Dagur - 14.06.1962, Síða 8

Dagur - 14.06.1962, Síða 8
8 Nýr bátur frá Slippstöðinni Á LAUGARDAGINN var sjó- settur 95 tonna bátur hjá Slipp- stöðinni h.f. á Akureyri. Ber hann nafnið Þráinn NK 70, Nes- kaupstað. Samnefndur bátur 59 tonn að HVARVETNA er unnið að undirbúningi síldveiðanna, sem vonandi geta hafizt innan skamms. Á Raufarhöfn verða 6 síldar- söltunarstöðvar í sumar. Þrjú skip voru þar í gær með salt og tunnur. Verksmiðjan verður til- búin að taka á móti síld til braeðslu um miðja næstu viku. Aðstaða til löndunar hefur ver- ið bætt mjög, og húsrými auk- ið til mjölgeymslu. Á Dalvík verða 3 söltunar- stöðvar í sumar. Og þaðan verða gerðir út 7 bátar á síld. Þeirra á meðal togskipin Björg- vin og Björgúlfur. Sumir bát- arnir eru þegar tilbúnir og ver- ið er að undirbúa aðra, enn- fremur er verið að undirbúa söltunina. GLÆFRALEÍKUR NÝLEGA var lögreglunni á Akureyri tilkynnt um grunsam- legan varning tveggja manna, sem leigðu herbergi áAkureyri. Þarna fann lögreglan svo 8 túb- ur af dynamiti, hv'ellhettur og að auki 3 byssur og skotfæri. — Við sumar dynamittúburnar hafði kveikjuþráður og hvell- hettu verið tengdur og einnig voru þar eldspýtur áfastar,- — Annar piltanna hvarf og hefur ekki enn komið í leitirnar. Hinn, og er sá úr Reykjavík, játaði að vera eigandi þessa háska- lega varnings. Hann er 22 ára iðnaðarmaður. Kvaðst hann hafa dót þetta sér til dægra- stytitngar í herberginu. Mál þetta er í rannsókn. stærð fór í slippinn sl. haust og yar endurnýj aður og stækkaður. En hér er fremur um nýsmíði en endurbyggingu að ræða. Af gamla bátnum er ekki annað eftir en 18 bönd, partur af kili A Húsavík er síldarbræðslan langt frá því að vera tilbúin til síldarmóttöku. Sjö bátar munu fara á síld og starfræktar verða þrjár söltunarstöðvar í landi. Á Þórshöfn verður síldarsölt- un eins og í fyrra, en þaðan vei'ða engir bátar gei-ðir út á síld. Bátarnir eru of litlir til þess og stunda því þorskveiðai'. Á Hjalteyri vex'ður ein síldai'- söltunarstöð og er hún tilbúin, svo og síldarvex'ksmiðjan. I Hrísey er ein söltunarstöð eins og í fyx'i'a. Bátar þar stunda ekki síldveiðar. í Grímsey er ein söltunai'- stöð svo sem var síðasta sumar. KrossanesverksmiSja er til- búin til síldai-móttöku. — Þar hefur verið unnið að bi'yggju- gerð og vei'ður síldarsöltun hafin þar í sumar. Á Sigluíirði vei'ður síldar- (Framhald á bls. 7} MEGINHLUTI íslenzka fisk- veiðiflotans liggur bundinn í höfn. Togararnii-, stæi'stu at- vinnutæki þjóðarinnar, hafa fengið þriggja mánaða hvíld og bólar ekki á neinum úrræðum valdhafanna í þessu landi til að koma þeim til veiða á ný. Verkfall jái'niðnaðarmanna undanfax'nar vikur, olli geysi- legum töfum á öllum und- irbúningi síldveiðanna. Ríkis- stjórnin stóð þversum í vegi fyiir samningum, eins lengi og hún þorði. og kjalsíðu, skrúfustefni og stýrishús. Bátur þessi, sem var sænskur eikarbátur frá 1943 var með þurrafúa. Þó er það, sem hér erupp talið, allt tveggja ára, nema böndin, sem eru þau upphaflegu. Teikningu af þessum nýja bát gerði Þoi-steinn Þoi'steinsson, skipasmíðameistari og hafði umsjón með verkinu. Nýi Þi'áinn er byggður eftir ströngustu kröfum og er hinn myndai'legasti farkostur á sjó, og mannaíbúðir allar klæddar harðplasti og vistlegar. Vélin er hin sama og áður var í bátnum. Nú er bátur þessi nær tilbú- inn til síldveiða og er hann að sjálfsögðu búinn vönduðustu siglinga- og síldarleitartækjum. Slippstöðin hf. á Akureyri hefur aldrei áður haft eins ó- hemjumikið að gera og nú. Við síðustu launaútboi'gun voru yf- ir 100 manns í vinnu og vantaði þó mai'ga smiði til að afgreiða hin ýmsu verkefni nú síðustu vikurnar. Slippstöðin hf. er nú að hefja smíði þi'iggja 20 tonna mótor- báta. Slippstjóri er hinn kunni dugnaðannaður, Skafti Áskels- son. F.í. ðnnasl AÐALFUNDUR Flugfélags ís- lands hf. fyrir árið 1961 var haldinn í Reykjavík 31. maí sl. í ræðu forstjóra, Arnar O. Johnsonai', kom m. a. fi'am, að Flugfélag íslands mun nú hefja undii'búning að því að koma á séi-stökum vöruflutningaferðum milli landa.Til þess að gera slíkt mögulegt, þarf breytingar á gildandi í-eglum um tolla og flutningsgjöld. Samþykkti aðal- fundurinn áskorun til ríkis- stjórnarinnar þar að lútandi: Heildarflutningar Flugfélags íslands ái'ið 1961 ui'ðu nokkru minni en árið áður og veldur þar mestu um, verkfall, sem stöðvaði innanlandsflug í einn mánuð. Alls voxu fluttir 77.894 farþegar, þar af 24.520 í áætlun- at'flugi milli landa, í innanlands- flugi 48.382 og í leiguflugi 4.992. Og nú byltir síldin sér á mið- unum, en enginn bátur leysir frá landi fyrr en samið hefur verið um kaup og kjör síldar- sjómanna. Stjói'nin hefur engin ráð kunnað til lausnar þessum vanda, og stendur eins og illa gerður hlutur gagnvart hinu ömurlega ástandi í útvegsmál- um. Verkb.vmið á síldveiðiflotan- um byggist á þeirri kröfu út- gerðax-manna, að minnka hlut sjómanna. □ ÚTIBÚ Búnaðarbankans á Ak- ureyi'i, sem hefur haft aðsetur í gömlu timburhúsi til þessa, flutti í stói'hýsið við Geislagötu 5, er hann keypti af Kristjáni Ki-istjánssyni á síðasta ári. Bankinn hóf starf í hinu nýja húsnæði 12. þ. m. Þar er mjög rúmgott og vistlegt og þar eru teknar í notkun nýjar bókhalds- vélar, sem auðvelda mjög end- urskoðun og flýta viðskiptum. Sú nýbreytni er tekin upp, að hafa bankann opinn, allar deild- ir, frá kl. 10 f.h. til 3 síðdegis, einnig yfir hádegisverðartím- ann. Mun það koma mörgum vel og sú hálfs annars stundar aukning á daglegum viðskipta- tíma, er nú er upp tekinn. Jón Þoi-valdsson sá um breyt- ingar á húsi, Gústaf B. Jónas- son annaðist raflögn, Þórir Jónsson málaði, Albert Sölva- son sá um stálsmíði, Ólafur Ág- ústsson smíðaði innréttingar og Svavar Jóhannsson, fulltrúi í Búnaðarbankanum í Reykjavík, skipulagði bókhaldskei'fi og innréttingu. Viðskipti bankans eru mjög vaxandi og því hagkvæmt talið, að rýmka húsnæðið nú þegar. Útibú Búnaðarbankans á Akur- eyi'i hefur frá fyrstu tíð notið mikils trausts og svo er enn. — Hagnaður varð á millilanda- fluginu, en mikill halli á flugi innanlands og oi'sakaði það rekstui-shalla er nam 3.4 millj. króna. Félagið keypti Cloudmastei’- flugvél og hlaut hún nafnið „SKÝFAXI“. Engin slys urðu á farþegum, áhöfnum eða flugvél- um félagsins á ái'inu. Innanlandsflug. í innanlandsflugi voru sem fyrr segir fluttir 48.382 farþeg- ai', en 51.593 árið áðui'. Oi'sakir til þessa eru fyrst og fremst stöðvun, sem vai'ð vegna verk- fallanna í júnímánuði. Sú breyting vai'ð á innan- anlandsfluginu, að félagið hætti rekstri sjóflugvéla og þriðja og síðasta Katalína-flugbátnum „SÆFAXA“ var lagt. Þetta markar tímamót í sögu Flugfélags íslands, því að lengi fram eftir árum var sjóflugið snar þáttur í flugstarfseminni innanlands. Flugfélagið notaði. alls átta sjóflugvélar, þar af 2 Wak-eo- flugvélar og eina Norseman, all- ar á flotholtum og fimm flug- báta, þar af tvo af Grumman- gex-ð og þi-já Catalína-flugbáta. Fjölfarnasta flugleiðin innan- lands var milli Reykjavíkur og Akui-eyrar með 15.555' farþega, önnur fjölfarnasta var flugleið- in milli Reykjavíkur og Vest- mannaeyja með 10.851 og þriðja var Reykjavík—Egilsstaðir með 5.950 og fjói'ða Reykjavík—ísa- fjörður með 5.467. Vöruflutningar innanlands Bankastj óri er Steingrímur Bernharðsson. Símanúmer úti- búsins er nú 2850 og 2852. □ JÁRNSMIÐIR SÖMDU FYRIR helgina tókust loks samningar milli félags járniðn- aðai'manna og meistarafélags jái'niðnaðai-manna, og var vinnustöðvun þegar aflýst. — Samningarnir fela í sér tæp 10% kauphækkun. Þar eru 4% innifalin, þau, sem samið var um í fyi'i-a og áttu að koma til hækkunar um síðustu mánaða- mót. Samningurinn gildir frá 8. júní 1962. til 15. apríl 1964, en er uppsegjanlegur með mánaðai'- fyrirvara, ef breyting verður á gengi íslenzku krónunnar, og ennfremur, ef vísitala fram- færslukostnaðar hækkar um á- kveðinn stigafjölda. Sautjándi júní 17.-JÚNÍNEFND virðist heldur slöpp að þessu sinni. Hún sá sér ekki fært að gefa blaðinu upplýsingar um nein atriði væntanlegra hátíðahalda á sunnudaginn. milli landa námu 912 lestum og póstflutn- ingar 106 lestum Millilandaflug. í millilandaflugi voru fluttir 24.520'farþegar eða níu hundr- uð farþegum færri en árið áður. Þessi fækkun er öi'sök minni flutninga milli staða erlendis, en fleiri farþegar voru fluttir milli íslands og annai-ra landa en nokkru sinni fyrr. Fjölfamasta leiðin milli staða var sem fyx'r milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar 10.553 og þar næst milli Reykjavíkur og Glasgow 5.808. Margt bendir til þess að flutn- ingar milli staða ei-lendis, svo og milli íslands og annan-a landa, aukist verulega í ár og aldrei hefur legið fyrir jafn mikið af pöntunum og nú ásama tíma. Milli landa voru fluttar 219 lestir af vörum og 58.3 lestir af pósti. Grænlandsflugið, sem hefur verið snar og vaxandi þáttur í Sunnlendingar munu heldur élcki gleyma hinum norðlenzka uppruna. Á þessum tímamótum árna landsmenn Flugfél. íslands hf. alli'a heilla. LAXVEIÐI LAXVEIÐIN í Laxá í Suður- Þingeyjarsýslu þykir byi'ja vel. Fyi'sta daginn, 10. júní, veidd- ust 10 laxar, sá þyngsti 20 pd. Hvað segja prestar um laxveiði á hvítasunnudag? □ Þráinn N.K. 70, daginn, sem hann var sjósettur. — (Ljósm. B. B.) Síidarskip cg söllunarstöðvar Flotiim stöðvaður

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.