Dagur - 12.05.1962, Blaðsíða 6

Dagur - 12.05.1962, Blaðsíða 6
6 Hverf isstjórðfundur í dag á skrifstofu B-listans kl. 4 síðdegis. B-LISTINN B-LISTINN auglýsir eftir sjálfboðaliðum. - Þeir sem vilja vinna á kjördegi gefi sig fram í síma 1443 eða 2797. B-LISTINN Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna er í Hafnarstræti 95 (Goðafoss). Opin kl. 9—12 f. h. og 1-10 e. h. - Sími 1443 og 2797. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN. Gefjunaráklæðin breylast sífellt í litum og munztrum, því ræður tizkan hverju sinni. Eitt breytist þó ekki, vöruvöndun verk- Frá Eyrarbúðinni Höfum nú opnað aftur eftir breytingar á búðinni. Fjölbreyttari vörur en áður, þar á meðal: VINNUFÖT, SKYRTUR, SOKKAR og ýmsar SMÁVÖRUR. EYRARBÚÐIN, Eiðsvallagötu 18, sími 1918 Gluggatj aldaefni þykk, létt, Ijós. VEFHAÐARVÖRUDEILD STRÁSYKUR LÆKKAÐ VERÐ Kr. 5.90 pr. kg. Eyrarbúðin Eiðsvallagötu 1S Sími 1918 Ný sending af KÁPUHNÖPPUM VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 KAPPREIÐAR - GÓÐHESTAKEPPNI HESTAMANNAFÉLAGIÐ FUNI efnir til KAPP- REIÐA og GÓÐHESTAKEPPNI á Melgerðismelum 1. júlí næstkomandi. — Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. Frá ðfgreiðslu Timans Símanúmer afgreiðslunnar verður fyrst um sinn 2 7 9 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.