Dagur


Dagur - 30.10.1963, Qupperneq 7

Dagur - 30.10.1963, Qupperneq 7
7 AÐALFUNDUR Áður auglýstur AÐALFUNDUR F.U.F. á Akureyri verður haldinn miðvikudaginn 30. október kl. 8.30 síðd. á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstr. 95. Dagskrá óbreytt. STJÖRNIN. © Innilegustu þakkir íæri eg öllum þeim, | | sem heiðruðu mig með heimsóknum, © I’ gjöíum og heillaskeytum á siötugsafmæli | s!'. J mínu. — Lifið ætíð heil. I Í -------------------£ S; <r\ SIGURÐUR HARALDSSON. t © -?- | | ? Þcikha hjartanlega vinúltu og virðingu mér atið- y t sýnda d afmœli minu 14. október sl. — Lifið heil vinir. ^ ¥ ‘ ............ I % — I guðs friði. í' 4ft F tí> HALLDURA BJARNADÓTTIR. f f ... I © Hjarlans jxtkkir til vina og vandamanna, sem ’j -£ glöddu mig með gjöfum, blómum og skeytum cí sjö- f © tugsafmœli mínu þann 25. október og gerðu mér dag- t ¥' inn ógleymanlegan. — Lifið heil. t © 1 $ ÞORSTEINN BALDVINSSON, Hrisey. © & y KsiíS'©-ísK-S'e-fsSS'©-ís!,:-^-fs!í'('ð-fs!iS'Q-<-iS-i'ö-fSíí-w5-ísií-i^)-:sS-^-fsií-wS)-^-i. vs- '<F ± . . a Þcúika innilega öllum þeim, sern glöddtt mig með X 1 heimsóknum, heillaóskum og gjöfum cí 70 drn afmœli % v minu 15. okt. sl. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. 4 í ÞÓRA SIGFÚSDÓTTIR, Einarsstöðum. © © if ©-f>iSS'Ö-S#'ÍS3-fSí'WS-««#-^-fSiSS'©-fSS'i^(-fSiC--i'©-í'i;í'S'©-f-*-('©'H-i-(^)-f-íí'WS-f0# Eiginkona mín LAUFEY JÓNSDÓTTIR andaðist á heimili sínu, Hamarsstíg 29, laugardaginn 26. október. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 2. nóvember og hefst kl. 2 e. h. Jón Kristjánsson. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýnt háfa okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SNORRA ÁSKELSSONAR, prentara, og heiðrað hafa minningu hans. Foreldrar, systkin og aðrir vandamenn. Þökkum innilega hlýhug og hluttekningu við frá- fídl og jarðarför móður okkar og systur SIGRÍÐAR EINARSDÓTTUR frá Seyðisfirði. Tómasína Hansen, Ólafur Vigfússon, systkini hinnar látnu. Innilega þökkum við vinum og vandamönnum, sem auðsýndu okkur á margan hátt samúð og vinarhug, yið andlát og jarðarför eiginmanns og föður, SIGURPÁLS SIGURÐSSONAR frá Steindyrum. Guð blessi ykltur öll. Eiginkona og börn. ÓSKILALAMB í haust var mér dregið lamb, sem ég ekki á, þó með glöggu marki mínu: tvær ljaðrir aftan vinstra. Réttur eigandi gefi sig fram seni allra fyrst og greiði áfallinn kostnað. Húsavík, 24. okt. 1963. Egill Jónasson. YOKOHAMA DEKKIN 'S§Í?E- . :T:V V: Traktorsdekk Fólksbíladekk 4ra strigalaga, nylon. Vörubíladekk 14 strigalaga, nylon. ÞÓRSHAMAR H.F. Sími 2700 □ RÚN 596310307 = Frl.: I. 0- O. F. — 1451118V2 MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (Allra heilagra messa). Minnzt verður látinna. Sálm- ar: 516, 25, 472, 222, 514. B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 e. h. á sunnudag- inn. Allraheilagramessa. — Minnst hinna dánu. Sálmar nr. 518, 58, 472, 121, 484. Bílferð frá gatnamótum í Glerárhverfi yztu leið til kirkjunnar. P. S. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar þingaprestakalli: Hólum sd. 3. nóyember kl. 1.30 e. h. AÐALDEILD: Fund ur fimmtud. 31. okt. kl. 8.30 e. h. Þórarinn Jónsson talar og segir frá Ameríkuför. Munið eftir Nýja testament- inu. Kvikmynd. Veitingar. — Stjórnin. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR efnir til kvöldvöku í Alþýðu- húsinu þriðjudag'inn 5. nóv. n. k. og hefst hún kl. 9 e. h. Til skemmtunar: Upplestur. Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi. Myndasýning. Lit- skuggamyndir frá Hólafjalli, Sprengisandi og Kverkfjöll- um. Vísnaþáttur. Bjarni Jóns- son, Rósberg Snædal og Karl Magnússon. Aðgangur 25 kr. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. KVENFÉLAG Akureyrar- kirkju heldur bazar laugar- daginn 2. nóvember kl. 4 e. h. í Kirkjukapellunni. Félags- konur og aðrir velunnarar fé- lagsins eru vinsamlegast beðn ir að koma munum fyrir föstudagskvöld til Maríu Ragnarsdóttur, Möðruvalla- stræti 3, Aðalbjargar Jóns- dóttur Oddagötu 7, Bjargar Benediktsdóttur Bjarkarstíg Kristínar Sigurbjöi-nsdóttur, Sólvöllum 8 og Sigurlaugar Pétursdóttur, Aðalstræti 16. LION SKLÚBB.UR AKUREYRAR. Fundur í Sjálfstæðis- húsinu fimmtud. 31. þ. m. kl. 20.00. Mætið stundvís- lega með eiginkonur og gesti. Stjómin. ST. Georgsgildið: Fundurinn er í Varð borg 4. npv. kl. 9 e. h. Stjómin. BAZAR. Hinn árlegi bazar kvenfélagsins Hjálpin verður að Túngötu 2 laugardaginn 2. nóv. kl. 4 e. h. Nefndin. FÉLAGSVIST. Þriðja spila- kvöld Sjálfsbjargar verður aö Bjargi föstudaginn 1. nóv. kl. 8.30 e. h. fyrir félaga og gesti. Skemmtiatriði. Nefndin. I. O. G. T. Þingstúka Eyjafjarð- ar heldur fund að Bjargi sd. 3. nóv. kl. 4 e. h. Stigveiting. Erindi. Þingtemplar. I. O. G. T. St. Ísafpld-Fjallkon- an nr. 1. Fundur að Bjargi Fimmtudaginn 31. þ. m. kl. 8.30. Fundarefni: Vígsla ný- liða, rætt um afmælisfund, þorrablót o. fl. Hagnefndarat- riði. Kaffi eftir fund. Æ. T. I. O. G. T. — Æskulýðsheimili Templara. Bamabókasafnið í Varðborg verður opið í vetur til útlána á fimmtudögum frá kl. 5—7. Útlán hefjast fimmtu daginn 31. þ. m. BRUÐHJON í Ólafsfirði. Þann 14. sept. voru gefin saman í -hjónaband í Ólafsfirði Sigrún Ingólfsdóttir og Kári D. Ný- varðsson. Hinn 12. okt. Mar- grét Toft og Björn Þór Ólafs- son, og sama dag Hanna Magnúsdóttir og Árni Sæ- mundsson. HJÓNABAND. Laugardaginn 26. okt. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Sigurrós Pétursdóttir og Guð mundur Sigurpálsson sjómað- ur frá Hauganesi. Heimili þeirra er að Lönguhlíð 45, Ak ureyri. Sama dag brúðhjónin ungfrú Margrét Guðrún Lút- hersdóttir og Ásmundur Karl Þorláksson húsasmiður frá Siglufirði. Heimili þeirra er að Lundargötu 17, Akureyri. NÆSTA spilakvöld Skógrækt- arfélags Tjarnargerðis og bíl- stjórafélaganna verður n. k. föstudagskvöld í Alþýðuhús- inu. Sjáið nánar auglýsingu í blaðinu. FRÁ Þingeyingafélaginu, Akur- eyri. Skemmtun verður fyrir félagsmenn og gesti í Alþýðu- húsinu föstudaginn 8. nóvem- ber n. k. og hefst kl. 8.30 e. h. Til skemmtunar verður félags vist og dans. Félagsmenn fjöl- mennið. Nýir félagsmenn ósk ast. Skemmtinefndin. FRA BRIDGEFÉLAGI AKUR- EYRAR. Sveitakeppni 1. flokks hefst n. k. þriðjudag 5. nóv. kl. 8 síðd. Þátttökutil- kynningar berist stjórninni fyrir sunnudagskvöld nk, Stjórnin. ^nttslutíutsaflltð er opið alla virka daga kl. 4—7 e. h. SLYSAVARNAKONUR'. Mun- ið fundinn í Alþýðuhúsinu kl. 8.30 á fimmtudagskvöldið. DRENGIR! Verið velkomnir á drengj afundinn að Sjónarhæð á mánudagskvöldið kl. 6. SAMTALSFUNDUR. Spurning um um biblíuleg efni svarað í kvöld kl. 8.30 að Sjónar- hæð. Sæmundur G. Jóhannes son. FRÁ U. M. S. E. Fjögurra manna sveitakeppni hefst 5. ) nóv. n. k. Nánari upplýsingar veitir Þóroddur Jóhannsson og ber að tilkynna þátttöku til hans fyrir 4. nóv. ^ loðefnT^ í húfur, púða o. II. EFNI (ljós) í telpnakjóla Einnig köflótt og einlit EFNI, samstæð. CREPEEFNI SILKIEFNI ULLAREFNI TER YLEN E-EFNI í frúarkjóla, öll einlit. MARKAÐURINN Sími 1261

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.