Dagur - 19.05.1962, Blaðsíða 1

Dagur - 19.05.1962, Blaðsíða 1
fc?4 li.CACN’ (' K \MM')KNA1!M A\\ A f R isrjÓKi: !• Kl i\(.l K IXwídsvin ''Kici >un .•> j 11 Ai-sAUsin.i i i <10 SlM! ! 166 . SkTNIN«;V 00 i’KhN I l '. ANNAST j’liKNl'VERK <)l>»S BjÓKNSSONAU H.l’. Akuri'.vki 4 . .. .. I ÚEl.ssö:í . A VNI JÓIU: jt.iN ÍNAM' j RNANKK’UNN KO'-IAR j i,k. i 00.01). C TA,!® *,í;i 1 p LÍ j- Bi..\»ta siiMi r frr k M{4óVíKtu)dr^ 1 r\l OC i’KCAK A. I V* CARíXKH.M j T.r i'/A ÍA i;iK 'HI. j Kjarasamningar gerðir Þessi mynd var tekin á almennum kjósendafimdi, sem Framsóknarfélögin boðuðu til og haldinn var í Borgarbíói sl. miðvikudag. Fundargestir voru 243. (Ljósmynd: Eðvarð Sigurgeirsson.) Mikill einhugiir ríkir í kosningabaráttunni KJÓSENDAFUNDUR B-list- KLUKKAN 5 síðdegis, hinn 16. maí, hófust samningaviðræður milli fulltrúa Vinnumálasam- bands samvinnufélaganna, Vinnu veitendafélags Akureyrar og Verkamannafélags Akureyrar- kaupstaðar um kaup og kjör verkamanna hér á Akureyri. Fundi þessum var frestað af því að Vinnuveitendafélagið ósk aði þess, að beðið væri eftir fulltrúa frá Vinnuveitendafélagi íslands, Barða Friðrikssyni, lög- fræðingi. Klukkan 10 sama kvöld hófst fundur að nýju og var Barði þá mættur. Stóðu um ræður til kl. 2 eftir miðnætti, en hófust að nýju kl. 9 morgun- inn eftir. Það er skemmst af fundi þess um að segja, að greiðlega gekk saman í samningunum, því að samningar voru undirritaðir kl. 4 e. h. sama dag. Um þetta gaf Dagur út fregnmiða samdægurs, sem borinn var í hús á Akur- eyri sama kvöldið. Að sjálfsögðu vakti það mikla athygli, að bæjarstjórinn á Ak- ureyri, sem var viðstaddur samningagerðina, hafði þar ekk- • lllllllllltlllllllllllllllMllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIII 1» kemur næst út á þriðjudag- inn. Auglýsingar þurfa að hafa borizt fyrir hádegi á mánudag. erta umboð frá bæjarráði eða bæjarstjórn. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu sl. miðvikudag, var fundur í bæjarráði hér síðdegis á þriðjudag, og þar fjallað um kauptaxta þann, sem Verka- mannafélagið hafði tilkynnt. Jakob Frímannsson bar þá fram tillögu um að taka þegar upp samninga. Þetta mátti meiri hlutinn í bæjarráði ekki heyra nefnt og samþykkti í þess stað tillögu um að tilkynna Verka- mannafélaginu bréfleg andmæli gegn taxtanum. Þessi afgreiðsla meirihlutans (íhalds og krata), að neita um að gera ályktun um að tak’a upp samninga, virðist nú næsta hlá- leg og fyrirhyggjulítil. Og hún varð til þess, eins og sagt hefur verið, að bæjarstjórinn gat ekki komið fram við samningagerð- ina, sem hófst daginn eftir. Lítur helzt út fyrir, að meiri- hluti bæjarráðs hafi verið ráð- villtur í þessu máli, eða haft „línu“ að sunnan. Síðdegis í fyrradag, eftir að búið var að undirrita samning- ana, var bæjarráð kallað sam- an til fundar að nýju, og þar var bæjarstjóra veitt það umboð, sem hann áður skorti, en héfði þurft að hafa. Nú greiddi meiri hluti bæjarráðs atkvæði með því, sem hann var ófáanlegur til tveimur dögum fyrr! Heildariðgjaldatekjur Sam- vinnutrygginga á árinu 1961 námu 90.6 milljónum, og höfðu aukizt um 5.9 millj. frá fyrra ári, eða 6.8%. Tjónagreiðslur námu 59.7 millj. kr. og voru ná- lega hinar sömu og á fyrra reikningsári. Samþykkt var að endurgreiða þeim, sem tryggt höfðu hjá fé- laginu kr. 7.931.348.00, sem skiptast þannig á hinar ýmsti tryggingagreinar: Brunatrygg- Fyrir „viðr.“ Maí ’62 Hækk. kr. kr. % 8570.00 15760.00 84 3115.00 5480.00 76 12.00 25.00 108 260.00 550.00 111.5 25.65 48.50 89 48.50 97.00 100 iiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiii' ans, sem boðaður hafði verið, var haldinn í Borgarbíói síðastl. miðvikudagskvöld, og var lang- fjölmennasti fundurinn, sem haldinn hefur verið hér í bæ í ingar kr. 1.612.667.00, bifreiða- ábyrgðartr. 1.278.900.00, dráttar- vélatr. 368.436.00, skipatrygging- ar 2.136.110.00, vöruflutningatr. 2.352.699.00, ferða- og slysatr., nema sjóm. 117.551.00, bygg- ingatryggingar 64.985.00. Með þessari endurgreiðslu tekjuafgangs hafa Samvinnu- tryggingar endurgreitt samtals til tryggingataka sinna frá því byrjað var að úthluta tekjuaf- gangi árið 1949, kr. 37.302.288.00. Iðgjalda- og tjónasjóðir félags- ins námu í árslok kr. 124.1 millj. og höfðu aukizt um 14.2 millj. Utlán félagsins námu í árslok kr. 65.8 millj. Á aðalfundinum flutti Bald- vin Þ. Kristjánsson, útbreiðslu- stjóri, erindi um félagsmál og Kristján Sturlaugsson um á- hættulíftryggingar. Líftryggingafélagið Andvaka gaf út á árinu 103 ný lítrygg- ingaskírteini, samtals að upp- hæð kr. 4.661.000.00. — Voru 8.689 líftryggingaskírteini í gildi í árslok 1961, og nam trygginga- stofninn þá 95.2 millj. kr. (Framhald á bls. 4) sambandi við bæjarstjórnar- kosningarnar. Á fundinum voru rúmlega 240 manns þegar í öndverðu. — Til samanburðar má geta þess, að á fundi Sjálfstæðismanna nýlega munu hafa verið um 100 í fund- arbyrjun og um 170 þegar flest var, og á fundi Alþýðubanda- lagsins uni 60 í fundarbyrjun og um 100 manns þegar flest var. Á vegum Alþýðfulokkslistans hefur enginn fundur verið boð- aður, en félag ungra jafnaðar- manna boðaði til fundar í gær- kveldi. Fundur B-listans í Borgarbíói hófst klukkan rúmlega 9 um kvöldið og stóð til klukkan hálf tólf. Fundarstjórinn, Ingvar Gíslason, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna, skýrði frá því, að einn þeirra 10 fram- bjóðenda listans, er tekið hefðu TÆPLEGA verður það um Sjálfstæðismenn sagt, að þá bresti að jafnaði sigurvilja í kosningabaráttu. En ekki komast bæjarbúar hjá því að þessu sinni, að veita því eftirtekt, að nú er þeim bleika brugðið. Óánægja með framboðslistann, óeining um ýmis mál innbyrðis og síðast en ekki sízt áberandi varnarleysi í umræðum um landsmálin, leggj- ast á eitt og auka svartsýni Sjálfstæðismanna. Ekki bætir að sér framsögu, Gísli Konráðs- son, væri veikur og gæti því ekki mætt, og gaf síðan orðið efsta manni B-listans, Jakob Frímannssyni. — Eftir að Jakob hafði lokið máli sínu tóku aðrir framsögumenn til máls, hver af öðrum. Þeir voru þessir: Haukur Árnason, Sigurður Jó- hannesson, Kristján H. Sveins- son, Stefán Reykjalín, Hjörtur Gíslason, Ármann Dalmanns- son, Sigurður Óli Brynjólsson og Arnþór Þorsteinsson. Síðar tóku til máls: Guðm. Blöndal, Ásgrímur Steánsson, Jón Kristjánsson, Jón Kristinsson og fundartjórinn, Ingvar Gísla- son, um leið og hann sagði fundi slitið. Þessi fundur tókst sérstaklega vel, og þykir öruggt vitni þess, að fylgi flokksins sé mjög vax- andi. Stuttur útdráttur úr ræðun- um er birtur á öðrum stað í blaðinu í dag. □ það úr skák, að þeir hafa eflaust haft fregnir af einhverju af því fólki, sem nú snýr baki við í- haldinu og ætlar að styðja B- listann. — íslendingur er jafn- vel farinn að birta myndir af frambjóðanda B-listans, Arn- þóri Þorsteinssyni, sem þar er í baráttusætinu og skipar honum til sætis í bæjarráði. Von er, að ýmsir Sjálfstæðismenn, sem ótt- ast fylgishrun, kjósi að tala um aðra hluti frekar en kosningar þær, er í hönd fara. □ Safflvinnutry AÐALFUNDIR Samvinnu- trygginga og Líftryggingafélags- ins Andvöku voru haldnir á Húsavík 9. þ. m. Stjórnarformaður, Erlendur Einarsson, forstj., flutti skýrslu stjórna félaganna, og framkv,- stj., Ásgeir Magnússon, skýrði reikninga þeirra og flutti ýtar- lega skýrslu um starfsemina ár- ið 1961, — sem var 15. starfsár Samvinnutrygginga og 12. reikningsár Andvöku. I SAMANBURÐUR á É þ. e. fyrir „viðreisn“ É búnaðar og fleira.): i Moksturstæki fyrir dráttarvél É Heykvíslar fyrir dráttarvél É Tindar í múgavél 1 Mjólkurbrúsi, 30 ltr. í Kýrbönd i Skrúfþvingar '"iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin 1111111111111 iii iiiiii ii iiini verðlagi á Akureyri snennna árs 1959, og í maímánuði 1962 (vörur til land- Hú er þetm bleika brugðið

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.