Dagur - 26.09.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 26.09.1962, Blaðsíða 3
3 Fra Gagnfræðaskóla Ák. Skólinn vei-ður settur í Akureyrarkirkju þriðjudag- inn 2. október næstkomandi kl. 5 síðdegis. — Á föstu- daginn kenrur, 28. iseptember, kl. 5 síðdegis, mæti jreir nemendur til viðtals í skólahúsinu, er sótt hafa um að taka haustpróf í einstökum greinum, svo og aðrir íienrendur, er kynnu að telja sér nauðsyn að ráðgast nú jregar frekar en orðið er unr vætanlegt nám sitt í skólanum nú í vetur. Kennarafundur verður haldinn í skólanum næst- komandi fimmtudag, 27. jressa mán., og hefst kl. 4 f síðdegis. Akureyri 24. september 1962. SKÓLASTJÓRI. Frá Iðnskólanum á Akureyri Nemendur þeir, sem hafa í hyggju að stunda nám í 4. bekk skólans næsta vetur, mæti til viðtals og skrán- ingar í skólahúsinu (Húism.sk.) mánud. 1. okt. kl. 6 síðdegis. (3. b. janúar—marz 1963.) Þejr, senr sóttu undirbúningsnámskeið skólans í teiknigreinum síðastliðið vor, en jrurfa á frekari bók- legri kennslu að halda, til þess að geta staðizt próf upp í 3. bekk, mæti til viðtals í skólanunr (G. A., neðtstu hæð) miðvikudaginn 3 október kl. 5 síðdiegis. Enska verður kennd í námsflokkum eftir kl. 8 síð- degis, verði þátttaka nægileg. Iðnnemar verða látnir sitja fyrir. Nánari upplýsingar um skólann veitir skólastjórinn Jón Sigurgeirsson, Klapparstíg 1, sími 1274. SKÓLANEFNDIN. | Frá Glerárskólanum I Skólinn ;verður settur jrriðjudaginn 2. október kl. I 2 eftir hádegi. SKÓLASTJÓRINN. INNANHUSASBEST INNANHÚSASBEST NÝKOMIÐ Stærð 1.20x2.50 6mm. Verð kr. 143.50 pr. pl. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR DÚKAVERKSMIÐJAN II.F. Vantar tvær stúlkur til vinnu í verksmiðjunni nú þegar eða uin næstu mánaðamót. Upplýsingar í síma 1508. STÚLKA ÓSKAST BRAUÐGERÐ KR. JÓNSSONAR & C0. BÁTUR TIL SÖLU Til sölu er m.b. HALLSTEINN EA 130, 22 lestir, með 115 ha. Caterpillar-vél. — Nánari uppl. gefur Haraldur Halldórsson, Reynivöllunr 8, sími 2318, Akureyri. LAN0LÍNTLUS HÁRLAKK EYELINER svart og brúnt NÝKOMIÐ NOXIMA-KREMIN NÝKOMIN COWER-GIRL fyrir viðkvæma húð, sem ekki þolir annað MAKE-UP Verzlunin HEBA Sírni 2772 Nýkomið: KARLMANNABUXUR DRENGJABUXUR úr ull og Terylene KVENBUXUR TELPNABUXUR úr ull og teygjuefnum ÚLPUR á börn og fullorðna NYLONSTAKKAR væntanlegir hárlakkið margeftirspurða kornið og ýmsar vörur teknar upp daglega. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. N Ý K 0 M I Ð : HÁRLAKK Lanolin-Plns Nestle, (kla VERZLUNiN DRÍFÁ Sími 1521. ÍSABELLA S0KKAR NÝKQMNIR VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. AKUREYRINGAR - NÆRSVEITARMENN ATHUGIÐ! Gefum 15% afslátt af öllum LJÓSATÆKJUM verzl- unarinnar þessa viku. Lítið inn og gerið kjarakaup. Gránufélagsgötu 4, Akureyri Sími 2257 Auglýsing um Eftiifarandi byggingalóðir eru lausar til umsóknar: Gata: Ásvegur nr. 13: 2 hæðir með kjallara. 1—2 íbúðir. Byggðavegur nr. 84, 86, 90: 2 hæðir með kjallara. 2 íbúðir. Hamarstígur nr. 18: 2 hæðir með kjallara. 1—2 íbúðir. Hrafnagilsstræti nr. 38: 2 hæðir. 1—2 íbúðir. Langhoít nr. 4, 6: 1 hæð raeð kjallara. 1 íbúð. Munkajrverárstræti nr. 36: 2 hæðir með kallara. 1—2 íbúðir. Norðurbyggð nr. 2, 4, 6, 8, 10, 12, 14, 16, 18, 20: 1 hæð með kjallara. 1 íbúð. Stafholt nr. 14: 1 hæð :neð kjallara. 1 íbúð. Stórltolt nr. 14: 2 hæðir með kjallara. 1—2 íbúðir. Vanabyggð nr, 17, 19: 2 hæðir. 1—2 íbúðir. Þórunnarstræti nr. 79, 81, 83, 85, 89, 91, 108, 110, 112, 115, 117: 2 hæðir með kjallara. 2 íbúðir. Umsóknir um lóðir við Norðurbyggð þurfa að hafa borizt byggingafulltrúa fyrir 4. október n. k. BYGGINGAFULLTRÚI. Húsráðendnr! Höfum jafnan fyriiTiggjandi allt til OLÍU- KYNDINGA. - Hafið samband við oldmr, áður en þér gerið kaup annars staðar. Olíusöludeild - • • Símar 1860- og 2870 * FRÁ BRIDGEFÉLAGI AKUREYRAR TVÍMENNINGSKEPPNI hcfst þriðjudaginn 2. októ- ber kl. 8 síðd. Spila'ðar verða 3 umferðir. Þátttaka til- kynnist stjórn félagsins eigi síðar en sunnudaginn 30. sepféraber, Árgjöld kr. 75.00 greiðist áður en keppni hefst. STJÓRN B. A. Frá Oddeyrarskólanum Oddeyrarskólinn verður settur jniðjudaginn 2. októ- ber n. k. kl. 2 e. h. Þá raæti öll 10, 11 og 12 ára börn, sem væntanleg eru í skólann í vetur. Eoreldrar barn- anna eru velkomnir. Kennarafundpr varður mánudaginn 1. október kl. 9 árdeg'is. SRÓLASTJÓRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.