Dagur - 20.11.1963, Page 8

Dagur - 20.11.1963, Page 8
8 Esjð lagðisl ai bryggju á Þórshöfn Gerð hafnarmannvirkja hófst árið 1937 íbúar Þórshafnar eru hátt á finnnta hundrað ÁSTRANÐSTAÐ ÞAU tíðindi gerðust á Þórshöfn föstudaginn 15. nóv. sl., að strandferðaskipið Esja lagðist þar í fyrsta sinn að bryggju. f sumar var lokið við 230 m lang- an hafnargarð og sett niður tvö ker (10x10) við enda hans. Myndaðist þannig langur legu- kantur fyrir hafskip, en fyrir- hugað er, að setja niður 4 ker í viðbót og verður legukantur- inn þá 80 metrar, en bátakví myndast milli hafnargarðsins og bryggju, sem fyrir var. Kerin mynda horn við garðinn og er legukantur hafskipa á útbrún þeirra. Gerð hafnarmannvirkja á veg um þess opinbera á Þórshöfn Fé var sérlega rýrt á TALIÐ er, að í haust hafi um 740 þús. fjár verið sett á vetur í stað 834 þús. í fyrra. í haust var lógað 768 þús. dilkum í sláturhúsum landsins. Og það er annað athyglisvert í sam- bandi við sauðféð. Það er rý.r- ara með hverju ári, þ. e. meðal þungi dilkanna. Líklegt er talið, að í haust hafi meðalþungi dilka verið hálfu kílói léttari en haustið 1960. Hér er þó þess ----------------------------. BRUNI Á BREIÐA- VAÐI í LANGADAL Blönduósi 19. nóv. Á laugardag- inn skemmdist íbúðarhúsið á Breiðavaði í Langadal mjög af eldi. Hjónin, Frímann Hilmars- son frá Fremstagili og kona hans Guðrún Blöndal, voru ekki heima, en eldurinn heils- aði þeim við heimkomuna. íbúðarhúsið á Breiðavaði er steinhús en með timburinnrétt- ingu. Tjón varð mjög mikið, bæði á húsinu og húsbúnaði. Hjón þau, er hér eiga hlut að máli, keyptu Breiðavað í vor og hófu þar búskap. Þau hafa hér orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni. hófst árið 1937. Fyrst var steypt ur nál. 100 m langur öldubrjót- ur, þar sem nú er efri hluti hafnargarðsins. Steinbryggja var byggð á árunum 1938— 1949 innar í höfninni, til af- greiðslu fyrir fiskiskip og lítil flutningaskip, og bátabryggja einnig úr steini árið 1956. Á ár- unum 1951—1952 var grafin renna gegnum rif í innsiglingu, og . önnur dýpkun var fram- kvæmd þar síðar. Árið 1957 var byrjað á hafnargarði þeim, sem nú er nýlokið, og hófst fram- kvæmd á því, að gamli öldu- brjóturinn var breikkaður, en síðan haldið áfram að lengja hann. Hér er um að ræða grjót- Norðurlandi í haust að geta, að meira er um vert, að hver veturfóðruð kind skili sem mestum kjötþunga. En nú fæðast fleiri tvílembingar en áður og lækkar það meðal- kroppþungann. Á þessu hausti var féð sér- lega rýrt á Norðurlandi. Mun kaldri veðráttu um kennt, einn ig dýrum fóðurbæti, sem kynni að hafa verið sparaður um of. Það veldur mörgum áhyggj- um, að sauðfé skuli fækka hin síðari ár. En þessi þróun á ræt- ur að rekja til þess, að sauðfjár- bændur hafa lengi búið við skarðan hlut í verðlagningu bú- vara. Hins vegar er mun hag- stæðari markaður fyrir sauð- fjárafurðir erlendis en mjólkur- vörur. Nú í haust var búvöru- verðið nokkuð leiðrétt, sauð- fjárbændum í hag. Meiri leið- rétting mun breyta framleiðslu- háttum landbúnaðarins á ný. □ TVEIR HEGRAR UNDANFARIÐ hafa tveir hegr ar haldið til hjá volgrum neðan við Kristnes. Vegfarendum verður starsýnt á þessa stóru og sjaldgæfu gesti. • Q garð með steyptri hellu og skjól vegg á útbrún. í nóvemberveðr- inu mikla 1961 brotnaði framan af gerðinum, eins og hann var þá, og voru þær skemmdir ekki bættar fyrr en nú í sumar, er lokið var við garðinn. Gert er ráð fyrir staurabryggjum fyrir fiskibáta innan á hafnargarðin- um. íbúar á Þórshöfn voru um 460 talsins í lok sl. árs, en 4 hreppar hafa þar verzlun sína; þrír í Norður-Þingeyjarsýslu og einn í Norður-Múlasýslu að verulegu leyti. (Framhald á bls. 5.) SÍÐASTA sunnudag var fjöl- mennt við messu í Akureyrar- kirkju, enda prédikaði biskup- inn yfir íslandi, séra Sigurbjörn Einarsson. Hann kom hingað norður í tilefni af því, að 100 ár eru liðin frá því kirkja var byggð og tekin í notkun hér á Akureyri. Veturinn 1862—1863 var fyrsta kirkja staðarins í bygg- ingu undir stjórn Jóns Christi- an Stephansen snikkara, og 28. maí 1863 var kirkjan reist, en vígð var hún í júní sama ár. Var þá skotið mörgum fall- bysSuskotum. Þessi gamla kirkja var notuð til ársins 1940 og stóð þó lengur. Hún var í Innbænum, við norðausturhorn Kirkjuhvolsgarðsins, rétt við götuna. í ráði er, að flytja á þennan stað gamla kirkju og endurreisa hana til minja, í sambandi við Minjasafnið á Ak ureyri, sem þarna er staðsett. Kvenfélag Akureyrarkirkju seldi kaffi í Kapellunni að messu lokinni og komust færri að en vildu. Eins og fyrr segir, var kirkjan vel sótt og þótti guðsþjónustan hátíðleg. Akur- eyrarprestarnir þjónuðu fyrir altari en biskup flutti drottin- lega blessun í messulok, Um kvöldið fór biskup í .leik- húsið og horfði á „Þrettánda- kvöld“ hjá Leikfélagi Akureyr- ar. Eyddi hann góðri stund með leikurunum eftir sýninguna á JÓHANNES NORDAL seðla- bankastjóri segir í nýútkomn- um Fjármálatíðindum (jún:— sept.): „Sá halli, sem áætlað er að verði á viðskiptum þjóðar- búsins út á við á þessu ári, nem ur um 300—400 milljónum króna meira en samrýmanlegt er stöðugum gjaldeyrisforða á- samt eðlilegum lántökum til langs tíma“. —o--- Bankastjórinn segir ennfrem- ur:-----„Verður að draga um sinn úr lánveitingum til fram- kvæmda, sem nú eru orðnar meiri en samrýmanlegt er efna- hagslegu jafnvægi“. —o— • Föst lán íslendinga (hin op- inberu og einkaaðila) voru 1924,6 millj. kr. í árslok 1958, en 2775,6 millj. kr. í árslok 1962, hvort tveggja reiknað á núver- andi gengi. f lausum viðskipt- um eiga bankarnir nú inni er- lendis (hinn margnefnda gjald- eyrjsvarasjóð) og einkaaðliar skulda erlendis vegna vöru- kaupa (víxlar). Föst lán erlend liafa hækkað á þessu ári. Skuld ir, fastar og lausar, að frádregn um inneignum erlendis eru hærri nú en árið 1958, reiknað á núverandi gengi. Sjávarútvegur og landbúnað- ur þurftu að fá lausaskuldum bak við tjöldin og þótti leikur- um koma hans í leikhúsið hin bezta. □ Biskupinn í embættisskrúða. 'Bfl breytt í föst lán vegna „viðreisn arinnar“. Nú er röðin komin að iðnaðinum, að dómi þingmanna úr stjórnarflokkunum (saman- ber tillögu Sv. Gíslasonar og J. R. á Alþingi). „Viðreisnin“ virð ist líka hafa leikið hann grátt. —o— Síðan stjómarfrumvarpið um kaupbindingu var dregið til baka, eru menn famir að kalla það „litla, Ijóta frumvarpið". Gamli íhaldsflokkurinn flutti einu sinni fyrir löngu þingmál, sem gekk undir sama nafni! —o— Þjóðviljinn birti nýlega lof- grein um Ólaf Thors, 1. þing- mann Reykjanesskjördæmis. Frjálsþýðingum hefur víst fund izt, að með þessu væri verið að stríða Gils Guðmundssyni, sem er þingmaður Alþýðubandalags ins í sama kjördæmi. Þeir segja í blaði sínu, að kominn sé fram á sjónarsviðið nýr Einar Ólaf- ur (samanber Einar Ól. Sveins- son) og geti sá borið ættamafn- ið Olgeirsson Thors! —o— Lægra settir Sjálfstæðismenn syðra eru famir að hvíslast á um það, að forystugreinar Morg unblaðsins um Ólaf og Bjama nálgist „persónudýrkun“. En í Kristilegu dagblaði í Danmörku er hinum nýja forsætisráðherra vorum óskað þess (samkv. þýð- ingu Mbl.); „að honum takist sem skipstjóra íslenzku þjóðar- skútunnar að sigla fleyi sínu farsællega fraiit hjá þeim skerj- um, ofansjávar og neðan, sem jafnan hafi verið mörg á hafi íslenzkra stjómmála“---Þeir dönsku sjá það víst fullvel, eins og við, að skútan er strönduð, og að siglt hefur verið á sker, bæði „ofansjávar og neðan‘‘. Brosleg er sú hjartastyrking strandmanna, að Framsóknar- menn hafi hvergi komið nærri, þegar stjómin dró kaupbinding- arfmmvarp sitt til baka 9. nóv. Útvarpshlustendur um land allt heyrðu, þegar Ólafur Jó- liannesson veitti uppgjafaryfir- lýsingu stjómarinnar viðtöku á Alþingi fyrir hönd Framsóknar flokksins þann dag. En annar stjómmálaflokkur lét ekkert til sín heyra við það tækifæri og hafði til þess æmar ástæður, sumar kunnar en aðrar ekki. □ NÝJAR UMBÚÐIR Blönduósi 19. nóv. Hér er sú ný ung upp tekin, og kindakjöt er stykkjað og sett í umbúðir, sem síðan eru lofttæmdar. Á kjötið þá að halda sér mjög lengi með nýjabragðinu, þótt geymt sé í frosti. Þessi tilraun er gerð á vegum S. í. S. Einriig er í und- irbúningi að úrbeina stórgripa- kjöt og ærkjöt fyrir Ameríku- markað. Vegurinn í Langadal er illfær nema trukkum, en aðrir vegir greiðfærir hér um slóðir. □ Sauðfé fækkar hér á landi Biskupinn messaði í Ak.kirkju

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.