Dagur - 31.01.1962, Page 8

Dagur - 31.01.1962, Page 8
8 /’ Húnvetningar eru mestir skák- menn á Norðurlandi Jónas Halldórsson varð skákmeistari Norður- lands 1962 og vann einnig hraðskákmótið SKÁKÞINGI Norðlendinga lauk á Akureyri á miðvikudag- inn í síðustu viku og var slitið í hófi að Hótel KEA. Skákfélag Akureyrar, en formaður þess er Jón Ingimarsson, sá um undir- búning og framkvæmd. Skák- stjórar voru þeir Haraldur Bogason og Albert Sigurðsson. Keppt var í meistaraflokki, fyrsta flokki og öðrum flokki og fór keppnin fram í Landsbanka salnum. Merkustu viðburðir þessa skákmóts voru þeir, að Jónas Halldórsson á Leysingjastöðum, ungur og gjörfilegur bóndi úr Húnaþnngi, vann frækilegan sigur í sínum flokkoi, vann 10 skákir af 11 mögulegum, og þar með sæmdarheitið Skákmeistari Norðurlands 1962 og var vel að þeirri nafnbót kominn. Næstir urðu: Jónas Þorvalds- son skákmeistari úr Reykjavík, sem tefldi sem gestur á skák- þir.ginu. Hann hlaut 7,5 vinn- inga, Júlíus Bogason, Ak., 7 vinninga, Margeir Steingríms- son og Halldór Jónsson, báðir frá Ak., hlutu 6,5 vinning hvor, Haraldur Ólafsson 5 vinninga, Hjörleifur Halldórsson, Jón Ingimarsson og Kristinn Jóns- son hlutu 4,5 vinning hvor, Jón Þór 4 vinninga og Guðmundur Eiðsson og Ólafur Kristjánsson 3 vinninga hvor. í fyrsta flokki varð Hún- vetningurinn Halldór Einarsson frá Móbergi í Langadal efstur. Hann vann 5,5 skákir, en keppendur voru alls 8 í þessum flokki. í öðrum flokki urðu efstir og jafnir Jón Eðvarð Jónsson og Halldór Gunnarsson með 5,5 vinninga hvor. En keppendur í þessum flokki voru einnig 8 talsins. Skákþingi Norðlendinga lauk Einkennileg innheimta svo með hfaðskákkeppni á mið- vikudagskvöldið. Jónas Hall- dórsson sigraði einnig í þeirri gx-ein, hlaut 20 vinninga af 22 mögulegum. Næstur varð Hall- dór Jónsson með 18,5 vinninga og þriðji Jón Ingimai’sson með 17. vinninga. Að líveldi næsta dags var svo áðurnefnt kveðjuhóf að Hótel KEA. Því stjórnaði Jón Ingi- marsson, en Haraldur Bogason . afhenti verðlaun. Og þar voru í'æður fluttar og hamingjuóskir fram bornar. Skákíþi'óttin er gömul íþrótt og reynir á mai'gþætta, andlega hæfileika og er talin mjög þroskandi. Hún krefst ekki dýrra tækja, er ekki háð duttl- ungum veði'áttu eða oi'ku auðs og valds. Skákíþi’óttin er kyrr- látust íþrótta og mættu menn hafa hana meira í heiðri en gert er. □ T. v. Haraldur Bogasoii, Jónas Halldórsson, skákmeistari Norður- lands, og Jón Ingimarsson, foLm. Skákfél. Ak. (Ljósmynd: E. D.). Eignast Óðinn þyrilvængju? NÝLEGA var gerð tilraun með það á váiðskipinu Óðni að láta þyrlu lenda um borð. Gekk það vel og ienti þyi-lan ellefu sinnum á vaxðskipinu. En eins og-menn muna, var Óðinn byggð'ur þannig að hafa mætti þyxiu.útn borð til afnota fyrir landhplgisgæzluna og bjöi'gunarstöffT. • Til mun veiii nokkur sjóður- til'fiugvélakaupanna, en ekki er bla.ðínú kuhhúgt um, hve mikill hann er. Það var í valdatíð vinstri stjórnarinnai-, sem gengið var frá samningum um byggingu Óðins og má því segja, að það sé ekki vonum fyrr að úr í'æt- ist að fullu. Landhelgisgæzlan mun nú hafa í hyggju að kaupa tvær Dakota-flugvélar, og þá fær Rán hvíld frá eftirlitsstörf- um. Fagna ber hverjum nýjum áfanga í varð- og gæzlustai'fi hinnar íslenzku landhelgis- gæzlu. □ HVERS KONAR innheimtu- störf eru orðin veigamikill þátt- ur i viðskiptalífinu, og kostnað- ur við þau leggst á vörur og þjónustu. Nokkrir öflugir aðilar hafa aðstöðu til að „i'efsa“ þeim, sem ekki greiða skilvís- lega. Nauðsynlegt er að vinna að því að gera hvers konar inn- heimtu auðveldax-i og kostnað- arminni en nú er. Til er það einnig að svo lágnr upphæðir eru innheimtar msð ærnum kostnaði, að eyðublöðin, sem þær eru skrifaðar á, eru verðmeiri en skuldarupphæðin. Akui'eyi-aikaupstaður inn- heimtir t. d. reikninga fyrir hafnai'sjóð að upphæð.20—70 aura. Eyðublaðið kostar eina krónu og innheimtulaunin svo nokkrar krónur. Þetta er hlægi- leg skriffinnska og þarf að hverfa sem fyrst. □ Fengu verðlaun EINS OG skýrt hefur verið fi'á í blöðum og útvai'pi, var, á síð- astliðnu ári, efnt til aiþjóðlegrar sýningar á barnateikningum í Vai-sjá í Póllandi, stóð pólska útvarpið fyrir henni. Viðfangs- í myndakeppni efnið var „Föðui'land mitt“. — Böi'n fi'á 80 löndum áttu þai'na 105 þúsund myndir, en valdar voru úr þeim 887 myndir. Fiá íslandi voru sendar 78 myndir og vöktu þær mikla at- hygli. Af þessum nxyndum fengu 20 myndir vei-ðlun. Ein gullverðlaun, ein silfurvex'ðlaun og þi-enn bi-onzverðlaun. Auk þess fengu 15 börn viðui'kenn- ingarskjal og smáverðlaun að auki, tvö af þeim voru fi'á Barnaskóla Akureyrai', Guðný Kristjánsdóttir og Jón Hansson. Skólastjóri afhenti þessi verð- laun á sal sl. fimmtudag að við- stöddum öllum 6. bekkingum og kennurum þeix-i'a, svo og teikni kennara, Einai’i Helgasyni. □ • iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim iii iii 1111111111 iii 1111111111111111111 iii 111111111111 iii i ■111111111111111111111111 • (Sjóvinnunámskeið á Akureyri? ( EFTIR ÁBENDINGU eins tog- araskipstjói'a U. A. hér í bæ mun vei'a í athugun að efna til sjóvinnunámskeiðs á Akureyri nú í vétur. Ber að fagna því, ef svo vei'ðux’. Það er Gagnfi-æðaskólinn, Skipstjórafélagið og Utgerðar- félag Akui’eyi’inga h.f., sem í félagi hafa rannsakað mögu- leika á að halda námskeiðið og nemendur vei'ða þá væntanlega úr Gagnfx’æðaskólanum. Vel fæi'i á því að skipstjórar leggi eitthvað af þekkingu sinni af möx'kum og að Ú. A. styðji að framgangi málsins til þess að fá hæfari sjómenn. Kenrit vei'ður að riða net, bæta riet, hefa og benzla og ef- laúst -eitthvað fleira, sem að f framhaldi af þjófnaði á vör- um á vegum Eimskipafélagsins, sem nýlega var sagt frá, hafa blaðinu boi'izt fleiri kvai'tanir sama eðlis, og noi'ðlenzkir menn vefða að greiða fyrir þjófnað, sem talinn er vei'a framinn í Reýkjavík. í gær kom Daníel bóndi í Sauibæ og hafði einnig nokkuð til þessara mála að leggja. Hann sendi með Reykjafossi pakka einn í desember sl. til dóttur sinnar og fjölskyldu í Svíþjóð. í pakkanum, sem var 10 kg., voru matvörur til há- tíðabiigðis á jólunum, auk nokkurra bóka og blaða. Er viðtakandi fékk jólapakk- ann, voru matvælin hoi'fin, en blöð og bækur eftir, og það var ekki íslenzkur matur á jóla- borði fjölskyldunnai'. Daníél kvai’taði við fyi'sta stýrimánn á Reykjafossi, er hann kom hingað næst, en hann gat engar skýringar gefið. Afgreiðsla útgei'ðarinnar gaf gagni má vei'ða væntanlegum sjómönnum. Kennslan yrði- að sjálfsögðu að fai'a fram á kvöld in og ef þátttaka ýi'ði næg, yi'ðu námskeiðin tvö, er stæðu einn mánuð hvoi't þeirra. Ekki hefur áður verið haláið sjóvinnunámsktið fyrir ungl- inga hér á Akureyri. -□ Gosbrimnur í kjallara Á FIMMTUDAGINN stíflaðist skolpræsi á eirium stað á Ytri bi'ekkunni með þeim afleiðing- um að það tók að gjósa upp um svelg í húsi einu þar nálægt. Sex manns höfðu naumlega undan að bera út óþvei’rann og skemmdir ufðu á gólfdúk, gólf- teppi og húsgögnum. „Óskabarninu” þau svör, að ef umbúðii'nar kæmust til skila, væi'i Eimskip úr ábyi'gð. Hvenær verður gi'ipið um hina löngu fingur hjá Oska- barni þjóðai'innar? □ ÖXNADALSHEÍÐI ER ENN L0KUÐ NÚ ER liðin hálf þi'iðja vika síðan síðast var ekið yfir Öxna- dalsheiði, og ekki er ráðlegt talið að opna hana á ný nema veðux'bi'eyting verði. Hins veg- ar var x' gær verið að laga veg- inn í Öxnadal, og er það raunar áfangi á suðurleiðinni. Húsavíkuri'útan kom í gær og fór veghefill fyrir mikinn hluta leiðarinnar til að laga og ti'oða. Vegir til Dalvíkur og Greni- víkur eru góðir og eins fi'aman Akureyrar. j- - ': ý ,6 ý- Stói-um bílum er fært milli Húsavíkur og Raufai'hafnai', ennfremur jeppum. □ Umliverfis jörðina? John H. Glenn njajor hefur verið valinn úr hópi hinna geimþjálfuðu manna í Banda- ríkjunum til að fara fyrstur manna í Vesturheimi í geimfari umhverfis jörðu. Ætlunin var að senda geinxfarið síðasta laugardag, en var frestað vegna óhagstæðra veðurskilyrða. — Geimfarinu verður skotið úr Atlasflaug. Atlasflauginni vex-ður skotið ó loft frá Canaveralhöfða og geimfarinn á að fara þrjá hringi umhverfis jörðu og standa í stöðugu sambandi við geimvísindastöðvar á meðan á fcrðinni stendur. Eins og ltunn- ugt er komust Rússar fyrstir umhverfis jörðina í geimfari. En Bandaríkjamenn verja nú óhemju fjármagni til að vinna upp forskot austan-járntjalds- manna, og verður árangurinn eflaust eftir því. En öllunt geimvísindum iniðar hi-aðar en nokkurn mann óraði fyrir. „Brautarhraði“ geimfarsins, sem áður getur, verður 46800 km. á klukkustund, en,þá verð- ur það laust úr Atlasflauginni. JOHN H. GLENN major..

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.