Dagur - 04.01.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 04.01.1964, Blaðsíða 3
3 f y r i r *.. s a 8i n v i r d f Iééi81 íssss$ iSSSS; Samvinnutryggingar hafa frá upphafi lagt megináherzlu á tryggingar fyrir sannviröi, góöa þjónustu og ýmis konar fræöslu og upplýsingastarfsemi. í samræmi við það er afsláttur á bifreiðum 30%, ef bifreið veldur ekki tjóni í eitt ár og auk þess hefur verið greiddur 10% tekjuafgangur þau 0 ár, sem afkoma bifreiðatrygginga hefur leyft það. Er óhætt að fullyrða, að með þessu hafa Samvinnutryggingar sparað bif- reiðaeigendum milljónir króna. Efbifreið yðar er ekki þegar tryggö hjá oss, hefðum vér ánægju af að leið- beina yður um hagkvæmustu bifreiðatryggingu, sem völ er ,á. ' ORUGGUR vAKSTURy HÚSEIGN MÍN, NORÐURBYGGÐ 1C, er til sölu og laus til íbúðar í maí n.k. Gólfflötur cr 158 m2 (6 herbergi, þvottahús og geymsla). Allar upp- lýsingar gefur Aðalsteinn Jósepsson, sími 1750. AUGLÝSÍÐ í DEGI ATVINNA! Fiskiðjan Vestmannaeyjum óskar eftir fólki á kom- andi yertfð. Frítt húsnæði, frí ferð. Vinna, fæði og liúsnæði í sama húsi. — Hringið í sfma 2042 — 2043, Vestmannaey j u m. TAPAÐ DÖMHHANZKAR, brúnir, úr skinni, töpuð- ust fyrir jól. Vinsamleg- ast gerið avar-t í sírna 1764. KVENARMBANDSÚR tapaðist á Ytri-brekkunni eða í Miðbænum. Finn- andi er \ ipsamlega beð- inn að gera aðvart í síma 1383. BELTISDRÁTTARVÉL Notuð beltisdráttarvél T. D. 6 er til sölu ef viðunandi boð fæst. Vélin er á svo til ónotuðum heltum. Nánari úpplysingar gejfa Karl Bragason, Birkihlið, og Þor- steinn Jónsson, Biamarstöðum. Sími um Fosshól. - Stiiliíí á lit ()>f StUEinitl - Það er þessi einfalda nýjung, jsem kolluðer „Colormatic“,sem á skömm- um tírna hejur aukið vinsældir HUSQVARNA 2000 til stórra muna. •Beinn saumur, hnappagöt, blindfaldur og úrval HUSQVARNA heimilistœki, saumavélar o. fl. mynztursauma er hægt að velja með einu hand- eru .þekkt hér á landi í yfir 60 ár. Haía nafninu taki. Þar sem það er sýnt á grcinilegan hátt, hér sem annarstaöar stöðugt vaxið vinsældir, á litum, á „saumveljara". Kynnið yöur þessa nýjung á sviði sauma- vóla, og þcr munuð komast að raun um að Husqyarnat.er í fremstu röð enn, sem íyrr. Söluumboð á Norðurlandi: © AKUREYRI: Verzlua Brynjólfs Sveinssonar h.f. © HÚSAVÍK: liólvaverzlun Þórarins Steíánssonar. • SAUÐÁRKRÓKI: Veazlunin Vökull. ® SIGL.UFIRDI: Verzlunin Raflýsing. © SKAGASTRÖNÐ: Sigurður Þorsteijrsson. © BLÖNDUÓSI: Helga Berndsen. VERZLIÐ í K.E.A. r Arið 1962 voru félagsmöníium greidd '0 {samtals rinnar 4 mill jóiiir kr.) ÞAÐ er raunveruleg lækkun á vöruverði. Þess vegna meðal annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZLA í K.E.A

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.