Dagur - 28.02.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 28.02.1962, Blaðsíða 3
3 LAUS STAÐA Staða póstafgreiðslumanns á Akureyri er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir send- ist póst- og símannálastjórninni fyrir 15. marz n. k. Reykjavík, 22. febrúar 1962. GRÓFPRJÓNUÐU Dömujakkarnir komnir aftur. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. Ó D Ý R A R SVEITARSTJÓRASTARFIÐ Á DALVÍK er laust til umsóknar og veitist frá 1. júní 1962. — Umsóknir sem tilgreini meiintun og fyrri störf send- ist fyrir 15. rnarz n. k. til hreppsnefndar Dalvíkur- hrepps, sem veitir allar nánari upplýsingar. HREPPSNEFND DALVÍKURHREPPS. Jersey- barnagoiftreyjur Verð frá kr. 98.00. Ullarjakkar Ullargolftreyjur nýjar gerðir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. JÖRÐ TIL SÖLU JÖRÐIN HALLDÓRSSTAÐIR í Saurbæjarhreppi er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. — Jörðin gefur af sér 500 hesta hey, auk þess liggur fyrir, til ræktunar, framræst land. Semja ber við undirritaðan, eiganda jarðarinnar. SIGURÐUR SIGTRYGGSSON, Byggðaveg 140, Akureyri. ELDHÚSHRINGL J ÓS ELÐHÚSVIFTUR RAFPLÖTUR A.E.G. einhólía RAFOFNAR A.E.G. HITAPOKAR GIGTARLAMPAR DALVÍK-AKUREYRI FRÁ DALVÍK ALLA DAGA kl. 8 árdegis (líka sunnudaga). Frá Akureyri kl. 5 síðdegis alla daga. SÉRLEYFISHAFI. ■ '-.vr.j.-. ' ■ > ■_ ... OG PERUR STROKJÁRN ELDAVÉLAR „A.E.G.“ ÞVOTTAVÉLAR „NÖRGE“ RYKSUGUR, 2 teg. KÆLISKÁPAR BOSCH ATVINNA! Fyrirtæki hér í bæ óskar að ráða réttindamann í járn- iðnaði eða lagtækan mann til ýmissa starfa. — Um- sóknir er greini aldur og fyrri störf leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 7. marz næstkomandi. HRÆRIVÉLAR KOSANGAS ELDUNARPLÖTUR 1 liólfa og 2 hólfa KOSANGAS- ELDAVÉLAR KOSANGAS- ÞVOTTAPOTTAR RÚLLUGARDINUGERÐ KOSANGAS- , LÓÐBOLTAR :’'Efhi'’.ö'g iverkfæri til íhállugardinirgerðar-(db. Stein- . gríms Kristjánssonarþéi'-til sölu nú.þegar. Upplýsingar gefur GUÐRÚN HANSEN, Lögbergsgötu 1, Ak. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD TIL SÖLU: G. M. C. TRUKKUR, tíu hjóla, með spili. — Enn fremur 7 TONNA STURTUR og nýtt TRUKK- SPIL. — Upplýsingar í síma 2209 eða 1644. ATVINNA! Rösk og ábyggileg stúlka óskast frá I. ntarz að Hótel KEA, til'starfa í „Ruffet", einnig stúlka til afleysinga í eldhús og á herbergi. Uppl. á skrifstofu hótelsins. H Ó T E L K. E. A. er næstkomandi MÁNUDAG 5. MARZ. — Þá fáið þér BEZTAR BOLLUR í BRAUÐBÚÐ K.E.A. og ÚTIBÚUNUM. Útibúin verða opin FRÁ KL. 8 f. h. en Brauðbúð K.E.A. FRÁ KL. 7 f. Ii. - LAUGAR- DAG og SUNNUDAG fyrir bolludag verður brauð- búð vor í HAFNARSTRÆTI 95 opin til kl. 4 e. h. báða dagana. BRÁUÐGERÐ TRÉSMIÐIR Vil ráða nokkra vana TRÉSMIDI. — Innivinna, eftir- vinna. STEFÁN REYKJALÍN. SKAGFIRÐINGAFÉLAGÍÐ Á AKUREYRI heldur FÉLAGSVIST og DANS í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 4. marz n. k. kl. 8.30 e. h. Góð verðlaun. SKEMMTINEFNDIN. JÖRÐIN HAMAR í SVARFAÐARDAL (þrír krú. frá Dalvík), eign Svárfaðardalshréþpsj er til leigu í fárdögúm næstkomandi. Érfðáfestiileiga æski- leg. Sala kemur einnig til greina. Upplýsingar gefur ODDVITI SVARFAÐARDALSHREPPS. POLYTEX PLASTMÁLNING hefur jafna og matta áferð, er gefur litunum mildan og djúpan blæ. POLYTEX PLASTMÁLNING er mjög auðveld í meðförum og ýrist lítið úr rúllu. — Viðloðun er frá- bær á nýja sem gamla málningu. GLÆRT POLYTEX. Til blöndunar í POLYTEX MÁLN- INGU, gefur meiri gljáa og auðveldar hreingerningu. REX LÖKK: HÁGLANS HÁLFMATT Byggmgíivöniddld

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.