Dagur - 06.12.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 06.12.1962, Blaðsíða 3
3 JÓLAGJAFIR: Úrval af fallegum, góðum ERLENDUM BÓKUM JÓLASKRAUT, óbrjótanlegt JÓLAKORT, prentuð og teiknuð HLJÓÐFÆRI SKRIFST OFU VÉL AR BÓKA- OG BLAÐASALAN, Brekkugötu 5 (JAKOB ÁRNASON) Til jólagjafa! FISKABÚR JARÐÝTUR FISKAGRÓÐUR og margt annað FISKAMATUR LEIKFANGA HITAMÆLAR og LJÓS MEKKANÓ á búrin. PLASTMÓDEL DÚKKUR BALSAMÓDEL BÍLAR KUBBAKASSAR SKIP LJÓSAGRINDUR FLUGVÉLAR LÁMPAGRINDUR SKRIÐDREKAR SKÁLAGRINDUR PLAST - BAST GJAFAVÖRUR fyrir fullorðna ALLT í FJÖLBREYTTU ÚRVALI KYNNIÐ YÐUR VÖRUR OG VERÐ TÓMSTUNDABÚÐIN, Strandg. 17 ATHUGIÐ OPIÐ FRÁ KL. 9 HEYRIÐ ÞIÐ, KRAKKAR! Jólasveinninn er lagður af stað. Á sunnudaginn 9. desember klukkan 4 síðdegis kemur hann til byggða. Ef veður leyfir, getið þið heyrt hann og séð á svölurn verzlun- arhússins Hafnarstræti 93. Þá verður hann kominn í jólaskap og raular fyrir ykkur nokkrar vísur. SEN-N KOMA JÓLIN! Kaupfélag Eyfirðinga JÓLASALAN er þegar byrjuÖ , Gjörið jólainnkaupin tímanlega. / Verzlið þar sem úrvalið er mest og verðið hiigstæðast. Höfum mikið og f jölbreytt úrval af: BAÐSLOPPAEFNUM BORÐDÚKUM m. serviettum SÆNGURVERADAMASKI, misl. .v HANDKL EÐUM ■ ■•■‘ÆÚÁSTEFNÚM KJÓLAEFNUM GLUGGATJALDAEFNUM ENN FREMUR: Undirföt Náttkjólar Nærföt Sokkabandabelti Brjóstahöld Sokkar, m. gerðir Hanzkar Herrafrakkar Kuldaiilpur, nylonefni Herrasloppar Buxur, Terylene Skyrtur, m. tegundir Nærföt — Náttföt Bindi — Treflar — Sokkar Snyrtivörur VEFN AÐ ARV ÖRUDEILD HERRADEILD TELPU og DRENGJANÆRFÖT

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.