Dagur - 17.10.1962, Blaðsíða 7
7
Eldri mann vantar
til léttra afgreiðslustarfa.
VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F.
RYKFRAKKAR
ný tegund frá „Heldu“.
HERRAÐEILD
FUNDUR
Fundur verður haldinn í Iðnaðarmannafélagi Akur-
eyrar í sal Íslenzk-ameríska-íélagsins laugardaginn 20.
október kl. 14.
DAGSKRÁ:
1. Sagt frá síðasta Iðnþingi.
2. Rætt um að stofnsetja vélabókhald Iðnaðar-
manna.
STJÓRNIN.
Sýning - Kynning
Vér opnum sýningu á SINGER-PRJÓNAVÉLUM og
SAUMAVÉLUM 24. olctóber kl. 2-7 e. h. í Hafnar-
stræti 93, II. hæð. Á sýningunni starfa tvær konur,
sem sýna hvernig vélarnar vittna og veita gestunum
hve'rs konar leiðbeiningar.
VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD
© f
$ Þnkka ihnilega öllum þeim er minntust min á fimm-
© tugsafmœli minu 23. seþtember siðastliðinn. f
i .. .. ... t
SVERRIR BALDVINSSON.
<■
?
y Lifið heil.
-i
s
T 4
© Þakha innilega öllum þeim, sem á einhvern hátt f
* heiðruðu mig á fimmtugsafmadi minu 6. október sl.
Lifið lieil. £
| JÓN ÞIJÁLMARSSON, Villingadal. f
t
Maðurinn minn
HELGI ÓLAFSSON, smiður, frá Grímsey,
lézt í Kristneshæli 15. október. Jarðarförin auglýst
síðar.
Guðrún Sigfúsdóttir.
Innilega þökkum við öllum, er auðsýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, föður og
afa
PÉTURS FRIÐRIKS GUÐMUNDSSONAR.
Börn, tcngdabörn og barnabörn.
IJSllil
TRILLA TIL SÖLU Til sölu er trilla, 3þi tn., mieð stýrishúsi, lúgar og dýptarmæli. Vél ög bátur í góðu lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2161 eftir kl. 7 e. h.
HEF TIL SÖLU: ~ Ýmsa nýja og gamla yara- hluti í Ford, árg. 1942. M. a. nýjar afturfjaðrir, lengri gerð, og vatnskassa árg. 1942-50. 3 dekk á felgum 1000x18. Þorsteinn Svanlaugsson, sími 1959.
BARNAVAGN TIL SÖLU í Kringlumýri 29, sími 2029.
Enginn leit á SIEMENS- ELDAVÉLFNA. Hún er með frábærum bökunarofni. Sími 1435.
BARNAVAGN TIL SÖLU. Sími 2381.
TIL SÖLU: T ezla-segulbandstæki. Uppl. í síma 1348.
TIL SÖLU: 2 belluofnar, 1200 watta, og miðstöðvarketill. Sími 1675.
TIL SÖLU: Yandaður, samsettur stofuskápur úr eik. (Fataskápur, skrifborð og fleira.) Uppl. í Rauðumýri 22.
TIL SÖLU: Vel með farið hjónarúm (e-ldri gerð), ásamt nátt- >borðmn. Verð kr. 2000. Uppl. í síma 2785. Sveiná Jakobsdóttir.
TIL SÖLU með tækifærisverði: Fataskápur, skrifborð, tvíbr. dívan, venjulegur dívan o. fl. í Hafnar- stræti 84, efstu hæð. Sími 2114.
TRILLA Til sölu er trilla 17]/s fet í góðu lagi. Uppl. í símum 2373 og 2554.
TIL SÖLU: Bosch ísskápur, sem nýr, laus hakarofn, tveir dívanar, nýtízku sófi, eikarbókahillur os> o ódýr ljóvakróna. Uppl. í Skólastíg 13, II. Sínti 1565.
□ RÚN 596210177 — Frl.: Atkv.
IOOF — 14410198y2
KIRKJAN. Messað verður í
Akureyrarkirkju n. k. sunnu
dag kl. 5 e. h. Altarisganga.
Predikun flytur séra Björn
O. Björnsson, sem með ráð-
um og dáð hefur stutt safnað-
arstarfið hér síðastliðin ár, en
flytur nú til Reykjavíkur.
Sálmar: 575 — 514 — 207 —
596 — 603 — 687. Aðalsafnað-
arfundur verður að aflokinni
messu. B. S.
GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar-
þingaprestakalli. Möðivuvöll-
um, sunnudaginn 4. nóv. kl.
1,30 e. h. Almennur safnaðar-
fundur eftir messu. Hólum,
sunnudaginn 11. nóv. kl. 1,30
e. h.
MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-
PRESTAKALL. Messað á
Bakka, sunnudag 21. október
kl. 2 e. h. Sóknarprestur.
kl. 8.
AÐALDEILD. Fund
ur í kvöld miðviku-
dag kl. 8,30. Drengja
deild annað kvöld
ZION. Sunnudaginn 21. okt.
Sunnudagaskóli kl. 11 f. h.
Samkoma kl. 8,30 e. h. Þórir
Guðbergsson talar. Állir vel-
komnir.
IOGT Stúkan Ísafold-Fjallkon-
an nr. 1. Fundur fimmtudag
18. þ. m. kl. 8,30 e. h. Fundar-
efni: Vígsla nýliða, nýstárleg
hagnefndaratriði, kaffi. Æt.
HLÍFARKONUR! Fundur verð
ur haldinn fhnmtudaginn 18.
okt. kl. 8,30 e. h. í Oddeyrar-
skólanum. Sumardvalar-
nefndin gefur skýrslu o. fl.
Konur hafi með sér kaffi.
Fjölmennið og mætið stund-
víslega. Stjórnin.
N Ý K O M I N :
FALLEG
KJÓLAEFNI
í dökkum litum.
Aðeins 1—2 efni af gerð.
Greiðslusloppar
vatteraðir.
Verð kr. 562.00.
VERZLUNIN LONDON
Sími 1359.
Hinir margeftirspurðu
CINDERELLA
NYLONSOKKAR,
sem ekki fellur úr lykkja,
eru komnir.
Verð kr. 53.50.
DAGLEGA NÝJAR
IÍÁPUR
»
Verzlunin HEBA
Sími 2772
FRA FERÐAFÉLAGI AKUR-
EYRAR. Félagar, vitjið Ár-
bókar Ferðafélags íslands á
skrifstofu félagsins fimmtu-
dag og föstudag n. k. kl. 5—7
og 8—10 e. h.
VÆNI DILKURINN, 30,5 kg„
sem kom í Sláturhús KEA
og sagt var frá í blaðinu áður,
var frá Guðmundi Heiðmann,
Árbakka í Oxnadal.
SLYSAVARNADEILD kvenna,
Akureyri, þakkar öllum
bæjarbúum góðar gjafir og
stuðning við hlutaveltuna s. 1.
sunnudag. Nefndin.
LJÓSASTOFA Rauða krossins
er í Hafnarstræti 100 og er
tekin til starfa. Opið frá kl.
4—6 e. h. Sími 1402.
LESSTOFA íslenzk-ameríska
félagsins, Geislagötu 5, Akur-
eyri. Útlán á bókum, blöðum
og hljómplötum: Mánud. og
föstud. kl. 6—8 síðd.Þriðjud.
og fimmtud. kl. 7,30—10 síðd.
Laugard. kl. 4—7 síðd.
FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Annað
spilakvöld félagsins verður
föstudaginn 19. þ. m. kl. 8,30
að Bjargi. Mætið vel og stund
víslega. Fjáröflunarnefndin.
BAZAR OG KAFFISÖLU held
ur kristniboðsfélag kvenna í
ZION laugardaginn 20. okt.
kl. 3 e. h. Styðjið gott málefni
og drekkið kaffið í ZION.
ALLIR EITT KLÚBBURINN
er að hefja vetrarstarfið. Sjá-
ið auglýsingu í blaðinu í dag.
JÓN EINARSSON bóndi á Ytra
Kálfskinni á Árskógsströnd
varð sjötugur 12. okt. Hann
er gildur bóndi og góður
drengur.
KRISTJAN ELDJARN KRISTJ
ÁNSSON, hreppstjóri, frá
Hellu á Árskógsströnd varð
áttræður 14. þ. m. og var
hann þá staddur í Reykjavík.
Kristján er merkur bóndi og
kunnur.
HERMANN V ALGEIRSSON
bóndi á Hallfríðarstöðum
varð fimmtugur í gær, 16. okt.
TIL SUMARBÚÐANNA VIÐ
VESTM ANN S V ATN. Frá
Birnu Guðmundsdóttur kr.
1.000,00. Kærar þakkir P. S.
ÁHEIT á Munkaþverárkirkju.
Frá H. B. og E. B. kr. 400,00.
Með þakklæti móttekið. Sókn
arprestur.
LESSTOFA Þýzk-fsl. félagsins
í Geislagötu 5, Akureyri. —
Útlán á bókum, blöðum og
segulböndum á þriðjudögum
kl. 8—10 síðdegis. Síðar aug-
lýst um tónlistarkynningu.
GREIÐSLUSLOPPAR
verð kr. 562.00
JERSEY-KJÓLAR
frá kr. 495.00
MARKAÐURINN
Sími 1261