Dagur - 04.09.1963, Blaðsíða 2
2
Akm.-eyrarskáíarnir. Myndin tekin í Gsló.
íslenzkir skííir fcru i Horegs
ÞANN 23. júlí sl. fóru 31 ís-
lenzkir dróttskátar til Noregs í
þriggja vikna ferðalag um land-
ið. Fararstjórar voru Ingólfur
Ármannsson og Hrefna Hjálm-
arsdóttir, bæði úr Reykjavík.
Skátahópur þessi var frá ýms-
um stöðum á landinu þ .e. a. s.
10 frá Akureyri, 3 frá Siglufirði,
1 frá ísafirði, 1 frá Patreksfirði,
1 frá Keflavík og 13 frá Reykja-
vík.
EVA DANNE OG
SKÍÐALYFTAN
HINGAÐ kemur til bæjarins
þekkt söng- og danskona í
skemmtanaiðnaðinum, sem
margir kannast við frá Lido,
þar sem hún hefur skemmt við
góðan orðstír. Konan heitir
Eva Danne og er í sumarleyfi,
sem hún ætlar að eyða þér á
landi, en að því loknu er hún
ráðinn á stóran skemmtistað í
Madrid.
Eva Danne kemur hingað til
Akureyrar á vegum Skíðaráðs-
ins og skemmtir tvö kvöld á
Hótel KEA, á fimmtudag og
föstudag, þar sem hún skemmt-
ir sjálfstætt.
Ágóðinn af skemmtununum
rennur til vænlanlegrar skíða-
lyfíu í Hlíðarfialli, sem margir
hafa áhuga fyrir, að koniið
verði urp hið allra fyrsta. . Q
Áður en ferðalag þetta hófst
var skátunum skipt niður í 4
nefndir og voru 2 svokallaðir
nefndarformenn settir yfir
hverja nefnd, var þetta gert til
að skipta verkefnunum jafnt
niður á alla.
í Osló dyöldum við fyrstu 2
dagana og bjuggum í 117 ára
gömlum herragarði, sem heitir
Disen. Frá Osló héldum við til
Dal, sem er um 1 klst. leið í lest
frá Osló og vorum þar í tjöld-
um í 6 daga, Á þeim tíma var
margt skoðað, t. d. Eiðsvöllur,
þar sem Eiðsvallafundurinn var
haldinn og var það bæði fróð-
legt og skemmtilegt. Eftir þessa
dvöl okkar í Dal ferðuðumst
við eftir Mjösen á bát og fórum
með honum til Lillehammer,
sem okkur öllum bar saman um
að væri einhver fallegasti stað-
urinn sem komið var á og bjugg
um við þar í nýju og mjög glæsi
legu skátaheimili í 2 daga. Síð-
an var farið til Þrándheims með
3 daga. Sginasta daginn fórum
við í Dómkirkjuna í Niöarósi og
vorum við þar við hámessu og
fengum síðan að skoða kirkj-
una, og var það mjög mikilfeng-
legt. Frá Þrándheimi fórum við
til Álasunds, vinabæ Akureyr-
ar, og dvöldum við í Sykkelvenn
á vinabæjarskátamóti, sem skát-
ar frá öllum vinabæjum Ála-
sunds tóku þátt í. Eftir 2 daga
dvöl þar. héldpm við svo til
Bergeh en síðan förum við með
lest til Osló, og þar með ferð
okkar að enda, en henni munu
allir seint gleyma og eiga Norð-
menn mikinn þátt í því, vegna
hinnar sérstaklegu góðu mót-
töku sem við fengum alls stað-
ar, hvar sem við komum.
Heim var svo haldið mánu-
daginn 11. september.
Satumus.
- Kvikmyndasýiungar
Varðbergs
CFramhald af blaðsíðu 8)
sýnir hún ýms Evrópulönd,
þjóðlíf þeirra og framfarir á all-
nýstárlegan hátt. Myndin er í
Cinemascope og Eastmancolor
og með íslenzku tali.
Aðgangpr að sýningunum er
öllum heimill ókey-pis, en börn-
um þó einungis í fylgd með
fullorðnum.
(Fréttatilky nning.)
„GLÖGGT ER GESTSAUGAГ
GLÖGGT er gests augað, segja
íslendingar með bros á vör, þeg
ar útlendingar hæla landi
þeirra. íslendingar er „út“ fóru
hafa líka glöggt gests auga og
láta tíðum álit sitt í ljós. ís-
lenzku fisksalarnir í Ameríku
hafa mikil viðskipti við amer-
íska vörubílstjóra, því íslenzki
freðfiskurinn er fluttur um
þvera og endilariga álfuna með
yfirbyggðum frystivögnum, sem
taka um 15 tonn af fiski. Þessar
bifreiðar eru kallaðar trukkar
og bílstjórarnir einfaldlega
trukkarar. Þessir menn hafa
aldrei heyrt Þrótt eða Vörubíla-
stöð Keflavíkur nefnda á nafn
og það er líka eins gott. Allir
amerískir trukkarar kannast aft
ur á móti við mann að nafni
Jimmy Hoffa, sem sagður er
stjórna vörubílstjórafélögum
vestur í Ameríku, og hafa ef-
laust á honum hina mestu
skömm, því hann er sagður hið
mesta illfygli. Á Þróttarmæli-
kvarða hefur Hoffa líka fengið
hildur litlu áorkað fyrir menn
sína. Þeir leggja nótt við dag
í akstrinum og virðist greiðsla
til þeirra fylgja lítt hinum
stranga Þróttarskala. Amerísku
trukkararnir hlaða og afhlaða
bíla sína og þykir það engum
r
- Avarp til Eyfirðinga
(Framhald af blaðsíðu 8).
sundlaugin á Svalbarðsströnd
og Jónasarlaug á Lauglandi á
Þelamörk opnar laugardaga og
sunnudaga.
Halldór Gunnarsson.
skrýtið nema fslendingum. En
þegar fslendingarnir eru hætt-
ir að vera hissa á starfsgleði am-
erísku trukkaranna, fara þeir
að velta því fyrir sér, hve skrýt-
ið það sé að lesa um hinn alvar-
lega verkafólksskort á íslandi
og vita jafnframt af því, að ís-
lenzkum vörubílstjórum skuli ó-
heimilt að taka til hendinni við
lestun eða losun bifreiða sinna.
Amerísku trukkararnir gera
víst lítið af því að fara í
skemmtiferðir til útlanda en ef
einn þeirra skyldi nú slæðast
til íslands með sitt glögga gests
auga, er næstum víst, að hann
vildi ekki fara aftur vestur í
þrældóminn. (Sjáv. SÍS)
ÞAKKARORÐ
í SUMAR komu saman að Laug
um í Reykjadal nokkrar konur,
sem verið höfðu námsmeyjar
Húsmæðraskólans á Laugum
veturinn 1942—1943 og afhentu
skólanum gjöf til minningar um
tvær látnar skólasystur sínar,
Sigrúnu Guðnadóttur frá Hálsi
í Fnjóskadal og Rannveigu Júl-
íusdóttur frá Húsavík. Báðar
höfðu þæi' stundað nám við skól
ann veturinn 1942—1943, en lét-
ust urri aldur fram sama árið
og þær brautskráðust.
Þá tryggð og þann hlýhug,
sem felst að baki þessarar fögru
minningargjafar að 20 árum
liðnum, þökkum við öll af alhug
og biðjum gefendunum allrar
blessunar á ókomnum árum.
Foreldrar og systkini Sigrún-
ar Guðnadótíur.
Tjaldbúðir skáta á Hólum í Hjaltadal. (Ljósniynd: Kr. Hall.)
UM sl. helgi gengust St.Georgs-
skátar á Akureyri fyrir útilegu
að Hólum í Hjaltadal. Þar voru
samankomnir skátar frá Höfða-
kaupstað, Blönduósi, Sauðár-
króki, Siglufirði, Dalvík og Ak-
ureyri, um 70 talsins.
Laugardagskvöld leið við
leiki og varðeld, en á sunnudags
morgun kl. 10 f. h„ að afloknum
föstum dagskráiliðum, svo sem
morgunþvotti, tjaldskoðun og
fánahyllingu, var gengið til
kirkju, þar sem sr. Björn Björns
son sagði sögu kirkjunnar og
kirkjugripa, að aflokinni bænar
gjörð.
Eftir hádegi lögðu 29 skátar
frá Akureyri og Dalvík af stað
á heyvagni dregnum af dráttar-
vél, og var ekið að Skriðulandi
í Ivolbeinsdal og þaðan síðan
gengið sem leið liggur, fram
Kolbeinsdal og yfir Heljardals-
heiði og var komið að Atlastöð-
um í Svarfaðardal eftir 7 klst.
rólega göngu.
Þeir, sem eftir urðu á Hóium,
gengu upp í Gvendarskál og yf-
irgáfu síðan staðinn um kl. 5.
Alireiðslustúlkur
vantar oss nú þegar eða um miðjan mánuð-
inn. Vinna hálfan daginn kemur tii greina.
KAUPFÉLAG VERKAMANNA
- Árskógsströnd . . . 0
(Framhald af blaðsíðu 8).
og Wilson, hafa sent mjög mörg
sýnishorn af hinum ýmsu jarð-
lögum til Skotlands. Þeim þyk-
ir fróðlegt hér að vera, þar sem
landið er í mótun. Þeir segja að
um 7% af undirlendinu á Ár-
skógsströnd á svæðinu milli Há-
mundarstaðaháls og Hauganess,
séu gamlar eldsprungur. Og á
svæðinu milli Dalvíkur og Há-
mundarstaða segja þeir fornar
eldsprungur liggja hlið við hlið
á 70—100 m svæði frá S.V.—
N.A. Þá hafa þeir félagar rekizt
á vegsummerki sprengigíga á
jöklum uppi og misbrýndar jarð
sprungur. Landið er ennþá á
hreyfingu.
Fræðimennirnir bjuggu til
eins konar ferju á Þorvaldsdals-
á og samanstóð hún af vindsæng
og drátfartaugum.
Eftir þá góðu reynslu af vind-
sænginni, hugkvæmdist einum
hinna skozku að nota vindsæng
sem bát á Mývatni. En þá vildi
svo til, að gat kom á sængina
en langt til lands. Ferðamaður-
inn blés ákaft og hélt loftinu
við — í 2 klst. — en þá rak
vindsængina á land.
Bóndinn á Kleif, Einar Péturs
son, ber hinum erlendu gestum
mjög vel söguna, en hann hefur
verið túlkur þeirra og fyrir-
greiðslumaður.
Árskógshreppur hefur tryggt
sér skýrslur þær, sem fyrir al-
menningssjónir koma af árangri
rannsóknanna á Árskógsströnd,
bæði mál og myndir. Q
STÓRT HERBERGI
óiskast, helzt á Eyrinni
eða í miðbænnm.
Uppl. í síma 2621.
HERBERGI ÓSKAST
STRAX.
Tilboð leggist inn í afgr.
blaðsins.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ung hjón óska eftir hús-
næði til vors.
Sími 2816.
ÍBÚÐ TIL SÖLU
Norðurendi íbúðarhriss-
ins Lunclargötu 11 er til
sölu. íbúðin er tvö herb.
og elclhús. Hagstætt verð.
gó0ir greiðsluskilmálar,
ef samið er strax. Nánari
upplýsingar um söluna
gefur Jón Ingimaisson,
Byggðav?g 154, sínii 1544
VÖRUR:
SÚPUR
BÚÐINGAR
Allar tegundir.
NÝJA-KJÖTBÚÐIN
OG ÚTIBÚ