Dagur - 22.12.1963, Side 7

Dagur - 22.12.1963, Side 7
7 JÓLAGJAFIRNAR handa konunni, unnustunni og börnunum fáið þér ódýrast og í mestu úrvali lijá okkur. VERZLUNIN HEBA SÍMI 2772 Á SVÍNAKJÖT allar tegundir, meira að segja HAMBQRGARHRYGG DILKAKJÖT allar tegundir. NAUTAKJÖT fjölbreytt. RJÚPUR JÓLAÁVEXTIRNIR: EPLI - APPELSÍNUR - BANANAR NIÐURSOBNIR ÁVEXTIR, allar tegundir NÝJA-KJÖTBÚÐIN KARTÖFLUMÚS - KAKÓMALT KAFFI - KAKÓ - MEGRUNARDUFT NÝJA-KJÖTBÚÐIN og útibú Vallmetur Blandaðar hnetur NYLENDUVÖRUDEILD .•y'lVwnr | Eg þakka hjartanlega öllum þeim, nær og f I fjær, sem glöddu mig og mína og minntust I; | mín með kveðjum, heimsóknum, blómum | | og öðrunr vinargjöfum, blaðagreinum og á t | annan hátt með Mýjum hug á sextugsafmæli | | mínu 2. des sl. Sér í lagi vil ég fyrir hönd f S okkar hjóna, þakka Norður-Þingeyingum, | | heima í héraði og syðra, elskulega umhyggju | | á tímamótum í ævi okkar. — Gleðileg jól. í * I GÍSLI GUÐMUNDSSON. ! I I +iKS-©'i-ii'rS-©'i-iU-i-©'!-iU-^©'i-{Us-©'i-í'-rs-©'i-{(';S-©'i'i;cS-©'í'i;W-©'i-i'.!-i'©'i-i;cS-©'i-ifr-W i!'c Ég pakha innilega öllum, sem glödclu mig með <3 ji- heimsúknum, gjöfum og skeytum d nírccðisafmœli | £ minu 19. desember sl. Guð blessi ykkur öll og gefi ^ £ ykkur gleðileg jól. f | ÁSTA JÓNASDÓTTIR, Stóru-Reykjum. I f l ■i' & ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansað verður í Álþýðu- húsinu laugard. 28. des. kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sama kvöld, en fastir félagar komast inn á stofninn. Sljórnin. AMTSBOKASAFNIÐ verður lokað frá 23. des. til 3. jan. n.k., að undan- skildum mánudeginum 30. des., en þá verður safnið opið eins og venju- lega kl. 4—7 e. h. Frá og með föstudeginum 3. jan. 1964 verður safnið opið alla virka daga frá kl. 2-7 e. h. Bókavörður. FJÁREIGENDUR AKUREYRI! Þar sem byggð vejrður ný skilarétt á næstkomandi vori, verða þeir sem vilja fá dilkpláss, að tilkynna það fyrir 10. jan. n.k. Þórhallur Guðmundsson, sími 1655. TIL SÖLU: Nýtt segulbandstæki. Tækifærisverð. Uppl. í síina 2138. HATÍÐARMESSUR Sunnudaginn 29. Jólasöngvar í Akureyrarkirkju kl. 8.30 e. h. Kirkjukór Akureyrar syngur undir stjórn Jakobs Tryggva- sonar organista. Óskað eftir almennum safnaðarsöng kirkjugesta. Gamlaárskvöld. Messað í Akur- eyrarkirkju kl. 6. Sálmar nr. 488 — 498 — 54 — 489. B. S. Messað í Barnaskóla Glerár- hverfis kl. 6. Sálmar nr. 488 — 97 — 207 — 489. P. S. Nýjársdag. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 2 e.h. Sálmar nr. 490 — 491 — 499 — 1. P. S. Mcssað í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e.h. Sálmar nr. 489 — 500 — 491 — 499. B. S. Messað í Sjúkrahúsinu kl. 5 e. h. B. S. Jólatrésfagnaður Frímúarara verður laugard. 28. des. kl. 2 e. h. fyrir yngri börn, en kl. 5 e. h. fyrir eldri börn. Aðgöngu miðar afhentir í skóbúð Lyng- dals föstud. 27. og laugard. 28. des. til hádegis. J ólatrésnefndin. I. O. G. T. Jólatrésskemmtun barnastúknanna verður að Hótel KEA sunnudaginn 29. des. n. k. Fyrir 9 ára börn og yngri kl. 2, og fyrir 10 ára börn og eldri kl. 4.30 Aðgöngu miðar verða afhentir í Hótel KEA sama dag kl. 10—12 árd. Gæzlumenn Frá Sjálfsbjörg: Þeir sem hafa fengið happ- drættismiða til að selja og eiga eftir að gera skil, eru beðnir að gera það sem allra fyrst. Dregið er á Þorláksdag. TIL JÖLÁGJAFA: SNYRTIKASSAR, margar tegundir KONFEKTKASSAR í úrvali VINDLAKASSAR, stórir og smáir KJÖRBÚÐIR K.E.A. FÍLADELFÍA Lundargötu 12 Hátíðasamkomur. Jóladag kl. 8.30 s. d. Annan jóladag kl. 8.30 s. d. Gamlaársdag kl. 10.30 s. d. Nýársdag kl. 8.30 s. d. Hátíð sunnudagaskólans verður laugardaginn 4. janúar kl. 3 e. h. Söngur og hljóð- færaleikur. —Verið.velkomin á hátíðarsamkomur okkar. Fíladelfía. Kristniboðshúsið ZION. Sam- komur jóladag og nýársdag kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. St. Georgs-gildið hafði fyrirhugað útgáfu svo- nefndra „Skáta-spila“, nú fyrir þessi jól. Eru það fremur ódýr spil með St. Georgs-merkinu prentuðu á bakhlið. Spil þessi hafa legið í Reykjavík undanfarið og munu ekki ná hingað fyrir jól, en munu verða til sölu upp úr áramótum. Allur ágóði rennur til skátastarfsins hér í bæ. Útlent: RAUÐKÁL HVÍTKÁL RAUÐRÓFUR GULRÆTUR PÚRRUR SELLERY Ó d ý r t. kemur væntanlega í búðina fyrir kvöldið. KJÖIBÚÐ K.E.A. Lítið, gyllt karlmannsannbandsúr fannst við Markaðinn sl. föstudag. Vitjist í Laxa- götu 2, norðurendann. Jóhann Guðmundsson. mKHXHXBJ ÖtXXHXXBXHXHXHXHXHXeXHíiXHXHXHXHXHXHXHXftt Gleðileg jól! Farscelt komandi ár! Þakka viðskiptin á liðnu ári. SKÓVINNUSTOFAN STRANDGÖTU 15. Ingólfur Erlendsson. - VEGIR OG VEGAFE (Framhald af blaðsíðu 4). Iega 47 millj. kr. að auki á næsta ári um leið og liann losnar við útgjöld til vega- mála, heldur hann samt eft- ir, að því er talið hefir verið, rúmlega 200 millj. kr. af því, sem kalla má tekjur af um- ferðinni á vegum landsins. Þar er um að ræða tolla af innfluttum bifreiðum og varahlutum og fl. í frum- varpinu er ekki gert ráð fyr- ir, að útgjöd ríkissjóðs auk- ist neitt við samþykkt þess. Llann lætur af hendi sömu upphæð og hann losnar við að greiða. Sú ráðagerð þarfn- ast endurskoðunar. Og af hálfu landsbyggðarinnar mun ekki vanþörf á að vera vel á verði, þegar hafin verð- ur ný úthlutun fjármuna samkvæmt því skipulagi sem nú er í smíðum. En bót er að því, eigi að síður, að vega- gerðin fái aðskilinn fjárhag og tekjustofna út af fyrir sig.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.