Dagur - 09.12.1961, Blaðsíða 3

Dagur - 09.12.1961, Blaðsíða 3
3 HINIR MARG-EFTIRSPURÐU AMERÍSKU KVEN-INNISKÓR KOMNIR. ENN FREMUR JAPANSKIR KARLMANNAHANZKAR MJÖG ÓDÝRIR. KAUPFÉLAG VERKAMANNA VEFNAÐARVÖRUDEILD ATYINNA! Hótel KEA óskar eftir stúlku til framreiðslustarfa frá 15. þ. m. Enn frexnur einni stúlku í eldhús og annarri til afleysinga. — Upplýsingar lijá hólelstjóra. ÚTSV ARSG JALDENÐUR í Glæsibæjarhreppi Munið að gera full skil nú í þessum mánuði. Útsvar er ekki frádráttarbært við álagningu næsta árs, nema það sé að fullu greitt fyrir áramót. ODDVITI. Munið að kaupa Jólaskeiðhia 1961 Tilvalin jólagjöf. Höfum tekið fram rnikið úrval af HELGIMYNDUM Mjög ódýrar. BLÓMABÚÐ Glæsilegt úrval af nytsömum JÓLAGJÖFUM: NÁTTKJÓLAR UNDIRKJÓLAR MITTISPILS STÍF SKJÖRT á böm og fullorðna SOKKABANDABELTI BRJÓSTAHÖLD SOKKAR o. fl. o. fl. ANNA& FREYJA BAZAR verður að Ásgarði, Hafnarstræti 88, sunnudaginn 10. desember kl. 4 síðdegis. — Margir góðir munir. M. F. f. K. — Akureyrardeild. FRÍMERKI Notuð íslenzk frímerki keypt hæsta verði. William F. Pálsson, Haíldórsstöðum, Laxárd., Suðu r-I> i ngeyj arsýsl u > ' iV . ' • • '* > - ' ÞIÐ, KRAKKAR! r Jólasvemninn er lagður af stað. A sunnudaginn 10. desember klukkan 4 síðdegis kemur hann til byggða. Ef veður leyfir, getið þið heyrt hann og séð á svölum verzlun- arhússins Hafnarstræti 93. Þá verður hann kominn í jólaskap og raular fyrir ykkur nokkrar vísur. SENN KOMA JÓLIN! Kaupfélag Eyfirðinga HEYRIÐ BÆKUR MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS - Félagsbækur 1961, óbundnar kr. 210.00 FÖSTU FÉLAGSBÆKURNAR f ÁR ERU ÞESSAR: Almanak 1962. Andvari, þrjú hefti, um 300 bls. Aíannkynið, fyrri hluti, frumstæðar þjóðir. Af eftirtöMum fimm bókum mega félagsmenn velja tvær bækur: 1. Bréf frá íslandi, eftir Uno von Troil, ferðabók sænsks guðfræðings, sem lerðast um ísland 1772. Merkilegt rit með um 60 myndum. 2. Segðu mér að sunnan, úrvalsljóð Huldu. I'ormáli eftir prófessor Sigurð Nordal. 3. Strönd og vogar, sagnaþættir af Vatnsleysuströnd og úr Vogum eftir Áriiá Óla. o o 4. Útlendingurinn, etlir Albert Camus. 5. Veröld sem var, sjálfsævisaga Stefáns Zweig. Yerð aukabóka 1961 Blaðagreinar Jóns Sigurössonar I Fclagsverð óbundin kr. 160.00. Lausasöluverð kr. 200.00. Eélagsverð í skinnlíki kr. 200.00. I.ausasöluverð kr. 255.00. Félagsverð í skinnbandi kr. 230.00. Lausasöluv. kr.290.00. Bréf frá fslandi (í alrexínbandi) Félagsverð í bandi kr. 135.00. Lausasöluverð kr. 225.00. Síðustu jjýdd Ijóð (Magnris Ásgeirsson) Félagsverð óbuudin kr. 88.00. Lausasöluverð kr. 110.00. Félagsverð í bandi kr. 120.00. Lausasöluverð kr. 150.00. Við opinn glugga (Laust mál eftir Stein Steinarr) Félagsverð í bandi kr. 95.00. Lausasöluverð kr. 120.00. Félagsverð í bandi og með kápu kr. 108.00. Lausasöluvcrð kr. 135.00. Undir vorhimni (Bréf Ivonráðs Gíslasonar) l'élagsverð í bandi kr. 80.00. Lausasöluverð kr. 100.00. Litli prinsinn Félagsverð í bandi kr. 80.00. Lausasöluverð kr. 100.00. Þorsteinn á Skipalóni I—II (Ævisaga) Félagsverð í bandi kr. 340.00. Lausasöluverð kr. 425.00. Sagnameistarinn Sturla (Eftir Qunnar Benediktsson) Félagsverð óbundin kr. 80.00. Lausasöluvcrð kr. 100.00. Félagsverð í bandi kr. 115.00. Lausasöluverð kr. 145.00. íslenzk mannanöfn (Eftir Þorstein Þorsteinsson) Félagsverð í bandi kr. 100.00. Lausasöluverð kr. 130.00. Æskan og dýrin (Eftir Bergsvein Kristjánsson) Félagsvérð í bandi kr. 60.00. Lausasöluverð kr. 80.00. Ævintýrabókin (Júlíus tlavsteen endursagði) Félagsverð í bandi kr. 52.00. Lausasölnverð kr. 65.00. Kóngsdóttirin fagra (Eftir Bjarna M. Jónsson) Félagsverð í bandi kr. 40.00. Lausasöluverð kr. 50.00. Álfagull (Eftir Bjama M. Jónsson) Félagsverð í bandi kr. 40.00. Lausasöluverð kr. 50.00. ■ ; <'»;, V; , i ' ‘ * i : • . Ævintýraleikir II (Eftir Ragnheiði Jónsdóttur) Fétagsvérð óbundin kr. 33.09. Lausasöluverð kr. 42.00. Félagsverð í bandi kr. 46.00. t.ausasöluverð kr. 58.00. Ríkishandbókin Lausasöluverð kr. 400.00. Skáldsögur, eftir Bjarna Einarsson Félagsverð í bandi kr. 145.00. Lausasöluverð kr. 185.00. Hrafnseyri, fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar Félagsverð í bandi kr. 110.00. Lausasöluverð kr. 140.00. Hestar, tilvalin gjöf til vina erlendis Félagsverð í bandi kr. 100.00. I.ausasöluverS kr. 140.00. Ævisaga Sigurðar Sigurðssonar, búnaðarmálastjóra Félagsverð í bandi kr. 180.00. Lausasöluverð kr. 225.00. Ritsafn Theodóm Thoroddsen Félagsverð í bandi kr. 180.00. Lausasöluverð kr. 225.00. Þjóðsagnabók Ásgríms Jónssonar Félagsverð kr. 190.00. Lausasöluverð kr. 210.00. BÓKAÚTGÁFA MENNINGAR- SJÓÐS OG ÞJÓl)VIN AFÉLAGSINS Umboð á Akureyri: Prentverk Odds Björnssonar h.f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.