Dagur - 13.04.1962, Blaðsíða 2

Dagur - 13.04.1962, Blaðsíða 2
2 Min minkarækt í Danmörku í DANMÖRICU er nú meiri á- hugi á minkarœkt en nokkru sinni fyrr. í fyrrahaust fór fram talning á loðdýrabúum, og reyndust þau vera 2.956, en. voru 2.524 árið á undan. Hafði aukningin þannig orðið 432, og hafði búunum fjölgað um meira en eitt á dag. Minkurinn var mest ræktaður, eða í 2.765, blá- refur í 61, silfurrefur í 10, bifur (sumpbævere) í 6 og „cincilla“ í 205. Árið 1960 voru 1.232.000 minkar í Danmörku, en 7. ágúst 1961 voru þeir orðnir 1.434.125. — (Erhvervsnyt, 2/2 1962.) Hér er mikið fé lagt til höfuðs refum. og minkum, en engir rækta loðdýr hér á landi, þrátt fyrir gnægðir loðdýrafóðurs, ,sem til falla í fiskverkunar- stöðvunum um land allt. — Hér hlýtur að verða sú stefnubreyt- ing, að loðdýrin verða ræktuð til hagnaðar á meðan loðskinna- vara er í sæmilegu verði, auk þess að eyða hinum skaðlegu villtu .loðdýrum. ÁLITSGEEÐ HAFNAÐ RÍKISSTJÓRNIN braut stjórn- arskrána í sumar, er hún með bráðabirgðalögunum fól Seðla- bankanum að ákveða gengis- skráninguna, og lét lækka geng- ið. Er það áður margrætt, og er ríkisstjórnin ákærð fyrir þessi afglöp á þingi og utan. A Alþingi var það lagt til, að lagadeild Háskólans yrði fengin ti'l að.^egja álit sitt í málinu. 1- h:\ld og Alþýðuflokkur þorðu hins vegar ekki að lagadeildin fjallaði um það og felldi tillög- una. A-ílokkur. Frá vinstri: Ottó, Sigtryggur og Kristinn. Ljósm.: H. Ó. Akureyrarmóí í svigi EYRRI hluti hins árlega Akur- eyrarmóts í svigi fór fram í Reithólum í Hlíðarfjalli, ofan við Skíðahótelið, hinn 8. apríl sl. Skíðaráðið sá um undirbún- .ing og stjórn mótsins, undir for- ustu Halldórs Ólafssonar. Úrslit mótsins urðu þessi: A-flokkur: Sek. 1. Otto Tulinius KA .... 111.1 2. Sigtr.. Si^ti’ýé^ssþfl KA 119..8. Kristinn Steinsson Þór 126.7 Brautarlengd var 220 metrar, rallhæð 160 m. Hlið 48. B-flokkur: 1. Hörður Þorleif&son KA 103.4 2. Guðm. Tulinius KA . . 110.0 B. ívar Sigmundsson KA 115.8 Keppendur voru 7. Brautar- lengd 200 m. FallhæS 150 m. Hlið 44. C-flokkur: 1. Reynir Brynjólfss. Þór 124.2 2. Sigurður Jakobss. KA 130.7 3. Þórarinn Jónsson Þór 137.3 Keppendur voru 7. Brautar- lengd 190 m. Fallhæð 140 m. Hlið 40. Hreiðar Árnason, Dalvík,. keppti sem gestur og kom út með 3ja bezta tíma eða 13.7.1. • í > ’) • ■ '■ þ/» ‘; ' ■ Drengir 9—15 ára (aukagrein): 1. Guðm. Finnsson Þór . . 73.6 2. Árni Óðinsson KA. . . . 93.6 3. Smári Thorarensen Þór 96.4 Keppendur voru 12. Veðrið og snjórinn var eins gott og hægt er að hugsa sér, og þó nokkuð margir áhorfend- ur, sem Virtust skemmta sér hið bezta. B-ílokkur. Frá vinstri: Guðmundur, ílörður og ívar. Ljósm.: H. Ó. KíUANSBÓIv í TILEFNI af sextugsafmæli Halldórs Kiljan Laxness hinn 23. apríl nk. hefur Helgafell á- kveðið að gefa út afmælisrit eða bók, með kveðjum til skáldsins víðs vegar að úr heiminum. — Auk þess kemur út myndabók af Laxness. Myndirnar eru frá ýmsum aldri og við margvísleg tækifæri teknar. Helgafell gef- ur lika út eldri verk hans og mun Kristján Karlsson bók- menntafræðingur vinna að út- gáfum þessum. í Akureyrarkirkju 15. apríl 1962. S t á 1 k u r : Anna Gunnur Vigfúsdóttir, Hvannavöllum 8. Áslaug Sigríður Kristjánsdóttir, Helgamagrastrasli 22. Ellen Margrét Þorvaldsdóttir, Hríseyjargötu 17. Ei=la Magnúsdóttir, Þórunnarstr. 87. Gréta Stefánsdóttir, Löngumýri 32. Gunnur Jakobína Gnnnarsdóttir, Norðurgötu 41. HINN 8. febrúar sl. voru liðin eitt hundrað og tíu ár frá því að landnámsmaðurinn mikli, Sigtryggur Jónasson, fæddist. Þykir okkur hafa verið undar- lega hljótt um nafn þessa mik- ilhæfa Vestur-íslendings; vilj- um við bæta úr því að nokkru með því að rifja upp helztu at- riði úr æviferli hans í þessu blaði. Sigtryggur Jónasson var fæddur 8. febrúar 1852 á Bakka í Öxnadal í Eyjafjarðarsýslu, sonur hjónanna Jónasar Sigurðs sonar frá Bakka og Helgu Égils dóttur frá Syðri-Bægisá í Öxna dal. Var hann náskyldur skáld- inu Jónasi Hallgrímssyni, því móðir Jónasar og amma Sig- tryggs voru systur. Fjórtán ára vistaðist Sigtrygg ur til Péturs amtmanns Haf- steins á Möðruvöllum í Hörg- árdal í Eyjafjarðarsýslu. Þar fékk hann góða menntun, varð meðal annars vel að sér í dönsku og ensku máli. Hann var skrifari amtmanns í nokkur ár, allt til þess að hann lagði af stað til Kanada, einn síns liðs, seint um sumar 1872. Hann kom til Quebec 12. sept. s. á. og var hann fyrsti íslendingurinn, sem settist að í Kanada. LEIÐKÉTTING BLAÐINU hefur verið gefin sú ábending frá Húsavík, að það var bæjarstjórinn þar, Áskell Éinarsson, sem átti írumkvæðí ” að hinum mikla og ágæta fundi um virkjun Jökulsár á Fjöllum, sem oft hefur verið minnzt á hér í blaðinu og haldinn var 24. sept. 1961. Samkvæmt fundar- gerð voru fundarboðendur þeir Jóhann Skaptason sýslumaður og Áskell Einarsson bæjarstjóri. Kona Sigtryggs var Rannveig lafsdóttir Briem amtmanns.. Hann nam land á vesturströnd Winnipegvatns og varð umsvifa mikill maður. Hann varð þing- ráðstjóri, beitti sér fyrir stofn- un fyrsta vikublaðsins, Fram- fara, reisti sögunai’myllu og keypti gufubát til efnisflutn- inga. Síðar var hann um skeið ritstjóri Lögbergs, og var kos- inn á fylkisþingið í Manitoba árið 1896 og var því fyrsti fs- lendingur, er á þing var kosinn í Kanada. (Stytt gi-ein úr Lögberg- Heimskringla). EIMREIÐIN JANÚAR-APRÍL-hefti 1962 er nýkomið út og er hið vandað- asta að efni. Þórir Bergsson skrifar smásöguna Sekir menn, Bjarni M. Gíslason Hugleiðing ar um bókmenntir, mjög athygl isverða grein, Einar Kristjáns- sön smásöguna Smábæjarskáld, Arnheiður Sigurðardóttir ritar um Þórð Þorláksson Skálholts,- biskup, og í ritinu eru þýddar greinar og sögur, auk Ijóða eft- ir Jóhannes úr Kötlum, Skugga,. Margréti Jónsdóttur, Sigurð Madslund, í þýðingu Málfríðar Einarsd., og þarna erp ljóða- þýðingar eftir Ingva Jóhannes- son. Og ekki má gleyma Efnis- Eyggju og andlegri viðreisn eft- ir Jóhann M. Kristjánsson. DAGUR fæst í lausasölu í Bókabúð Jóhanns Valdemarssonar, Bókabúð Rikku, Borgarsölimni, Blaða- og sælgætissölunni, Bjarnabúð, Söluturninum v. Norðurg. Benzínsölunni Þórshamri, Verzl. Byggðavegi 114. C-flokkur. Frá vinstri: Þórarinn, Sigurður og Reynir. Ljósm.: H.Ó. Hclena Sigtryggsdóttir, Brekkttg. 19. Ingibjörg Steinunn Jónsdóttir, Ránargötu 19. Jóhanna Sigrún Þorsteinsdóttir, Bvggðaveg 92. Jóna Svanhildur Árnadóttir, Norðurgötu 15. Katrín Björgvinsdóttir, Ægisgötu 11. Kristín Björnsdóttir, Melum. Rannveig Ingibjörg Jónasdóttir, Brekkugötu 6. Steinunn Þórhallsdóttir, Kringlumýri 10. Þórgunnur Harpa Rósbergsdóttir, Byggðavegi 147. Drcngir: Baldtir Brjánsson, Rauðumýri 7. Erlingur Grétar Þorsteinsson, Ægisgötu 20. Gunnar Raín Jónsson, Ránargötu 2. Halldór Ingvason, Hamarstíg 39. Heiðar Jóhannsson, Stórholti 12. Jltluis Fossberg Arason, Lækjarg. 14. Magnús G. Kristinsson, Löngum. 14. Páll- Birkir Reynlsson, Greniv. 16. Reynir Adólfsson, Eyrarvegi 2.A. Sigmar Viðar Eiríksson, Hvannavöllum 2. Stefán Þór Baldursson, Víðiv. 20. Sveinn Jónasson, Engimýri 3. Trvggvi Árnason, Víðivöllum. 4. Tryggvi Bjarnason, Hafnarstr. 88. örn Fossberg Kjartapsson, Löngumýri 5. FERMINGARBÖRN I Akureyrarkirkju 19. apríl (skírdag) S t ú 1 k u r : Anna S. Ásgeirsdóttir, Hlíðargötu 7., Anna S. Björnsdóttir, Þingvallastr. 1. Ánna Guðrún Jónsdóttir, Grænum. 8. Bára G. Sigurðardóttir, Víðint. 4. Halldóra ólafsdóttir, Hrafnagilsstræti 2. Helga Guðrún Petrína Adolfsdóttir, Hlíðargölu 10. H'elga Sæunn Sigurðardóttir, Hrauni. Helga K. Þórðardóttir, Ránargötu 12: Ingibjiirg Stefánsdóttir, Eyrarv. 20. Jóhanna Jónstlóttir, Engimýri 8. Jórimn Erla Stefánsdóttir, Gránufélagsgötu 27. Kristín Sigríðnr Þóroddsdóttir, Lyngholti 9. . Lísa Kristín Jónasdóttir, Norðurg. 54. Olga Guðnadóttir, Lundárgötu 13. Ragna Arnaldsdóttir, Víðimýri 12. Ragnhildur Ingólfsdóttir, Viðim, 11. Rannveig A\fjörð, Bjarkarstíg 3. Rósa Áskelsdóttir, Þingvallastræti 34. Sigrígur Dóra Jóhannsdóttir, Byggðaveg 120. Sigríður Jónsdóftir; líyggðavfeg’T40: ' Sigríður Sverrisdóttjr,... Möðruvallastræti 10. Soffía Latifcy Tryggvadóttir, Hrafnagilssfræti 26. Svcinfríður Jóhannsdóttir, Oddeyrargötu 8. Valborg Stéfánsdóttir, Evrarveg 7. D r e n g i r : Birgir Baldttrsson, Löngumýri 17. Bjarni Júlíus Guðmundssou, Ránargötu 20. Brynleifur Hahsson, Þingvallastr. 44. F.li Sig. Elísson. Kaupvangsstr. 1. Guruilaugur Björnsson, Hríseýjargiitu 20, Jón Erlendsson, Byggðaveg 138 a. Jón Jóhannesson, Gránufélagsg. 41. Jón Kristinn Sólnes, Bjarkarstíg 4. Karl Fr. Magnússon, Lækjargötu 2. Konráð F.vlendsson, Byggðaveg 101. Kristján I. Jóhannsson, Spítalast. 11. Óli Þór Ragnarsson, Byggðaveg 89. Páll Þorst- Sigurðsson, Hamarstíg 36. Pétur Hallur Jónsson, Fífilbrekku. l’étur Pétursson, Hrafnabjörgum. Sigurhjörii Hallsson, Ásabyggð 2. Smári J. Sigþórsson, Aðalstr. 23. Sævar Ingi Jónsson, Strandgötu 37. Tryggvi Aðalsteinsson, Klettaborg 1. Þorbergur Hinriksson, Aðalstræti 6.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.