Dagur - 21.11.1962, Qupperneq 7
7
Bílasölu Höskuldar
Willy’s jeppar ’42—’49
verð kr. 30—60 þús.
Vörabílar 1942-1955
Úrval af 4, 5 og 6 maniia
fólksbílum.
Bílasala Höskuldar
Túngötu 2, sími 1909.
FREYVANGUR
Dansleikur laugarclaginn
24. þ. m. kl. 9.30 e. n.
Hljómsveit
Pálma Stefánsonar leikur.
Sætaferðir.
VORÖLD.
ELDRI-D AN S A
KLÚBBURINN
Dansleikur í Alþýðuhús-
inu laugardaginn 24. nóv.
kl. 9 e. h. Miðasala kl. 8.
I’etta er auka-klúbbur og
frítt fyrir fasta félaga.
Stjórnin.
Eyfirðingar!
Svalbarðsströnd!
SPILAKVÖLD verður í
Freyvangi fimmtudaginn
22. nóv. kl. 9 e. h. stund-
víslega.
Allt sveitafólk velkomið.
DANS á eftir.
Ársól og Árroðinn.
Sá hlýtur viðskijitin, sem
athygli vekur á þeim. —
Góð auglýsing gefur
góðan arð.
TIL SÖLU:
Philips-segulbandstæki,
4 spora.
Uppl. í síma 2081.
PASSAP PRJÓNAVÉL
TIL SÖLU.
Sími 1892.
SEL RJÓMA-
PÖNNUKÖKUR
með stuttum fyrirvara.
Sigríður Zakaríasdóttir,
sími 1233.
SINGER-SAUMAVÉL
TIL SÖLU.
Uppl. í Lyngholti 9.
ÓSKILAFÉ
í haust var í óskilum í
Öxnadalshreppi, hvítur
lambhrútur. Mark: Mark-
léysa hægra, tvístýft aftan
vinstra. Alum.merki 043.
Réttur eigandi getur vitj-
að andvirðisins, að frá-
clregnum kostnaði til
undirritaðs.
Steinn Snorrason,
Bægisá.
DRENGJAFÖT!
DÖKK DRENGJAFÖT
Gunnar Kristjánsson,
klæðskeri,
Munkaþverárstræti 13,
sími 1838.
'é |
© ínnilega þakka ég öllum þeini, sem minntust min á í;
* áttræðisafmœli minu -/. nóvember sl. og sýndu mcr vin- ^
^ semd. Sérstaklega þakka ég skyldfólki mínu góðar gjaf- Íj
¥ ir og enn fremur skólameistarahjónum, kennurum og ©
® ncmendum M. A. rausnarlega gjöf og hlýhug og trygg- i
w ' 1 —'':V— Guð blessi ykkur öll. ©
X lyndi fyrr og siðar.
t ■ KRISTRÚN JÚLIUSDÓTTIR. Barði.
Si'
4, "’ó,
X '7' £•»•'<' ÍK'r' 0“^ VÍC'?" cjt'í' v'iW' 0 '}' í ílW-
&
Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu
¥ mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum á áttrœðis- ©
afmœli minu. — Guð blessi ykkur öll. %
f RÖGNVALDUR ÞÓRÐARSON. ©
© -5-
* ............................... . ¥
Jarðarför
KARLS ÁRNASONAR,
sem andaðist að Elliheimilinu í Skjaldarvík 16. nóv.,
fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 23. nóvem-
ber kl. 1.30 e. h.
Vandamenn.
Útför
fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 22. nóv.
tir.
Aðstandendur.
ONNU LAXDAL
kl. 2 e. li. — Blóm og kransar albeðnir.
>iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiminiiiiiiiiiHiiiiMiiiiiiiiiiiiin|
BORGARBlÓ
Sími 1500
f Ástfanginn læknir |
1 Ein af hinum vinsælu brezku \
l læknamyndum í litum, sem i
i notið hafa mikillar hylli í
i bæði hér og erlendis, enda i
i bráðskemmtilegar. i
i Aðalhlutverk:
i Michael Craig i
i Virginia Maskell
i James Robertson Justice i
VEL MEÐ FARIN
DRENGJAFÖT
(á 12 ára) til sölu.
Upplýsingar í síma 1739
TIL SÖLU:
Rafha-eldavél, barnarúm,
barnavagga og skíðasleði.
Sími 2507.
TIL SÖLU:
Tvö mótorhjól, liagla-
byssa, riffill, skíði og
skíðastafir.
Sími 2762.
BÍLMÓTOR til sölu
I-Ief til sölu 8 cylindra
Ford-benzínvél, smíðaár
1959. Vélin er í góðu lagi
og er aðeins ekin 36 þus-
und k:n.
Sigurður Friðbjarnarson,
Húsavík.
TIL SÖLU:
Nýr Bruno-Homet riffill
cal. 22. Tækifærisverð.
Uppk í síma, 1933
eftir kí. 8 e. h.
TIL SÖLU:
Tvenn góð unglingaföt,
matrósaföt á 7 ára óg
tveir karhnannafrakkar.
Uppl. í Ránargötu 10,
sími 1900.
TRILLUBÁTUR
Trilla, tæp 4 tonn, til
sölu. Er í ágætu lagi.
Uppl. í síma 1501
til kl. 7 e. h. og 1567
á kvöldin.
Guðm. H. Árnason.
SÓFASETT TIL SÖLU
Lágt verð.
Sími 1757:
TIL SÖLU:
Ljósakróna með 4 ljósum
og lítið útvarpstæki.
Sími 2413.
MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl.
2 e. h. á sunnudaginn kemur.
Séra Olafur Skúlason predik-
ar. Notuð verður sérstök
messuskrá og fyrri hluti
messunnar samlestur milli
prests og safnaðar. Foreldrar!
Sækið guðsþjónustuna með
Unglingunum. Sálmar nr. 23,
87, 43, 241 og 372. — Kirkju-
kvöld helgað sumarbúðastarf-
inu verður nk. sunnudag kl.
8,30 e. h. P. S.
MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-
PRESTAKALL. Messað að
Bægisá sunnudaginn 25. nóv.
kl. 2 e. h. Safnaðurfundur.
Sóknarnefndin.
SUNNUDAGSSKÓLI Akureyr-
arkirkju er á sunnud. kemur
kl. 10.30 f. h. — 7—13 ára
börn í kirkjunni, 5—6 ára
börn í kapellunni. Bekkja-
stjórar: Mætið kl. 10.15 f h.
Málfundarklúbburinn í kvöld
(miðvikudag) kl. 8 e. h.
I. O. G. T. Stúkan Brynja no.
99, heldur fund að Bjargi
fimmtudaginn 22. nóv. kl.
8,30 e. h. Fundarefni: Inntaka
nýliða; Sjónhverfingar; Dans.
Félagar mætið. Æðstitemplar.
Frá Kristniboðshúsinu ZION.
Sunnudaginn 25. nóv. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 f. h. Sam-
koma kl. 8,30 e. h. Björgvin
Jörgenson talar. Allir vel-
komnir.
IIJÁLPRÆÐISHERINN. Fagn-
aðarsamkoma verður fyrir
major Driveklett föstudaginn
23. nóv. kl. 8,30 e. h. Einnig
verða samkomur á laugardag
og sunnudag kl. 8,30 e. h.
Major Driveklett og kaptein
Ottersted tala. Allir velkomn-
ir.
SJQNARHÆÐ. Nokkrar lit-
skuggamyndir frá Afríku
verða sýndar á drengjafund-
inum n. k. mánudagskvöld kl.
6 að Sjónarhæð. Allir drengir
velkomnir.
SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn-
argerðis heldur afmælisfund
að Stefni miðvikudaginn 21.
nóv. kl. 8,30 e. h. Skemmti-
atriði. Konur, fjölmennið og
takið með ykkur kaffi. Stjórn-
in.
kVENNADEILÐ Slysavama-
felagsins. Jólafundurinn verð-
ur fimmtudaginn 6. des. Nán-
ar auglýst síðar.
BRÚÐKAUP: Þann 17. nóv.
voru gefin saman í hjónaband
brúðhjónin ungfrú Jónína
Helga Björgvinsdóttir Löngu-
mýri 13, Akureyri og Arnald-
ur Már Bjarnason bifvéla-
virki, Fosshóli, S.-Þing. —
Laugardaginn 17, nóv. voru
gefin saman í hjónaband í Ak
ureyrarkirkju ungfrú Herdís
Ólafsdóttir og Torfi Sverris-
son bifvélavirki. Heimili
þeirra verður að Gránufélags-
götu 18, Akureyri
FRA LEIKFÉLAGINU. Vegna
fjarveru eins leikarans falla
leiksýningar niður næstu
daga. Næstu sýningar senni-
lega á laugardag og sunnud.
BAZAR! Kvenfélagið Hjálpin
heldur bazar í Túngötu 2 kl.
3 e. h. á laugardaginn 24. þ.
m. Margt fallegra muna.
FÉLAGIÐ BERKLAVÖRN Ak-
ureyri, heldur Bingó á Hótel
KEA á föstudagskvöld. Sjáið
nánar augl. á öðrum stað í
blaðinu.
FRAMSÓKNARFÓLK! Fund-
ur á fimmtudagskvöldið á
skrifstofu flokksins (Hafnar-
stræti 95) kl. 8,30. Fjölmenn-
ið.
FRA SJÁLFSBJÖRG. Síðasta
spilakvöldið fyrir jól verður
föstudagskvöldið 23. þ. m. kl.
8,30 e. h. að Bjargi.
FRÁ bæjarskrifstofunni: Fram
til áramóta verður bæjarskrif
stofan opin til kl. 7 e. h. á
föstudögum til móttöku á bæj
argjöldum.
WELA SÚPUR
á kr. 9.50:
BLÓMKÁLS-
UXAHALA-
SVEPPA-
ASPARGUS-
GRÆNMETIS-
KÁLFA-
TÓMAT-
Sendum heim allan
daginn.
JÓLABAZAR Kvenfélagsins
Hlífar verður n. k. sunnudag
25. þ. m. kl. 4 e. h. í Túngötu
2. Nefndin.
SUM ARBÚÐ AK V ÖLD. Á
sunnudaginn kl. 8.30 e. h.
verður sumarbúðakvöld í Ak-
ureyrarkirkju, sem Æskulýðs
félagið efnir til. Gefst þá al-
menningi kostur á að kynna
sér það, sem er að gerast í
þessu þýðingarmikla máli fyr-
ir æskuna. — Dagskrá verður
þannig, að séra Ólafur Skúla-
son æskulýðsfulltrúi talar en
séra Sigurður Haukur Guð-
jónsson á Hálsi segir frá sum-
arstarfinu og sýnir litskugga-
myndir frá byggingu sumar-
búðanna. Ávörp flytja Gylfi
Jónsson og Jónas Þórisspn, en
Gígja Kjartansdóttir og
Nanna Jakobsdóttir leika sam
leik á orgel og fiðlu. — Öllum
er heimill aðgangur og. við
anddyrið verður tekið á móti
gjöfum til sumarbúðanna. —
ÆFAK.
HÁIR
CREPEHANZKAR
fóðraðir og ófóðráðir
SIFFON-SLÆÐUR
mislitar
KJÓLAEFNI
TERYLENE, einlit
GOLFTREYJUR
MARKAÐURINN
Sírni 1261