Dagur - 15.12.1962, Side 6
6
Tómstundabúðin Tómstundabúðin
PLASTMÓDEL B ARN AGLÖSIN
frá kr. 45.00 sérkennilegu komin aftur.
SKIPAMÓDEL Verð kr. 35.00
væntanleg BANGSAR
BALSAMÓDEL 5 stærðir frá kr. 132.00
SVIFFLUGUR FISKAKERIN
SKIP og BÁTAR á þrotum, væntanleg aftur
BORÐLAMPA- GRINDUR eftir helgi ásamt FISKAGRÓÐRI FISKAMAT HITAMÆLUM
13 teg., frá kr. 56.00 HÁFUM
LOFTLJÓSAGRINDUR BÓKUM um fiskirækt
10 teg., frá kr. 29.00 —
PLASTBÖND, 16 litir Mjög gott úrval af alls
50 m rúllur — kr. 25.00 konar LEIKFÖNGUM
BAST í litaúrvali og öðrum gjafavörum.
ATHUGIÐ VÖRUR OG VERÐ.
Tómstundabúðin Tómstundabúðin
FÉLÖG! - FÉLAGSHEIMILI!
Getum leigt BINGÓSPIL með 400 spjöldum. —
Upplýsingar hjá Sigtryggi Albertssyni, Hótel Húsavík,
Húsavík.
HÓTEL HÚSAVÍK
Van'tar starfsstúllrtir frá níestu áramötum.
GOTT fcAUP.
Upplýsingar í sima 82, Húsavík.
ITÓTELSTJÓRINN.
NÝJAR BÆKUR
Um helgina koma í bókahúðir:
BREIÐFlRZKAR SAGNlR, annað bindi, eitir Berg-
svein Skúlason. Skemmtilegir sagnaþættir með þjóð-
legum fróðlei'k.
BERUM HÖFUÐIÐ HÁTT - Það gæti gengið ven
ieftir danska háðf'ugi.inn Willy Breihholst, Eyklir híát-
urinn úm jófin. ,
SÖGUR, SEM JESÚS SAGÐI, endursagðar af Kai
Munk í þýðingu Sigurbjarnar Einarssonar, biskups.
Þetta er hin ré’tta jólabók handa börnunum.
BÓKAÚTGÁFAN FRÓÐI
GÓÐAR JÓLABÆKUR
UPPÁ LÍF OG DAUÐA eftir franska vísindamann-
inn Paul-Emile Victor í þýðingu Jóns Óskars, er hetju-
saga af norðurslóðum skrifuð af skáldlegum inn-
blæstri.
SONUR MINN OG ÉG eftir Söru Lidman í þýðingu
Einars Braga Sigurðssonar var metsölubók í Svíþjóð í
fyrra. Sagan gerist í Afríku og fjallar um kynþátta-
vandamálið.
Veljið þessar vönduðu, listráenu bækur til jólagjafa.
BÓKAÚTGÁFAN FRÓÐI
Vegna vörukönnunar verða sölubuðir
vorar LOKÁÐÁR sem hér segir
í janúar 1963:
NÝLENÐUVÖRUDEILDIN við Kaupvangstorg, ásamt útibú-
iinum á Oddeyri, í Brekkugötu, ínnbænum, Hlíðargötu,
Grænumýri, Glerárhverfi og Kjörbíiðinni, Ráðhústorgi:
Miðvikudaginn 2. janúar.
JÁRN- 0G GLERYÖRUDEILDIN: Miðvikudaginn, fimmtu-
daginn og föstudaginn 2.-4. janúar.
VEFNAÐARVÖRUDEILDIN: Miðvikudaginn, fimmtudaginn
og föstudaginn 2.-4. janúar.
VÉLA- 0G BÚSÁHALDADEILDIN: Miðvikudaginn, fimmtu-
daginn og föstudaginn 2.-4. janúar.
BLÓMABÚÐIN: Miðvikudaginn 2. janúar.
BYGGINGAVÖRUDEILDIN: Miðvikudaginn, fimmtudaginn
og föstudaginn 2.-4. janúar.
SKÓDEILDIN: Miðvikudaginn 2. janúar.
LYFJABÚÐIN, BRAUÐ- og MJÓLKURBÚÐIR og KJÖTBÚÐ-
IN verða ekki lokaðar.
FuII reikningsskil á þ essa árs reikningum verða að vera gerð
fyrir 24. ]>. m.
Akureyri 12. desember 1962.
KAUPFELAG eyfirðinga
TILKYNNING
frá Olíusöludeild KEA
Vér viljum minna heiðraða við-
skiptavini vora á, að panta OLÍUR
það tímanlega fyrir jól, að hægt sé
að afgreiða allar pantanir í síðasta
lagi fimmtudaginn 20. desember.
Munið að vera ekki olíulaus
um jólin.
OLÍUSÖLUDEILD KEA
SÍMAR: 170 0, 1860 og 2870