Dagur - 11.04.1962, Side 7

Dagur - 11.04.1962, Side 7
7 PARNALL PRESSAN Bezta strauvélin Viðurkennd af enska heimilistækja sambandinu. Verð aðeins kr. 4.700.00. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN SÍMI 1253 TIL SÖLU: FJÖGURRA HERBERGJA ÍBÚÐ, með tveim geymslum, í miðbænum. Upplýsingar í sírna 2688 og 2114. AKUREYRARÐEILD Menningar og friðarsamtaka ísl. kvenna boðar til ALMENNS FUNDAR í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 17. apríl kl. 8.30 síðdegis. FUNÐAR'EFNI: Flutt verður samfelld dagskrá, tekin saman af Bjarna Benediktssyni frá Hofteigi: „LANGFERÐ INN í MYRKUR". Flytjendur: Guðmundur Gunnarsson, Rósberg G. Snædal, Kristján frá Djúpalæk og Jón Haf- stein Jónsson. Dagskrá þessi var áður flutt í Reykjavík á Menning- arviku Samtaka hernámsandstæðinga í vnarz sl. STJÓRNIN. LEYNIMELUR 13 SÝNING í LAUGARBORG laugardag og sunnudag kl. 8.30 e. h. - SÍÐUSTU SÝNINGAR. NEFNDIN. TAKIÐ EFTIR! Húseign mín AKURHÓLL I Á GRENÍVÍK, er til sölu nú þegar. — Þeir, sem hugsa sér að gera tilboð, snúi sér strax til undirritaðs. VALÐIMAR KRISTINSSON, Grenivík. ÍBÚÐ ÓSKAST Fjögur til f-imm herbergi og eldhús óskast til leigu. Upplýsingar í síma 1491. Móðir okkar og tengdamóðir JÓNASÍNA ÞORSTEINSDÓTTIR, Grán u félagsgötu 19, andaðist laugardaginn 7. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 14. þ. m. kl. 2 e. h. Blóm afþökkuð. Finnbogi S. Jónasson, Helga Svanlaugsdóttir. Christel og Jakob V. Jónasson. ÍBÚÐ ÓSKAST Tveggja eða þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu. Kaup kæmi til greina. Uppl. í síma 1073. HÚS TIL SÖLU Húseignin Norðurgata 32 hér í bæ er til sölu. Ósk- að er ef.tir tilboðu.m í eignina ag skal skila þeim til undirritaðs eigi síðar en á hádegi laugardaginn 14. apríl n. k. Undirrit- aður veitir einnig upp- lýsingar um húsið. Sigurður M. Helgason Sími 1299 og 1543. HERBERGI ÓSKAST sem fyrst til tveggja mán- aða. Upplýsingar gefur Jóhann Ólafsson, sími 1436. H Ú S Tilboð óskast í íbúðarluis á Svalbarðseyri. Júlíus Jóhannesson. NÝLEGT EINBÝLIS- HÚS eða 4—5 heibergja íbúð í iiýlegu húsi óskast til kaups. — Tilboð legg- ist inn á afgr. blaðsins- fyrir 20. þ. m„ m.erkt: „íbúð tii sölu“. Strilka óskar eftir að kom- ast sem KOKKUR Á SÍLDARBÁT í sumar. Uppl. í síma 2665 eftir kl. 6 á kvöldin. ATVINNA! Eldri kona getur fengið vinnu \ið UPPÞVOTT nokkra tíina á dag. Uppl. í síma 2525 kl. 2 daglega. KONA ÓSKAST 1. júní, til að sjá um heimili f-yrir 1 inann. Mætti hafa barn. Stefán A. Jónasson, Skipagötu 4, 4. hæð. (Eftir kl. 7 e. h.) ATVINNA! Afgreiðslustúlka óskast. LITLI BARINN Uppl. í síma 2525 kl. 2 daglega. ATVINNA! Framreiðslustvilka óskast n ú þegar. Hátt kaup, frítt fæði. Uppk kl. 2 daglega. HÓTEL AKUREYRI, sími 2525. AUGLÝSÍÐ í DEGI □ Rún 59624117 — JFrl:. I. O. O. F. — 143413814 — O I.O.O.F. Rb. 2 — 111411814 — H AKUREYRARKIRKJA. Mess- að verður næstk. sunnudag kl. 10.30. Ferming. — Sálmar: 372, 594, 590, 648, 591. — B.S. MÖÐRP V ALL AKL.PREST A- KALL. — Messað á Pálma- sunnudag kl. 4 e.h. í Elliheim- ilinu Skjaldarvík. — Skírdag kl. 4 e.h. á sama stað, Altarís- ganga. — Föstudaginn langa kl. 2 e.h. að Bakka í Öxnadal. Páskadag kl. 2 e..h. að Möð.r'Ur.; völlum. Sama dag kl. 4.30 edi. að Glæsibæ. — Annan í Pásk- um kl. 2 e.h. að Bægisá. — B. O. B. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grimdar- þingaprestak. Grund, pálma- sunnudag, kl. 1.30‘e.h. Káup- angi, föstudaginn langa, kl. 2 e.h. Munkaþverá, páskadag, kl. 1.30 e.h. Hólum', annan - páskadag, kl. 1 e.h. Saurbær, sama dag, kl. 3 e'.h,. . . FÖSTUMESSA í Akureyrar- - kirkju í kvöld (miðvikudag) kl. 8.30. Sungið úr Passíu- sálmunum 25. sálmur, 9—13ý 27. sálmur, 9—15; 30. sálmur, 1—6. — P. S. ZÍON. Pálmasunnudag (kristni- boðsdagurinn). Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. — Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4 e.h. — Samkoma kl. 8.30 e.h. Gunnar Sigurjónsson talar. — — Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomn- ir. FfLADELFÍA, Lundargötu 12. Samkomur verða á föstudag, laugardag og sunnudag (13., 14. og 15. apríl), kl. 8.30 s. d. öll kvöldin. Ræðumenn: Tage Söberg frá Svíþjóð og Ásm. Eiríksson frá Keykjavfk. — Söngur með guitarundhieik. allir hjartanlega velkomnir. FUNÐURINN á morgun fellur niður vegna eldhúsdagsum- ræðnanna. — Skrifst. Fram- sóknarflokksins. SJÓSLYSASÖFNUNIN. — Frá skipshöfninni á m. s. Sigurði Bjarnasyni kr. 10.700.00; frá skipshöfninni á b.v. Svalbaki kr. 5.800.00. — Beztu þakkir. P.S. ' 'V,.V ' - Ekki veldur sá . .. (Framhald af bls. 4) slíka hófdrykkju finnast við og við en þau eru alltof fá. Þó eru drykkfelldir menn ekki verri en aðrir menn, nema síður sé. Margir þeirra eru vandaðir, gáfaðir, hugkvæmir, sálrænir, listfengir, fíngerðir og við- kvæmir — góðir og hugljúfir menn. Oft er fyrsta staupið leit að gleði, fögnuði og fyllingu í lífið. Og stundum er viðkvæmt geð að flýja þá sáru staðreynd hversdagsleikans, hve fá góð á- form hann eða hún megnar að leysa af hendi, hve maðurinn oft og einatt er einmana i góðum á- setningi sínum, ’oar sem vörn hans snýst í hrakför, án þess or- sök eða örlög verði greind. Og oít er það flestum hulið hvað það er, sem ræður risi eða falli, brynjar eða berskjaldar í þessum fjölþætta lífsins leik. (Framhald í næsta blaði.) HJÓNAVfGSLA. Laugardaginn 7. apríl voru gefin saman í hjónaband af sóknaiprestin- um í Grundarþingapresta- kalli, ungfrú Aðalheiður Ing- ólfsdóttir, starfsstúlka í Krist- neshæli, frá Krossgerði í Berufirði, og Þór Aðalsteins- son, Kristnesi. Framtíðar- heimili ung.u hjónanna verð- ur í Kristnesi. HJÚSKAP.UR. Fyrra mánudag gaf yfirborgardómarinn í Rvík, Einar Arnalds, saman í hjónaband Öldy Bjarnadótt- ur, Norðurgötu 33 hér í bæ, og Magnús E. Guðjónsson, hæjarstjóra. SÉRA LÁRUS ARNÓRSSON, prestur að Miklabæ í Skaga- firði, andaðist á fimmtudags- kvöld. Varð hann bráðkvadd- ur, er hann var staddur að Sólheimum í Blönduhlíð. — Hann var töepra 67 ára er hann lézt. BARNASKÓLI AKUREYRAR, heldur ársskemmtun sína nú um næstk. helgi. Sýningar verða kl. 4 og kl. 9 á laugar- dag 14. apríl og kl. 3 og kl. 8 á sunnudag 15. apríl. Sýning- arnar kl. 4 og kl. 3 eru eink- um ætlaðar börnum. Ágóðinn rennur í Ferðasjóð skólanna. IÐJA OPNAR SKRIFSTOFU. Iðja, félag verksmiðjufólks, sem nú telur nær 700 manns, hefur opnað skrifstofu. — Er hún fyrst um sinn í Byggða- vegi 154 og annast Jón Ingi- marsson, félagsformaðurinn, skrifstofustörfin kl. 2-4 virka daga, þar til öðruvísi verður ákveðið. FRA LEIKSKÓLANUM IÐA- VELLI. — Hægt er að bæta nokkrum börnum 2.-5. ára við í leikskólann. Hann starf- ar áfram í sumar eins og und- anfarin sumur. Upplýsingar í síma 1848. — Stjórnin. FRÁ KVENFÉL. HLÍF. Sökum þess að sumardaginn fyrsta iber upp á skírdag, hefur fé- lagið ákveðið að hin árlega fjársöfnun til barnaheimilis- ins Pálmholt fari fram 6. maí nk. — Þetta eru bæjarbúar beðnir að athuga. — S.tjórnin. SKRIFSTOFA FRAMSÓKN- ARFLOKKSÍNS (Goðafoss) ,er ppm alla virka daga frá kl. 1—7 e.h. — Framsóknarmenn í bæ og héraði! Munið að líta inn á skrifstofuna. AKUREYRARDEILD M.F.f.K. boðar til almenns fundar í Al- þýðuhúsinu þriðjudaginn 17. apríl kl. 8.30 sd. — Sjáið nán- ar í auglýsingu í blaðinu — Stjórnin. I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjargi fimmtudag 12. apríl kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Inntaka ný- liða. Kosning og innsetning embættismanna. Skemmti- þáttur eftir fupd. — Félagar mætið. — Æðstitemplar. Dökkblá kvenpeysa fannst nálægt bænum Glerá. — Eigandinn \itji hennar þar, gegn greiðslu þessarar auglýsingar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.