Dagur - 30.10.1963, Side 2

Dagur - 30.10.1963, Side 2
2 lagslausu slóðasparki hingað og Glæsibæjarhreppur: Þetta ern umboðsmenn Happdrættis Framsókn- arliokksiiis í Norðurlandskjördæmi eystra: NORÐUR- WNGEYJARSÝSLA. Kelduneshreppur: HÚSAVÍK. Framsóknarfélag Húsavíkur: Þorvaldur Árnason, framkv,- stjóri, Hringbraut 10. ÓLAFSFJÖRÐUR. Ármann ÞórSarson. EY J iVl'J ARl) AKSÝSL A. Grímsey: Steinnunn Sigurbjörnsdóttir. Svarfaðardalshreppur: Helgi Símonarson, Þverá. Dalvíkurhreppur: Aðalsteinn Oskarsson, Dalvík. Árskógsströnd: Angantýr Jóhannss., útibússtj. Hrísey: Jóhannes Kristjánsson. Arnarneshreppur: Ingimar Brynjólfsson, Ásláks- stöðum. Skriðuhreppur: Ármann Hansson, Myrká. Öxnadalshreppur: Brynjólfur Sveinsson, Efsta- landskoti. Jóhannes Jóhannesson, Neðri- Vindheimum. Hrafnagilshreppur: Ketill Guðjónsson. Finnast. Saurbæjarlireppur: Daníel Pálmason, Núpufelli. Öngulsstaðahreppur: Kristinn Sigmundsson, Arnar- hóli. SUÐUR-ÞINGEYJARSÝSLA. Svalbarðshreppur: Jón Bjarnason, Garðsvík. Grýtubakkahreppur: Sæmundur Guðmundsson, Fagrabæ. Hálshreppur: Jón Kr. Kristjánsson, Víði- völlum. Ljósavatnshreppur; Baldur Baldvinsson, Ófeigsst. Flatey j arhreppur: Gupnar Guðmundss., Útibæ. Bárð dælahreppur: Jón Pálsson, Lækjarvöllum. Skútustaðahreppur: Jón Árni Sigfússon, Vogum. Reykdælahreppur: Teitur Björnsson, Brún. KOMIÐ hefur verið upp hey- kögglaverksmiðju í Gunnars- holti á Rangárvöllum. Heyköggl arnir eru vélþurrkað og saxað hey, sem síðan er mótað í ten- inga eða köggla. Búið er að rækta upp mikla sandfláka í Gunnarsholti og er nefnd verksmiðja einn liður hag nýtingar í afrakstri þessa rækt- aða lands. Er þá við það miðað, að §elja heykögglana til fóðurs, og' gæti að sjálfsögðu komið sér vel að í Gunnarsholti og á mörg um öðrum stöðum komi upp eins konar byrgðastöðvar fyrir landbúnaðinn. Hvort heyköggl- ar hentu betur til slíks en hey, skal ósagt látið. Mikill mark- aður er fyrir þessar fi-amleiðslu vörur erlendis, og vera má, áð brátt vaxi innanlandsmarkaður einnig. Heykögglaverksmiðjan fram- leiðir um 600 kg á klukkustund. Möguleikar eru til íblöndunar nauðsynlegum efnum og er nú - Böggull fylgir_________ (Framháld af blaðsíðu 8) kosta 88 þús. kr. eftir tollalækk unina s.l. vor. Sum blöð og sumir stjórn- málamenn guma ósköpin öll af því, að lánasjóðum landbúnaðar ins hafi með stofnlánadeildarlög unum verið skapaður „öruggur starfsgrundvöllur“. Þetta er eins og hvert annað slagorð. í lögunum felst engin trygging fyrir því, að deildin geti „starf- að“ eftir þörfum. Framlög til hennar voru hækkuð og bróður parturinn af þeim tekin með lánsfjárskatti á bændur. Svo voru vextir af lánum til bænda hækkaðir um þriðjung og deild- inni séð fyrir tekjum á þann hátt. Og í áætlunum ríkisstjórn arinnar var gengið út frá því, að þessir háu vextir héldust í meira en áratug! En þetta nægir þó alls ekki og er lausn þessa vanda í óvissu. Það, sem máli skiptir fyrir bændur er þetta: Þeir geta gert ráð fyrir að fá lán eftir settum reglum. Það gátu þeir. líka áð- Ur. Vextirnir hafa hækkað úr 3,5 og 4% upp í 6 og 6.5%. Dæmið hér að framan skýrir svo það mál, hvernig núverandi lánsupphæðir hrökkva fyrir hinum gífurlega framkvæmda- kostnaði. O þegar að því unnið undir eftir- liti sérfróðra manna. Talið er, að án íblöndunar þurfi 1.4 kg í hverja fóðureiningu. Verksmiðjan kostar um 5 milljónir. Formaður verksmiðju stjórnar er Pálmi Einarsson. □ - GANGNAMENN ... (Framhald af blaðsíðu 8). að bæta veg þarna, en átti að vera að ekki vperi vanza laust, að ekki skuli vera gerður veg- ur þarna og er mejningarmunur þai' á. Það er mjög auðvelt og vanda laust að lagfæra þarna, svo að mjög greiðfært verði og er raun ar hin mesta ómynd að það skuli ekki þegar hafa verið gert. Umferð er þarna mikil og vax- andi og ætti vegamálastjórnin, háir eða lágir í stöðum, að gera þarna umbætur. Leiðin er furðu greiðfær af náttúrunnar hendi, en þó þarf lagfæringai'. Ferðafólk kvartar yfir skipu- þangað um sanda og drög, pg hafa menn lent í villum pg óþæg indum af þeim sökum. Það eina sem gert hefur verið á þesari leið, er að ungmennafélagar hér í sveitinni gerðu ferð þarna fram eg settu niður staura til að vísa skárstu leiðina og ryðja þar sem grýttast var. Þetta var engan veginn fullnægjandi, en viðleitni þó. Það hefur sýnt sig undanfarin sumur að þessi leið er, eg verð- ur, farin af því fólki, sem á Sprengisand ætlar, eg einnig þeim, sem koma að sunnan. Þ. Jónsson. Gífurleg eftirspnrn HEFUR verið eftir þorski og ýsu í sumar og haust. Afskipan- ir hafa gengið mjög vel á þessu ári og hafa birgðir verið litlar í frystihúsunum. í ágúst bárust beiðnir frá yiðskiptavinum í Englandi og Frakklandi um meiri þorsk og ýsu, heldur en leiðslu Sambandshúsa. til ára- móta. Á sama tíma hefði mátt selja tvöfalt þetta magn til Bandarískra kaupenda. Hefur því orðið að skera stórlega nið- ur allar pantanir, þar sem ekki er unnt að afla aukins fisks. Reykjahreppur: Atli Baldvinsson, Hvera- völlum. Tjömeshreppur: Úlfur Indriðason, Héðins- höfða. Björn Guðmundsson, Lóni. Oxarfjarðarhreppur: Sigvaldi Jónsson, Klifshaga. Fjallahreppur: Kristján Sigurðsson, Gríms- stöðum. Presthólahreppur: Þórhallur Björnsson, kaupfé- lagsstjóri, Kópaskeri. Raufarhafnarhreppur: Hreinn Helgason, verzlunarm. Svalbarðshreppur: Þórarinn Kristjánsson, Holti. Þórshafanarhreppur: Gísli Pétursson, kaupfélags- stjcri, Þórshöfn. Sauðaneshreppur: Sigurður Jónsson, Efra-Lóni. TIL PELA MEÐ því að allir þekkja gömlu viðreisnarplötuna, sem birtist í fertugajsta tölublaði íslendings þ. á., sé ég ekki ástæðu til að svara henni að svo stöddu. En vísu Pela, vinar míns, svara ég á þennan hátt : Veslings Peli vefst í önnum viðreisnar- því heh’íti opið stendur öllum mönnum og engum stætt í brekkunni. Sundur gekk, sem vonlegt var virki, gjörð og reiði, er vanka bikkja viðreisnar valt um hrygg pg deyði. Eitt er Peli og pelamál, pela styngur margur út. Gutlar í Pela pelasál. Pela vantar tappa í stút. K. S. ÁRSRIT Ræktunaríélags Norðurlands er nýkomið út. Ritstjóri er Ólaf- ur Jónsson. Ritið er að þessu ■ sinni að mestu helgað aldaraf- hún Áhrif áburðar og sláttu- tíma á uppskeru og efnamagn nokkurra grastegunda, fréttir frá aðalfundi félagsins 1962 pg reikningar. □ nam áætlaðri heildarfram- Aðaldælahreppur: ( Þrándúr Ilrdriðasonj ’Áðálbóli skólameistara,,er Steindór Stei dórsson ritar. , I Ársritinii er einnig ritger eftir Óttar -Geirssoh, og heiti TIL SÖLU: Sófi og tveir djúpir stólar í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 2184. BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síina 1161. TIL SÖLU: Pedegree BARNAVAGN Uppl. í síma 1523. TROMMU SETT TIL SÖLU. Góðir greiðsluskilmálar. Júlíus Fossberg, Rauðumýri 10, sími 2748. TIL SÖLU: 30 kílóvatta rafstöð. Ármann Pétursson, Reynihlíð. TIL SÖLU: Trillubátur, 2.6 rúmlest- ir, með 8 Jiestafla Sab- dieselvél. Uppb í síma 2760 og 2063. TIL SÖLU: Trillubátur, 1.8 tonn, með 8 ha. Stúart-vél. ■Uppl. í síma 1146 fyrir hádegi. TIL SÖLU: Nýleg 2'/2 tonns trilla, með 9 héslaffa Victor- dieselvél. Uppl. í síma 1494 til kl. 7 e. h. og í Lækjargötu 13. SPILAKLÚBBUR Skógræktarlélags Tjarnar- gerðis og bílstjórafélag- anna í bænum: Næsta SPILAKVÖLÐ verður í Aljjýöuhúsinu föstudaginn 1. nóv. kl. 8.30 e.'Ti. A * Góð t erðlaun. Fjölmennið. Mjetið stundvíslega. Stjórnin. VERZLUNIN HEBA SÍMI 2772 «ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii lílll 1111111111111111111111111111111111 imiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimLliiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii immmmmmmmmmmmmmi immmmmmmmmmmmmmmmmmv

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.