Dagur - 26.09.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 26.09.1962, Blaðsíða 7
7 TIL SÖLU: HÚSEIGNIN NR. 16 VIÐ GRÁNUFÉLAGSGÖTU, 2 hæðir og ris. 3 lierbergi og eldhús á lxvorri hæð, geymsla í risi. HÚSEIGNIN NR. 28 VÍÐ AÐALSTRÆTI, tvær íbúðir, 6 herbergja og 2ja herbergja. Mjög stór eign- at'lóð. FIMM HERBERGJA ÍBÚÐ VIÐ AÐALSTRÆTI. Mjög vel með farin. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON HDL. Símar 1459 og 1782. NÝJA-KJÖTBÚDIN BÝÐÚR UPP Á Reykt geldfjárkjöt á gamla verðinu. GERIÐ GÓÐ KAtlP. NÝJA KJÖTBÚÐIN - Sími 1113 GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓDAN ARÐ ! ... ! T Alúðar þakkir sendi ég öllum þeim, sern sýndu mér % í’ hlýhug með gjöfum og heillaóskum á sextugsafmœli ® minu þann 23. seþtembcr siðastliðinn. © § I ÓLAFUR GUÐM UNDSSON, B-deild, I Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. ö I £ © & Innilegar þakkir vil ég fecra öllum vinum minum, -t nœr og fjcer, sem minntust mín á sjötiu ára afmœlis- J* I ........................ «• mi.ui. j .......... ,.v,...v.. gi,n* , af- | -$ rriinni Jóhönnu og manni hennar fyrir að gera mér -|< tt niögulegt að vera á Akúreyi meðal vina minna á af- © mœlisdaginn. — Guð blessi ykkur öll. SIGTRYGGUR EINARSSON, Hjalteyri. f 1 1 Jarðarför móður okkar HÓLMFRÍÐAR BJÖRNSDÖTTUR frá Melum, Dalvík, er lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 21. september fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 29. þ. m. kl. 2 e. h. Bílferð verður frá Dalvík kl. 12 á hádegi sama dag. Börn hinnar látnu. Jarðarför móður minnar FANNEYJAR TRYGGVADÓTTUR frá Látrum, sem andaðist 20. þessa mánaðar, fer fram frá Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 27. sept. n. k. kl. 1.30. Fyrir hönd vandamanna. Tryggvi Hallgrímsson. Útför JÓNINNU SIGURÐARDÓTTUR, mati'eiðslukönu, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 28. septem- ber kl. 2 e. h. Vandamenn. Hollenzkir KVENSKÓR frá kr. 475.00-515.00 Hollenzkir KARLMANNASKÓR frá kr. 445.00-570.00 Hollenzk KULDASTÍGVÉL kv. frá kr. 505.00-725.00 ítalskar KVENTÖFFLUR frá kr. 225.00-280.00 Danskar TÁGATÖSKUR frá kr. 295.00-375.00 IL-LEPPAR úr korki, flóka og svampgúmmí INNLEGG fyrir ilsig LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5. Sími 2794. APASKINN brúnt, rautt, svart, blátt VI0LET- NYL0NS0KKAR aðeins kr. 35.00 parið Falleg PLASTEFNI í hengi o. fl. VERZLUNIN LONDON Sími 1359. Bílasala Höskuldar Úrval af flestum tegund- um minni og stærri bíla, jeppum ög vörubílum. Bílasala Höskuldar Túngötu 2, sími 1909. TIL SÖLU: Fimm manna Volkswag- en-bifreið, smíðaár 1962. Iveyrð tæpa 9 þúmnd km. Góðir greiðsl usk i 1 málar-, ef um semst. Upplýsingar gefur Eiríkur G. Brynjólfsson, sími 1292. TIL SÖLU: Dodge Cariol, á stærri hjólum, í góðu lagi. Birgir Þórisson, Krossi. Góður FORD-JUNIOR TIL SÖLU. Skipti á jeppa æskileg. Uppl. í síma 1092 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. TIL SÖLU: Yel með farin Eiat-bif- reið 1100, árgerð 1957. Uppl. í síma 1766. I. O. O. F. — 1449288% — I I. O. O. F. Rb 2 — 1129268% KIRKJAN. Messað i Akureyr- arkirkju á suhnudaginn kem- ur kl. 10.30 árdegis. Sálmar: 10, 44, 56, 682, 585. — P. S. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar- þingaprestakalli. Munkaþverá sunnud. 30. sept. kl. 2 e. h. — Héraðsfundur Eyjafjarðar- prófastsdæmis verður að af- lokinni messu. Grund, sunnu- daginn 14. okt. kl. 1.30 e.h. — Kaupangi sunnudaginn 21. okt. kl. 2 e. h. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Sunnudagaskólinn byrjar á sunnudaginn 30. sept. kl. 1.30 e.h. Öll börn hjartanlega vel- komin. — Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 sd. — Allir hjartahlega Vélkomnir. ÆSKULÝÐSSAMBAND kirkj- Unnar hefur beðið blaðið um, að færa smiðum ög öðrum sjálfboðaliðum, -sem fóru aust- ur að Vestmannsvatni um sl. helgi, innilegustu þakkir fyrir hjálp þeirra við byggingu sumarbúðanna. FRA SJALFSBJÖRG. Félags- og skemmtifundur yerður haldinn að Bjargi föstudaginn 28. þ.m. kl. 8 e.h. Rætt verður um vetrarstarfið o.fl. Félagar, fjölmennið! — Stjórnin. HÉRAÐSFUNDURINN er að Munkaþverá sunnudaginn 30. sept. Sætaferðir verða frá Ferðaskrifstofunni að mess- unni og héraðsfundinum að Munkaþverá. Lagt af stað kl. 13.15. — Prófastur. BALLOGRAF KÚLUPENNINN Vinsælt skriffæri. Komið og skoðið. Járn- og glervörudeild í SKÓLANN: SKÓLATÖSKUR STÍLABÆKUR REIKNtNGSBÆKUR GLÓSUBÆKUR BLÝANTAR STROKLEÐUR PENNASTOKKAR LITIR KÚLUPENNAR SJÁLFBLEKUNGAR Járn- og glervörudeild Auglýsingai- þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomúdag. BRÚÐKAUP. Þann 21. sept. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Svava Gunnarsdóttir og Bjarni Fannbei-g Jónasson, húsasmíðanemi. — Heimili þeirra er að Lækjargötu 4. — Þann 23. sept. voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Guðný Elísdóttir og Valtýr Jóhanns- son, bóndi. Heimili þeirra er að Hömrum við Akureyri. FIMMTUGUR er í dag Kristján Halldórsson, trésm., Byggða- veg 101, Akureyri. Hann er fjarverandi. HLUTAVELTU -heldur Baraa- verndarfélag Akureyrar í Al- þýðuhúsinu nk. sunnudag til ágóða fyrir leikskólann „Iða- völlur“. Leikskólinn starfar nú í þrem deildum og er hann fullskipaður. í honum eru 67 börn og fjórar fóstrur gæta þeirra. Forstöðukonaleikskól- ans er frú Guðbjörg Þórðar- dóttir. LEIÐRÉTTING. Undir mynd af kvehbúningum í síðasta blaði hiisritaðist nafn Bergrós- ar Jóhannesdóttur, og var hún þar nefnd Rósa, sem er rangt og leiðréttist hér með. Lampagrindur með teakfótum, margar gerðir Loftljósagrindur Bakkagrindur Turaband Turabast í litaúrvali Athugið: Opið frá kl. 1. Tómstundabúðin Strandgötu 17, Akureyri FYRIR STÚLKUR: Nú eru komnar PERLUR í perlufestar. Einnig:---- - - LÁSAR og ÞRÁÐUR, ódýrt. Athugið: Opið frá kl. 1. Tómstundabúðin Strandgötu 17, Akureyri HÚSALUKTIR GASLUKTIR PRÍMUSAR GASLAMPAR tvær stærðir, Verð kr. 835.00 og 1005.00 Jám- og glervörudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.