla í það horf að prestskosn- ingar leggist niður, eri Forseti íslands veiti prestaköllin sam- kvæmt tillögum biskups." 4. Um endúrreisn Hólastóls var einróma samþykkt eftirfarandi: „Hinn 13. almenni kirkju- fundur, haldinn í Reykjavík dagana 22.■—24. okt., tekur ein- huga undir ósk Norðlendinga um endurreisn Hólastóls.“ 5. Varðáridi sálmasöng var svo- hljóðandi tillaga samþykkt sam- hljóða: „Hinn 13. almenni kirkju- fundur, haldinn í Reykjavík 22.—24. okt. 1961, skorar á dag- skrárstjórn Ríkisútvarpsins að verja a. m. k. einni klukkustund (helzt í þrennu lagi) til þess að kenna þjóðinni helztu sálma- söngslög, sem notuð eru við guðsþjónustur.“ m um auglýsmgu, til skilningsauka á dýravernd STJÖRN' Alþjóðasamb. dýra- venidúnarfélaga ( World Fede'- ratió'ri For The Protection Of Ariimals) hefur ákveðið að efriá til gamkeþpni meðal þjóða' sam- báridsfélagá sinna um auglýs- ingö'r, til eflingar skilnings á dýravernd: Keppriin skal vera innan tveggja aldursflokka. í öðrum flo'kknum skulu vera þeir, sem eru 16 ára ög yngri, en í hinum þeir, sem eru eldri eri 16 ára. Næstkomandi sumar, dagana 11.—17. júní, efnir Al- þjóðasambandið (WFPA) tíl al- þjóðaþings um dýraverndunar- málefni í Austurríkí. Á þessu þingi á að dæma um þær tillög- ur að auglýsingum, sem borizt hafa. Sambandið ætlar að gefa þær auglýsingar, sem valdar verða, og dreifa þeim um allan heim. Áletranir auglýsinganna verða þýddar á ensku, frönsku, þýzku og sþörisku. Reglur keppninnar eru sem 'hér segír: 1. Enginn getur tekið þátt í keþþriiririi, nema gegnUm samband dýrave'rndunarfé- laga þjóðar sinnar. 2. Sambönd dýraverndunarfé- laga 'verða að háfa serit tíl- lögur að auglýsingum fyrir 31. marz 1962; 3. Hver tillagá að ariglýsingu á að vera vandlega merkt nafni og heimilisfangi kepp- anda. Sambandið, sem send- ir tillöguna, merki hana eirinig sínú nafrii. 4. Hámarksstærð auglýsinga skal vera 50x30 cm. 5. Hámarksfjöldi orða' á aug- lýsingunni 5. 6. Keppandi getur valið á milli þessara tveggja viðfangsefna við lausn verkefnisins: 1) Velférð dýra þárfnast (Framhald á bls: 7) ííeimsmét Vilhjálms Á JNNANHÖSSMÓTÍ í frjáls-' um íþróttum í Reykjavík 1. nóv. sl. skeði jrað, að Vilhjálmnr Ein- arsson JR setti Jiéirnsmet í líá- stökki án atrennu, stfikk 1.75 m, sem er 1 cnt hærra en skráð lieims met Norffmannsins Christian E- hant og 6 cm hærra en eldra ís- landsmet Vilhjálms. Þetta afrek er stórglæsilegt og líka eina heims met ísJendíngs til ]>esSa í íþfútt- um. Afftir hefur Vilhjálmur hiiggv iff na-rfi'iieimsméti í þrístiikki'og á nú fjórffa lertgsta stiikkíð frá uþphsfi ](i.70‘m. í alþjóð'akeppni heftir Vilhjálniur staðið sig frábærlega vel eins og t. d. á Olýmþmleikjnntifn: í Mélbrítrrne- 1956, j>ár sem liann varff annár i þristökki, næstur á eftir BrazfUu- 'inármiriiiin Jla Silva og ógnaffi þár sigri hans. Vilhjálnmr er 27 ára gamaU og-kennir nú við Sam- viniHiskóIann í Biíröst. Gerist Þórólfuí* Beck Á FÖSTUD AGSK.V ÖLDIÐ efndi Akureyrardeild MÍR til söngskemmtunar í Samkomu- húsi bæjarins. Sópransöngkon- an Valentina Maximova og und irleikálinn Vera Podolskaja, sem einnig lék einleik, skemmtu bæjarbúum. Á vegum MÍR hefur jafnan komið ósvikið listafólk og svo var enn. Tónleikar, sem þessir, hafa ætíð verið ágætlega sóttir. En nú var húsið ekki fullskipað. Vera má að orsakanna til minni aðsóknar en vanalega á skemmtunum MÍR, sé að leita á sviði heimsmálanna og þeirri MIMIMIIMMI(MtMMIiMlflMilMil*MIMIMM«lflllilMlfllMIIMMI)||» • andúð, sem „austí’ið“ hefur skapað sér um sinn. En þótt við viljum hvorki hélryk kjarnorkuspréngja úr aústfi eðá vestri, getum við nötið listánria, hvaðán sem jrær ber að gárði, og það eigum við að gé'fa. Söngur Valentinu Maximovu var listavioburður í bæ okkar. Söngkonan ræður yfir óvenju- legum raddstyrk og raddfegurð og tækni hennar ef undraverð. Undirleikur og einleikur Veru Podolskaja var bæði öruggur og listrænn. □ atvinnumaður? Allar horfur eru nú á því, að Þófölfur lieck, hinn kurini mið- herji KR-inga og íslenzka larids- liðsins gerist nú atvinriulchatt- spyrtruitiaffur. Hann dvelur mi í Skotlandi og hefur að undan- förnu kepj>t með atvinnuliffi St. Mirren. Samkvæmt blaffafregnum aff utan héfur Itann staffið sig mjög vel í Jjeim leikjum og ]>að er kti'nnugt, að forráffamenn St. Mirrén hafá „boffiff" í I'órólf, en óvíst hváð ntikið, og fastlega má reikna með að samnjngur verffi undirritaður bráðlégá. Ef svo verffur, missir íslenka landsliðiff góffán Iiffsmann, jiví að Þórólfur hefur, nú um skeiff, verið einit snjallasti knattsjryrnumaður okk- ar. En efnilegra leikmanna bfður niikil frægð óg ntiklár fjárhæðir í slíkum atvinnuliðum sem þessum, ef þeir reynast vandanum vaxitir. ÞAU ÓTRULEGU tíðindi hafa gerzt á íslandi, að utanríkisráð- herrann hefúr gefið hinu banda ríska varnarliði leyfi til sjón- varpsreksturs hér á landi með svo mikilli aflstöð, að ná mun til helmings þjóðarinnar. Sjónvarpið er að vísu hinn mikli draumur margra, sem ekki hafa séð það eða kynnzt að ráði, og kannski er það eitt af því, sem koma skal. En ekki hefði því verið trúað að óreyndu, að erlendum aðilum gæfist kostur á slíkum rékstri hér á landi og að slíkt leyfi yrði veitt þegjandi og hljóðalaust eins og um eitthvert smámál væri að ræða. Sjónvarp er nefhi lega eitt mesta áróðurstækf í veröldinni, sem upp hefur verið; fundið og háskalegt að veita erlendum mönnum aðstöðu til að nota það eftir eigin geðþóttá. Ekki er þetta sagt af varimati á menningu Bandaríkjamanna. En leyfi íslenzkra stjófnárválda virðist hins vegar byggjast á of- mati þessara vérðleiká, ef það er ekki hreinn undirlægjuhátt- ur. Ljóst er, að meiri hluti ís- lenzku þjóðarinnar féllír sig við margt í fari Bandaríkjamanria og héfur líka margt af þéim að læra. En mér er sém eg sæi framan í þennan meiri hluta ef það væru Rússar, sem allt f einu og íslendingum að óvörum skelltu sjónvarpi yfir þann hluta landsins, þar sem helm- ingur þjóðarinnar hefur búsetú. Þeir sömu og nú leggja blessun sína yfir frumhlaup og glap- ræði utanríkisráðherra viðvíkj- andi bandarísku sjónvarpi, myndu upp hefja annan söng- og vara við áróðurshættunni. Sannleikurinn er sá, að sjón- varp verður að vera í höndum þjóðarinnar sjálfrar eins og út- varpið, og má aldrei missa það vald úr höndum sér. Sem fræðslutæki er sjón- varpið eflaust ómetanlegt,'einn- ig til fréttaþjónustu og' skemmtunar. En hvernig serii á því stendur, er reynslan af því' mjög víða hin bágasta; jafnvel þar, sem nægilegt fjármagn virðist véra fyrir hendi til sjón- varpsreksturs. Fyrir nókki-um mánuðum vöru nokkrir íslenzkir blaðaménn á ferð í Bandaríkjunum til fróð- leiks og skemmtunar í boði þar- lendra aðila. Sjónvarpi hafði eg ekki áður kynnzt svo að heitið gæti, og var það að sjálfsögðu eitt af undrum þessarar verald- ar í vestrinu. Nokkur kvöld „áttum við sjálfir", og man eg eftir að einu þeirra eyddum við Jakob Ó. Pétursson ritstjóri saman við að horfa á sjónvarp á meðan yngri ferðafélagar okkar völdu sér aðra skemmtan. Við völdum okkur þá sjónvarpsstöðina, sem bezt náðist, létum fara vel um okkur í hótelíbúðinni, sem við í þetta skipti höfðum til umráða; og nutum þess, sem fram var reitt. Auglýsingarnar voru yfir- þyrmandi. Hægðameðöbn, tann sápurnar, skóáburðurinn, mat- vörurnar og allt það, upp aftur og aftur. Að vísu voru sumar auglýsingarnar sniðugar og kynbomburnar, sem voru að bursta tennur sínar eða gæða sér á einhverju matarkyns, voru svo sem sjálegar. Auglýs- ingar, ásamt fréttunum, slitu með stuttu millibili aðalmynd kvöldsins. Su mynd var við- burðarík í meira lági. Þar voru 16 mórð framin, að mig minnir, og sátum við þó ekki alltaf við. Við vorum búnir að fá alveg nóg af þessu er helmingur morðanna hafði verið sýndur og fórum þá í kvöldkaffi og dvö'ld- um þar góða stund. En við yor- um byrjaðir að telja áður en við fórum í kaffið og héldum því svo áfram ofurlitla stund á eftir. Segjum og skrifum 16 rnorð, og j>á skrúfúðum við fyrir. E. D. 15r eriendum blöðnm Varriir gegn' géislavirku ú’rfállr. BÚIZT er við, að Sovétspren^j- urnar miklu 'inuni auka mjog geislavirkt úrfáll með vorinu. og næsta sumar, m. a. í Norégi. Þar er því beilbrigðisiú'ála- stjórnin á vetjði í tíma og.ráðg- ast nú um, hvernig hærírihni skuli mætt, verði úrfallið svo mikið, að viðsjárvert verði talið. Heilbrigðismálastjóri Noregs, Fr. Mejbyt^ yfirlæknir, seiir þannig frá í blaðaviðtali: . 1 Heilbrigðismálastjórnin hefur á prjónunum, að til mála géti komið að blanda ýmsum efnum í jarðveg og ýmsar fæðuteg- undir til að draga úr eða jafnvei eyða algerlega geislavirktim ísötópum, og' einrii'g meðferð matvæla, svp að þáu þeli langa geyni'slu, og einnig þárinnig, að geislavirk’áhrif séú fjarlægð. □ líáð 'í tíriiri' tékin. BÚAST MÁ VIÐ að geisiávirkt úrfall vferði ekki’jáfh mikíð um allt landið (Nöiegtrr er‘ géysi- langur!). Veldur því margt, og m. a. er veðurfarið ólíkt á ýms- urri’ stöðurii, en það hefúr áhrif á dreifingu geíslavirks úrfalls: úr loftinu. Þegar við nú búumst til varnar gegn sterku úrfalli, er það í því skyni að reyna að verjast yfirvofandi hættu. — Víð beitum mjög vel skipu- lagðri ttekni tíl að fylgjast með geislavirku úrfalli hvar og hve- nær serii er, og sömuleiðis erum við viðbúnir því að draga sem mest úr þeim áhrifum, sem sterkt úrfall kynni að valda, segir Melbye yfirlæknir. □ Geislavirk mjólk. GEISLAVIRKU JOÐI131, sfem búast má við í mjólk, verði geislavirkt úrfall mikið, má verjast við neyzlu með því að geyma mjólkina vikutíma, áður hennar er néytt. Joð 131 er sém sé skammær ísótóp, og rýrnar geislavirkrii hans um helming á liðugri viku. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.