Dagur - 23.06.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 23.06.1962, Blaðsíða 7
7 H.F. EIMSKIPAFÉLÁG ÍSLANDS Aukaf undur í Hlutafélaginu Éimskipafélág Islands verður fialdinn í fundarsálnum í liúsi félagsins í Reykjávík, fiistudaig- inn 23. nóvember 1962 og hefst kl. l]/> eftir hádegi. DAGSKRÁ: 1. Tillögur til breytinga á sámþykktum félags- ins. 2. Tillaga til útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Þeir einir geta sótt fundinn sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fé- lagsins í Reykjavík dagana 20.—22. nóvember. Menn geta fengið eyðublað fyrir umboð til þess að sækja fundinn á skrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 5. júní 1962. STJÓRNIN. SKEMMTIFERD ÍÐJA, félag verksmiðjufóíks, Ákureyri, efnir til skemmtiferðar í Húnavatnssýslur um aðra helgi. — Væntanlegir þátttakendur hafi sem fyrst samband við skr.dstofu Iðju, sími 1544, eða trúnaðarmenn á vinnu- stöðum, sem liafa fárséðla til sölu. FERÐANEFNDIN. Steypuhrærivél óskast til kaups Kyggingarfélagið Snæfell, Eskifirði vill kaupa STEYPUHRÆRIVÉL. Nánari upplýsingar gefur Ingólfur Árnason, sími 2042. Ákureyriogar! - Eyíirðingar! SUNNUDAGSBL&fi IÍMANS flytur margs konar efni til skemmtUnar og fróðleiks. Það er 100 bls. les.nál á mánuði í stóru broti. Tíminn kostar kr. 55.00 á mánuði. Sunnudagsblaðið fvlgir. Odýrasta og bezta lesefni sem völ er á. Þeir, sem hafa hug á að gerast áskrifendur geta feng- ið blaðið sent til kynningar nokkurn tfma. Afgreiðslan, Hafnarstræti 95, sími 1443. Auglýsingahandrit þurfa að berast fyrir kl. 12 daginn fyrir útkomudag blaðsins. mlé Móðir okkar MARGRETHE SCKIÖTH andaðist í Sjukrahúsinu á Akureyri aðfaranótt h. 20. júní. — Útförin verður ákveðin síðar. Börnin. Éiginmaður minn KONRÁÐ VIÉHJÁLMSSON, fræðimaður, frá Hafralæk, andaðist að heimili okkar, Hainarsstíg 33, Akureyii, þann 20. þ. m. — Útförin fer fram frá Akureyrar- kirkju mánudaginn 25. júní kl. 2 e. h. Þórhalla Jónsdóttir. - Æskulýðsheimili templara á Akuréyri Framhald af bls. 8. endurvakið til starfa fyrri hluta vetrar með um 20 félög- um. Leiðtogar drengjanna voru Heiðar Víking Kondrup og Kristján Antonsson. Starfaði þetta félag prýðilega. Dúi Eð- valdsson leiðbeindi einnig drengjunum í félaginu. Þá starfaði frímerkjaklúbbur- inn Uranus ágætlega eins og áður og var Bjarni Halldcrsson leiðbeinandi hans. Klúbburinn starfaði frá því um miðjan nóv- emþer fram í miðjan aptíl. — Skráðir félagár eru rúmlega 20. Funr'ir voru vel sóttir, oftast 15 á fundi, flest 18. Stóð klúbbur- inn í sambandi við Tómstunda- þátt útvarpsins með ýmsa fyrir- greiðslu. Borgarbíó sýndi drengjunum ýmsar fræðslu- kvikrnyndir um frímerki. Þriðji starfsfræðsludagurinn. Æskulýðsheimilið gekkst fyr- ir þriðja starfsfræðsludegi á Akureyri þann 1 apríl sl. Olaf- ur Gunnarssón, sálfræðingur, skipulagði störf dagsins. Daginn áður flutti Olafur erindi í Borg- arbíó, er hann nefndi „Æskan á kjarnorkuöld“. Á eftir erind- inu var sýnd kvikmynd. Að- sókn var góð. Starfsfræðsludagurinn fór fram í Barnaskóla Akureyrar og hófst þar með setningarat- höfn. Leiðbemt var í 96 starfs- greinum af 65 mönnum úr at- vinnulífinu. Alls spurðu 482 unglingar um hinar ýmsu starfsgreinar. Samvinnuskólinn í Bifröst sýndi þarna merkilega fræðslusýningu. Bjöm Stefáns- ’son, skólastjóri í Ólafsfirði kom með 43 unglinga til Akureyrar á starfsfræðsludaginn. Akureyrarkaupstaður þauð öllum starfsmönnum til kaffi- drykkju á eftir. Sérstök nefnd skipuð skóla- mönnum og iðnaðarmönnum sá um undirbúhing starfsfræðslu- dagsins. í stjórn Æskulýðsheimilisins eru: Jón Kristinsson, Stefán Ág. Kristjánsson, Eiríkur Sig- urðssón, Bjami. líalldórsson og Guðmundur Magnússon. Góð auglýsing gefur góðan arð IÐJA, félag vetksmiðjufólks á Akureyri, fer skemmtiferð í Húnavatnssýslur um nk. mán- aðamót. Lagt vérður af stað laugardaginn 3Ó. júní kl. 2.30 frá BSO. — Farið verður til Blönduóss og Höfðakaupstað- ar og gist á Blönduósi. — Um kvöldið verður dansleikur á Hótel Blönducsi. Á sunnudag verður farið um Vatnsdal og ef til vill fleiri staði. — Enn- fremur fárið um Tunguheiði í Skagafirði á heifnleið. — Far- miðar kosta 180 kr., þar í ihnifalið hádegisverður og tvisvar kaffi eða aðrar veit- ingar. — Þátttöku þarf áð til- kynna sem allra fyrst og ekki síðar en kl. 6 é.h. fimrhtudag- inn 28. júní á skrifstofu Iðju, eða til trúnaðarmahna félags- ins á vinnustöðum, sem hafa farseðla til sölu. Þar sem erf- iðleikar eru á að tryggja góð- an farkost, verður ekki hægt að bæta þátttakendum við í ferðina eftir fimmtudagskv.— Menn hafi með sér svefnpoka, en greitt vérður fyrir þeim, sempanta vilja gistingu á hót- eli á BlönduósL —- Ferða- nefndin. MATTHÍASARSAFNIÐ er opið sunnudaga kl. 2—4 e.h. JÁRNIÐNAÐAR- MAÐUR óskast á verkstæðið. Til greina kemrir að taka neraa. Vélsmiðja Steindórs h.f. Akureyri Notuð RAFMÁGNSELDAVÉL óskast. Sími 2389. BARNALEIKGRIND óskast til kaups. Uppl. í síma 1178. BRÉFAVIÐSKIPTI. Ég er 15 ára, sænsk stúlka og mig langar til að eiga bréfavið- skipti við pilt eða stúlku. — Utanáskrift til mín er: Anna- Karin Hérold, Vankira, Skáne, Sverige. FRÁ FERÐAFÉLAGI AKUR- EYRAR. — 28. júní til 1. júlí er ferð á Snæfellsnes. — Þá verður einnig farið úm þá helgi í Oskju, ef næg þátttaka fæst. — Utánfélagsfólki heim- il þátttaka. Skrifstofa félags- ins verður opin nk. mánud,- þriðjud. og miðvikudagskvöld kl. 8-10 (sími 2720). Þá verða Férðir afhentar félagsmönn- um. I. O. G. T. Fulltrúar og stigfé- lagar stúkunnar fsafold-Fjall- konan nr. 1: Munið umdæm- isþingið laugardaginn 23. þ.m. kl. 5 e.h. Mætið vel og stund- víslega. — Æðstitemplar. IIJÓNAEFNI. Ungfrú Ingibjörg Gunnarsdóttir verzlunarmær, Hafnarstræti 86 og Þórhallur Ægir iðnnemi Norðurgötu 53, Akureyri. NÝKOMIÐ! Munstraðir N YLON SOKKAR, gamla, góða merkið (Carousel) kr. 75.00 parið ÍSABELLUSOKKAR saumlausir, kr. 38.00 KVEN-CREPEBUXUR komnar aftur, mjög ódýra'r SKJÖRT, hvít og mislit, frá kr. 78.00 TERYLEN EPILS BLÚSSUR SPORTBUXUR Allur FATNAÐUR fyrir sumarleyfið. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. GÉTRAUN í VIKUNNI - BÍLL f VERÐLAUN Nokkur eintök óseld frá byrjun. Afgreiðsla Tímans, Hafnafstræti 95, sími 1443. AKUREYRINGAR! AKUREYRINGAR! Allar upplýsingar um NSU-PRINZ 4 bifreiðarnar fást á bifreiðaverkstæði Lúðvíks Jónssonar á Akureyri. FÁLKINN H.E. - REYKJAVÍK

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.