Dagur - 08.01.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 08.01.1964, Blaðsíða 6
Enginn læknir - Engiiin prestuí Fréttapistiíl úr Vopnafirði á Þorláksdag 1963 og ýmsar hug- leiðingar. Hér hafa verið ljómandi veð- ur undanfarið, snjólaust, góð færð á vegum og bætir það af- komu og velferð alla og dregur úr öryggisleysi, sem Vopnfirð- ingar eiga nú við að búa, þar sem hér er enginn starfandi læknir né þjónandi préstur. Að vísu réttá hinir ágætu ná- grannar, Þórshafnarlæknir og Skeggjastaðaprestur okkur hjálparhönd, eftir því, sem þeir hafa tök á. En þeir hafa bara næg verkefni heima fyrir og tak mörk fyrir því, hverju þeir fá áorkað, þó þeir séu að vísu af reynslu ríkir og þekki inn á fleira en stofuskjól og inniyl. Hér var stundað verkfall (Framh. af bls. 1) Þegar þessi árangur af stefnu ríkisstjórnarinnar, sem er á allt annan veg en í upphafi var boð- að, er virtur í ljósi staðreynd- anna, vaknar fyrst sú spurning, hvernig ríkisstjómin hafi kom- ið því við að taka svo stóran hluta af tekjum fólksins í land- inu til ríkisins, sem fjárlögin sanna að hún hefur gert og ætl- ar að gera. Þar er því til að svara, að hún hefur farið að því marki eftir þeim leiðum, sem hér skal greina: Gengi íslenzku krónunnar hef ur verið fellt tvisvar. Nýr sölu- skattur hefur verið lagður á flestar neyzluvörur almennings og ýmsa þjónustu, soluskattur í innflutningi verið meira en tvö- faldaður. Innflutningsgjöld, sem á voru lögð vegna atvinnuveg- anna, en niður áttu að falla með gengisbreytingu, gerði ríkis- stjórnin að föstum tekjustofni ríkissjóðs við afnám útflutnings sjóðs. Benzínskattur var hækk- aður verulega án þess að það fé yrði látið ganga til vegagerð- -arinriár,- sem hafði þó sannar- lega þörf fýrir aukið fé til fram- kvæmda. Útflutningsgjald af sjávarafurðum var stórlega hækkað, sérstakt gjald á lagt til ríkisábyrgðasjóðs. Þessa upptalningu um leiðir ríkisstjórnarinnar til að afla tekna munum við láta nægja, að því viðbættu, að flestum eldri tekjustofnum ríkissjóðs hefur hún haldið mikíð til óbreyttum, þar sem aukin dýrtíð hefur að mestu leyti eytt þeim breyting- um, sem gerðar voru á tekju- skattinum til lækkunar 1960. Þessar gífurlegu skattaálögur eru eitt af meginstefnumálum ríkisstjórnarinnar. Þær eru lið- ur í framkvæmd þeirrar-stefnu að hafa stjórn á peningamálum nokkra daga, sem allir höfðu af leiðindi ein. En verði manni á að líta til þjónustu þeirrar, sem Vopnfirð ingar eiga við að búa frá hendi hins opinbera, sést glöggt, að þar ríkir algert tillitsleysi. Við fréttum t. d. á skotspón- um, að jólapóstur okkar sé hér og þar — jafnvel fluttur frá Eg- ilsstöðum til Akureyrar, eða hver veit hvað, og þó er fært á láði og legi og í lofti, bílfært til Akureyrar, engin vandkvæði á að koma pósti á milli héraðs og Vopnafjarðar, fremur en var í gamla daga ef nokkur vilji væri fyrir hendi. „Þetta gerir verk- fallið,“ mun sagt verða, en þetta er bara ekki nýtt hérna. í fyrra sáu gamalmennin og fjölskyld- urnar ekki bætur sínar frá þjóðarinnar, sem átti að vera einn þátturinn í því að draga úr þenslu í efnahagsmálum. Því hugsar ríkisstjórnin sér áð koma í framkvæmd með því að taka af þjóðinni meira í álögum en þörf er vegna ríkisútgjald- anna og fá þannig verulegan greiðsluafgang. Þetta hefur henni tekizt síðustu árin í æ ríkara mæli. Þessi stefna hefur í framkvæmd leitt til þess, sem nú skal að vikið. Enda þótt ríkistekjurnar hafi vaxið meira en ríkisútgjöldin, svo sem vikið hefur verið að hér að framan, hafa útgjöld ríkis- sjóðs einnig vaxið gífurlega. Það, sem þó skiptir mestu máli, er, að rekstrarútgjöld ásamt fjár greiðslu til að halda vöruverði í landinu niðri hafa vaxið hvað mest, en aðstoð við uppbygging- una mun minna. Álögustéfna ríkisstjórnarinn- ar hefur, ásamt minni aðstoðar ríkissjóðs við ýmsar ríkisstofn- anir, sem átt hefur sér stað á valdatíma núverandi stjórnar- flokka, leitt til þéss, að (þéssar stofnanir hafa orðið að haékka þjónustugjöld sín um 80—100%, svo sem Póstur og sími, Skipa- útgerð ríkisins, Rafmagnsveitur ríkisins, sjúkrahúsin o. fl. Þrátt fyrir þessar hækkanir á þjón- ustugjöldum hefur rekstur þess ara stofnana gengið mun verr en fyrr, svo sem hjá ríkisrafveit unum, en rekstrarhalli þeirra mun verða 30—35 millj. kr. á yf- irstandandi ári. Auk þess hefur hækkun þessara þjónustugjalda verið veigamikill þáttur í vexti dýrtíðarinnar, sem vísitala vöru og þjónustu sýnir að verið hef- ur um 63% frá 1959, þrátt fyrir verulega aukin fjárframlög úr ríkissjóði til að halda niðri vöru verði. Q Tryggingastofnuninni fyrr en á nýja árinu, hvað þá núna. Hér er látið nægja að hlusta á það auglýst í útvarpi, að bæt- ur séu greiddar víðsvegar um héruð landsins og það fyrir nokkru síðan. En hvað myndi fólkið í bæjunum segja um svona afgreiðslu? Svona nokk- uð á ekki að þurfa að koma fyrir. Fólkið austur hér greiðir að fullu þær álögur, sem á eru lagðar, svö sem aðrir þegnar þessa lands, hvort það er póst- þjónusta eða farkostur og þó oft öllu meira, því það er dýrara t. d. að ferðast með flugvélum Tryggva Helgasonar og Björns PálSsonar, en á almennum flug- leiðum. Ríkið ætti að greiða mis muninn. Allt fram á þennan tíma hafa verið fordæmd rán og gripdeildir, en það þótti sæma að lögbjóða slíkt, og í skjóli laga er nú farið ofan í vasa al- mennings. Þar sem ménn með félagsskap sínum og með mynd- un sjóða hyggjast byggja yfir starfsemi sína, til aukins örygg- is fyrir heil byggðarlög, en standa svo höllum fæti í fram- kvæmdum sínum. En hafa verð- ur það í huga að ólög þessi verði niðui' kveðin hið allra fyrsta og ættu þeir, sem að þeim stóðu, að sjá sóma sinn í því að úr þessu verði bætt og fénu skilað til réttra aðila. Eitt sinn hitti ég aldraða konu, sem var órétti beitt, sem svo átti úr að bæta. Hún sagði: „Ég held að yfirleitt séu menn ekki vondir, en að þá vanti að gera sér rétta grein fyrir ýmsu og læra af reynslunni, ef jþeir þá hafa öðlazt þá reynslu og við- sýni, sem nauðsynleg er hverj- um manni til þess að geta lagt dóm á hvað er rétt og hvað rangt.“ Þannig hugsaði hún. Það voru ekki stóryrði eða fullyrð- ingar. Út frá þessu kemur í huga manns, hversu nauðsynlegt hverju þjóðfélagi er, að eiga góðan mann í hverju rúmi á þjóðarskútunni, menn sem eru ■ starfi sí-nu vaxnh'. Til þess þarf fyrst og frems.t þjóðhölla anenn. Það er vissulega ekki vanda- laust, að vera settur í það, að starfa að málefnum, sem menn hafa aldrei nálægt komið og enga reynslu af haft. En sé vilji fýrir hendi að vinna að slíku og kynna sér íil hlýtar allt, sem þarf til þess að vel megi fara, þá. er vel farið. En eins og nú horfir — þá er siglingin vafasöm, þrepunum í dýrtíðarstiganum fjölgar alltaf, það vantar menn með reynslu að baki, menn sem vita hvað það er að fást við erfiðleikana, menn sem eru starfinu vaxnir — enda nóg til af þeim ef þjóð- in vilí. S. G. HERBERGI ÓSKAST sem fyrst. Eiríkur Kristjánsson, Austurhlíð, sími 02. Fjárlög 1958 Heildarfjárhæð og niðurgr. útflsj. 882V2 millj. kr. — 1959 — — — — 1.146 — — — 1960 1.501 — — — 1961 _ _ _ _ 1.588 — — — 1962 — — — — . 1.752 — — — 1963 — _ — — 2.198 — — Fjárlagafrumvarp 1984 við 2. umræðu 2.652 — — - Fuglalífið afhugað í árslok (Framhald af blaðsíðu 8) leið frá sjónum. Þeir flugu hátt, oftast nokkrir saman og voru hljóðir. Þegar við yfirgáfum þennan stað hrafria, svartbaka, óteljandi rotta, elds og dauns, hófst máltíðin. Ekki gat ég á þeirri stund hugsað mér engla guðs með nef þessara gráðugu fugla. Litlu neðar, á þýfðu og hall- andi landi við ána, var hóþur Sólskríkja eða srijótittlinga, sem flaug upp syngjandi svo snögg- lega, að tæpast festi auga á. Fuglatalan var færð í letur á stinnt bréfspjald, plús fleirí veiðibjöllur, sem við mættum á leiðinni í bæinn, plús einn og éinn hrafn, sem einnig flaug í mataráttina og voru sælir yfir því að eiga siriri jólamat óétirin að nokkru. Nú var skygnst um í bænum, einkum í eldri bæjarhlutum, þar serri tré og runnar hafa náð nokkurri stærð. Auðnutittling- ar, vænn hópur, bættist á blað. Þeir voru í óða önn, eins og ævinlega, og sátu varla augna- blik kyrrir á grein. Kannski var hann þarna, auðnutíttlingurinn, sem rændi kleinunni af þrestin- um hérna á dögunum, og sann- aði með því áræði sítt og flýti. En þetta bar til er ég eítt sinn í vetur, þegar snjór var nokkur og frosthörkur, kastaði brauð- molum fyrir þresti. Aúðnutiítl- ingur flaug þar að og hjó í kleinupart, sem þröstur var að gæða sér á. Þrösturinn varði feng sinn með miklum yfifburð- um, en sá litli settist um stund á gírðinguna og lét ekki á sér bæra. En allt í einu renndi hann sér eins og örskot niður að kleinubitanum, tók hann í nefið og flaug burt. Þrösturinn hrökk frá, gapti af undrun, en lét kyrrt liggja, . Þrestir voru á nokkrum stöð- um, en færri voru þeir en oft áður. Einn stari var í þeirra félagsskap, en engan sáum við gráþröstinn, og eru þó nokkrir í bænum. Silkitoppa varð heldur ekki á vegi okkar, en þrjár heiðruðu trjágarða á ytribrekk- unni nokkrum dögum fyrr. í LiStigarðinum og Gróðrar- stöðinni voru engir fuglar sjáan legir. Leituðum við þó vandlega, einkum í Gróðrarstöðinni. Þar gátum við þó, samkvæmt reynsl unni, átt von á uglu eða smyrli, jafnvel músarindli við lækinn. Á andapollinum voru á annað hundrað grænhöfðar, svanirnir tveir, gæsasysturnar úr Ásbyrgi, duggönd og grannvaxin og lit- fögur grafönd, snör í snúning- um með mjótt stél, sem minnir á hávellu. Graföndin er nýr gest ur á Andapollinum. Eftir að hafa hjólum troðið flestar götúr og fótum troðið aðrar, þar sem fugla var von, var haldið niður að sjó. Teista var skammt undan landi og kaf- aði í ákafa, hávella lengra frami, hópur af tígulegum æðarfugli syntu með fjörunrii, sendlingar, sem „hleyptu sér í herðarnar“ hlupu í smágrýttri fjöru við Strandgötuna, hettumáfur, sem búinn var að týna hettunni sinni, sat á ísjaka og nokkrar aðrar máfategundir voru á víð og dreif, sitjandi á sjó eða svíf- andi í lofti. Niðurstaða af fuglatalning- unni í bænum vai'ð þessi: 246 svartbakar, 18 snjótittlingar, 45 hrafnar, 30 auðriutittlingar, 200 grænhöfðar, 1 grafönd, 2 ieistur, 167 æðarfuglar, 60 hettumáfar, 6 hávellur, 106 þrestir, 1 stari, 47 sendlingar, 5 gulendur, 12 SiÍfurmáfar og 200 bjartmáfar. Auk þessa taldi Snorri á Skipalóni 872 fugla og af þeim var flest við Hörgárósa. Þar nærri var toppskarfur, 6 lang- víjur og 278 litlu-toppendur, auk þeirra tegunda, sem bæjar- menn fundu í sínu landi. Snorri Pétursson á Skipalóni merkti á annað þúsund fugla í sumar og Jón Sigurjónsson á fjórða hundr að fugla. Vegna fuglamerking- anna er margt vitað um ferðir fuglanna, sem annars væri óger- Iegt að fá vitneskju um. Q TIL SÖLU: Austurrísk Atomic-skíði með Marker-bindingum og aluminium skíðastöí- urh. Einnig austurrískir skíðaskór, mjög váridaðir, til sýnis og sölu í Éerða- skrifstöíu ríkisins. BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í sírna 2933. TIL SÖLU: Súgþurrkunarblásari 12—14 þús. kúbikfet. Kristján Bjarnason, Sigtúnum, Öngulsstaðahreppi. TVÆR JEPPAKERRUR í smíðum til sölu. Sínii 2812. TIL SÖLU: : ' . Fataskápur (tvísettihj. Uþpl. í Ránargötu 10, sími 1622, eftir kl. 8 síðd. FÓLKSBIFREIf)! Hefi til sölu Opel-Kadet, sama og nýjan, með tæki- færisverði. Ingimundur Árnason. BÍLASALA HÖSKULDAR Hef kaupendur að göð- um Chevrolet vörubílum árgerð 1946—1955. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1909 AUGLÝSIÐ í DEGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.