Dagur - 31.08.1963, Blaðsíða 2
2
Sjóslysasöf nunin
I.-DEJLDARKEPPNINNI LOKIÐ:
K.R. varð íslandsmeisfari
HÉR á Ákureyri fór fram s.l.
sunnudag úrslitaleikurinn í I.
déild milli KR og ÍBA. Fyrir-
fram var búizt við spennándi
leik og skemmtilegum, enda
létu áhorfendur sig ekki vanta
í þetta skiptið, en þeir munu
hafa verið um 3500 samkvsemt
frásögn starfsmanna vallarms.
Mikil spenna og taugastríð ríkti
á íþróttavellinum, bæði hj á á-
horfendum og keppéndum.
Þetta hafði mikil áhrif á leikinn,
auk þess sem völlurírin var
blautur og mjög háll. KR-irig-
um tókst áð ná forskoti á 7. mín.
leiksins þár sem Gunriár Felix-
Sön var að verki, en Einari tókst
ekki að vei'ja. En Akureyringar
misstu ekki kjarkinn og börðúst
af miklum dugnaði óg Kári fékk
tvisvar góð tækifæri, sém nýtt-
ust ekki. Á 23. mín. tekur Páll
Jónsson góða hornspymu en
Stéingrímur fékk síðan kriött-
inn og sendi hann úr erfiðri
stöðu í mark KR-inga, 1:1.
Næstu mínútur áttu Akureyr-
ingar ekki minna í leiknum eri
hann var þó nokkuð óákveðiri
ÍÞRÓTTANAMSKEIÐ
Á VEGUM K.A.
í JÚLÍ OG ÁGÚST var haldið
námskeið í frjálsum íþróttum á
vegum KA og sóttu það 28
drengir, aðallega úr KA, en
nokkrir voru úr ÞOR.
Kennari var Guðmuridur Þor
steinsSon, erínfrernúr var sýnd
f rj álsíþróttak vikmynd.
í lok námskeiðsins var haldið
frjálsíþróttamót, Í5. ágúst og
fara úrslit hér á eftir:
ÍÖÓ m. hlaup, 10 — 12 ára
1. Ingvi Óðinsson KA 16,0 sek.
2. Gunnlaugur Sölvason Þór
16,5 sek.
3. Pálmi Matthíasson KA 17,1
sek.
Hástökk, 10 — 12 ára
1. Pálmi Matthíasson KA 1,10 m.
2. Gunnlaugur Sölvasón Þór
1,00 m.
3. Árni Stefánsson KA 1,00 m.
400 m. hlaup, 10 — 12 ára
1. Ingvi Óðinsson KA 76,8 sek.
2. Halldór Jónsson KA 80,6 sek.
3. Árni Óðinsson KA 82,3 sek.
Langsíökk, 10 — 12 ára
1. Ingvi Óðinsson KA 3,35 m.
2. Árni Óðinsson KA 3,34 m.
3. Halldór Jónssón KA 3,25 m.
Langstökk, 13 — 14 ára
1. Karl Erlendsson KA 4,04 m.
2. Ragnar Tryggvason Þór
4,04 m.
3. Jóhann Guðmundsson Leiftri-
Ólafsfirði 3,89 m.
og þófkenndur. En stuttu síðar
eða á 27. mín. náðu KR-ingar
aftur yfirhöndinni þegar Gunn-
ar Guðmannsson fékk sendingu
frá Sigurþór og skoraði sigur-
mark leiksins, 2:1.
KR-ingar gátu eftir þetta
farið áð taka hlutina heldur ró-
legar óg spilað meir í vörn, en
Akuréyringar börðust vel þótt
en áhorfendur voru ekki lengi
að skila boltanum til baka.
Lið KR-inga var fiemur jafnt
og virtist þeim nægja að halda
einu marki yfir. Akureyringar
áttu einn sinn bezta leik þótt
þeim tækist ekki að sigra, en
jafntefli hefði verið mjög sann-
gjörn úrslit. Framlínan átti nú
betri leik en stundum undan-
farið, þó verður að telja leik
Jóns Stefánssonar mjög góðan,
én mörg upphlaup KR-inga
stöðvuðust hjá Jóni. □
þeim tækist ekki að skora. Úrslitin í 1. deild.
Síðái'i hálfleikur vár állur 1 u j t mörk st.
héldur linári óg á Síðustu mín. K. R. 10 7 1 2 27:16 15
var komið nokkuð þóf í leik- Akranes 10 6 1 3 25:17 13
menri, sem náði hápúnkti, 9 mín. Valur 10 4 2 4 20:20 10
fyrir leikslok,, ér KR-ingurinn Fram 10 4 1 5 13:20 9
Garðar Árnason þrumaði knett- Keflavík 10 3 1 6 15:20 7
inum upp í áhorfendastúkuna, Akureyi'i 10 2 2 6 16:23 6
í SvarfðSardal
S\arfaðardal Í8. ágúst. í dag
efndi HeStamannafé'lagið Hring-
ur til káppreiða áð Ýtra-Garðs-
horrii. Komu þar alls fram 27
hestar og urðu úrslit þessi:
Stökk 250 m. (folahlaup)
1. vérðl. Sriekkja 4 v. éigandi
Jóhann Friðgeirsson Tungufelli.
Tími 19,6. 2. verðl. Blakkur 5 v.
eigandi Hjalti HaraldsSon Ytra-
Gariðshomi. Tími 21,5. 3. verðl.
Gráni 6 v. eigandi Steingrímur
Eiðsson Ingvörum. Tími 21,6.
Stökk 300 m.
Þar voru ekki veitt fyrstu verð-
laun. 2. verðl. Glæsir 8 v. éig-
andi Símón Helgason Þverá.
Tími 25,4. 3. verðl. Þröstur 7 v.
eigándi Snorri Kristjánsson
Krossum. Tími 25,9.
Skeið
Þar hlupu 3 hestar en eriginn
þeirrá hlaut tilskilínn tíma, og
hlutu því ekki ve^rðlaun.
Þá fór fram góðhestásýníng.
Táku þátt í henni 8 alhliða gæð-
ingar. Beztan dóm hlaut Fengur
7 v. eigandi Þorsteinn Þorsteins
Son Dalvík. Næst var Fluga 7 v.
eigandi Björn Gunnlaugsson
Dalvík. Klárhestar með tölti
voru 4. Beztan dóm þeirra hlaut
Glófaxi 11 v. eígandi Halldór
Jórissöri Jarðbrú.
Sigurður Ólafsson bóndi í
Syðra-Holti og kona hans Ásdís
Óskarsdóttir höfðu géfið bikar
til góðhestakeppninnar. Er það
farandgripur, en vinnst þó til
eignar ef sami hestur virinur
hann þrjú ár í röð eða þrisvar
á 5 árum. Ér þétta silfurbikar,
hinn bezti gripur. Að þessu sinni
varin bikarinn Fengur ÞorSteins
Þórsteinssonar.
Að lokúm var þeim kriapa,
sem taidist sitja hést sinn bezt
veitt verðlaun. Dómnefndin
vildi eigi gera upp á milli
tveggja, og skíþtu þeir þyí verð-
lauriuriúrri rriilii sín. Þeir voru
bræðurnir Btéfán og Jóhann
Friðgeirssyriir Tungúfelli.
Formaður félagsins, Klemens
Vilhjáhnssón, stjórnáði kaþp-
‘reiðunurii ög fóru þáer mjög vél
fram. Véðtxr var gott, lógn og
sólskin. Marigt fólk var þaV sam<-
an komið úr Svarfaðardal ’ðg
hærsveitum. □
f Þórshöfn gáfu eftirtaldir:
Jóhann Jónasson kr. 3000,
Jóhann Guðmundsson og fiú
kr. 1000, Ásgrímur H. Kristjáns-
son og frú kr. 500, Árni Helga-
son og frú kr. 1000, Kristinn
Jónasson kr. 500, Aritón Eiríks-
son kr. 500, Kristján Ragnars-
son kr. 500, Hörður Karlsson kr.
1000, Óli ÞorsteinSSÖn kr. 50Ó,
Ástfríður Svala Njálsdóttir kr.
100, Gunnar Guðmundsson kr.
1000, Þorbergur Jóharinsson og
frú kr. 500, Þorsteinn Óli Þor-
bergsson kr. 100, Jón Matthías-
son ög Matthi'ldur Jóhánnsdótt-
ir kr. 200, Félagsheimili Þórs-
háfnar kr. 1500, Sigurður
Tryggvason kr. 300, Marinó
Jónsson kr. 300, Óttar Einars-
Son kr. 300, Ángaritýr Einars-
son kr. 300, Sjómanriadagur
Þórshöfn kr. 6020, Sigmundur
GestSson kr. 300, Óskar Jóns-
son kr. 300, Elsa Aícelsdóftir
fcr. 500, Gisli R. Pétursson kr.
1000, Sigfús RagnarsSori kr. 200,
Aðalsteinn Guðmúndssón kr.
400, Hólmgeir Halldórsson kr.
100, Guðmundur Guðbrándsson
kr. 100, Árni Guðriasón fcr. 200,
Óttár Einárssón kr. 200, Óli
Halldórsson kr. 2Óð, Friðrik
Sveinsson kr. 500, Sigurborg
Helgimundardóttir kr 1000,
Halldór Einarsson kr. 500,
Indriði Guðmundsson og frú ki'.
1000, Óskar Guðbjörnsson kr.
200, Sigurður Sigurjónsson og
frú kr. 1000, Guðmundúr Guð-
mundsson kr. 200, Auður Ás-
grímsdóttir og Angantýr Einárs
son ki'. 500, Jóhann Kristjáns-
son og frú kr. 1000, Ólafur Sig-
fússon og frú kr. 1000, Þórður
Þórðarsón kr. 500, Erna Sigurð-
ardóttir kr. 200, Steinn Guð-
mundssori kr. 500, Aðalb'jöm
Arngrímsson kr. 200, Ingvar
Lngvarsson kr. 500, Óskar Guð-
jónsson kr. 200, Einar Lárusson
kr. 100, Agnar Vilhjálmsson kr.
500, Karl Hjáhnarssón óg frú
kr. 1500, Kristín Daníelsdóttir
fcr. 500, Steinþór Sveiribjö’i'riS-
són kr. 200, Hólmfríðúr S. Sig-
úrðardóttir kr. 100, Friðlaúgur
Friðjónssón kr. 100, Guðjón
GuðjóriSSon kr. 300, Daníel
Gunnlaugsson kr. 200, Rósa
Gunnlaugsdóttir kr. 200, Magn-
ús Jónsson kr. 200, Hallmar
Jóhannsson kr. 200, Daníel Jóns
son kr. 300, Kristján Ásgeirsson
kr. 1000, Valdimar Bjarnason
kr. 500, Guðrún Guðbrandsdótt-
ir kr 200, Hreinn Steinþórsson
kr. 200, Ólafur Eggertsson kr.
100, Stefán ÓskarsSon kr. 200,
Þuríður Jónsdóttir kr. 100,
Dagur Vilhjálmsson kr. 1000,
Björn Sigfússon og Bodil Petei'-
sen kr. 1000, Stefán Eggei-tsson
kr. 300, Ki'istinn H. Jóhannsson
kr. 500, Ti-yggvi Hallsson og frú
kr. 500, Emil Oddgeirsson kr.
500, Skúli Þorsteinsson kr. 300,
María Jónsdóttir kr. 100,
Jóhann Jónsson og frú kr. 500,
Soffía Jórisdóttir kr. 100, Helgi
Guðnason og frú kr. 1000,
Jóharin Friði'iksSon kr. 100,
Pergvin Oddsson kr. 100, Guð-
jón Einarsson kr. 100, Sigtrygg-
úr Helgasón óg frú kr. 1000,
Sent frá Raufarhöfn kr. 22.625.
Alls hefi ég tekið á móti kr.
68.025. — sextíu og átta þúsund
tuttugu og fimrn króriur.
Þessar gjafir eru af alhug
þakkaðar.
íngimar Ingimársson.
- Rástefna iini rétt-
indi barna
(Framhald af blaðsíðu 8).
arhvöt og uppreisnarþörf, og
þesSar hvatir verði með ein-
hverjum hætti að koma fram.
Hins vegar sé margt sem bendi
til þess, að böm, sem hafi þessa
þörí fyrir ófélagslega eða and-
félagslega hegðun, „læri nýjar
árásar- og hegðunaraðferðir af
því, sem þau sjá í kvikmynd-
um“, og að óhjákvæmilega éigi
sér stað afskræming á eðlilegri
tilfinningaafstöðu barnsins til
grimmdar og ófélagslegra lífs-
hátta.
Dr. Rees ræðir einnig mögu-
leikann á skynsamlégrí og raun
háéfai'i afstöðu til vandamáls-
ins um afnárn fordóma með til-
liti til þéss, að „ekkert bárn' er
fætt rrieð árfgenga tilhneigingu
tii fórdóma“. Q
HÉRADSMÓT UMSE
HÉRAÐSMÓT Ungmennasam-
bands Eyjafjaiðár var haldið
24. og 25. ág. sl. að Laugalandi
í Eýjafirði. 11 félög með 50 kepp
endur tóku þátt í mótinu. Ung-
mennafélag Möðruvallasóknar
vann mótið og hlaut 56V2 stig,
umf. Þorsteinn Svörfuður 50y2
stig, umf. Reynir 47y2.stig. —■
Bczta afrek í kvennagreinum
vann Rannveig Agnarsdóttir
umf. Þorsteinn Svöxfuður, hljóp
100 m á 13.5 og 13.3 sék. í und-
anrás. Hún hlaut einnig flest
stig. í karlagreinum vann Þór-
oddur JóhannSson umf. Möði-u-
vallasóknar bezta afrekið í 100
m hlaupi, 11.5 sek. Hann varð
einnig stigahæstur einstaklinga.
Keppt var í 19 íþróttágréín-
um. □
►yzkir skátar i
NÝLEGA komu til Akureyrar ferðalag með gestgjöfum sínum, ið við varðeld við heimili skát-
22 Þýzkir skátar í heimsókn til til Goðafoss og fleii'i staða í anna á Akureyri. Myndina tók
Skátafélags Akureyrar. Þeir nágrenninu. Kristján Hallgrímsson ljósmynd
dvöldu hér einn dag og fóru í Að kveldi sama dags var set- ari við það tækifæri. □