Dagur - 09.12.1961, Blaðsíða 1

Dagur - 09.12.1961, Blaðsíða 1
k M Vi/.aí.n Frams6k.narnia.nna | Rjistjóki: Kkuncuk Uavíukson SKUn-'SIOFA í HAl NARSTR.T.'n 90 Shti í 1(56 . Sn N’iNcu oo prknti'N A.N.NAS'I FrKNTVERK OllUS í>.) ÖKNSSONAR «.!••. AkURKYKI Dagur XLIV. árg. — Akureyri, laugardaginn 9. desember 1961 — 60. tbl. ~ ” -rrrrr —■ AuCi.s'mnt.astjówi:’Jón Sam- ÚETSSO.N . ÁkOANGt-RINN KOslAK KK. 100.00 . Gjai.ddaci kr 1. Jt i.i Kc.MUR Ú:j' Á MIDViKUDÖr.- t‘M or. Á i.al'cahCÖgum ÞTCAR Ásl'.WM HVKIR. VII. Tunnuverksmiðjan tekin til starfa Væntanlega smíðar 40-50 þús. tunnur í vetur Á FIMMTUDAGINN hófst itunnusmíði í Tunnuverksmiðj- unni á Akureyri. Þar vinna 38 verkamenn nú, en verkstjóri er, sem áður, Björn Einarsson. Til var finnskt efni í 10—11 þús. tunnur, en síðan kemur norskt og verður að bœta við 2—3 mönnum þegar farið verð- ur að vinna úr því efni. Lögreglan á Akureyri tekur leynivínsala LÖGREGLAN Á AKUREYRI handsamaði nýlega leynivín- sala, sem reyndist vera sannur' að sök. Maður sá, er vínið keypti, hafði áður farið í nokkra staði til vínkaupanna, en tregða var á viðskiptunum, jafnvel á lík- legustu stöðum. Er svo að sjá, sem þeir, er mest eru orðaðir við ólöglega sölu áfengis, séu orðnir töluvert varir um sig. Það hefði þó mátt telja til stór- itíðinda hér í bæ, ef hinn þurf- andi maður hefði orðið frá að hverfa að fullu, enda varð það ekki. □ Ráðgert er að srhíða í vetur 40—50 þús. tunnur. Miðað við 40 þús., stendur sú framleiðsla yfir til aprílloka. Enn sem fyrr er tunnusmíðin mikil atvinnubót fyrir verka- menn í bænum og því nauðsyn- leg, enda þótt eitt stjórnarblað hafi lálið orð falla í þá átt, að aðeins einn maður fyrirfyndist í bænum, sem fáanlegur væri til stai’fa í verksmiðjunni. Hér á landi eru aðeins tvær tunnuverksmiðjur, á Akureyri og Siglufirði. Framkvæmda- stjóri er Einar Haukur Ás- grímsson verkfræðingur á Siglu firði. — Siglufjarðarverksmiðja framleiðir í vetur 70—80 þús. tunnur, ef tími vinnst til. Nú er í athugun að reisa tvær tunnu- verksmiðjur til viðbótar, aðra á Austuriandi, en hina við Faxa- flóa. Síðhsta sumar var mikill tunnuskortur í landinu og er enn. Finnska tunnuefnið, sem nú er á Akureyri, mun endast til áramóta (ekki aðeins 10 daga, eins og bæjarblað sagði nýlega). Von er svo á viðbótarefni fyrir •’Y- óramótin. □ Þessi mynd er tekin af höfðanum við Skammagil, fram og norður yfir það svæði, seni ráðgert er að verði byggðasafn. Þrjú eða fjögur liúsin lengst til hægri falla ekki á fyrirhugað byggðasafnssvæði. Friðbjarnarhúsið er nyrzta hús svæðisins og stendur það kippkorn sunnan við grjótgarðinn, sem liggur fram á Leirurnar. (Ljósmynd: E. D.). fjórðungssafn Norðurlands ByggðasRÍn á Akureyri með byggingasöguleg- um menjum úr bæ og sveitum og fiskveiðum EINSGG ÁÐUR er að vikið 'Eus"\>ærinn, KEA og Eyjafjarð Verðlaun veitt fyrir góðakstur Fimmtán ára afmæli Samvinnutrygginga 361 bílstjóri hlýtur verðláun 1 ár ÞEGAR bifreiðadeild Sain- vinnutrygginga tók til starfa fyr ir um 15 árum var þegar í upp- hafi ætlun forráðamanna trygg- inganna að starfsemi deildar- innar yrði þríþætt: 1. Tryggingar fyrir sannvirði. 2. Fræðsla um umferðamál. 3. Viðurkcnning til öruggra bíl- stjóra. Tekin var upp sú nýbreytni að veita jjeim bifreiðaeigendunt, sem ekki valda tjóni, sérstakan afslátt á iðgjöldum. Afshitturinn var á- kveðinn í upphafi 10—25.%, en hefur síðan verið ha-kkaðtir í 30% af iðgjaldi cltir eitt tjón- laust ;ir. Auk Jiessa aísiáttar hefur vcrið úthlutað sérstökum tekjuaf- Sölusýning ljósmynda KJARTAN STEFÁNSSON hef ur sölusýningu á lituðum ljós- myndum um næstu helgi. — Myndunum er stiill út í hús- gagnaverzlunum Kjarna og Bólstruð húsgögn. Margar myndirnar eru fall- egar og munu heppilegar til gjafa. □ gangi af bifreiðatryggingum, cftir því sem afkoma bifreiðadeildar- innar hefur leyít. Fræðsla um umferðamál licfur verið mikilvægur jjáttur í starli bifreiðadeildarinnar. Leitazt hef- ur verið við að vekja athygli á jjes'su mikilvæga máli í útvarpi og hlöðum. Árið 1951 var gefið út ritið ,,Ör tiggur akstur" og sent öllum bif- reiðastjórum, sem tryggt höfðu hjá Samvinnutryggingum. Rit Samvinnutrygginga „Samvinnu- trygging", hefur verið gefið út síðan 1951, alls 12 hefti. Hafa mörg Jjeirra verið helguð umferðamálum svo til eingöngu og flest vandamál umferðarinnar gerð að umtalseliii. 1 tilcfni al tíu ára afmæli Sam- vinnutrygginga 1956 var 'efnt til ritgerfiarsamkcppni um umferða- mál og skyldu þátttakendur svara spurnirigunni: Hvað er hægt að gera til að lækka umferðarslysmn og árekstrum og auka umferðar- menningu þjóðarinnar? Veitt voru kr 10.00,00 í verð- laun fvrir tvær beztu ritgerðirnar, cn alls bárust 90 svör. Efnt liefur verið til getrauna um umlerðamál meðal barna og unglinga, og er nú ein slík í gangi, sem nefnd hef ur verið: Þekkir Jjú umferðar- merkin? Birtist hún t október- blaði Samvinnunnar. Jóhann Kröyer, vátryggingastj., við skrifborð sitt í gær. (Ljósmynd: E. D.). Þáð hefur einnig verið stór lið- ur í starfseminni að lylgjast með Jjví hverjir af viðskiptamönnum deifdarinnar sýndtt öruggan og góðan akstur. Auk þess að fá af- slátt af iðgjöldum var talið sjálf- sagt, að Jjessir menn fengju sér- staka viðurkenningu. Á árinu 1952 var fyrst úthlutað heiðurs- merkjum til þeirra bifreiðaeig- enda, sem ekið höffiu í 5 ár sam- fleytt án þess að hafa valdið tjóni. Síðan heíur Jjetta verið gert ár lega og hafa nú um 2500 bifreiða eigcndur hlotið Jjetta merki. Nú í tilefni af 15 ára afmæli Samvinnu (Framhald á bls. 4) arsýsla þriggja manna byggða- safnsnefnd fyrir nokkrum ár- um. Formaður hennar er Jónas Kristjánsson samlagsstjóri, en með honum Ármann Dalmanns- son, Ak., og Helgi Eiríksson, fyrrum bóndi á Þórustöðum. Allt að 1000 munum var safn- að og eru þeir geymdir á Akur- eyri og biða þess að verða settir á einihvern þann stað, sem al- menningur getur notið þeirra. í sumar kom.hingað reyndur fræðimaður í byggðasafnsmál- um, Fartein Valen-Sendstad, frá Lillehammer í Noregi til að athuga möguleika á að koma upp byggðasafni og gera tillögur þar um. Blaðinu hafa nú borizt tillög- ur hins norska manns og skulu nú rakin efnislega nokkur helztu atriðin. Fjaran byggðasafn. Forsendur áætlunarinnar eru þær að hluti af innbænum eða Fjörunni verði hugsaður sem byggðasafnssvæði, þar sem nokkur hús verði friðuð á frum- slóðum sínum, ailt sunnan frá Smiðjunni og norður fyrir Frið- bjarnarhús. Byggingasögulegar menjar eiga að vera meginþátturinn. — Norðmaðurinn telur, að þarna geti Akureyri og allt Norður- land eignast mjög sýningarvert safn og virðulegt, mikilvægt fyrir sögulegan áhuga í landinu sjálfu og allmikið atriði í sam- bandi við aðsókn ferðamanna. Markið sett hátt. í tillcgunum er bent á, að til irhugað byggðasafn sé fyrir- ferðamikið fyi’irtæki, sem út- heimti átök — bæði verkleg og fjárhagsleg, — enda sé um meira að ræða en smávægilega skringisýningu. Ef Akureyri, á mörkum aldarafmælis síns, er gædd þeim hæfileikum og vilja, sem með þurfa til að stofna full- komið og virðulegt byggðasafn, yrði það henni til vegs og virð- ingar. í þessu sambandi er tíma- ákvörðunin sjálf mikilvæg, vegna þess hve hið gamla er oft fljótt að hverfa. Framkvæmd athafna er kom- in á yztu nöf. Síðari tíminn mun herma, ef fornum menjum for- • tíðar og sögu er ekki bjargað nú. Varðveizla gamals, íslenzks sveitabæjar á safnsvæði Akur- eyrar myndi vekja áhuga og ánægju innlendra manna og er- lendra. Það, sem gera á. Tryggja þarf safninu svæðið meðfram Aðalstræti, frá og með (Framhald á bls. 4) 3MMtMltMIIIMI<ffUHHHIIMMIII|MHHIUHIMIMMlMMiM» ILOKAÐ SJÓNVARPl LÓKAÐ SJÓNVARP ryður sér til rúms í Bandaríkjunum, en með lokuðu sjónvarpi fara send- ingar fram gegnum símakapal og eru bundin símakerfi eða áþekku. Bandaríkjamenn, svonefnt varn arlið, gæti vissulega notað þessa aðferð hér á landi í stað þess að hrella íslendinga með stækkun sjónvarpsstöðvarinnar. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.