Dagur - 12.05.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 12.05.1962, Blaðsíða 7
7 FRA LAUGARBREKKU Til afgreiðslu á venjulegum útplöntunartíma. Blómaplöntur, fjölærar: Prímúlur (blanda) ................. kr. 4.00 Prímúlur (auriolur) ................ — 4.00 Valmúi (blanda)...................... — 3.00 Rössdslúpínur ....................... — 7.00 Humall .............................. — 4.00 Breiðublóm........................... — 3.00 Regnfang............................ — 3.00 Venusvagn (blár)..................... — 4.00 Riddaraspori (blár) ................. — 4.00 Kampanúla ........................... — 3.00 Kósakkadepla ........................ — 3.00 Indíánakrans ....................... — 4.00 Moskusrós ........................... — 4.00 Fingurbjargarblóm ................... — 4.00 Einærar — tvíærar: Stjúpur (blanda) ..............M ... kr. 2.50 Stjúpur (bláar) .................... — 2.50 Stjúpur (rauðar) ................... — 2.50 Stjúpur (hvítar) ................... — 2.50 Stjúpur (gular) .................... — 2.50 Ljónsmunnur (blanda)................. — 2.00 Morgunfrú (dökk).................... — 2.00 Levkoj (blanda) .................... — 2.00 Aster (blan'da)...................... — 2.00 Paradísarblóm (blanda) ............... — 2.00 Mímúlus (rauður) ..................... — 2.00 Mímúlus (gulur) ...................... — 2.00 Lináría (blanda)...................... — 2.00 Skjaldflétta ......................... — 2.00 Gulltoppur (rauður) .................. — 2.00 Nemesía............................... — 1.50 Flox (bíanda) ........................ — 1.50 Flauelsblóm .......................... — 1.50 Prestakragi (blanda) ................. — 1.50 Lóbelía (blá) ........................ — 1.50 Miðdegisbióm (blanda)................. — 1.50 íberis (blanda) ..................... — 1.50 Strandrós............................. — 1.50 Alyssum (hvítt) ...................... — 1.50 Alyssum (rautt) ...................... — 1.50 Tóbakshorn (blanda) .................. — 1.50 Dahlía (blanda) ...................... — 7.00 Stokkrós (blanda) .................... — 6.00 Matjurtir: Hvítkál ............................ kr. 2.50 Blómkál .............................. — 2.50 Rauðkál.......................•..... _ 2.50 Grænkál .............................. — 2.00 FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Samkoma sunnudag 13. maí kl. 8.30 s.d. Ræðumaður: Ás- mundur Eiríksson, forstöðum. frá Reykjavík. Söngur og hljóðfærasláttur. — Aliir vel. komnir. TRÚLOFUN. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína í Gautaborg ungfrú Margareta Brattberg, hárgreiðslukona, Gautahorg, og Svanbjörn Sigurðsson, tekn. stud. frá Akureyri. AÐALFUNDUR Kvennasamb. Akureyrar verður á þriðjud. 15. þ. m. í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 20.30; ekki kl. 2.30 eins og stóð í síðasta blaði. I. O. G. T. Barnastúkan Sakleys- ið nr. 3. Fundur sunnudag 13. maí kl. 10 f.h. Mætið öll á síð- asta fundinum. Gæzlumaður. FÉL. SJÁLFSBJÖRG sendir bæjarbúum alúðarþakkir fyr- ir þann stuðning, sem þeir veittu félaginu, með því að kaupa kaffi og muni á bazarn- um sl. sunnudag. ODDEYRARSKÓLANUM verð ur slitið laugardaginn 12. þ.m. kl. 5 e.h. Norskir útgerðarmenn (Framhald af bls. 5.) að afstaða okkar til þessa máls, gæti oltið á afstöðu Norðmanna. Að vísu hefur mér alltaf þótt þetta meira en hæpin fullyrð- ing; en eftir að hafa heyrt álit norsku útgerðarmannanna, eins og það kemur fram í ofanritaðri samþykkt, þá verður mér ljóst, að það er fleira sameiginlegt norskum og íslenzkum efna- hagsmálum en virzt getur í fljótu bragði. Ingvar Gíslason. Tekið á móti pöntunum í Laugarbrekku, sími 02, og í Fróðasundi 9, sími 2071. — Verða plönturnar afgreiddar á báðum stöðunum alla daga. - Ákureyri á glæsilega framfíð HREIDAR EIRÍKSSON NÝKOMIÐ: SLOTTS SINNEP MAYONNAISE SANDWICH SPRED SALAD DRESSING SALíVD KREM HUNANG PICKLES, súr og sætur ASPARGUS skorinn og toppar Matvörubúðir KEA FERÐA- MATARÁHÖLD f ^Xjckniek sett) *'&' ■* ''y' ■ j' ■ * V'’U 4 og 2 manna. Vönduð og falleg. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. ÍBÚÐ TIL SÖLU Þriggja herbergja íbúð í nýlegu steinhúsi á bezta stað í bænum er til sölu. Ýmsar fleiri liúseignir til sölu. Ingvar Gíslason, hdl. Til viðtals í Skipagötu 2 milii kl. 5 og 7. Sími 2396 heimasími 1070 Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útlcomudag. VERKSTÆÐISMENN! Vélaverkstæði Þórshafnar h.f. vantar vanan verkstæð- ismann, helzt verkstæðisformann. Þeir, sem kvnnu að hafa hug á starfinu snúi sér til undirritaðs. F. h. VélaVerkstæðis Þórhafnar h.f. SIGURÐUR JÓNSSON, Efra-Lóni. Tékkneskur skófatnaður! Tékkneskir STRIGASKÓR, uppreimaðir og lágir, 3 litir Tékkneskir VINNUSKÓR. fyrir karlmenn, rúskinn og gerfi-rúskinn, frá kr. 190.00 Tékkncskir GÚMMÍSKÓR Tékknesk BARNASTÍGVÉL o. m. fl. SUMAR í SVEIT! 15—16 ára piltur óskást til sveitástarfa í suiiiar. Hringið í síma 1169 eða 1214. Sigurður Jósefsson, Torfufelli. Grænu PÍLSIN komin aftur. Einnig: Stelpu-stuttjakkar þrír litir. VERZL. ÁSBYRGI YÍTA MEGRUNARDUFT Matvörubúðir KEA (Framhald af bls. 4) þjónustu fyrir bæjarbúa. Én fjöldi bæjarfólks vinnur hjá fé- laginu, eins og ég hefi áður nefnt. Telur þú, að Akureyrarkaup- staður og KEA eða Samband ís- lenzkra samvinnufél. eigi mik- illa sameiginlegra hagsmuna að gæta? Að sjálfsögðu eru hagsmunir þessara aðila nátengdir. KEA er að verulegu leyti félag Akur- eyringa. Hagur þess er því þeirra hagur og gagnkvæmt. — KEA og SÍS eru þeir aðilar í bænum, sem stærst verkefni hafa á sínum vegum og skapa þar með langmesta atvinnu í bænum. Hér er.. ekki einungis um að ræða störfin hjá KEA og SÍS sjálfum og fyrirtækjum þeirra, heldur einnig ýmiss kon- ar óbein störf í sambandi við verklegar framkvæmdir, m. a. byggingar, sem eru mjög mikl- ar ár hvert. Viltu nefna einhverja mikiís- verða atburði úr starfi þínu eða félagsins?. Ég held ekki. Allir dagar árs- ins eru jafn þýðingarmiklir í þessu starfi. Flestir færa þeir þeim, er að starfinu standa, sigra eða vonbrigði í einhverri mynd. Þegar ég lít yfir farinn veg, tel ég mig samt ekki hafa ástæðu til að kvarta yfir von- brigðunum. Hvað áiítur þú um framtíð Akureyrar í fáum orðum sagt? Ég hef bjargfasta trú á því, að Akureyri eigi glæsilega framtíð fyrir höndum. Akureyrar-iðnað- urinn er þegar landskunnur og tvær af verksmiðjum SÍS eru komnar vel á veg með að vinna sér verulegan markað erlendis fyrir vörur sínar. Eins og sakir standa á Akureyri í miklum örðugleikum vegna ástandsins í togaraútgerðarmálum, en ég tel ólíklegt, að ríkisstjórnin skelli við því skolleyrum mikið leng- ur, að gera eitthvað raunhæft í þeim málum. En það er víst, að vandræði togaranna verða ekki leyst nema fyrir atbeina ríkis- valdsins, og hefði stjórnin átt að skilja það fyrir löngu. Akureyri á að byggja framtíð sína á iðn- aði og verzlun fyrst og fremst. Iðnaðurinn er þegar kominn vel á veg, en siglingaleysi hefur háð verzluninni í seinni tíð. Eins og kunnugt er hefur ráðamönnum syðra allt síðan á síðari stríðs- árunum tekizt að konta því svo fyrir, að áætlunarferðir frá út- löndum eru eingöngu til Reykjavíkur. Fyrir stríð höfð- um við hér á Akureyri fastar á- ætlunarferðir margra skipa til og frá útlöndum, og vorum þá ekki eins háðir Reykjavikur- verzluninni og við erum nú. Ég tel það lífsnauðsyn fyrir heilbrigða verzlun höfuðstaðar Norðurlands, að Akureyri kom- ist aftur í beint samband við er- lendar hafnir. Samtalinu er lokið. Minna má á það, sem fyrr var sagt, að Jak- ob Frímannsson hefur verið eínn af fulltrúum Framsóknar- manna hér á Akureyri um 20 ára skeið. Hér í bæ hefur hann unnið mestan hluta ævistarfs síns til þessa, byi’jaði að vinna hjá KEA að loknu gagnfræða- prófi hér vorið 1915 og hefur verið starfsmaður þess síðan ó- slitið, að undanteknum þeim tíma sem hann var við verzlun- arnám í Rvík og erlendis — og farið með framk^æmdastjórn í félaginu nálega aldarfjórðung. Hann þekkir Akureyri betur en flestir aðrir, og það er gott til þess að vita, að hann er bjart- sýnn á framtíð hins norðlenzka höfuðstaðar. □ BARNFÓSTRA Vil koma 11 ára telpu fyrir sem barnfóstru. Þær sem vilja sinna þessu leggi nöfn sín ásatnt hernillsfangi á skrifstofu blaðsins, í lokuðu um- slagi, merkt „barnfóstra".

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.