Dagur


Dagur - 06.12.1962, Qupperneq 1

Dagur - 06.12.1962, Qupperneq 1
Máuíacn Framsóknarmanna Kítstjóri : Eklincur Davíðsson -Skrií'Stofa í Hafnarstræti 90 Sími 1166. Sf.tnincu oc prentön ANNAST PrENTVERK OdDS Hjörnssonar H.F., Aköreyri Dagur XLV. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 6. desember 1962 — 63. tbl. <■"..— ........................ Auclýsincastjóri Jón Sam- ÚF.LSSON . ÁRCANCURINN KOSTAR kr. 120.00. Gjalddaói ek 1. júi.í Bladid kemur út á midvikudöc- , UM OC Á I.AUGARDÖCI'M, ÞECAR ÁSI.EDA ÞYKIR TIL ■ ■ - Þórólfur Jónsson bóndi í Slóru- tungu er fréttamaður Dags í Bárðardal, og sendi hann með- fylgjandi frétt. Skóli og heimavist. í skólanum er heimavist fyrir 14 börn, 2 snyrtiherbergi með steypibaði, eldhús, borðstofa, vinnustofa og kennslustofa, sem rúma á 20 börn við nám. Aðal- inngangur er sameiginlegur fé- lagsheimili, sem fyrirhugað er að rísi áfast þessari byggingu, þó eru einnig dyr inn á aðal- gang skólans. Skólinn er vel frá genginn hið innra, en eftir er að gera við húsið utan. Byggingamenn. Yfirsmiður og byggingameist- ari var Stefán Halldórsson, Ak- ureyri. Trésmíðameistari var Friðiák Ketilsson, Akureyri. Hita og aðrar pípulagnir annað- ist Olafur Magnússon pípulagn- ingameistari, Akureyri. Raf- SAMBANDIÐ hefur nýlega undirritað samning við Amer- íska fyrirtækið Gortons of Glou cester um heimild til þess að nota svonefnda „Fresh-Lock“ aðferð við frystingu á fiskflök- um. Aðferðin er í því fólgin, að eftir að flökin hafa verið snyrt, eru þau böðuð í sérstakri upp- lausn, sem hefur þau áhrif, að safinn sem er í fiskinum renn- ur ekki, en það hjálpar til að halda hinum upprunalegu nær- ingarefnum í fiskinum — eða með öðrum orðum varðveita ferskleikann. Gildir þetta jafnt eftir að fiskurinn hefur verið þýddur. Aðferð þessi var fund- in upp í amerískri rannsóknar- stofu, í samvinnu við Gorton’s, og það fyrirtæki hefur fengið einkaleyfi á notkun hennar í 3 ár. Allmiklar rannsóknir hafa farið fram á þessari aðferð og þykir hún lofa svo góðu, að full- víst er talið, að þegar einkaleyfi Gorton’s rennur út, verði þessi aðferð almennt tekin upp við fiskfrystingu. í samningnum við Sambandið er aðeins gert ráð Bárðdælskar mæður með börn sín í nýja skólanum við hinn mikla vígslu- og veizludag. Lokun sölubúða ATHYGLISVERÐ NÝJUNG VIÐ FRYSTINGU Ný barnaskólabygging vígS aS Stóruvöllum í S.-Þing. Fresli-lock aðferðin VERZLANIR bæjarins verða opnar sem hér segir, til jóla: Laugardaginn 8. des. til kl. 18 Laugardaginn 15 des. til kl. 22 Laugardaginn 22. des. til kl. 24 Þetta mun vera sama fyrir- kómulag og gildir í Reykjavík. DANSINN LÖGBOÐINN? í SÍÐASTA hefti Samvinnunn- ar segir Bjöm Jakobsson m. a.: „Svo er með dans sem aðrar listir, að hann krefst leiðbein- ingar og þjálfunar, ef hann á að fá á sig form fegurðar og samræmis. Þykir mörgum hlýða að þessu sé meiri gaumur gef- inn en verið hefur og að liér sé um merkara verkefni að ræða en margur hyggur. Og fyrir þá sök er höfuðefni þessa pistils að koma á framfæri þeirri ósk, að dans verði lögboð inn sem nauðsynleg og sjálf- sögð námsgrein í hverjum skóla og njóti þar kennslu engu síð- ur en aðrar skyldunámsgreinar. Með kennslu og þjálfun á að stefna að því að gera dansinn að listrænni íþrótt.“ Jón Þórðarson, liúsvörður í KEA, kemur út á tröppumar að morgunlagi með sóp í hendi. (Ljósm. E. D.) lagnir annaðist Gústaf Jónasson rafvirkjameistari, Akureyri. — Málningu hússins annaðist Aðal steinn Vestmann, málarameist- ari, Akureyri. Gluggar eru smíð aðir á Fjalar í Húsavík. Innrétt- ingar í eldhús, skápar í her- bergi og skólastofu er smíðað hjá hf. „Kögri“, Reykjadal. Hurðir eru smíðaðar á Akur- eyri. Borð og stólar í kennslu- stofu og rúmstæði í svefnloft eru frá Reykjalundi. Ljós, hiti til matseldar og orku á kyndingar- og hitakerfi er frá 12 kw dieselrafstöð. Framkvæmdir þessar munu kosta um 2 millj. króna. Fram- kvæmdastjórn við bygginguna (Framhald á blaðsíðu 7). fyrir að aðferð þessi verði not- uð í sambandi við framleiðslu á blokkum fyrir Gorton’s. En von ir standa til að unnt verði að ná samkomulagi um að nota hana einnig við framleiðslu fisks fyr ir Evrópumarkað. Sambandið telur þennan samning hinn mik ilvægasta, og fagnar góðri sam- vinnu við Gorton’s of Glouces- ter, en það fyrirtæki er stærsti framleiðandi fiskstauta og skammta í heiminum. Forstjóri Gorton’s, Robert Kinney, kom hingað til landsins í þessum mánuði, en hann og Valgarð J. Olafsson framkvæmdastjóri Sj á varaf urðade i ldar undirrit- uðu samninginn. Bjarni V. Magnússon, framkvæmdastjóri Iceland Products, Inc., vann að undirbúningi samningsins. Þoka á Eyjafirði Á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ var niðaþoka yfir Eyjafirði svp að smábátar áttu örðugt um vik. Yfir Akureyri lá þokan mjög lágt. En bjart og heiðskírt veð- ur var uppi hjá aðalspennistöð- inni. Mikil hálka varð á gang- stéttum og annars staðar, þar sem slétt var undir. Tvær eldri' konur biluðu illa í baki, er þeim varð fótaskortur. □ Félagsheimili sveitarinnar verður sambyggt skólahúsinu - Byggt þegar ástæður leyfa AKYEGIR Á ÍSLANDI BJÖRN PÁLSSON alþingismað ur segir í blaðagrein 1. des., að akfærir vegir á öllu landinu séu 7700 km og ef þeir væru lagðir nú, myndu þeir kosta um 2000 milljónir króna. ÁRIÐ 1957 var telcið fyrir grunni að heimavistarbarna- skóla í Bárðdælahreppi. Árið 1958 voru veggir steyptir og húsinu komið undir þák. Síðan hefur verið unnið að því meira og minna, og nú er byggingunni að mestu lokið'og frágengin og hófst skóli þar 25. nóvember. Skójastjóri og kennari er Svan- hildur Hermannsdóttir Bygging þessi er reist á landi, sem erfingjar Páls H. Jónssonar fyrrv. hreppstjóra á Stóruvöll- um og Sigríðar Jónsdóttur konu hans gáfu til þessara nota. Landið er 10 ha og er hluti af Stóruvallalandi. Húsið er ein hæð með kjall- ara til geymslu og fyrir upphit- unarkerfi. Á hæðinni er íbúð skólastjóra, 4 stofur, eldhús, bað og rúm- góður gangur og sérinngangur.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.