Dagur - 20.11.1963, Blaðsíða 6
6
TÖKUM UPP DAGLEGA
NÝJAR YÖRUR
Hvergi meira úrval af hentugum ]ÓLAGjÍ)FU M.
Verð við allra hæfi.
Skoðið í gluggana.
KOMIÐ, SJÁIÐ OG SANNFÆRIZT.
KAUPFÉL AC VERKAMANNA - Kjörbúð og vefnaðarvörudeiltl
• Fjarlægir fitu og mat-
arleifar á augabragði.
• Leysir vandann við
hreingerningar.
• Þvær ull, nælon, bóm-
ull, silki o.fl. með frá-
bærum árangri.
Er mjög ódýrt í notkun.
A. W. NILSONS
BARNAVAGNAR
og KERRUR
Strecht-buxur
á 4—12 ára, ódýrar
♦ —————
Allur ytri- og innri-
FATNAÐUR
á böm og unglinga.
VERZLUNIN HLÍN
Brekkug. 5 — Sími 2820
ÍBÚÐ ÓSKAST
I-Ijón með 12 ára dreng
óska eftir einu eða tveini
herbergjum og eldluisi
strax, eða um áramót.
Geymsla og þvottahús
ekki nauðsynlegt.
Uppl. í síma 2669.
ÓLAFSFIRÐINGAR,
AKUREYRI!
Spiluð verður félagsvist
að Bjargi föstudaginn 22.
nóvember kl. 8.30.
Mætið öll og takið með
ykkur gesti.
Nefndin.
TVÖFALDIR
NYL0N-SL0PPAR
Verð frá kr. 387.00.
VERZL. ÁSBYR6I
CAMEL
SOKKARNIR
20 den.
komnir aftur,
svartir og þrír aðrir litir.
VERZL. ÁSBYR6I
PLASTMÓDEL
í stórglæsilegu úrvali
FLUGVÉLA-, SKIPA-
og BÍLAMÓDEL
Enn fremur:
HÚSAMÓÐEL.
BRÚÐUR, APAR og
margs konar uppstoppuð
DÝR.
Úrvalið eykst alltaf!
Tómstundabúðin
Strandgötu 17 . Sími 2925
GÓLFDREGLAR
Höfum fengið nokkuð
úrval af I. fl. Axminster
GÓLFRENNINGUM,
70 sm. breiðum.
Verðið er hagstætt og
gerðir mjög fallegar.
VERZLUNIN
EYJAFJÖRDUR H.F.
GÆSADÚNN
(I. fl. yfirsængurdúnn)
HÁLFDÚNN
FIÐUR
DÚNHELT LÉREFT
enskt
FIÐURHELT LÉREFT
LAKALÉREFT
DAMASK, margar gerðir
VERZLUNSN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
GÓLFMOTTUR
KOKOSMOTTUR
úti- og innidyra,
margar gerðir og stærðir.
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
ENSKT KEX
MARIE - TEKEX
KAFFIKEX
BLANDAÐ KEX
og fl. tegundir.
VERZLUNIN
EYJÁFJÖRDUR H.F.
EINIS HÍISGÖGN VIÐ ALLRA HÆFI
BRAUÐSALA
Höfum tekið að okkur að
selja BRAUÐ og
KÖKUR í útibúi okkar í
Glerárhverfi fyrir Nátt-
úrulækningafélagið á Ak-
ureyri. Verður þar dag-
lega á boðstólum nýtt
brauð frá brauðgerð
félagsins.
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
útibú, Stórholti 1.
Sími 1041.
Danskar og sænskar
HANNYRÐAVÖRUR
eru að korna.
HJARTAGARN
NÝ SENDING.
Verzlun Ragnheiðar
0. Björnsson
BÍLASÁLA HÖSKULDAR
Úrval af flestum tegund-
um og árgerðum bíla
til sölu.
Einnig 100 hestafla
Benz-dieselvél.
Hjólbarðar 1000x18
á Ford felgum.
BÍLASALA HÖSKULDAR
Túngötu 2 — Sími 1909
STÚLKA eða ELDRI
KONA óskast til heimilis-
starfa urn öákveðinn tíma.
Friðrik Þorvaídsson,
menntaskölakennari,.
Þórunnarstræti 113.
Sími 2247.
ATVINNA!
Ungan reglusaman mann
vantar atv innu nú þegar.
Hefur gagnfræðaþróf;
Uppl. í síina 1611.
Brekkiibúar!
Nú bjóðum vér fuifkómnari þjónustu. Auk afgreiðsl-
unnar í Lundargötu 1 verður eftirleiðis afgreiðsla í
VERZLUNINNI BREKKU, Byggðavegi 114,
á fatnaði úr og í hreinsun og pressun.
Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna.
Reynið viðskiptin.
NÝJA EFNALAUGIN, Lundargötu 1
Sími 1587
DAMASK, hvítt og mislitt
LÉREFT, hvítt og mislitt, 90 og 140 cm.
NÁTTFATAFLÓNEL, röndótt og rósótt
HANÐKLÆÐI
VEFNAÐARVORUDEILD
HÚSGAGNAVERZLUNIN EINIR
HAFNARSTRÆTI 81 - SÍMI 1536