Dagur - 08.01.1964, Page 1

Dagur - 08.01.1964, Page 1
AUGLÝSIÐ í DEGI - því allir lesa Dag Símar 1166 og 1167 l-—- --- . . .--j Nýir KAUPENDUR r Dags! Askriftarsím- ar 1166 og 1167. Drunur og högg eru í Brúarjökli Jökullinn skríður fram - Jökulröndin 10 m. liá BLAÐIÐ átti í gær símtal við Hrafn Sveinbjamarson á Egils- stöðum og spurði hann frétta af ferðalagi því, er hann, ásamt þeim Ingimar Þórðarsyni Egils- stöðum og Sigurði Halldórssyni á Brú, fói'u til Brúarjökuls á vegum Jöklarannsóknarfélags- ins. Þeir lögðu upp á fimmtudags- kvöldið 2. janúar, á vörubíl með snjóbíl á palli. Er færi tók að þyngjast á Jökuldal við Gilsá, gripu þeir til snjóbílsins og höfðu næturstað á Jökuldals- heiði fyrstu nóttina. Þaðan óku þeir „milli vatna“ upp á Múla og inn Oldu milli Vesturdals og Laugarvalladals, yfir Sauðá og gistu á Sauðafellsöldu. Daginn eftir var ekið suður í Kringilsárrana. Stikur settum við niður, samkvæmt fyrirmæl- (Framhald á blaðsíðu 7). Ný hljómsveit, bókargjöf, spilavist SÓLFAXI KOM TIL AKUREYRAR HIN NÝJA 80 farþega Cloud- master-flugvél F. í. kom til Reykjavíkur sl. sunnudag og samdægurs hingað til Akur- eyrar. Hún ber einkennisstaf- ina TF — FÍP. Flugstjóri hing- að til Akureyrar var Bragi Norðdalh. Er hann hér, ásamt flugfreyjunni Ernu Nílsen, staddur í Flugstöðinni. Svarfaðardal, 5. jan. 1964. Nú um jólin færði Magnús Gunn- laugsson, verkamaður á Akur- eyi-i, Húsabakkaskóla að gjöf ' llllllllllll III I ..HT— DAUÐASLYS á Ráðhústorgi UM KLUKKAN 6 síðdegis á mánudaginn, hinn 6. janúar, varð dauðaslys á Ráðhústorgi á Akureyri. Öldruð kona, Guðný Sigurðardóttir, Glerár- eyrum 14 varð fyrir bifreið og lézt litlu síðar. Slysið bar að með þeim hætti, að Guðný var á ‘ leið vestur yfir Geislagötu, frá gamla Búnaðarbankaliúsinu, en bifreiðin var að beygja til vinstri úr Ráðhústorgi inn á Geislagötu er slysið varð. Án þess að leggja dóm liér á, vill blaðið benda á, að á þess- um stað er lýsing fremur léleg. nHHnEHHBHBBIII 25 bindi bóka. Er þetta þriðja bókagjöfin til skólans frá Magn- úsi, og munu það alls orðin um 140 bindi. Magnús er mikill bókamaður og aðspurður segist hann ekki komast yfir að lesa allar þær bækur, sem hann eigi. En hann hafi alltaf verið mikill aðdáandi æskunnar og vilji heill hennar og gengi í hvívetna. Svarfdæl- ingar eru honum að vonum þakklátir fyrir þessar höfðing- legu gjafir. í gærkvöldi efndi Framsókn- arfélagið til skemmtikvölds í þinghúsinu að Grund. Var þar spiluð Framsóknarvist. Er þetta fyrsta spilakvöldið af þremur fyrirhuguðum. Þessi fagnaður var mjög vel sóttur og var spil- að á 22 borðum. Kvöldverðlaun hlutu: Rögnvaldur Friðbjörns- son er hafði 183 slagi og Elin- björg Þorbjörnsdóttir, sem hlaut 180 slagi. Vistinni stjórnaði Björn Daní elsson kennari. Þar á eftir var drukkið kaffi og er borð voru (Framhald á blaðsíðu 5.) BETTY ALLEN VÍÐKUNN bandarísk söngkona, Betty Allen, syngur sennilega í Borgarbíói á Akureyri n. k. laugardag kl. 5, með undirleik Árna Kristjánssonar. Söngkonan skemmtir Reyk- víkingum um þessar mundir, m. a. mun hún syngja með Sin- fóníuhljómsveit íslands. Hingað kemur hún á vegum Tónlistar- félags Akureyrar. Hin mikla liækkun ríkisútgjalda, skatta og þjónustu r Ur áliti 1. minnihluta fjárveitmganefndar HÉR skal gerðui' samanburður á niðurstöðutölum fjárlaga árið 1958 og síðar. Hliðstæður er þessi samanburður, þar sem fjár hæð sú, sem útflutningssjóður varði til niðurgreiðslu á vöru- verði 1958 og 1959, er lögð við niðurstöðutölu fjárlaga þau ár. Sjá töflu, sem prentuð er í greinarlok á 6. síðu. Yfirlit þetta sýnir, að fjárlög hafa hækkað á þessu sex ára tímabili um 1770 millj. kr., eða um 200%, og hefur hækkun þeirra á milli ára tvö síðustu ár- in orðin svipuð og heildarfjár- hæð fjárlaga var fyrir 10 árum. Tekjur fjárlaga hafa þó reynzt meiri en þetta yfirlit sýnir. Árið 1962 fóru þær um 300 millj. kf. fram úr áætlun,- og á yfirstand- andi ári má gera ráð fyrir því, að þær fari 300—400 millj. kr. fram úr áætlun. Gera verður ráð fyrir, að tekjuáætlun fyrir árið 1964 sé svipað uppbyggð og verið hefur og tekjur ríkis- sjóðs á því ári muni fara um 300 millj. kr. fram úr áætlun fjárlagafrv., eins og það er nú við 2. umræðu þess. (Framhald á blaðsíðu 6). íslcnzku ferðaniennirnir skoða hér íbúð á 10. hæð í fjölbýlishúsi. Frá v.: Magnús, Áskell og Gunnlaugur, ásanit breskuni konum, sem þama eiga heima. Og svo sem sjá má em íslendingamir kærkomnir gestir. Sjá 8. síðu. Erlendir söngvarar, sem ætla má að söngelsku fólki þyki nokkurs um vei't að sjá og heyra, er sjaldséð á Norður- landi, og þykii' gott ef þeii' tylla fæti í Höfuðborginni. Þess vegna mun því fagnað, að tekist hefur að fá nefnda söngkonu hingað norður. O Fyrstu farþegar til Norður- lands með þessari flugvél, ganga niður landganginn. (Ljósm. E. D.)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.