Dagur - 04.12.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 04.12.1963, Blaðsíða 7
7 HEBA AUGLYSIR: VETRARKÁPUR KJÓLAR LEIKFANGAÚRVAL JÓLASKRAUT Alltaf eitthvað nýtt! VERZLUNIN HEBA Sími 2772 NÝTT! - NYTT! Plíseruð TELPUPILS hvít, rauð og blá Verð £rá kr. 260.00 DRENGJA- JAKKARNIR með gylltu hnöppunum komnir aftur ERMAHNAPPAR og BINDISNÆLUR fallegt úrval. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR ALLIR EITT KLÚBBURINN Dansleikur í Alþýðuhus- inu laugardaginn 7. des. kl. 9 síðdegis. Skemmtiatriði. Miðasala frá kl. 8 sarna Ölluxn heimill að- dag, gangur. Stjórnin. SPILAKLÚBBUR Skógræktarfél. Tjarnar- gerðis og bílstjórafélag- anna í bænum: Síðasta spilakvöld okkar fyrir áraniót verður í Al- þýðuhúsinu föstudaginn 6. des, kl. 8.30 e. h. Kvöldverðlaun. Heildarverðlaun. Fjölmennið! Mætið stundvíslega. Stjórnin. Afgreiðslu- og auglýs* ingasími Dags er 1167 vííS" (2* t - , . f é Ollum, sem sýndu mér vináttu á einn eða annan ® hátt á sextugsafmœli mínu, 9. nóvember sl., pakka ég <3 af alhug og flyt ykkur beztu óskir. Í JÓNAS HALLDÓRSSON, Rifkelsstöðum. J i i Dóttir okkar, JÓHANNA PÉTURSDÓTTIR ASHTON, lézt í sjúkrahúsi í Englandi 16. nóvember síðastliðinn. Fyrir hönd aðstandenda. Sigurbjöig Pétursdóttir, Pétur Jónsson. Jarðarför BJARNA BENEDIKTSSONAR frá Munkaþverá, sem andaðist á Kristneshæli 26. nóvember sl., fer fram frá Munkaþverárkirkju laugaidaginn 7. des. kl. 1.30. Valdemar Bjarnason. Faðir okkai', BERGÞÓR BALDVINSSON, verður jarðsunginn fiá Akureyrarkirkju miðvikudag- inn 4. desember kl. 13.30. Anna Bergþórsdóttir, Valgerður Bergþórsdóttir, Hörður Bergþórsson. Jarðarför SIGRÍÐAR HANSDÓTTUR frá Elliheimilinu í Skjaldarvík, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akuieyri 26. nóvember sl., fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 5. desember kl. 1.30 e. li. Vandamenn. - Enn var f jölmenni á bændaklúbbsfundi (Framhald af blaðsíðu 8) mjög mikil áhrif á mótstöðu- þrótt kindarinnar gegn iðraorm um, sem mörgum öðrum sjúk- dómum. Þar, sem sauðfé geng- ur mjög þröngt, t. d. á vorin, er sýkingarhættan mikil. Má vei'a, að þar gæti vei’ið að finna skýringu á því, að kópalið fé, sem hefur mjög takmarkað beitiland á vorin, gefur stund- um lélegri dilka á haustin, en hægt er að skýra með góðu móti. Varnir gegn ormum hafa ver- ið margvíslegar, t. d. tóbakslög- ur, þar til Dungalslyfið kom til sögunnar. En nú er nýtt lyf, phenatiazin, sem er gi'æpt duft og óskaðlegt, komið á markað- inn. Af því þarf að nota 1 gramm fyrir hvert kíló lifandi þunga. Þetta þarf að gefa lömb- um og fulloi'ðnu fé á haustin' og svo kringum burð á vorin. Dungalslyfið er eitrað og því vandmeðfarið, enda hafa marg- ar kindur drepizt af því. Ensk- ar og ástralskar rannsóknir hafa sannað gildi hins nýja lyfs gegn báðum áðurnefndu tegund um iðraornxa. Duftið er leyst upp í vatni og gefið með slöngu eða af flöskustút. Það mun kosta um 5 kr. á kind. Bændur eru ekki enn búnir að taka þetta upp almennt og halda enn fast við Dungalslyfið. En á þessu mun verða breyting, þótt Dungalslyfið sé helmingi ódýr- ara, sagði ræðumaður. fSLENZK-AMERÍSKA FÉL. heldur kvikmyndasýningu til minningar um John F. Kennedy í Sjálfstæðishúsinu, fimmtudaginn 5. þ. m. kl. 8 e. h. Kvikmyndasýningin tek- ur IV2 tíma. Aðeins fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra. — Húsinu verður lokað meðan á sýningu stendur. Stjórnin. Dagur kemur út á laugardaginn, 7. des. Tómstundabúðin ALLTAF EYKST ÚRVALIÐ. Tökum upp LEIKFÖNG daglega. ÓDÝR LEIKFÖNG - DÝR LEIKFÖNG Allt vönduð LEIKFÖNG FÓTBOLTASPILIÐ kemui' um helgina. C,ómstun2abu^in STRANDGÖTU 17 • PÖSTHÖLF 63 AKUREYRI RUN 59631247 — FrL: I.O.O.F. — 1451268V2 — S.t.k.e. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 377, 475, 470, 114, 232. — P. S. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju verður n. k. sunnu- dag kl. 10.30. Yngstu börnin verða í kapellunni, en eldri uppi í kirkjunni, — Sóknar- prestar. I. O. G. T. Stúkan Brynja held- ur fund að Bjargi fimmtudag- inn 5. des. kl. 8.30. Fundar- efni: Vígsla nýliða, kosning embættismanna, upplestur, gamanleikur. — Lugardags- kvöldið 7. des. kl. 8.30 verður skemmtikvöld að Bjargi, aðal- lega fyrir yngra fólkið í stúk- unni. Þar verður sýnd stutt kvikmynd (gamanmynd) og síðan dansað til kl. 12 á mið- nætti. FUNDUR í aðaldeild (17 ára og eldri) í ' kvöld kl. 8.30. Mar- grét Hróbjartsdóttir segir frá Konsó. Allar vel- komnar. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 síðd. N. k. sunnudag talar Anne Mary Nygren. Allir velkomnir. — Sunnudagaskóli hvern sunnu dag kl. 1.30. Öll börn velkom- in. Saumafundir fyrir telpur hvern miðvikudag kl. 5.30 e. h. Allar telpur velkomnar. — Söngur og hljóðfærasláttur. FUNDUR verður í Stúlknadeild í kvöld (miðvikudagskv.) kl. 8 e. h. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. JÓLAFUNDUR Kvenfélags Ak ureyrarkirkju verður haldinn mánudaginn 9. des. kl. 8.30, í kapellunni. Kaffiveitingar að loknum fundarstörfum. — Stjói-nin. BAZAR og kaffisala Sjálfsbjargar verður að Bjai-gi sunnudag- inn 8. kl. 3 e. h. — Styðjið gott málefni. Komið að Bjargi á sunnudag og drekkið þar kaffi. Nefndin. KVENFÉLAGIÐ Framtíðin heldur jólafund að Hótel Varðborg máhudagirin 9.‘des. kl. 8.30 s. d. Ánægjulegt að sem flestir mæti. — Stjórnin. LIONSKLÚBBUR- INN HUGINN. — Fundur fimmtud. kl. 12.05 að Hótel KEA. SÍÐASTA spilakvöld Skógrækt arfélags Tjarnargerðis og bíl- stjórafélaganna, fyrir áramót, verður í Alþýðuhúsinu n. k. föstudagskvöld. Sjáið nánar auglýsingu. AUSTFIRÐINGAFÉLAGIÐ á Akureyri heldur aðalfund sinn sunnudaginn 8. des. n. k. kl. 4 síðdegis í Hótel Varð- borg. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og koma með nýja félaga. Stjómin. ÞORSTEINN V ALDIM ARS- SON, hreppstjóri í Hrísey, varð sextugur í gær. HJÓNAVÍGSLA. Laugardag- inn 30. nóvember sl. voru gef in saman í hjónaband að Syðra-Laugalandi í Eyjafirði af sóknarprestinum þai', séra Benjamín Kristjánssyni, ung- frú Hólmfríður Gunnlaugs- dóttir, yfirflugfreyja hjá Flug félagi íslands í Reykjavík, og Magnús Jóhannson, kaupmað ur í Revkjavík. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Aust urbi'ún 4, Reykjavík. DÝRALÆKNAVAKT. Vakt næstu helgi, kvöld- og nætur- vakt næátu viku Gudm. Knut sen, sími 1724. TRYGGVI KONRÁÐSSON, fyrrum bóndi í Bragholti og oddviti í Arnarneshreppi, varð níræður 24. nóv. s.l. — Hann á heima á Hjalteyri, og er andlega hress og heilsu- hraustur. ÞORSTEINN SIGURÐSSON, form. Búnaðarfélags íslands og bóndi á Vatnsleysu, varð sjötugur s.l. mánudag. MARÍA STEFÁNSDÓTTIR húsfreyja á Þverá í Svarfað- ardal, kona Helga Símonar- sonar bónda þar, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyi-i hinn 20. nóverber eftir langa sjúkdómslegu. Hún var jarðsett á Völlum í Svarfaðar dal í gær. SLYSAVARNAKONUR. Mun- ið jólafundina í Alþýðuhús- inu kl. 4.30 og 8.30 á morgun, fimmtudag. ÁHEIT á Grundarkirkju kr. 200.00 frá Jónu Antonsdóttur Ólafsfh'ði. Kæi'ar þakkir. Eig endur Grundarkirkju. MUNIÐ hin fallegu jólakort Sumarbúðanna við Vestmanns vatn. Þau eru komin í bóka- búðii'. TIL Rauðakrossdeildar Akui'- eyrar: Gjöf frá konu, sem ekki vill láta nafns síns get- ið, kr. 2500.00. Fyrir hönd deildarinnar færi ég hinni góðu konu beztu þakkir. G. Karl Pétursson. - Landið má ekki „smækka“ (Framhald af blaðsíðu 4). annað, — að hér sé sá hólm- ur, sem hún hafi verið sett á, af því að hlutverk henar í heiminum verði ekki ann- ars staðar af hendi leyst, — þá verður hún að fylgja Jxeirri trú eftir. Landvörn Jjjóðarinnar fer ekki einung- is fram úti á miðum og í póli tískum ræðustólum. Nú er Jjcirfin brýnust og baráttan hörðust til dala og fjalla, þar, sem heiðabóndinn stendur gegn því að byggðin færist saman og landið smækki“. Þetta voru spakleg orð og snjöll. Þau eru það enn. Sú hugsun, sem í Jxeim felst, má aldrei gleymast. Það má ekki seinna vera, að við íslendingar gerum okk- ur fulla grein fyrir því, að við megum ekki halda áfram að láta landið „smækka“. EINIS HUSGÖGN VIÐ ALLRA HÆFI. HUSGAGNAVERZLUNIN EINIR HAFNARSTRÆTI 81 - SÍMI 1536

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.