Dagur - 04.12.1963, Blaðsíða 1

Dagur - 04.12.1963, Blaðsíða 1
- ................— Málcacn Framsóknarmanna Ritstjóri: Erlingur Davídsson Skrifstofa í Hafnarstræti 90 Símar; Ritstjóri 1160. Algl. oc afcr. 1ÍC7. Prentverk Odds BjöRnssonar h.f., Akurevpi ____... '.:__í---------------i G9. tbl. ----- -----——-------— --------> Augi.ýsincástjöri Jón • Sam- úf.lsnon . Argancijrínn kostar KR. 160.00. GjALDDACI ER.J:' JÚLÍ HLAÐin KEMUR L'T Á ÁflÖVík.L'DÖG- UM OC Á I.AUCARDÖCL’M, ÞECAR ÁSTÆÐA l-YKlfi'JÍTI. • : :'i ~ 'J j »*• .í NYTT SKIP SAMBANDSINS Borghildur Jónsdóttir frá Ak. gaf skipinu nafn í GÆR var í Noregi sjósett nýtt Sambandsskip, 2750 burðarlestir að stærð og á að annast vöruflutninga. Er meðal annars lientugt til kornflutninga, enda styrkt með tilliti til siglinga á amerísku vötnunum. Sjávarallinn er mikill og örl vaxandi En útgerðin telur ekki unnt að hækka kaupið Skipið er afturbyggt, vélarúm og mannaíbúðir allar í aftur- skipi. í skipinu eru aðeins tvær lestar og lestarlúkur stórar til Kviknaði í þurrkara í Krossanesi Á SJÖTTA tímanum í fyrra- kvöld bar það til í síldarverk- smiðjunni í Krossanesi, að kviknaði í síldarmjöli í þurrk- ara verksmiðjunnar, sem við það varð rauðglóandi og kveikti út frá sér í timbri. Starfsmenn staðarins höfðu að mestu slökkt eldinn er slökkviliðið bar að garði. Skemmdir munu ekki hafa orðið míklar á húsi, en stokkur með rafleiðslum mun hafa hitn- að um of. Krossanessverksmiðjuna vant ar hráefni um þessar mundir, því að togarar sigla með afla sinn. Lítið eitt hefur veiðzt af síld á Pollinum undanfarið. □ Þórsliöfn 3. des. Óttazt var um skemmdir á hafnargarðinum í miklu brimi um daginn, en þær urðu litlar. Vel gengur að reisa rafstaur- ana á meðan vel viðrar, eins og nú. Merkisafmæli FYRIR skömmu var þess minnzt á Svalbarðsströnd, að Búnaðarfélag Svalbarðsstrand- ar var 75 ára. Boðið var bænd- um í Búnaðarfélagi Grýtubakka hrepps og var setið í góðum fagnaði við ræðuhöld, söng, veit ingar í samkomuhúsi hreppsins af þessu tilefni og síðah dansað. LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA gerði þingheimi nýlega grein fyrir því, hversu mætti áttfalda vei'ðmæti þeirra ca 850 tonna af ull, sem árlega eru framleidd í landinu. Núverandi verðmæti taldi hann 51 milljón kr., en með vélum, sem skilja tog frá þeli og fullvinnslu, yrði verð- mæti ullarinnar 408 milljónir. Sá ljóður virðist þó á, að eftir er að finna upp þessa ullarskil- hagræðis við lestun og losun, byrgðar stállúkuhlerum af Mac- Gregor-gerð. Skipið er byggt samkvæmt ströngustu kröfum Lloyd’s. Sér staklega styrkt til siglingar í ís. Styrkt og búið verulega um- fram kröfur flokkunarfélagsins, með tilliti til hinna erfiðu hafn- arskilyrða við íslands strendur. Ganghraði skipsins fulllestaðs er áætlaður 13 sjómílur. Aðalvél skipsins verður af gerð Deutz, 2150 hestöfl. Allar þilfarsvindur og vélar eru vökvadrifnar, en fyrirkomu lag lestunar- og losunartækja verður með hætti, sem mun verða nýlunda hér á landi og miklar vonir eru bundnar við með tilliti til hagræðingar við lestun og losun. Notaðar verða þrjár einfaldar bómur, auk eins krana, en bómurnar eiga að hafa sömu athafnamöguleika og hann. Heimahöfn skipsins er Sauð- árkrókur. Q lega og komum heim með 90 kindur, en þar af voru 80 frá Hvammi og var um þær vitað, en einnig 10 kindur, áður ó- heimtar, þar af 7 í Tungusels- heiði. Þrjá daga vorum við í þessari ferð og tvær nætur. Lág um nótt í gangnamannakofa og aðra í veiðimannaskúr. Við sáum samtals 10 rjúpur, og má segja, að hér hafi engar rjúpur verið síðan 1957. Þá var slík mergð af þeim, að við þurft um að í'eka þær úi' steypumót- unum, þar sem við vorum að I>yggja- Og þá voru þær alls staðar, en nú sjást þær varla. Verið er að opna leiðina milli Þórshafnar og Raugarhafnar. vindu — þ. e. vélina til að skilja tog frá þeli. Hins vegar er búið að gera áætlun ryn verksmiðju- kostnað fyrir þessa væntanlegu vél og hljóðar liún upp á 150 milljónir, sainkv. frásögn Morg- unblaðsins. En eitthvað virðist þetta vera laust í reipunum og þarf nán- ari skýringa. Hitt er aftur á móti alveg víst, að í villariðnaði eru miklir ÍSLENDINGAR stunda fisk- veiðar með fullkomnari tækj- um en nokkur önnur þjóð. Til dæmis voru nær öll síldveiði- skipin fyrir norðan og austan búin fullkomnustu síldarleitar- tækjum og kraftblökk. En slík tæki eru talin kosta um 800 þús. kr. á einn bát. Óvíst er, að hin 230 síldveiðiskip hefðu í sumar fengið mikla veiði án hinna full- komnu tækja. Kraftblökkin er norsk fram- leiðsla, en mjög fá norsk skip nota hana þó, enn sem komið er. Þróunin er ör í margs konar útbúnaði fiskiskiþa. Þótt nótabátar, bómullarnæt- ur o. fl. yrði úrelt á síðustu 10 ára hraðri þróunarsögu og dýr og verðmikill fiskveiðiútbúnað- ur kæmi í staðinn, má á það líta, að á sama tímabili hefur fiskaflinn hækkað úr 33G þús. tonnum 1952 upp í 768 þús. tonn síðasta ár. Svo mjög' hefur veiði tækni fleygt fram á þessu ára- bili, þótt einnig komi til vöxtur fiskveiðiflotans, og síðast en ekki sízt, útfærsla landhelginn- ar 1958. ,möguleikar með þeim vélakosti, sem hugvitsmenn hafa þegar upp fundið, og er raunar mikil furða, að enn skuli flutt út ó- unnin ull í stórum stíl. Reikningsdæmið um áttföld- un ullarverðs, er að sjálfsögðu skemmtilega út í loftið, en þá væri vel, ef það örvaði til betri hagnýtingar á íslenzkri ull. □ Síðustu árin hafa verið met- ár í afla og sjávarafurðir hafa nú hækkað verulega í verði á heimsmarkaðinum. En þrátt fyr ir allt þetta er svo að heyra á forustumönnum útvegsins, að einhvers konar uppdráttarsýki þjaki þennan þýðingarmikla at- vinnuveg, og það svo mjög að ekki sé mögulegt að greiða land verkafílki, sem vinnur fyrir út- veginn, meira kaup en nú er, samanber fréttir frá L. í. Ú. Þetta er harður dómur um stjórn atvinnu- og efnasagsmála Húsavík 3. des. Nú fást engar rjúpur, enda ófærð og lítið sem ekkert sést af rjúpu. Og svart- fugl er nær enginn í vetur og mun það víðar vera svo, hvað sem veldur. Þilfarsbátai' róa þegar gefur. Þeir fengu nokkra góða róðra fyrir viku eða svo, annars reit- ing. Búið er að setja marga litlu þátana. Færð er góð um allt hérað og til Akureyrar. Hér er nýlokið hálfsmánaðar námskeiði í dansi. Kennari var Rigmor Hansen og þátttakend- ur um 200 talsins, bæði ungir og gamlir, giftir og ógiftir og var þetta góð tilbreyting í skammdeginu. Á föstudaginn lauk námskeiði bifreiðastjóra til meiraprófs. Forstöðumaður þess var Svavar Jóhannsson, aðalkennari Vil- hjálmur Jónsson. Erindi fluttu: Þormóður Jónsson um bifreiða- tryggingar, Jóhann Skaptason sýslumaður um refsilöggjöfina eftir tvö met-aflaár og góða markaði fyrir allt, sem veiðist úr sjó. f sambandi við uppsláttarfrétt ir, sem birzt hafa um stóraukn- ingu fiskiskipastólsins allra síð- ustu ár, hefur það nú verið upp lýst (Sig. Egilsson framkv.stj. L. í. Ú.) að aukningin var inn- an við 200 rúmlestir árið 1962 og á þessu ári innan við eitt þúsund. Togaraútgerðin er í rúst, og ekki útlit fyrir að auðvelt reyn ist að fá sjómenn á bátaflotann á komandi vetrarvertíð. Q og Vigfús Hjáhnarsson slökkvi- liðsstjóri um brunavarnir. En sá síðastnefndi var hvatamaður námskeiðsins, ásamt Valdimar Halldórssyni bifreiðaeftirlits- manni. Stefán Finnbogason tannlæknir kenndi „hjálp í við- lögum“. □ Hólmar fórst HÓLMAR frá Sandgerði, ásamt fimm manna áhöfn, er talinn af. Síðast var haft samband við hann árdegis á föstudaginn var. Þá var hann á leið til Vest- mannaeyja með afla sinn, 10 tonn fiskjar. Hólmar var nýr, 48 lestir að stærð. Formaður Helgi Kristófersson og með honum í þessari hinztu för: Sigfús Agn- arsson, Guðmundur Stefánsson, Ingvar Gunnarsson og Gunn- laugur Sigurðsson. Veður var hið versta. □ „Rákum rjúpur úr steypumótum" Við fói'um þrír í eftirleit ný- Áttfalda þeir verðið á ullinni? Enpr rjúpur - Enginn svartfugl - en Húsvíkingar stytta sér stundir við dans

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.