Dagur - 31.01.1962, Page 1

Dagur - 31.01.1962, Page 1
Máu.acn Framsóknakmanna \ kM HKi: Eiu.incuk Davíbssox Skru-'si-ofa i Haknarstr.i.ji 'K) Sími 1166 . Setninoo o« krknton ANNAST HrKNTVERK OlMJS BjörnssOnar h.k. AkureVri s________________ ' ______é Dagur XLV. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 31. janúar 19G2 — 5. tbl. ? ,; U; . I. ■ ■ T .. AUC4.ÝSIN(.AST IÓRI: JÓN Sa.M- ÚEl-SSON . Arcangorinn KOST AR KR.'Í 00.00 . OjAI.DDACl I R 1. i i i i Bi.aðio kkMkr ;jt á mwvikudöc- T'V OC A I ALCAKDÖÍ.l.M i-l.CAR ,\Vi .i.DA llVKIR 111. ‘------------------------------ Stórbruni á Reykjavíkurflugveili Milljónatjón, en ekki urðn slys á fólki Á MÁNUDAGINN brunnu til ösku veitingastofa, viðgerða- verkstæði og birgðastöð Loft- leiða á Reykjavíkurflugvelli. Talið er að neisti hafi komizt í benzíntank snjóplógs á verk- stæðinu, og varð allt alelda á skammri stundu. Þetta er mesti eldsvoði í Reykjavík um nokkui’t árabil og tjónið gífurlegt. Varahlutir í vélar Loftleiða og dýrmæt tæki eyðilögðust, svo og á fjórða hundrað kassar af áfengi, hús- gögn, tóbaksbirgðir o. m. fl. Öllum flugvélum. tókst að bjarga úr flugskýlinu, sem var áfast braggaþyrpingunni er brann. Fjöldi fólks flykktist á stað- inn meðan á brunanum stóð. Fimmtíu slökkviliðsmenn unnu við eldinn, ásamt starfsliði Loftleiða. □ Fiskverð er ákveðið Meðalverð á þorski og ýsu hækkar um 25 au. kg. UM SÍÐUSTU HELGI felldi yfirnefnd Verðlagsráðs þann úrskurð, að meðalverð á þorski og ýsu, slægðum með haus, skuli frá 1. jan. til 31. maí þessa árs vera kr. 2.96 fyrir kg. Með- alverð á þorski og ýsu á sl. ári var kr. 2.71 fyrir kg. og hækkár því meðalverðið um 2ð aura kg. Verð á 1. fl. Á., stórum,' verð- voru fámennir, því þá sátu að jafn aðilO—15 manns. Síðasta ár var meðaltundarsókn 65 á sex fund- um. Enn sem fyrr er Bændaklúbb- urinn mjög ótormlegur. Aldrei er gerð fuiularsamþykkt, skrifuð fungargerð, lög eru engiu til.eng- ir félagar skráðir, ekkert félags- gjald greitt. Samkvæmt þessu er Bændakbibburinn ckki til í venju legum skilningi. En sannleikur- inn er sá, að þetta er cinn merk- asti félagsskapur, sem hér þekkist, Hann er eins konar háskóli ey- firzkra bænda, sem starfað hefur hálfan annan áratug við vaxandi þátttöku. Brot úr ræðu Arnórs. Arnór Sigurjónsson ritstjóri flutti, eins og lyrr segir, aðalræðu kvöldsins, og skijitist hún í þrjá meginkafla: Tíu ára áætlunina, verðlagsgrundvöllinn og markaðs- bandalagið. En í- upphafi ræðu sinnar minntist hann lítillega á fyrstu B;endaklúl)bsfundina, sem hann sagði að haldnir hefðu verið í þeim tilgangi að svala félags- þorsta nokkurra aðfluttra manna á Akuréýri. En merk spor mætti þó til þeirra rekja. Þannig hefði Ölafur Jónsson eitt sinn rætt um þört meiri útgáfustarfsetni [yrir landlninaðinn. Hugmynd þá hefði hann (Arnór) handlangað til valdhafanna í Reykjavík og liefði hún síðan fengið form sem Vasahandbók bænda, er út hefur komið síðan. Tíu ára áætlun. Nýlega er lokið við að gera tíu ára framkvæmdaáætlun fyrir ís- lenzkan landbúnað. Þá áætlun hafa annazt Bergur Sigurbjörns- ur kr. 3.21 fyrir kg., á 1. fl. B., stórum, kr. 2.89, á 1. fl. A., smá- um, kr. 2.82, á 1. fl. B., smáum, kr. 2.53. Um flokkun mun verða farið eftir reglum ferskeftir- litsins og gilda sömu reglur um stærðarhlutföll á þorski og á sl. ári. Verðlagsráð náði ekki sam- komulagi og kom því til kasta yfirnefndar. .. Q Ffönsk málaralis! í sölum Hétel KEA Arnór flytur ræðu sína. áætlunum rikisstjórnarinnar og fyrir hana unnin. Og þessi þáttur mun birtast í næsta hefti af Árbók Landbúnaðarins. Áætlun þessi er hvorki hégómi eða (iskalisti, en á að hafa það hlutverk að vera til leiðsögu um lánsfjárþörf landbún- aðarins og neyzluþörf þjóðarinn- ar, á sama hátt og tíu ára áætlun- (Framhald á bls. 7) MESTISJÁVARAFLI HEILDARAFLI síðastUðið ár var hinn mesti í sögunni. — Síldin var óvenjulega nrikil og réði úrslitum í þessari hag- stæðu niðurstöðu. Síldin varð samtals 317.000 tonn, þorskafli bátaflotans 230.000 tonn og togaraflotans 80.000 tonn. Bændðklúbbur Eyfirðinga fimmlán ára Arnór Sigurjónsson flutti erindi um landbúnaðarmál á afmælisfundinum Sýning 50 málverka opnuð á mánulaginn og stendur fram yfir helgi Á MÁNUDAGINN var fyrsti bæudaklúbbslundur Eyfirðinga á þessu ári haldinn að Hótel KEA .og'yar þar jatnlramt minnzt limin tán ára starfs klúbbsins. Jémas Kristjánsson stjórnaði fundi og ræddi sérstaklega, livernig þróun þessa sérkennilcga félagsskapar hefur orðið. Fvrstu — fundirnir son og Kristján Karlsson fyrir hönd Stéttarsambands bænda og með aðstoð jiess. En áætlunargetð þessi er einn .þáttur í íramkyæmda helgina og setli upp sýningu 50 franskra málverka (eftirprent- ana), eftir svo marga listamenn, (Ljósmynd: E. D.). að hún á að gefa góða heildar- mynd af franskri málaralist, eins og hún er nú. Alliance Francaise-félags- skapurinn beitti sér fyrir að koma þessari sýningu á, en áð- ur höfðu málverk þessi verið sýnd í Reykjavík, og raunar fleiri, iþví að margar myndanna seldust þar. Þórarinn Björnsson skóla- meistari túlkaði mál sendikenn- arans við fjölmenna athöfn í Gildaskála KEA, þar sem sýn- ingin verður til húsa um viku- tíma. Flutti franski sendikennarinn mjög fróðlegt erindi um mynd- list, þar sem hann notaði sýn- ingarmálverkin til skýringa á stefnu og straumum í þessari listgrein. Fram til síðustu alda- móta var málaralistin mjög bundin náttúrunni og var fram að þeim tíma nær einvörðungu túlkun á henni. Nú hefur sviðið víkkað og málaralistin hefur auðgað menninguna á breiðari grundvelli og sjálfa sig um leið. Hún er ekki lengur eftir- liking þess, sem er, heldur sköpun nýrra forma og hug- mynda. Sýningin verður opin kl. 4— 10 síðdegis næstu daga. □ Skólameistari og sendikennarinn. FRANSKI sendikennarinn við Háskóla íslands, herra Regis Boyer, kom til Akureyrar um

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.