Dagur - 04.09.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 04.09.1963, Blaðsíða 7
7 ULLARGARN Næstu daga seljum við nokkrar tegundir a£ ULLARGARNI á lækkuðu verði. ANNA & FREYJA HUSMÆÐUR! Eggin fást nú aftur í símaafgreiðslu Hótel Ak- ureyrar. ALIFUGLABÚIÐ DVERGHÓLL Nýkomnar: BARNAPEYSUR nýjar gerðir, nr. 1—3. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 FORDSON Til söhi er FORDSON- sendiferðabifreið í ágætu ásigkomulagi. BRYNJÓ.L.FUR SVEINSSON H.F. NVTT HREFNUKJÖT GULRÓFUR kr. 9.00 pr. kg. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ ATVINNA! Stúlku eða ungling vant- ar til léttra heimilisstarfa. Uppl. í síma 2359. ATVINNA! Þrifin og dugleg stúlka óskast til aðstoðar á tann- lækningastofunni. Jóhann Gunnar Bene- diktsson, tannlæknir. ATVINNA! Stúlka eða eldri kona ósk- ast í haust um óákveð- inn tíma. Uppl. í síma 1382, Akureyri. STARFSSTÚLKUR óskast 15. septemh^r og 1. október. Hátt kaup. Frítt fæði. HÓTEL KEA HÓTEL AKUREYRI VIL KAUPA Gírkassa í herjeppa. Má vera lélegur. . Jón Ólafsson, mjólkurbílstjóri. BERJAFERÐ Verkalýðsfélagið EINING efnir til BERJAFERÐAR um næstu helgi ef næg þátttaka fæst. — Upplýsingar á Skrifstofu verkalýðsfélaganna, sími 1503. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, fjær og nær, sem auðsýndu okkur samiið og vinarhug við andlát og jarðarför KRISTJÁNS ÞORVALDSSONAR, Stfandgötu 13, Akureyri. Sigurlína Jakobsdóttir, Þórir Kristjánsson, Davíð Þ. Kristjánsson. V.C Á- ■'l Hjartans þúkkir til jieirí-a vir/'a miiina og frœndfólks, -í 't sem sýndu mér. vinsemd og glöddu mig á 60 ára af- | ® mœli. minu. Sérstaklega vil ég þakka flulningafélagi V Hrafnagilshreþps rausnarlega gjöf. — Lifið heil. <3 | BERNHARÐ PÁLSSON. f I | «s-ew-s^í5^'íi:-s-©3-*-í'©^'^ísi3-s->)-!íW'í^-<íi^-iiw-ííW'íiis-©^^rs-iíw-«-s-!cW'*s-© t X « Innilegar þakkir lil allra þeirra, sem glöddu mig á f <| áttrœðisafmceli mínu 9. ágúst sl. rneö blómum skeyt- f * um og gjöfum. — Guð blessi ykkur öll! f í RÓSA BENEDIKTSDÓTTIR. I- Í & BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1909 VOLKSWAGEN, model 1960, í góðu lagi, til sölu. Jens Sumarliðason, Munkaþverárstræti 8, sxmi 2567. FREYVANGUR Dansleikur að Freyvangi laugard. 7. sept. Hefst kl. 9.30 e. h. Hljómsveit Birgis Marin- óssonar leikur og syngur. Unglingar innan 16 ára fá ekki aðgairg. Sætafeiðir frá Ferðaskrif- stoiu ríkisins. Slysavarnadeildin Keðjan ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugardaginn 7. september kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir nriða- sölu kl. 8 sanra kvöld. Þeir sem liafa stofna konr- ast inn á þá. Stjórnin. SNEMMBÆR KYR TIL SÖLU. Hjörtur Björnsson. Vökuvöllum, sími 2963. TIL SÖLU: Tíu kýr og kelfdar kvígur. Sigfús Þorsteinsson, Rauðuvík. TIL SOLU: Vegna brottilutnings úr bænujn verða.til'SÖlu skápar. Enn frenrur borð og stólar. Uppl. í Lundaigötu 9. NÝR BARNAVAGN TIL SÖLU. Mjög lækkað verð. Sími 2217. PEDIGREE-B ARN A- VAGN til sölu. Verð kr. 1500.00. Sími 2677. BARNAVAGN TIL SÖLU. Sími 2192. BARNAVAGN TIL SÖLU, vel með faiinn. Ujrpl. í síma 2927. I. O. O. F. — 145968VS — MESSAÐverður í Akureyrai'- kirkju n. k. sunnud, kl. 10.30 f. h. Sálmar: 536 — 131 — 356 — 223 — 201. B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju kl, 2 e. h. á sunnud. Sálmar: nr, 18. — 318 — 356 — 208 — 97. Bílíerð úr Glerár hverfi ystu leiðina til kirkju. P. S, MESSAÐ í Grundarþ.prestak. Kaupangi sunnud. 8. sept. kl. 2 e. h. AKUREYRINGAR! Merkjasölu dagur Hjálpræðishersins er n.k. föstudag og laugardag. Styrkið starfið, kaupið merki. Munið samkomurnar hvert sunnudagskvöld kl. 8.30 Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. ÞAU börn, sem geta selt Æsku- lýðsblaðið, eru beðin um að koma í kapelluna kl. 5 e. h. á laugardaginn. ÁIIEIT til Akureyrarkirkju kr. 200 frá B, H. B. — Hjartan- legustu þakkir. Birgir Snæbjömsson. ÁHEIT til Akureyrarkirkju kr. 1000 frá B. E. og S. Þ. Kærar þakkir. p. S. í Sjóslysasöfnunina kr. 200 frá Rósu. Hjartanlegustu þakkir. Birgir Snæbjömsson. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 31. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrai’kirkju ungfrú María Margrét Árna- dóttir og Vébjöm Eggertsson rafvirki. Heimili þeirra verð- ur að Eyrarvegi 4 Akureyri. Sunnudaginn 1. september voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Helga Breiðfjörð Óskarsdótt- ir hjúkrunai’nemi og Sigur- hjörtur Jónsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Hnífsdalsvegi 8 fsafirði. HÓPFERÐ á landsleikinn í Reykjavík. — Knattspyrnuráð Akureyrar efnir til hópferðar á landsleikinn n.k. laugardag. Fai'ið verður á föstudag kl. 1 og komið heim á sunnudag. Fargjald báðar leiðh' kr. 500. 00. Nánari uppl. gefur Bjarni Bjarnason, sími 1525 og 2895. JVmtsliálutsafmt'r daga kl. 4—7 e. h. er opið alla virka FRÁ Minjasafninu á Akureyri. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 1.30—4 e. h. Sími safnsins er 1162, en sími safnvarðar, Þórðar Friðbjarn- arsonar, er 1272. \ ERKALÝÐSFÉLAGIÐ Eining efnir til bei'jafex'ðar um næstu helgi. Sjáið nánar auglýsingu í blaðinu í dag. LEIÐRÉTTING. Nr. 2 varð Skjóni Sigtýs Sig. Dalvík og Fluga nr. 3, en ekki eins og sagt var frá í síðasta blaði. — G. Sn. AUGLÝSINGAVERÐ hækkar í kr. 36.00 pr. dálksentimetri frá og með næsta blaði, Afslátt. ! arreglur verðá þær sömu og áður. Möðruv.kl.prestakall í FJARVERU MINNI hafa nágrannaprestar fyrst um sinn aukaþjónustu í prestakallinu. Allar nánari upplýsingar á staðnum (Símastöð). Með beztu kveðju og áraaðar- óskum til sóknarbarna minna og annarra vina. Möðruvöllum í Hörgárdal 2. september 1963. Sigurður Stefánsson. ÍBÚÐ ÓSKAST (1—3 herbergi). Uppl. í síma 2096. LITIL IBÚÐ (tvö herbergi og eldhús) er til leigu eða sölu, Laus 1. október. Stefán Nikodemusson, Rauðalæk. IBUÐ ÓSKAST! Ung barnlaus hjón vant- ar íbúð nú þegar eða sem fyrst, Uppl. í síma 2012. ÍBÚÐ ÓSKAST Reglusöm og barnlaus hjón óska eftir íbúð (tvö herb„ eldhús og bað) sem ifyrst, helzt á götuhæð. Til greina kæmi vinna í sveit á fámennu lieimili. Maðurinn er vanur allri skepnuhirðingu. , Uppl. í s,íma 2058. HERIIERGI ÓSKAST Tvær reglusajnar stúlkur óska eftir 2 herbergjum og eldunarplássi. Helzt á Oddeyri eða Ytri-brekk- unni. Uppl. í síma 1683. HERBERGI ÓSKAST Gott tveggja rnanna hei'- bergi óskast, helzt á Suðurbrekkunni. Uppl. í síma 2192. g't6ótd ^aicíui AUGLYSIÐ I DEGI REYKJAVÍK strmigib5r9iU8 ^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.