Dagur - 22.12.1963, Blaðsíða 1

Dagur - 22.12.1963, Blaðsíða 1
- ............•—.........^ Málgach Framsóknarmanna Ritstjóri: Erlingur Davíosson Skrifstofa í Iíafnarítræti 90 Símar: Rit.stjóri 1166. Aucl. OC AFCR. 1167. Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akukf.vri © ± GLEÐILEG JÓL $ -V ■í- -» ^ 'y' v’iSy' Íji'í' í'íSt' (3>*b' O'*"' v;»'t' O í Lan í HUGUM flestra okkar slaf ar Ijómi af nafninu Israel, allt frá pvi okkur var fyrst kennt um boðskap Krists. En löngu fyrir daga frelsarans voru i landinu samin spá- dóms- og sagnfrceðirit, sem siðar varð hluti Bibliunnar. Engin pjóð hefur nokkru sinni polað aðrar eins liörm- ungar og Gyðingarnir, sem i ísrael bjuggu pegar löngu fyrir okkar timatal og urðu pá og siðar að berjast fyrir tilveru sinni, verða layid- flótla fólk, sem tvístraðist um allan heim. En peir trúðu staðfastlega á hlutverk sitt og lielgar erfðir feðranna um aldir og týndust aldrei i haf pjóðanna, hvar sem peir voru. Sex milljónir Gyðinga voru myrtir í Þýzkalandi Hitlers fyrir fáum árum. Það er brot af pjóðarsögu peirra. í tvö púsund ár höfðu peir beðið pess að eignast sitt föð urland. Draumur peirra rœtt ist 1948, en pá sampykktu Sameinuðu pjóðirnar stofn- un Gyðiugaríkis í ísrael. ísrael, sem liggur á aust- urströnd Miðjarðarhafs, er sem svarar áttunda hluta af stcerð íslands, en Arabar ráða löndum að landamcerum ísra el, og eru pau lönd mörgum sinnum stccrri og fjölmenn- ari en ísrael. í ísrael eru peir staðir flest ir, sem bundnir éru nafni frelsarans og helgaðir trú kristinna manna um heirn all an. Siðan ísraelsriki var stofn- að fyrir hálfum öðrum ára- tug, hafa Gyðingar streymt þangað hvaðancefa, flestir mcð létta pyngju eða tóma, en styrkir af óbilandi trú á landið, söguna og sjálfa sig. Þeir komu og koma enn frá meira en hundrað löndum. Þeirn er tekið opnum örm- um. I Israel gerðist pjóðfélags- legt kraftaverk, sem a'llur heimur undrast. Nokkur hundruð púsund dreifðra Gyðinga i Palestinu eru nú sjálfstceð lýðrœðispjóð mcð ncer 2,5 milljónir ibúa eftir hinn gífúrlega fólksstraum til landsins. Tel-Aviv er höfuðborg landsins og telur ncer hálfa milljón rnanna. Það er fyrsta borg Gyðinga siðan á timum Bibíiunnar. Þar var fyrir fá- um.árum hcimkynni refa og sjakala á algjörlega gróður- vana, uppblásnu landi. Sagt er, að svo rnikill sé ferða- mannqstraumurinn í pessari ungu höfuðborg, að par séu tl i 11 II oft fleiri gestir en heimilis- fastir. Arabaríkin liófu ófrið við Israel pegar við stofnun rik- isins, og hafa raunar haldið honum áfram síðan, ýmist i bardögum eða með hörku- legum viðskiptahöftum, sem vart eiga sinn líka. Þau höft standa að nokkru enn. En prátt fyrir pað, að Arabarik- in hótuðu mörgum rikjum viðskiptabanni, ef pau keyptu nokkrar vörur frá Is- rael, hefur útflutningur hins nýja rikis vaxið jafnt og pétt. A fyrstu árum Israels var erfitt. að kveikja á eldspýtu, fá skó til að tolla saman og fatnað til að endast,“ segir i nýrri bók AB um Israel, „en nú framleiða verksmiðj- urnar vörur allt frá gervi- tönnum til matarsósu, fni fiskinetum til rnjólkurdufts. Árið 1961 nam útflutningur inn yfir 10 milljörðum isl. kr.“ Vefnaðarvara, tizkuvör- ur, vélar, lyf og hjólbarðar eru meðal peirra hluta. sem framleicldir eru. Ennfremur gefa isótópar, kafbátabyssur, potur, slípaðir demantar o. jl. ísracl góðar gjaldeyris- tekjur.“ Hin stórkostlegu átök i helga iðnaði hafa vakið furðu. 1 landbúnaði eru pó framfar- irnar enn eftirtektarverðari. Eyðimörk pakti helming alls landsins. Þar hafa hundr uð sveitaporpa risið upp og dautt land vcrið grcett. á ný með undraverðum árangri. Gifurleg mannvirki eru gerð t.il að nýta alít fáanlegt vatn fyrir hið sendna og purra land, og verið er nú að byggja kjarnorkuver til að breyta sjó í ferkst vatn, hceft til vökvunar dýrmcetum jarð argróða. Landsjóður gróðursetur á ári hverju 70—80 millj. trjá- plantna, m. a. i Píslarvœtta- skógi. hjá Jerúsalem. Þar á að vaxa eitt tré fyrir hvern Gyð ing, sem nazisiar myrtu. Ná- lcegt Genesarelvatni var fyrsta sameignarbúið stofn- að. Nú eru 230 slik samyrkju bú í landinu. Siðar kornu samvinnufélög bcenda, sem. nú eru 350, auk pess er svo rekinn landbúndður, sem kennir sig'við einkaframták- ið. En sameiginlég fram- leiðsla pessara landbúnaðar- fyrirtcckja nemur 17 milljörð um isl. kr. Enn verður að flytja inn korn, en sitrus-á- vextir einir eru fluttir út úr landinu fyrir álíka upphccð og allar tekjur islcnzka rikis ins voru fyrir tveim árum. Landslagið sjálft breytist dag frá degi. Örðugastur er vatnsskorturinn. Gerðir eru hjallar og prep í fjallshlið- um t.il að safna vatninu par sem jarðvegur er löngu skol- aðu.r burt. Verkfraiðilegar at. huganir, sem par liggja til grundvallar, virðast i stórum dráttum falla saman við forn mannvirki, sem gerð voru i sama tilgangi á dögum Dav- iðs og Solomons. Árið 194 S var álitið að helmingur lands ins vceri órcektanlegt land og til einskis nýlt. Nú er búið að gera ácetlanir um lífsskil- yrði milljóna manna á upp- gróinni eyðimörk og pá á- cetlun er byrjað að fram- kvcema. Stjórn Daviðs Ben-Gurion vinnur að pvi að dreifa fólk- inu um landið allt. — gera allt landið byggilegt. Af peim sökum eru líka verk- smiðjur og hvers konar iðju- ver byggðar á við og dreif, einnig rnenntastofnanir. — Djörfustu framtiðarvonir við efnahag ísraels eru bundnar ungum og vel menntuðum vísindamönnum. A hinum fáu árum, siðan Israelsríki hið nýja var stofn að, eru heilbrigðis- og menntamál komin i betra horf en i öðrum nálcegum löndum. Æskan fccr ókeypis skólavist, skceðum farsóttum útrýmt, sakborningar fá ó- keypis lögfrœðilega aðstoð, ef peir eru fátcekir, og um öll slík mál er fjallað fyrir opn- um tjöldum. Vegna ófriðarástandsins, sem enn varir við nágranna- rikin, cr sérstakur landvarna her pjálfaður, og i honum eru púsundir kvcnna. Gyðingdómur, kristin trú og Múhameðstrú eru upp runnar meðal Gyðinga. Land peirra er fullt af leynd arclómum sögunnar og forn- leifafundir ■ eru par tiðir og merkir. Það er ekki einasta slitur úr sálmum Daviðs oíí O /ögfrceðiskjölum cevafornum, sem finnast enn i dag, heldur fá hin hversdagslegu störf nýtt. gildi vegna pess hve ojt finnast fjársjóðir i jörð. Jarð ýtur, sem ryðja jarðvegi, rek ast á porp, sem legið hafa öldum saman hulin sjónum manna, en skráðar heimildir segja sögu peirra. Og eigin- lega var pað fornleifafrœðin sem átti mestan pátt i pví, að opna augu verkfrceðing- anna fyrir rcektunarmögu- leikunum á Negev-eyðimörk inni, pvi fornmenjar vísuðu veginn um notkun vatnsins. Undur pau, sem nú gerast i ísrael, hafa vakið heimsat- hygli og er likt við krafta- verk. Um pau getur að líta i hinni nýju bók Almenna bókafélagsins, sem áður er til vitnað og hér var stuðzt við. í rómversku leikliúsi Sesareu leikur liinn heimsfrægi Pablo Casals við undirleik Ituðolf Serkin,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.