Dagur - 14.07.1962, Side 1

Dagur - 14.07.1962, Side 1
Málcagn Framsóknarmanna Ritstjóri: Ekungur Davídsson SkRIFSTOI-A í Ha! NARSTRÆTl 90 Sími 1166. Sf.tnincu og prentún ANNAST PrENTVERK OdDS Björnssonar h.f., Akureyki ■ . . .V /------------------------------' Augi.ýsingastjórj Jón Sam- ÚF.LSSON . ÁrGANGURINN KOSTAR kr. 120.00. Gjalddagi er 1. JÚLÍ BlAÐIÐ KEMUR ÚT Á MIDVIKUDÖG- UM OG Á LAUGARDÖGLM, ÞEGAR ÁSTÆÐA ÞYKIR TIL '______________________________i \ í Ólafsfirði er búið að salta síld í 2 þúsund tunnur. Þaðan eru 5 síldarbátar á miðunum og eru Stíg- \ andi og Sæþór aflahæstir eins og er. Dekkbátamir, sem þorskveiðar stunda, fóru í útilegu með É handfæri fyrir nokkrum dögum. Trillur hafa aflað sæmilega innfjarðar að undanförnu. — Sláttur i hófst fyrir rúmri viku, en tún eru illa sprottin og nokkrar kalskemmdir í þeim. Unnið er í Múla- | veginum Dalvíkurmegin. (Ljósm. D. E.) VARAR VIÐ AÐILD AÐ EBE Milljóna auður Jóhannes Nordal skýrði á Jökulsárfundinum frá fyrir- ætlunum í sambandi við kísil- gúrvinnslu við Mývatn. — Ekki eru nema örfá ár síðan það varð ljóst, að botrileðja Mývatns í S,- Þingeyjarsýslu er mjög verð- mæt til að vinna úr henni kísil- NÝTT S.Í.S.-SKIP SKIPADEILD SÍS hefur nú samið við norsku skipasmíða- stöðina Aukra Bruk um smíði á 2750 tonna skipi. Á það að verða tilbúið til afhendingar í febrúar árið 1964. — Verður skip þetta sérstaklega hentugt til flutninga á áburði, sementi og timbri. | Metafli Norðmanna | SÍLDARSKIPAFLOTI Norð- manna hér við land hefur aflað svo mikið, að talinn er metafli á íslandsmiðum. Samtals er afl- inn orðinn 480 þús. hektólítrar af bræðslusíld, en 123 bátar hafa stundað veiðarnar. í gær hófu svo Norðmenn rek- netaveiðar og munu þá salta síldina. Þá ætla Norðmenn að hagnýta smærri síldina, sem áð- ur var kastað vegna þess að hún uppfyllti ekki hið rétta mál og vigt. TÖLUVERÐUR síldarafli hefur verið þessa viku. Blaðið hringdi til nokkurra fréttaritara sinna o. fl. síðdegis í gær og fékk þá þessar fréttir: Húsavík. Söltunarstöð K. Þ. hefur saltað í 1335 tn., Barðinn 320 tunnur og Höfðaver 881 tn. Síldarbræðslan verður von- SÍÐUSTU FRÉTTIR Jakob Jakobsson, fiskifræð- ingur á Ægi, sagði síðdegis í gær, efnislega á þessa leið: Á Austfjarðamiðum var síld- argangan að þessu sinni mjög sterk. Skilyrði, bæði átuskilyrði og hitastig, ættu að verða betri með hverjum degi sem líður. Á þessum miðum eru því horfurn- ar mjög góðar. Feita síldin á Kolbeinseyjar- svæðinu, sem einhverjir hafa kallað demantssíld, er hreint ekki úr sögunni, þótt áframhald- andi veiðar séu tvísýnar. Búast má þar við veiði öðru hvoru. í dag fundum við gríðarstórar torfur suðaustur af Kolbeinsey, allt upp í 50—80 faðma þykkar og hefur síldin á þessu (Framhald á bls. 5.) í boíni Mývatns gúr. Hér er um að ræða kísil- þörunga, sem safnazt hafa sam- an í lögum í vatnsbotninum, sums staðarmargrametra þykk. Hreinsaður kísilgúr er mjög verðmætt efni til iðnaðar og mikil eftirspurn eftir því á heimsmarkaðinum, en Mývatn er mesta og bezta kísilgúrnáma Evrópu, sem hægt er að ausa af næstu 100 árin, sagði ræðu- maður efnislega. Verðið er allt upp í 10 þúsund krónur tonnið. Ráðgert er að not'a jarðgufur í Námaskarði til að þurrka leir- inn. Hollendingar hafa sérstak- an áhuga á þessari framleiðslu og tvö fyrirtæki þar í landi hafa boðizt til að verða þátttakendur í undirbúningi rannsóknanna, með það fyrir augum að verða síðan meðeigendur fyrirtækis- ins. Kísilgúrverksmiðja miðuð við 10 þúsund tonna ársframleiðslu myndi kosta 110—120 milljónir króna. — Útflutningsverðmætið 40—50 milljónum króna. — Þar myndu 70—80 manns vinna að staðaldri. — Norðurlandsborinn mun verða notaður til að bora eftir meiri gufu en nú er fyrir hendi í Námaskarði. Ræðumað- ur taldi kísilgúrframleiðsluna mjög álitlega og líklega til að skapa mjög mikil útflutnings- verðmæti um langa framtíð. andi tilbúin um miðjan þennan mánuð. Raufarhöfn. Komin eru 85 þús. mál í bræðslu og búið er að salta 20 þús. tunnur. Löndunarbið varð í gær, en nú er aftur farið að landa bræðslusíld, en eitthvað af skip- um hélt vestur á bóginn með síld, fremur en að bíða. Krossanes. Verksmiðjan hef- ur tekið á móti 14 þús. málum síldar og á leiðinni er Snæfell með 1300 mál, sem ekki er með í þessari tölu. Olafur Magnús- son er að landa 1400 málum og Gunnar landaði 1280 málum í gær, ennfremur Súlan, sem kom með 1200 mál og landaði í nótt. Auk þess er svo Una með 3 þús. mál. En Aska og Una eru leiguskip síldarverksmiðjanna á Hjalteyri og í Krossanesi. Hjalteyri. Hjalteyrarverksm. hefur fengið um 8 þús. mál, og á leiðinni er Steingrímur trölli með 1400 mál. Hrísey. Búið er að salta 1785 tunnur síldar úr Dofra og Sæ- fara. Fyrsta söltunin var 10. júlí. Dalvík. Búið að salta í 220 tn. NORSKI hagfræðiprófessorinn Ragnar Frisch flutti erindi í Samkomuhúsinu á Akureyri á miðvikudaginn. Það fjallaði um Efnahagsbandalagið og þátt- töku þjóða í því. Hann færði mörg og sterk rök fyrir þeirri skoðun sinni, að Norðurlönd biðu skaða að þátt- töku í EBE. Meðal þeirra voru þessi: á tveimur söltunarstöðvum, af þremur. Seyðisfirði. Hér komu skipin hlaðin síld í gærmorgun. Þá voru hér hvorki flutningaskip til að koma síldinni áleiðis eða önnur aðstaða til fyrirgreiðslu með bræðslusíldina, þar sem verk- smiðjan er enn óstarfhæf og mun verða það eitthvað lengur, sagði fréttamaður. Fyrsta síldin var söltuð hjá Haföldunni í gær, 250 tunnur og von er á skipi í dag, sem reynt verður að salta úr, en síld- in er misjöfn og ekki góð enn- þá til söltunar. Leiguskip síldarverksmiðj- anna komu svo hér síðar í gær. Þau taka um 8 þús. mál samtals. Siglufjörður. Búið er að salta samtals á Norður og Austur- landi 51.943 tunnur (miðað við fimmtudagskvöld), en var á sama tíma í fyrrasumar 243 þús. tunnur. — í gær voru saltaðar á Siglufirði 2982 tunnur. Vopnafjörður. Búið er að salta 900 tunnur á einni söltun- arstöð. Komin eru 25 þús. mál í bræðslu og nú bíða 8 skip með mikinn afla, löndunar. Það er auðvelt, en ekki hyggi- legt, að hagnast í bili með því að fórna auðlindum, og sleppa erlendu auðmagni lausu inn í landið. Ákvæði Rómarsamningsins um eftiílit með auðhringum, sem beita alþjóðakerfi með að- alfélög og dótturfélög, eru gagnslaus, því reynslan sýnir, að þau finna tíu nýjar leiðir fyrir hverja sem lokast. Æst hefur verið upp óðagots- hræðsla við, að þjóðin tapi á því að vera ekki fullgildur aðili, og þessum ótta er haldið við með því að dreifa útreikningum, sem ekki er heil brú í. Skilyrðin gegn efnahagsleg- um framförum eru skakkt met- in. Rómarsamningurinn gerir ráð fyrir 3.5% aukningu þjóð- BÚNAÐARFÉLAGIÐ á Sval- barðsströnd er þessa dagana að láta dreifa tilbúnum, alhliða á- burði á stóra spildu vestan í Vaðlaheiði. Lítil flugvél frá Sandgræðsl- unni dreifir áburðinum, og er við það miðað, að bæta hið þrönga haglendi sveitarinnar. Á Svalbarðseyri er nýtt skrif- stofu- og verzlunarhúsnæði í byggingu hjá kaupfélaginu þar. Verður byggt í áföngum, líkt og gert var hjá kaupfélaginu á Hvammstanga. Ráðgert er, að koma fyrsta áfanganum undir þak í haust, en þar er um 300 m- að ræða. Fyrir viku eða svo, var tekin í notkun gamla sundlaugin end- urbyggð. Hún er örskammt frá samkomuhúsi sveitarinnar og þar verður byggður íþróttaleik- artekna á ári, en ég tel, að með hófleguni áætlunarbúskap megi auka þær um 5% á ári, án inn- göngu í EBE. Rómarsamningurinn felur £ sér sjálfvirka bremsu á efna- hagslífið. Bremsurnar taka í, þegar vöxturinn er á góðum vegi. Þá verða stjórnmálamenn- irnir nefnilega hræddir við verðbólguna og neyðast til að gera ráðstafanir til að halda aft- ur af. í fyrra hófst stöðnun í lönd- um Efnahagsbandalagsins og afturför er að hefjast. Ludwig Erhard í Þýzkalandi hefur sent frá sér neyðarkall, enda var í fyrra engin aukning í iðnaðar- framleiðslu landsins og beinlín- is samdráttur í undirstöðuiðn- (Framhald á bls. 7.) vangur svo fljótt sem verða má. Við sundlaugina er 29° heit uppspretta, sem nægir til upp- hitunar yfir sumarið. NÝ MATSTOFA KEA mun opna nýja matstofu í Hafnarstræti 89 (gamla blóma- búðin) í næstu viku og sérKjöt- búð KEA um rekstur hennar. Þar eru sæti fyrir 44. Allur matur verður afgreiddur frá sér- stöku hitaborði og afgreiða menn sig að mestu sjálfir. Mjólk, öl og gosdrykkir eru hins vegar afgreiddir beint úr kæli. Máltíðir eiga að verða mjög ódýrar, svo og kaffi. Matstofan verður opin frá kl. 7.30 til 23.30 dag hvern. SÍLDARFRÉTTIR Áburðardreifing í Vaðlaheiði

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.