Dagur - 10.04.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 10.04.1963, Blaðsíða 7
7 TIL SÖLU: Stórt EINBÝLISHÚS á bezta stað í bænum í skiptum fyrir 5 herbergja einbýlishús eða góða hæð í húsi. — Einbýlishús, sex lierbergi, við Byggðaveg. Ný fjögurra herbergja íbúð í Glerárhverfi. Þriggja herbergja íbúð við Spítalastíg. Tveggja herbéfgja íbúð við Hafriárstræti. Allar upjjtýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON HDL. Símar 1782 og 1459 Niöursoðnir ávextir: BLANDAÐIR í/l - 1/2 Og 1/ ds. FERSKJUR 1/1 og 1/2 ds. PERUR 1/1 ds. APRIKOSUR 1/1 og 1/2 ds. JARÐARBER 1/1 og i/2 ds. MELÓNUR 3/á ds. 1 ANANAS 1/1 og 3/ ds. HÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN FYRIR SKÍÐÁVIKUNA! SKlDI - BINDINGAR STAFIR - SKÍÐAGLERAUGÚ SKÍÖAÁBURDUR, 10 teguridír SÓLGLÉRAUGU, 12 tegundir FILMUR JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD SMIDIR! II,. u. vantar nokkra húsa- eða hús- gagnasmiði sem fyrst. - Mikil vinna. . HAGI H.F. - SÍMÍ 2710. Eigirimaðrir iriinn, JÓNATAN M. JfÓNATANSSON, skósmíðameistari, Löngumýrí 36, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, laugardag- inn 13. apríl kl. 1.30 e. li. Guðný Jósefsdóttir. FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirkju 15. apríl. Stúlkur: Dómhildur Karlsd. Hríseyj.g. 19 Dóra B. Ingólfsd. Eiðsv.g. 32 Elísabet Hallgrímsd. Víðiv. 22 Guðný Jónsd., Löngumýri 36 Guðbjörg Vignisd. Pálmholti Jónína V. Jóhanriesd. Norðg. 16 Júlía B. Björnsd. Aðalstr. 4 Lydia Á. Jónsd. Hafnarstr. 57 Málfríður Baldursd. Ham.st. 29 Rósa M. Tómasd. Eyrárl.v. 19 Sigurlaug Eggertsd. Norð.g. 52 Stefanía Einarsd. Greniv. 24 Sæunn S. Gestsd. Naustum I Sjöfri A. Aðalsteinsd. Lund.g. 7 Þorgérður J. Þorgilsd. Norðg. 52 Þórhildur Karlsd. Litla-Garði Drerigir: Björgvin Jónatanss. Norðg. 26 Björn Björnsson Grænumýri 4 Éinar Örn Grárit Fjólug. 9 Gunnar Austfjörð Ráriarg. Í6 Hannes Haraldsson Víðimýri 6 Haraldur P. Sigurðss. Sólvöllum Jóhann Jóhannss. Brekkug. 1 Jóhanri S. Jónsson Ránarg. 19 Jón G. Grétarssori Aðálstr. 18 Jón O. Guðmundss. Gránuf.g. 18 Stefán F. Ingóífss. Gránuf.g. 53 Stefán Þorváldss. Hrafnag.s. 32 SvGinn Bjarnáson Brekkug. 3 Sveinn Björnsson Býggðav. Í22 Sæmundur Pálss. Byggðáv. 124 Úlfar Ragriarsson Þrúðvangi. :ÍIÍi!ÍÍÍÍi*Í: BÍLASALA HÖSKULDAR austiSi nirsi u i9'ci, sex tonna. Hefi kaupendiur að ný- legum 4 og 5 marina bílum. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1909 TIL SÖLU: Ford fólksbíil, árg. 1955, í góðu lagi. Gylfi Ketilsson, Finnastöðum. Sifrii ntri Grúrid. JEPPABIFREÍD MÍN, Þ—120, ér- til. sölu. .Gófíir gre ið's 1 u'vk i 1 m á! ar. Kjartan Magnússon, Mógili. □ Rún:. 59634107 — Frl:. I. O. O. F. Rb, 2 — 1124108V2 — MESSUR í Akureyrarpresta- kalli í kyrru viku og á pásk- um: Skírdag Akureyrarkirkja kl. 10.30 f. h. (ferming). Sálm- ar nr. 372, 590, 594, 648, 591. P. S. Akureyrarkirkja kl. 5 e. h. Messa og altarisganga. Sálm- ar nr. 148, 436, 136, 596, 599, 603, 232. B. S. Föstudáginn Ianga: Akureyrarkirkja kl. 2 e. h. Sálmar nr. 159, 174, 162, 232. B. S. Barnaskólinn í Gler árhverfi kl. 2 e. h. Sálmar nr. 159, 156,174, 484. P. S. Páska- dagur: Akureýrarkirkja kl. 8 f. h. Sálmar nr. 176, 187, 186, 179. B. S. Akureyrarkirkja kl. 2 e. h. Sálmar nr. 176,187, 447, 186. P. S. — Lögrnannshlíðar- kirkja kl. 2 e. h. Sálmar nr. 176, 187, 179, 186. B. S. Fjórð- ungssjúkrahúsið á Akureyri kl. 5 e. h. B. S. 2. páskadag- ur: Akureyrarkirkja kl. 10.30 f. h. (Ferming) Sálmar nr. 645, 590, 594, 648, 591. B. S. Elliheirriilið á Akureýri kl. 2 e. h. P. S. PÁSKASAMKOMUR Hjálpræð ishersins: Skírdág og Föstu- dáginn lariga, samkörnur kl. 8.30 e. h. Páskadagsmorgun kl. 8 upprisufagnaðar-sam- komá. Kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 8.30 e. h. hátíðarsamkoma. 2. páskadag kl. 4 e. h. fjöl- skyldusamkóma, kl. 8.30 ál- menn safnkoma. Kapteinn Otf erstad talar á sámkomunum báða páskadagana. Þriðjudag- inn kl. 4 Heimilasambandið og kl. 8 æskulýðsfundur. — Ver- ið hjartanlega velkomin. SAMKOMUR í kristniboðshús- iriu Zíori: Föstúd. lariga kl. 5 síðdégls, páskadag kvöldsam- koma kl. 8.30. Raeðumaður verður Ölafur Ólafssön kristni böði. FÖSTUDAGINN langa kl. 5 e. h.: „Hvaða gildi hefir dauði Krists fyrir nútímamanninn?“ Þrír ræðumenn svara. Páska- dágur kl. 5 e. H.: „Hvaða gildí hefir upprisa Krists fyrir nú- tírnamárinirin?“ Að’rir þrír ræðurnenri svara. Allir vel- komnir. Sjónarhæð. FÍLADELFÍA Lundargötú 12. Hátíðasámkomur'. Skírdag kl. 8.30 s.d. Föstudaginn langa kí. 8.30 s.d. Páskadag kl. 8.30 s.d. j II. páskadag kl. 8.30 s.d. Söng- ur, mussikk, ræða,- vitriísburð- ir. Glúmur Gylfason frá Reykjavík aðstöðar við þessar samkomur. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía. MJÓLKURFLUTNINGAR Tilboð óskast í mjólkurflútninga úr mjólkvvrdeild Kinnvvnga til Húsavíkur fyrir tívnabiiið 1. maí 1963 til 1. maí 1964. Tilböðúrri sé skilað fyrir 20. ápríl 1963 til Braga Benediktssonar, Landamótsseli, sem veitir allar upplýsingar, varðandi flutningana. MJÓLKU RFLUTNINGANÉFN DIN. AÐALFUNDUR Sambands nautgriparæktarfélaga Eyjafjarðar verður haldinn að Hótel KEA mánudaginn 22. apríl n. k.- og lrefst kl. 10 árdegfs. Dagskrá samkvæmt lögum S.N.E. Akuireyri, 10 apríl 1963. STJÓRNIN. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Auð ur Eiríksdóttir frá Kristnesi og Jóhann Halldórsson, Hleið- argarði. I. O. G. T. Þingstúka Eyjafjarð- ar heldur vorþing sitt að Bjargi á föstudaginn 12. apríl (föstud. langa) kl. 8.30 e. h. Venjuleg lögboðin vorþings- störf. Stúkurnár Ieggi fram kjörbréf fulltrúa í þingbyrjun eða daginn áður. Þingtemplar. FRÁ Bazar-happdrætti Hjálp- ræðishersins! Dregið vár 30. marz s.l. Upp komu þessi núm 6r: nr. 86 innskotsbörð, rir. 3 smáborð, nr. 53 púði, rir. 69 kaffidúkur. — Vinninganna má vitja til Hjálpræðishersins. HEFI móttekið eftirtaldar gjaf- ir: Til mafvælasöfnunar S. Þ. kr. 200.00 frá S og H, og til Ékknásjóðs fsíarids kr. 100.00 frá M. J. K. — Gefendum færi ég hjartanlegustu þakk- ir. Birgir Snæbjörnsson. GJAFIR og áheit til Munkaþver árkirkju: Frá Þ. B. K. kr. 300. 00. Frá ungurri hjóriurn kr. 400.00. Méð bézfú þökkum móttekið. Sóknarpréstur. AMTSÖÓKASAFNÍÐ verður lokað láu'gárdágirin fyrir þáska. FÓLK er öðru hvoru að hringja til blaðsiris út áf bágbörnu á- standi gatnanria í bænum, vegna aurbleytu. Svör blaðs- ins éru þau, að göturnar eigi eftir að versna og þykir mönri- um það lítil hugguri. Umkvört un þessari er hér rrieð vfsað til þeirra forsjármanna bæj- arins, sem úr kunna að bæta. SJÖTUG várð á riiánudaginn frú Laufeý Jóhaimesdóttir í Víðirgerði í Hrafnagilshreppi. Fjöldi fólks heimsótti hana á þessum merkisdegi. FIMMTUGUR varð Hreiðar Ei- ríksson í Laugarbrekku, Hráfnagilshrepþi á sunnudag- inn, 7. aþríl. Sveítungár Káris héldu honúm sám'sáéti að Laugarbörg. Hreiðar éí éini garðyrkjumaðuririn við Eyja- fjörð. - Gengisskráning ... (Framhald af blaðsíðu 4). til 89,6 millj. dollara. Éftir geng‘ isfellinguna nam þetta ekki nema 97,1 millj. dollará. Spari- fjáreigendur voru hér raunverú legá sviptir 10,5 millj. dollara iriéð einu pennastriki eða úm 450 millj. kr. Þ'egar þess er gætt, að sparifé ér hjá ýrrisúrri öðrum stofnúrium en börikum og spari- sjóðum, ei' ekki fjárri lági að á- ætla, áð spárifjáreigendur hafi verið sviptir úm 500 niillj. kr. eða Spariféð verðrýrt, séria því svá'ráoi, miðað við erleridan gjaldeýri. Fátt sýriir rri'éirá' blýgðú'riáf- leysi, en að ríkisstjórriiri, Sem hefur sviþt sparifjáreígéridur þannig 500 millj. kr. algerlega að tiléfnislausu, skúli svo látast bera hag þeirrá fýrir brj'ósti! Vegna þess hversu- gálauslega var farið með gehgisskráningar- valdið 1961, ríkir nú mikill ótti við nýtt gengisfall eftir kosn- ingar. m

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.