Dagur - 20.11.1963, Blaðsíða 7
7
KVIKMYNDASÝNING VARÐBERGS
VARÐBERG, félag ungra á-
hugamanna á Akureyri um vest
ræna samvinnu, efnir til kvik-
myndasýningar nk. sunnudag
kl. 14.30 e. h. í Borgarbíó. Öllum
er heimill aðgangur að þessari
sýningu á meðan húsrúm leyfir,
börnum þó aðeins í fylgd með
fullorðnum. Myndir þær, sem
sýndar verða, eru: Spyrjið þá,
sem gerst vita. Mynd um flótta-
mannavandamálið. — Borg und
ir ísnum, sem lýsir byggingu
heillar borgar undir Grænlands
jökli. Ættjörð mín Lettland, er
lýsir á afar áhrifaríkan hátt her
námi Sovétríkjanna í Lettlandi
og hvernig þau með ofbeldi
brutu undir sig heila þjóð og
lögðu á hana fjötra ófrelsis og
hafta. Dagur reiðinnar, sem lýs-
ir atburðunum þann dag, sem
reistur var Berlínarmúrinn al-
ræmdi og þar með byggðar
stærstu fangabúðir, sem sögur
fara af.
Allir áhugamenn um vest-
ræna samvinnu eru hvattir til
að nota sér þetta tækifæri til
að fræðast um hið rétta hugar-
far Moskvumanna til frjálsra
þjóða og fjölmenna á nefnda
kvikmyndasýningu. □
FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN at-
hugið! Æfingar verða fram-
vegis á miðvikudögum kl. 6
e. h. í íþróttahúsinu — Öll-
um heimil þátttaka. F. R. A.
SKAUTASVELLIÐ opið dag-
lega meðan veður leyfi kl. 3—
7 og 8—10, og frá 1—10 laug-
ardaga og sunnudaga. íþrótta
ráð.
* w
<| Þökkujn innilega anðsýnda samúð og góðar gjafir f
* eftir brunann á heimili okkar siðastliðinn vetur. — ^
Guo launi ykkur og fylgi um ókomin ár. f
Í
ykkur og fylgi
FJÖLSKYLDAN FRÁ MELUM.
'L vicS-' í'Ú S- 0’'>' í’b'S' í ;'"S' v’iW' Q
é Z
% Þakka ölhtm, fjcer og nœr, sendar hamingjuóskir og f
| SÍafÁ a ~i ara afmœlisdegi minum, 15. nóvember sl. $
f Guð blessi ykkur öll. f
ö ^ %
i SVANBORG JÓNASDÓTTIR. f
£ f
|............................. f
f Við }>ökkum innilega þeim, sem heiðruðu okkur,
f með lieimsóknum, gjöfum og skeytum, á fimmtíu ára
f hjúskaparafmceli okkar, 16. nóvémber síðastliðinn.
1
&
I
ALBÍNA KRISTJÁNSDÓ TTIR.
G.UNNAR SIGFÚSSON.
f ... *
f Innilegustu þakkir til vina, vandamanna og allra ^
þeirra, sem glöddu mig með heimséknum, slieytum og í
f gjöfuni á sjötugsafmæli minu 14. nóvember siðastl.
Guð blessi ykkur öll. f
V
I
<*
*
TRYGGVI STEFANSSON, Þrastarhóli.
f
f
«S>f-W3-fSS-«'Q-fS^'Wð-fS;i'i'Ö!-fStcS-ð-f^'M5-fSí'^-fS&'SSi!-fS^-^-fSS'5'a-fSt-'fSi!-fSS'(-
é
'Á Öllum þeim vinum og vandamönnum, sem glöddu í
& mig, með heimsóknum, gjöfum og skeytum á fimm- f
é tugsafmceli minu þann 26. oklóber sl. sendi ég minar
I1 innilegustu þakkir. — Lifið öll hgil. #
| MARGRÉT JOHANN.ESDÓTTIR. f
t. í
íi'cS-(ÍW'íCS-©'f-;.'ÍS-®'i'-.;í'f-©^'íi'íS-©^'í?-S-©S'v,'tS-©'5'í!X-©'f'5i'íS-©
Ykkur öllum, sem sýndu okkur vináttu og samúð
við andlát og jarðarför
HALLDÓRS KRISTINS VALDIMARSSONAR,
Asgarði L
vottum við okkar innlegustu þakkir. Guð blessi ykk-
ur öll.
Katrín Guðmundsdóttir, börn og tengdabörn.
Ykkur öllum, nær og fjær, þökkum við auðsýnda
samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föð-
ur okkar,
HARALDAR ÓLAFSSONAR,
Svalbarði, Dalvík.
Guð blessi ykkur öll.
Rósa Sigurðardóttir.
Hrefna Haraldsdóttir, Inga Haraldsdóttir,
Haukur Haraldsson, Sigurður Haraldsson,
Þórir Haraldsson.
KK>&w»w»t»ogeðW5eggð
TIL SOLU:
Vörubíll til sölu. Til
greina geta komið skipti
á jeppa.
Uppl. í síma 2880
fyrir hádegi.
Tómas Eyþórsson.
BÍLAGEYMSLA
Tökum bíla í gevmslu í
vetur. Uppl. lrá kl. 4—6 í
Glerárgötu 24. (Efri hæð
Byggingavöruverzl. Ak.)
ÓSKILAFÉ
í Öxnadalshreppi haustið
1963:
1. Hvít lambgimbur.
Mark: Alheilt hægra. Sýlt
vinstra. Merki no. 73.
2. Hvítur lambhrútur.
Mark: Sneitt fr. biti a.
hægra. Stýft biti fr.
vinstra. Merki no. 3.
3. Grár lamblirútur.
Mark: Stúfrifa hægra.
Hvatrifa vinstra. Merki
no. 181.
Þeir, sem sannað geta
eignarrétt sinn á þessum
lömbúhr, gefi 'sig fram
við undirritaðan. /
Steinn Snorrason,
Syðri^feægisá.
DÖKK DRENGJAFÖT
á 11 ára dreng, lítið not-
uð, til sölu í Gufupress-
unni, Skipagötu 12.
BARNAVAGN
(Pedegree) til sölu.
Uppl. í Gránufélagsg. 16
efri hæð.
TIL SÖLU:
Farangursgrindur á
I.androver.
Enn fremur:
Nýyfirfarinn Dodgemótor
Gísli Eiríksson.
Sími 1641.
RUN 596311207 = 2 .-.
I. O. O. F. — 14511228% — I
MESSAÐ í Akureyrarkirkju
kl. 2 e. h. á sunnudaginn.
Sálmar: 220, 136, 346, 669, 687.
P. S.
MESSAÐ verður í Lögmanns-
hlíðarkirkju n. k. sunnudag
kl. 2 e. h. Sálmar: 17, 346, 127,
222, 314. Bílferð verður úr
Glerárhverfi kl. 1.30. B. S.
DRENGJAFUND-
UR annað kvöld,
fimmtudag kl. 8.
SUNNUDAGASKÓLI Akureyr
arkirkju verður n. k. sunnu-
dag kl. 10.30 f. h. Yngstu börn
in í kapellunni, en eldri í
kirkjunni.
ZÍON. Samkomur verða á
hverju kvöldi kl. 8.30 e. h. frá
sunnudeginum 24. nóv. til 1.
des. að báðum dögum með-
töldum. Frú Margrét Hró-
bjartsdóttir kristniboði og
Gunnar Sigurjónsson guð-
fræðingur annast samkom-
urnar. Allir velkomnir. —
Sunnudagaskóli hvern sunnu
dag kl. 11 f. h. Öll börn vel-
komin.
AKUREYRARKIRKJA: N. N.
kr. 100 — S. J. kr. 100 —
J. O. H. B. kr. 250.
KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN
heldur fund í Varðborg
fimmtudaginn 21. þ. m. kl.
8.30 e. h. Stjórnin.
TIL lömuðu systranna á Sauðár
króki: Áheit frá ónefndri kr.
500 — frá Kjartani og Finn-
björgu kr. 200 — frá V. V. og
D. O. kr. 200.
S ÓLHEIM ADREN GURINN:
S. J. áheit kr. 100 — J. B.
áheit kr. 100 — J. B. áheit kr.
100.
FYRIRLESTUR um uppeldis-
mál. Að tilhlutan Barnavernd
arfélags Akureyrar flytur Dr.
Matthías Jónasson, prófessor,
erindi í Oddeyrarskólanum
sunnudaginn 24. þ. m. kl. 4
síðdegis, sem hann nefnir
„Æska og ábyrgð“. Jafnframt
sýnir hann kvikmyndir um
uppeldi barna. Fyrirlesturinn
er einkum ætlaður foreldrum,
kenpurum og. öðrutn áþuga-
mönnum um uppeldi. — Allir
velkomnir.
TILKYNNING frá N. L. F. A.
Brauð úr nýmöluðu mjöli eru
seld í útibúi Verzl. Eyjafj. í
Gelrái-hverfi og í. Verzlun
Brynju Aðalstræti 5 Aðalút-
salan í Brekkugötu 7 B.
I. O. G. T. Stúkan „Brynja“
heldur fiind að Bjargi,
Hvannavöllum, fimmtudag-
inn 21. nóv. kl. 8.30. Fundar-
efni: Vígsla nýliða. Br. Þórar-
inn Jónsson sýnir skugga-
myndir og segir frá Ameríku-
för. Happdrætti. Dans.
FÉLAGSVIST! Fjórða og síð-
asta spilakvöld Sjálfsbjargar
að þessu sinni fyrir félaga og
gesti, verður að Bjargi laug-
ardaginn 23. þ: m. kl. 8.30 e.h.
Músik. Nefndin.
BAZAR í Gildaskála K. E. A.
sunnudaginn 24. þ. m. kl. 5
e. h., til ágóða fyrir bama-
heimili I. O. G. T. að Böggvi-
stöðum. Félagar og aðrir, sem
vilja styrkja þessa starfsemi,
skili munum eigi síðar en á
laugardag. Barnaheimilis-
nefnd.
HJÓNABAND. Sunnudaginn
17. nóvember voru .gefin sam
an í hjónaband á Akureyri
ungfrú Halldóra Kristín
Gunnarsdóttir og Árni Gunn-
ar Tómasson járnsmíðanemi.
Heimili þeirra verður að Eyr-
arlandsveg 19, Akureyri.
Jf&gL ÞÓRSFÉLAGAR! á-
lfS-4Txll kveðið er að Þór haldi
hlutaveltu í Alþýðu-
húsinu sunnudaginn 1.
des. n. k. og væntir stjórnin
þess að með hjálp ykkar fé-
laganna, þá verði þetta glæsi-
legasta hlutavelta ársins.
Munum verður veitt móttaka
í verzluninni Hebu, hjá Jóni
Bjarnasyni og í Tómstunda-
búðinni. Stjórnin.
MINJASAFNIÐ er opið kl.
2—5 e. h. á sunnudögum.
JYmisbúívasafmö er opið
alla virka daga kl. 4—7 e. h.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er
opið kl. 2—4 e. h. á sunnu-
dögum.
SKÍÐAKLÚBBURINN: Fund-
ur í kvöld miðvikudag 20 nóv.
í Rotarysal KEA kl. 8.30.
TIL Blindravinafélags Islands
frá Kjartani Júlíussyni kr.
100.
SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn-
argerðis heldur afmælisfund
að Stefni fimmtudaginn 21.
nóv. kl. 8.30 e. h. — Skemmti-
atriði. konur fjölmennið og
takið með ykkur kaffi.
Stjómin.
ÁHEIT á Strandarkirkju: Ó-
nefndur kr. 1.000, Kjartan Júl
íusson kr. 120, A. S. kr. 100,
M. G: kr. 200, A. J. kr. 100, ó-
nefnd kona kr. 100, Stefanía
kr. 200, ónefndur Dalvík kr.
50, ónefndur Dalvík kr. 100,
N. N. kr. 25, H. K. kr. 100, Þ.
J. kr. 300, ónefndur maður kr.
100, G. P. kr. 100, ónefnd
kona kr. 100, N. N. kr. 150, G.
J. kr. 30, R. Skjóldal kr, 100,
P. S. kr. 100, F. B. kr. 50, ó-
nefndur kr. 100, N. N. kr. 200,
M. S. tvö áheit kr. 200, S. J.
kr. 50, B. F. kr. 100, K. J. kr.
200, S. S. kr. 200, Anna Jóns-
dóttir kr. 200, A. A. kr. 200,
K. H. kr. 100, S. J. kr. 100, R.
G. kr. 100, G. M. kr. 50, Bi,$£
kr. 100, ,Lilja Skarphéðinsdótt
ir kr. 100, María í Lundi kr.
50, G. S. kr. 270, N. N. kr. 100,
S. H. kr. 100, Ingveldur Pét-
ursdóttir kr. 50, K. M. kr. 100,
N. N. kr. 600, A. G. kr. 25, G.
G. kr. 100, F. J. kr. 200, E. B.
kr. 50, M. G. og N. G. kr. 50,
Á. Á. kr. 350, O. K. kr. 200, A.
S. kr. 100, Inga Stína kr. 100,
ónefndur kr. 100, ónefndur
tvö gömul áheit kr. 200, R. G.
kr. 25, N. N. kr. 600, A. Ó. kr.
100, María í Lundi kr. 100,
Aðalbjörg kr. 100, N. N. kr.
10, Soffía Sigfúsdóttir kr. 200,
Magga kr. 200, H. K. kr. 150,
K. M. kr. 100, L. K. kr. 200,
Ingibjörg kr. 200, Valborg
Þorvaldsdóttir kr. 250, kona
kr. 250, H. M. kr. 60, J. M. kr.
50, G. kr. 100, N. N. kr. 50, A.
kr. 50, G. B. kr. 500, L. J. kr.
200, K. V. kr. 200, R. V. kr.
100, J. M. kr. 100, R. Á. kr.
200, Þ. J. kr. 300, G. F. kr.
250, Ó. Ó. kr. 200, D. Þ. kr.
1000, F- B. kr. 100, F. J. kr.
310, ónefnd kona kr. 100, Þ.
J. kr. 100, K. K. kr. 50, B. K.
kr. 250, N. N. kr. 600, G. M.
kr. 100, H. kr. 100. Samtals kr.
15.425.00.