Dagur - 20.11.1963, Qupperneq 3
i
ÓSKABÚÐIN
STRANDGÖTU 19
Vestur-þýzkir INNISKÓR, mikið úrval
KARLMANNAKULDASKÖR, kr. 296.00
KVENKULDASKÓR, kr. 412.00
BARNAKULDASKÓR, kr. 170.00
KARLMANNASKÓHLÍFAR, kr. 95.00
KARLMANNABOMSUR, kr. 185.00 og 210
KYEN- og BARNABOMSUR, úrval
SKÓBÚÐ K.E.A.
ítalskir og franskir KVENKULDASKÓR
Glæsilegt úrval af KVENSKÓM
INNISKÓR karla og kvenna
FJÖLBREYTT ÚRVAL. - HAGSTÆTT VERÐ.
LEÐURVÖRUR H.F., Strandg. 5, sími 2794
H E R R A -
H A T T A R ,
ný gerð.
HERRA-
FRAKKAR
INNISLOPPAR, karlmanna
.* % \ • ■. . •, t «,•«. f *
.< \ \ * * _< : _
MANCHETTHNAPPAR, fjölbreytt úrval
<^íþ>
HERRADfILD
KARTOFLUMUS - KAKOMALT
KAFFI - KAKÓ - MEGRUNARÐUFT
NÝJA-KJÖTBÚÐIN og útibú
EIerljósgjafiIi
HEBA AUGLÝSIR:
VETRARKÁPUR
í úrvali.
STRETCH-EFNI
í buxur, nýkomin.
Glæsilegt úrval a£
fyrsta ílokks
LEIKFÖN GUM
GJAFAVÖRUR
í úrvali.
Alltaf eitthvað nvtt!
VERZLUNIN HEBA
Sími 2772
JAPANSKAR
VEKJARA-
KLUKKUR
B gerðir.
Járn- og glervörudeild
JAPÖNSK
LEIKFÖNG
eru komin og ný
bætast við vikulega.
Járn- og glervörudeild
JÓLASKEIÐIN 1963
er komin.
Laufabrauðs-
skurðarjárn
Pantanir, óskast sóttai'.
JÓLAKERT!
í úrvali.
KERTASTJAKAR
Ný sending af japönskum
KAFFIBOLLUM
Fjölbreytt úrval af
skartgripaskrínum
Nýjar vörur koma í
búðina daglega.
BLÓMABÚÐ
Falleg húsgögn
fesra heimilið
ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT!
VARÐBERG
KVIKMYNDASÝNING
í Borgarbíó laugárdaginn 23. nóv. n.k. kl. 14.30 e. li.
Sýndar verða þessar myndir:
Spyrjið þá, sem gerst vita. — Mynd um flóttamanna-
vandamálið.
Borg undir ísnum. — Mynd um byggingu heillar
borgar undir Grænlandsjökli.
Ættjörð mín Lettland. — Myíid um hernám Sovét-
ríkjanna í Lettlandi. Myndinni var smyglað út úr
I.ettlandi og atburðirnir, sein þar eru sýndir voru
allir teknir á þeim tíma, sem herir Sovétríkjanna
flæddu yfir Eystrasaltslöndin.
,,t< Ða^mr reiðinnar. — .Mynd, sem. lýsiy:já ,áhi;ilaríkan
• 'Iváit Úý’ggingu ‘BÚrlínarmúrsins, byggingu stærst;u
‘farigabuðá heims.
Öllum er heimill ókevpis aðgangur. — Börnum þö
aðeins í fylgd með fullorðnum.
* VARÐBERG.
Námskeið í smábátasmíði (seglbátar o. fl.) liefst í
íþróttavallarhúsinu 2(5. nóvenvber kl. 8 e. h.
Námskeið í viðgerð og meðferð reiðhjóla með hjáíp-
arvél lvefst í íþróttavallarhúsinu (5. desember kl. 8 e. h.
Kennarar: Stefán Snæbjörnsson og Dúi Eövaldsson.
Ná’niskeiðsgjald kr. 50.00.
Innritun á skrifstofu æskulýðsfulltrúa íþróttavallar-
húsinu virka daga kl. 3—5, nema laugardaga kl. 10—
12. - Sími 2722.
ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR.
SIGLINGAKLÚBBURINN.
VÉLHJÖLAKLÚBBURINN.