Dagur - 31.01.1962, Side 6

Dagur - 31.01.1962, Side 6
6 PARNALL STRAUVÉLIN hefur hlotið viður- kenníngu brezka heimilistækja- eftirlitsins. Verð kr. 4.700.00. VÉLA- OG RAFTÆKJASÁLAN ATVINNA! Vantar nokkrar stúlkur, helzt vanar sauma- skap, bæði til vinnu á venjulegri dagvakt og einnig á kvöldvakt frá kl. 5-10. SKÓGERÐ IÐUNNAR SÍMI 1938 KAUPFÉLÖG - KAUPMENN IÐNREKENDUR Fátt er áhrifameira fyrir aukna verzlun en VF.L ÚT- STILLTUR GLUGGI í verzluninni. — Tek að rriér', að stilla út í glugga fyrir ofangreinda aðila, um óákveðinn tíma. JÓNA GUÐLAUGSDÓTTIR, sími 1924. Sendisveinn óskast nú þegar. Rifreiðaverkstæðið Þórshamar h.f. á Hótel KEA n. k. föstudag kl. 9 e. h. 10 VINNINGAR: ýý" _ M. a. flugfar Akureyri—Reykjavík og til baka II. H. TRÍÓll) LEIKUR til kl. 1 e. m. * Sjáið vinningana í glugga Hótel KEA. F. U.J. í B Ú Ð 2—3 herbei'gi og eldhús óskast nú þegar eða í vor. Uppl. í síma 2580. fyvyyywwifiiWWK fc’Vf V. JBTTerSE Bt HTf nrHTHH" ryxiriZKirirgVi azriT k-b mmmmm RÚSSA-JEPPI með nýju stálhúsi, til sölu. Upplýsingar gefur Rögnvaldur Rögnvaldss. RÚSSA-JEPPI, yfírbyggður, til sölu. Upplýsingar gefur Svanlaugur Ólafsson, B.S.A.-verkstæði. FÓLKSBIFREIÐIN A—381, sem er Plymoutli, árgerð 1947, er til sölu nú þegar. Uppl. í síma 1204 kl. 9—5 á daginn en 2331 eftir þann tíma. Birgir Marinósson, Pálmi Stefánsson. BIFREIÐ TIL SÖLU 4 manna bifreið lítið ek- in og í góðu lagi. Uppl. í síma 1785. ATVINNA! Stúlka óskast að Hótel KEA til afleysinga á her- bergjum og í sal, einnig stúlka til aðstoðar í ekl- húsi og önnur skyld störf. Upplýsingar á skrifstofu hótélsins. HÓTEL KEA SPI|.AKLÚBP>UR Skógræktarfélags Tjarnar- gerðis og bílstjórafélag- anna í bænum. Næsta spilakvöld okkar er í. AíþýðuþúsÍBU sunnudag. inn 4. febr. kk 8>3Ö e-h.‘ Fjölmennið! Mætið stundvíslega. Stjórnin. RAFHA-ELDAVÉL TIL SÖLU. Uppl. í síma 2319. Góður BARNAVAGN TIL SÖLU. Sími 2168. SKAUTAR og SKÓR TIL SÖLU með tækifærisverði í Norðurgötu 12. TIL SÖLU: Tvær góðar stoppdýnur (ullar) 178x70 cm. Seljast ódýrt. Sími 2059 SILVER-CROSS BARNA VAGN, vel með farinn, til sölu. Sími 1257. TIL SOLU: BARNAVAGN (Tan-Sad) í Gránufélagsgötu 16 (norðurdyr). LAUNAUMSLAG táþaðist hér í bæ á föstu- daginn. Vinsanrlega skil- ist á afgreiðslu Dágs, gegn fundarlaunum. TAPAÐ Fíöfum tapaö AVÓ-mæli í brúnni leðurtösku. Vin- samlegast skilist gegn fundarlaunum. RAFORKA H.F. Sími 2257. SKAUTAR eru komnir aftur. Elestar stærðir. Enn fremur: SKÍÐASTAFIR allar lengdir. Jám- og glervörudeild Falleg þykk efni í PILS og KÁPUR KJOLAEFNI LEÐURHNAPPAR VERZLUNIN SKEMMAN Súni 1504 EPL1 APPELSINUR VÍNBER HVÍTKÁL útlent og innlent NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ. Sá hlýtur viðskiptin, sem athyglj yekuí. á' þsirö. i— Góð auglýsiug géfur S góðan arð. Áburðardreifarar PIKKALO ÁBLRÐARDREIFARINN er þekktur liér sem ódýrasti dreifarinn og jafnframt sá einfaldasti að gerð. — Getum útvegað nokkra dreifara fyrif vorið éf s'amið éf strái. — Verð ca. kri’ 5.40Ö(Ö0) Allar úpplýsingar'á skrifstofu vorri. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. TÍZK&N KREFST POLYTEX POLYTÍ^X PLASTMÁLNING hefur jafna og matta áfeið, er gefur litunum mildan og djúpan blæ. POLYTEX PLASTMÁLNING er mjög auðveld í meðförum og ýrist lítið úr rúllu. — Viðloðun er frá- bær á nýja sem gamla málningu. GLÆRT POLYTEX. Til blöndunar í POLYTEX MÁLN INGU, gefur meiri gljáa og auðveldar hreingerningu. REX LÖKK: HÁCLANS HÁLFMATT Sápuverksmiðjan SJÖFN A K U R E Y R I

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.