Dagur - 23.06.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 23.06.1962, Blaðsíða 3
3 TÍL SÖLU er 5 tonna trillubátur með Petter dieselvél, línuspili, dráttarkarli, vel út búinn og í góðu lagi. — Hagstætt verð. — Upplýsingar gefur Marteinn Friðriksson, Sauðárkróki. ÁÆTLUNARFERÐIR Akureyri - Raufarhöfn Frá Akureyri: Mið.vikudaga og laugardag kl. 11 árd. Frá Raufarhöfn: Þriðjudaga og föstudaga kl. 8 árd. Afgreiðsla á Akureyri hjá Ferðaskrifstofu ríkisins. SÉRLEYFISIjfAFI. PÓLAR raf geymar Allar stærðir - í bifreiðar, vélbáta og landbúnaðarvélar. Útsölustaðir: K. E. A. Akureyri. Guðm. Kristjánsson, (Hleðsla og viðgerðir.) Bifreiðayerkstæði K.E.A., Dalvík. Já, Tívolí hefir opnað hli3 sfn upp á gátt; Tívolívarðliðið marsérar í hátíðabúningi sínum og fiugeldar varpa bjarma á hlýjan næturhimininn yfir Kaupmannahöfn. Það 'ervor í Kaupmannahöfn »og Kaupmannahöfn er falieg í birtu Yorsins_og hlýindúm sumarsins, Kaupmannahöfn erlífs- glöð borg; þar er alltaf eitthvað að gerast á öllum tímum sólarhringsins. Takið sumarleyfið snemma - og krækið ýður í áukaskammt af sumrinu - og ferðizt með Flugfélagl Islands; það er skemmtilegur viðburður útaf fyrir sig. Skipuíeggið sumarleyfi. yðar f samráði við ferðaskrifstofu yðar eða 50Ö0.OO krónti verðlaon Tímar.itið S.UVÍVINNAN hefur á- kyeðið að efna til verðlaunasam- keppni um LjÖSMYND ÁRSINS. Viðfangsefiii Ijósmyndarans skal vera SAMVINNA, j>. c. a. s. mynd- rrnat' eiga að vera tákn samvinnu. Til greinyÁoma jafnt litmyndir , ('slides) sdm. s’ýÁff-Hvít'ár myndir. Stæfð Iiinna síða'mefiidú ■'s'kál- minnst vera 24x30 cm. Verðlaun fyrir beztu .nyndina eru kr. 5.000.00 og auk jress hlýtur hún sæmdarlieit- ið LjÓSMYND ÁRSINS. Blaðið áskilur sér rétt til birtingar allra. þeirra mynda sem berast vegna keppninnar, og til opinhsrrar sýningar. Birtingajrrétur verður greiddur samkvæmt g'jaldskrá Ijósmyndara. Skilafrestur í keppninni er til I. september næstkomandi. Myndir skulu auðkennd- ar með dnlnefni, en vétt nafn keppanda skal fylgja í lokuðu umslagi, sem einnig sé auðkénnt með dulnefninu. Dómnefnd keppninnar skipa: jón Kaldal. Ijósmyndari, Björn Th. Björnsson, list- fræð.ngur og Guðmundur Sveinsson, skólastjóri. TAPAZT HEFUR Dökkgrænn popíínírakki úr fatageymslu á Hqtel KEA, 16. júní. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 2663. AÐYÖRUN til sauðfjáreigenda á Akureyri Sanikvæmt 60. gr. lögrcglusainþykktar bæjarins á að vera búið að reka fé á afrétt 15. júní ár hvert. FJALLSKILANEFND AKUREYRAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.