Dagur - 26.10.1963, Blaðsíða 2

Dagur - 26.10.1963, Blaðsíða 2
2 HRÚSSI VERÐIR TORSÓTTUR Ófeigsstöðum 22. okt. Fé reynd- ist hér allvel. Hæstu meðalvigt dilka fékk Haraldur Sigurðsson Fellsenda, 17,10 kg á 60 dilk- um. En Vagn Sigtryggsson í Hriflu átti vænsta dilkinn, sem vóg 26,5 kg og var tvílembing- ur. Tvílembingurinn á móti vóg 23,5 kg. Kjötþunginn samanlagt undan ánni var 50 kg. Þrenning þessi gekk í túni síðari hluta sumars og lömbin fæddust snemma í maí. Úr Flatey sést hvít kind í Hvanndalabjörgum. Menn álíta, að þar sé veturgamall hrútur, sem þar gekk af með móður sinni sl. vetur. Hrússi hefur vígi gott og verður ekki auðsóttur — heldur ekki með skotum. Rauðir hundar ganga. En and legt heilsufar er með ágætum, þótt svart sé nokkuð í pólitíska álinn. □ - Gróðrarstöðin seld (Framh. af bls. 1). ins fyrir Nórðlendingafjórðung, samþykkir aðalfundur Rr. Nl. haldinn á Akureyri 19. október 1963, að félagið stofnsetji og reki efnarannsóknarstofu á Ak- ureyri og heimilar stjórninni að verja allt að 1/5 af væntanlegu söluverði eigna Rf. Nl. til stofn- kostnaðar rannsóknarstofu. Felur fundurinn stjórninni að vinna að eftirfarandi: 1. Að leita samninga við stjórn KEA um húsnæði og að- stöðu til stofnunar rannsóknar- stofu fyrir Norðurland. 2. Að leita eftir sérmenntuð- um manni til þess að veita stofn un þessara forstöðu. 3. Að leita eftir fjárframlög- um annars staðar frá til styrkt- ar þ.e.ssu má.lefni,. svo sero fr.á Búnaðarsamböndum og kaupfé- lögum á félagssvæðinu og fara fram á að veittur vex-ði til þessa 1/3 hluti af fé því, sem SÍS hef- ur gefið til jarðvegsrannsóknar- stai'fsemi. Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Um fóðurbirgðastöð: Aðalfundur Rf. Nl. haldinn á Akureyri 19. október 1963, telur nauðsynlegt að komið verði á stofn einni eða fleiri fóðurbirgða stöðvum á Norðui-landi, og skor ar fundurinn ó stjórn Bf. ísl. að beita sér fyrir að sérstök rann- sókn fari fram hið alli-a fyrsta til undirbúnings slíkri fi-am- kvæmd. Samþykkt samhljóða. □ TIL SÖLU: Ford 1955 (6 cylindra, sjálfskiptur) í nijög góðu lagi. Uppl. í síma 1146. ★ NÝKOMIÐ: Dömuhálsfestar VERZL. ÁSBYRGI ★ NÝTT! ★ SIFFON-SLÆÐUR langar. margar tegundir. VERZL. ÁSBYRGI •k k Erum að taka upp: Danskar DÖMUPEYSUR DÖMUBLÚSSUR DÖMUPILS Ljómandi tízkuvara. VERZL. ÁSBYRGI ★ ★ Nýkomið úrval af: DÖMU-TÖSKUM HÖNZKUM SLÆDUM VERZL. ÁSBYRGI k ★ MUNIÐ Barnafatnaðinn í VERZL. ÁSBYRGI ★ ★ SÆNGURGJAFIR VERZL. ÁSBYRGI ★ ★ ULLAR-VETTLINGAR barna ULLAR-TREFLAR barxia Nýkomið. VERZL. ÁSBYRGI * SKEMMTIKLÚBRUR Hestmannafél. Léttis: SPILAKVÖLD í Alþ.ýðu- liúsinu sunnudaginn 27. október kl. 8.30 e. h. GÓÐ VERÐLAUN. Dansað til kl. 1. Skemmíijiefndin. GOLFÁHÖLD í ágætu lagi, ásamt vagni, til sölu. Árni Ingimundarson, sími 1278, eftir kl. 5 e. h. TIL SÖLU: Sófi og tveir armstólar. Uppl. í síma 1742. TIL SÖLU: RafmagnsþvoUapottur, stofuborð og dívan. Ujrpl. í sxma 1848. NÝJAR á mánudag. VERZLUNIN HEBA Sími 2772 NYLONSKYRTUR hvítar, mislitar. Verð kr. 325.00. KULDAÚUPUR karlmanna og drengja, allar stærðir. HERRADEJLD GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARD REX 9 plasílím mé nota til límingar á íré, pappa, pappír, plasíeinangr- un, plastflísum og fleiru, þar sem ekki er stöðugur raki. Límið grípur á 10-15 mín. við 15-20 gráður C. SJÖFN EFNAVERKSMIDJA . AKUREYRI N Ý K 0 M N I R : liollenzkir kjólar VERZLUN B. LAXDAL Sími 1396 HúshyggjjpiuluE á 4Jkui eyri og nágrenni, sem leitað hala aðstoðar vorrar við útVegun veðdeild- arlána, eru hér með Iivattir til að hraða svo sem unnt er að gera hús sín fokheld og láta síðan virða þau til Íántöku án tafar. Úthlutun lána stendur nú fyrir dyr- um, og þeir sem verða seinir fyrir, getá átt á hættu að missa af lánveitingu. KAUPFÉLAG EYFIE&IHGA SKRÁNING atvinnulausra karla og kvenna fer fram, lögum samkiæmt:, dagana 1., 2. og 4. nóvem- her n. k. í Vinraimiðlunarskrifstofu Akureyrar, Strand- götu 7, II. hæð. Akureyri, 25. október 1963. VINNUMIÐLUN AKUREYRAR Símar 1169 og 1214 Félagsmenn vorir eru vijisamlegast beðnir að skila arðrniðum fyrir jxað sem af er Jxessu ári sem fyrst. Arðmiðuuum ber að skila í aðalskrifstofu voru í lok- uðu umslagi, er sé greinilega merkt nafni, félags- númeri og heimilisfangi viðkomandi félagsmanna. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Imsffösii við allra hæfi, HÚSGAGNAVERZLUNIN EINIR HAFNARSTRÆTI 81 - SÍMI 1536

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.