Dagur - 26.10.1963, Blaðsíða 7
7
FRÁ HÚSMÆÐRASKÓLA AKUREYRAR
NÁMSKEIÐ í vefnaði og matreiðslu hefjast í skólan-
um um mánaðamótin (oiktóber—nóvember).
Upplýsingar í síma 1199 milli kl. 4 og 5 e. h. næstu
daga.
KARTÖFLUMÚS - KAKÓMALT
KAFFI - KAKÓ
NÝJA-KJÖTBÚÐIN og útibú
Gólfteppi
Vegna mikillar eftirspurnar eftir gólfteppum frá
VEFARANUM
viljum vér vinsamlega benda væntanlegum kaupend-
um, sem ætla að fá teppi fyrir jól, að panta eigi
síðar en 1. nóvember næstkomandi.
VEFNA0ARVÖRUDEILD
Gólfteppafilt
115 cm. breitt, fyrirliggjandi.
VEFNAÐARVÖRUDEILD
IBORGARBÍÓI
í Sími 1500 í
I HVÍTA HÖLLIN |
I (Drömmen om det hvide I
slot).
i Hrífandi og skemmtileg ný i
i iönsk litmynd, gerð eftir i
I samnefndri framhaldssögu í i
| Familie Journalen. i
i Sýnd í kvöld (laugardag) kl. i
; 8.30. Allra síðasta sinn. i
VfKINGASKIPIÐ
| „SVARTA N0RNIN“ |
1 Hörkuspennandi sjóræningja i
i mynd í litum og cinema 1
É scope. i
I Bönnuð yngri en 16 ára. Í
\ 3ýnd kl. 10.30 laugardagskv. i
Hifastafir
lj l'Á 2, 3 kw. og
10 kw. RTH.
VÉLA- OG
BÚSÁHALDADEILD
TÖKUM UPP í DAG
SVISSNESKAR
DÖMUBLÚSSUR
og PEYSUR
VERZLUNSN SNÓT
við Ráðhústorg.
BILKAKJÖT, allar tegundir
LIFUR - HJÖRTU - SVÍÐ
ALIKALFAKJOT, beinlaust og með beini, hamborgarar
KÁLFAKJÖT - SVÍNAKJÖT - FOLALDAKJÖT, saltað
DILKAKJÖT, bakkað, nytt og saltað
NAUTAKJÖT, hakkað
MEDISTERPYLSUR - KJÚKLINGAR
MUNIÐ minningarspjöld kven-
félagsins Hlífar. Öllum ágóða
er varið til fegrunar í Pálm-
holti. Spjöldin fást í bókabúð
Jóhanns Valdemarssonar og
hjá Laufeyju Sigurðardóttur.
Illíðargötu 3.
JVmfsbóíutsafmíi er opið
alla virka daga kl. 4—7 e. h.
TIL STEINGRÍMS I NESI.
Steingríms varnar vísunni
veitist þungt á bárunni.
Hallar niður að heimskunni
hennar nesjamennskunni.
Jón £rá Pálmholti.
LJÓSASTOFA Rauða-krossins
Hafnarstræti 100, tók til
starfa þriðjudaginn 15 okt. u.
k. Opið frá kl. 4—6. Sími 1402.
LESSTQFA Islenzk-ameríska
félagsins Geislagö.tu 5. Opin:
mánudaga og föstudaga kl. 6
—-8 e. h., þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 7.30—10 e. h.
og laugardaga kl. 4—7 e. h. Út
lán á bókum, tímaritum,
hljómplötum og filmum á
sama tíma.
Ullarpeysur
Ullarnærf öt
Ullarsokkar
6mm H. ).> Jlkureijrí
J Sizni 2393
NÝIR ÁYEXTIR
AMERÍSK EPLI - APPELSÍNUR
GRAPE FRUIT - CÍTRÓNUR
MELONUR
KJÖRBÚÐIR K.E.A.
DRENGJAFUNDIRNIR hefjast
að Sjónarhæð á mánudag kl.
6 e. h.. Allir drengir velkomn-
ir.
AHEIT og GJAFIR hafa borizt
frá NN 300 kr. (afh. Albert
Sölvasyni), NN 1000 kr. (afh.
J. Ó. Sæmundssyrii), B. V.
100 kr., Dagmar Jóhannesd.
100 kr., H. M. 50 kr., Einn á
Norðurlandi 100 kr. og ónefnd
ur 100 kr. (afh. Degi). — Kær
ar þakkir. Styrktarfélag van-
gefinna.
JÓLAMERKI Framtíðar innar
til ágóða fyrir Elliheimilið
fást á pósthúsinu á Akureyri.
LESSTQFA Þýzk-íslenzka fé-
lagsins, Geislagötu 5 (efstu
hæð), verður opin framvegis
á þriðjudögum og föstudögum
frá kl. 20—22. Auk bóka,
blaða og tímarita verða lánuð
segulbönd með ýmis konar
tónlist.
Afgreiðslu- og auglýs'
ingasími Dags er 1167
TRILLUBÁTUR TIL SÖLU
TRILLUBÁTUR, tæpar tvær rúmlestir, með nýrri
SABB-dieselvél, er til sölu með hagstæðu verði og
skilmálum. í bá'tnum er ágætt línuspil og útvarp, raf-
Ijós í stýrishúsi og undir livalbak ásamt siglingaljós-
um og ljóskastara. Lestin klædd aluminium. Semja
ber við eiganda bátsins, Sigurjón Jónasson, Ólafsfirði,
sími 95, eða Matthías Einarsson, lögregluþjón, Akur-
eyri, sími 2319.
ATVINNA!
Getum enn bætt við nokkrum stúlkum til
léttra starfa, bálfan eða allan daginn.
FATAVERKSMIÐJAN HEKLA
Símar: 1445 og 2450.